Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 59 x>v Fjöliniðlar „Krúsi- dúllur" í ' - LLL''_ V. ' V A * 9 Dagsljosi Undanfarið hefur Sjónvarpið endursýnt Dagsljós og aðra inn- lenda dagskrárgerð að deginum til um helgar. Er fátt annað en gott um þetta framtak að segja og hefur rýnir nýtt sér þessa þjónustu þar sem sýningartími Dagsljóss skarast við matartíma og baötíma yngsta heimilisfólks- ins. Fyrr í mánuðinum var endur- sýnt viðtal sem ritstjóri Ðagsljóss átti við Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndaleikstjóra og fyrrum framkvæmdastjóra Sjónvarps, í tilefni nýútkomínnar bókar Hrafns. Sjaldan er lognmolla í kringum Hrafn og viðtalið í gær var engin undantekning. Ekki verður Qallaö um efnistök þess heldur vinnsluna, sem var hin skemratilegasta. Viðtalið var skemmtilega svið- sett, Hrafn látinn standa að baki þess sem þaö tók og kinka kolli yfir því sém hann sagöí, myndir í bók Hrafns látnar „tala" og fleira i þeim dúr. Viðtalið við Hrafn er ekki einsdæmi hvað þetta varðar. Fleiri innslög og viðtöl í þættinum eru mjög skemmtilega unnin. Stjórnendur þáttarins eiga hrós skilið fyrir að lífga þáttinn við á þennan máta. Þátturinn er magasínþáttur með fréttatengdu efni en ekki harður fréttaþáttur, sem ekki má við „krúsídúllum“ af þessu tagi. Pétur Pétursson Andlát Jóna F. Jónasdóttir, Sjafnargötu 7, er látin. Kristbjörn Daníelsson, Efstasundi 71, andaðist á gjörgæsludeild Landspít- alans 13. desember. Kristlaug (Dótla) Gunnlaugsdóttir, Bláhömrum 2, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 12. desember. Jarðarfarir Einar Jónsson bakarameistari, Furulundi 3b, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. desember. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 20. desember kl. 13.30. Gunnar Eiríksson frá Dvergasteini, Vestmannaeyjum, sem lést 7. des- ember í Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, verður jarðsunginn frá Landaítirkju fimmtudaginn 15. des- ember kl. 14. Kristín Jónsdóttir, áður Hátúni 4, sem lést á Droplaugarstöðum 7. þessa mánaðar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, miövikudaginn 14. desember, kl. 13.30. Ketill Berg Björnsson, Hæðargaröi 33, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 15. desember kl. 13.30. Kenneth Charles Meissner Jr., Haga- mel 14, veröur jarðsunginn frá Landakotskirkju á morgun, fimmtu- daginn 15. desember kl. 13. Georg Felix Gíslason, Gnoðarvogi 52, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 16. des- ember kl. 15. Aðalsteinn Michelsen, Stóragerði 36, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 15. desember kl. 15. Útför Svölu Kristjánsdóttur, Dun- haga 15, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 6. desember, verður gerð frá Fossvogskapellu fimmtu- daginn 15. desember kl. 13.30. Karolina Júlíusdóttir, sem lést 6. des- ember, veröur jarðsungin frá Ytri- Njarðvíkurkirkju laugardaginn 17. desember kl. 14. Hólmfríður Thorarensen, áður til heimilis í Hafnarstræti 6, Akureyri, veröur jarðsungin frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 16. desember kl. 13.30. Lalli og Lína Mömmu líkar vel vlð þig, Lalli. Hún segir alltaf að þú sért alla vega betri en enginn. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 9. des. til 15. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 14. desember Skólabörn á Akureyri safnafétil norskra barna Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt Íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvaktfrá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landákotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalaiis: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Karlmaðurer ávallt hraeddur við þá konu sem elskar hann of mikið. Bertolt Brecht Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Adamson Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arflörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Kefiavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa I að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú ert í vafa um ákveðin atriði skaltu ekki hika við að fá nán- ari upplýsingar. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Happatölur eru 11, 18 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gerðu ráð fyrir því að ekki sé allt sem sýnist. Ekki liggja allar upplýsingar fyrir og e.t.v. er sannleikanum hagrætt. Leyfðu öðr- um að komast að í samstarfi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Með því að taka á vandamáli á nýjan hátt er líklegt að þú náir árangri. Búast má við erfiöleikum ef ljúka þarf ákveðnu máli í flýti. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að sýna raunsæi í úármálum þótt það kunni að reyn- ast erfitt. Þú verður að virða loforð og endurgjalda greiða. Happa- tölur eru 10, 21 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert aðgætinn að eðlisfari og það forðar þér oft frá vandræðum. Þessi eðliseiginleiki kemur sér vel núna þegar freistingar verða á vegi þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn verður fremur rólegur. Þú vinnur að því að aðstoða aðra og lætur þín eigin mál bíða á meðan. Þú færð fréttir sem staðfesta grun þinn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn reynir talsvert á þig. Það kann að reynast erfitt að komast hjá því að sýna hvað þér býr í brjósti. Geröu ráð fyrir töfum ef þú þarft að komast á sfefnumót um miðjan dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gott er að ræða málin gaumgæfilega. Ákvarðanir, sem verða tekn- ar, hafa mikil áhrif. Það er lítið að gerast í félagslífmu núna en það breytist brátt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Atburðir dagsins snerta þig sérstaklega og gera þér auðveldara fyrir að taka ákvöröun. Samskipti við þína nánustu ganga mjög vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú bregst ósjálfrátt við ef vandi steðjar að. Það er hætt viö vanda- málum ef málin eru ekki skoðuð. Láttu ákvörðun bíða í einn eða tvo daga. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þróun í þínum málum verður hagstæð. Þú tekst á við eitthvað nýtt. Gríptu þau tækifæri sem bjóðast. Misskilningur veldur von- brigðum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú kemst að gloppum í aðferðafræðinni hjá þér. Reyndu að leiö- - rétta þetta. Það verður takmarkaður árangur hjá þér. Aðrir taka frumkvæðið. 1 (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.