Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGU-R 14. DESEMBER 1994 53 Smáauglýsingar %. Vélar - verkfæri i -------------------------- Járnrennibekkur til sölu, lengd 2 metr- ar, þvermál 50 cm og ýmsir fylgihlutir, verðhugmynd 285 þúsund. Upplýsing- I ar í síma 91-872060 eftir kl. 18. Landbúnaður Óska eftir aö skipta á mjólkurrétti og fá sauófjárrétt £ staðinn. Upplýsingar í síma 95-12930. ^ Spákonur Les í lófa og spil, spái í bolla, ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-75725, Ingirós. Geymið aúglýsinguna.__________ Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Tímapantanir 1 síma 91-13732. Stella. Geymið auglýsinguna. ___________________Gefins 10 vikna hvolpur fæst gefins, blanda af i labrador og íslenskum. Hringið í síma ’ 91-618233 (Birna) milli kl. 15 og 17 í dag eóa eftir það í s. 98-64494.__ 2 1/2 árs læða, sem búió er að gera I ófrjóa, fæst gefins á gott heimiii. Upplýsingar I síma 91-651050. 2 litlir sætir hvoipar (blandaðir) óska j eindregið eftir góóu heimili fyrir jól. Upplýsingar í síma 91-667321. 2 Maxi Cosi stólar, buröarrúm og baðbali á grind fást gefins. Upplýsingar 1 síma 91-668285.________________________ Af sérstökum ástæöum fæst gullfallegur köttur gefins, sérstaklega blíður og þrifinn. Uppl. í síma 91-675782. Fuglabúr meö 2 páfagaukum fæst gefins, annar er hvxtur og hinn blár. Uppl. í síma 91-53192. Salerni og vaskur í góöu standi fást gef- ins gegn því að vera sótt. Upplýsingar í síma 91-686546. Síamskettlingur, rxímlega 4ra mánaóa, fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-668174. I 2 kettir, læöa og fress, ca 8 mánaöa, fást gefins. Uppl. í síma 91-884884. 2 mánaöa hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 91-612848 eftirkl. 17. i 4 kassavanir Ijúflingar fást gefins. Uppl. I í sima 91-876067 tilkl. 18. 5 mánaöa fresskött vantar gott heimili. Uppl. í síma 91-879224. Blandaöur, barngóöurog hlýöinn hvolpur fæstgefins. Uppl. i sima 91-666064. Fallegir hamstrar fást gefins. Uppl. i sima 91-628983 e.kl. 15.30. Hamstrar fást gefins, 7 stk. Uppl. í síma 91-675995.__________________________ Svalavagn fæst gefins, í þokkalegu standi. Uppl. í síma 91-627268. Paté. Eigum allt til patégeröar. Hökkuð svínalifur, hakkað spekk, kálfakjöt, kálfahakk, svínahakk. Kjöt- höllin, Skipholti 70, sími 91-31270, Háaleitisbraut 58, simi 91-38844. Ath. Krossar á leiöi meö Ijósi, 12 V og 34 V, 24 tíma sjálflýsandi ljós. Sendum í póstkröfu. Visa og Euro. Légsteina- geróin, s. 91-886740 og hs. 91-880043. stæði. Tökum að ökkur ýmiss konar sérsmíði. Form-húsgögn hf., Auóbrekku 4, Kópavogi, s. 91-642647. Hornbaökör meö eöa án nuddkerfis. Hreinlætistæki, sturtuklefap og blöndunartæki. Normann, Armiíla 22, sími 813833. Opið laugardag 10-14. Hornbaöker meö eöa án nudds. Verð án nudds 79.681 stgr. Verð meó nuddi 13,9.912 stgr. Vatnsvirkinn hf., Armiila 21, sími 5685966 eða 5686455. Margar geróir. Hanar, hestar, svanir o.m.fl. í fallegum pakkningum. Góóar jólagjafir fyrir garðeigandann og í bú- staðinn. Vörufell hf., Heiðvangi 4, 850 Hellu, sími 98-75870, fax 98-75878. Póstsendum. Verslun í jólapakkann. Handunnar módelpeysur og margs konar handunnar föndurvör- ur, t.d. brúður. Silkiskyrtur og silki- toppar í úrvali. Munið gjafakort og gjafapakkningar af garni. Garnhúsið, Suóurlandsbr. 52, s. 91- 688235. Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 91-33355. Full búð af velúrfatnaói. Einnig mikið úrval af frottésloppum, náttfatnaói og nærfatn. Sjón er sögu ríkari. Lítió inn. Jólagjöf elskunnar þinnar. Stórkostl. úrval af glæsil. undirfatn. á fráb. verði, s.s. samfellur, korsilettsett- um, ýmisk. náttkj. o.m.fl. Myndal. m/yfir 50 gerðum af glæsil. samfellum, kr. 500. Magnaður mynda- listi yfir plastfatn., kr. 500. Rómeó & Jxllía, Grundarstíg 2, opið mán.-föst. 10-18, laug. 10-20, s. 91-14448. íslenskir trévörubílar, lengd 63 cm, verð kr. 5.850. ýtsölustaóir: Bókabúð Árbæjar, Hraunbæ 102, og Leikfangasmiójan, Bíldshöfóa 16, bakhús, sími 91-873993. Menning Sinfóníuhljómsveit íslands. Sænsk rómantík Nýlega kom út geisladiskur með leik Sinfóníuhljóm- sveitar íslands þar sem hljómsveitin leikur tónlist eft- ir sænska tónskáldið Hugo Alfvén undir stjórn Petri Sakari. Það er breska fyrirtækið Chandos sem gefur diskinn út en áður hefur þetta fyrirtæki gefið út sex diska með leik hljómsveitarinnar sem allir hafa vakið mikla at- hygli víða erlendis fyrir að vera sérlega vandaðir. Á þessum diski eru fimm verk eftir Alfvén, Sænskar rapsódíur, nr. 1, op. 19, nr. 2, op. 24 og nr. 3, op. 47, Saga úr skerjagarðinum, op. 20, og Elegía op. 49, úr „Gústav Adolf II“. í fyrstu rapsódíunni málar Alfvén mynd af sænsku sumri og landslagi og ástarþrá pars á gangi í norður- ljósunum. Rapsódía nr. 2 var samin 1907 að beiðni háskólans í Uppsölum. Hún er byggð á háskólasöngvum eftir Lind- blad, Wennerberg, Bellman, o.fl. Þriðja rapsódían slær m.a. upp mynd af smalastúlku sem lætur sig dreyma í einmanalegu og dimmu lands- lagi, en danstónlist kemur einnig við sögu. Elegían var upphaflega leikhústónlist en síðar hluti af hljómsveitarsvítu og hið ljóðræna verk, Saga úr skeijagarðinum, er náttúrumyndir við sænskan skerjagarð. Tónlist Áskell Másson Þessar rómantísku sýnir eru allar túlkaðar í sérlega aðgengilegri, melódískri og fallegri tónlist enda átti Alfvén miklu fylgi að fagna í lifanda lífi. Leikur Sinfóníuhljómsveitar íslands undir stjórn Petris Sakaris er hreint frábær. Ekki aöeins er hann tæknilega lýtalaus, heldur geislar hann af lífi og fjöri ásamt andagift. Fyrir þá sem þekkja Háskólabíó frá tónleikaferðum er hljómur þessa disks nánast ótrúleg- ur en hann er einmitt tekinn upp þar. Tónmeistari var Bjarni Rúnar Bjarnason og tæknimaður Hreinn Valdi- marsson. Þessi diskur ætti að vera til á hverju heimili á íslandi. IAUCAULGI 21 S: »5580 Jólagjöfin í ár. Hún veróur ánægð í úlpu frá okkur. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Skautar: Mjög vandaóir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St. 30-34, veró kr. 4.390 stgr. St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr. _ St. 42-45, verð kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifúnni 11, sími 91-889890. Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. titrsettum, olium, kremum o.m.fl. á fráb. verói. Glæsil. litm.listi kr. 500. Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath. afgrfrest. 2 dagar: Rómeó & Jiília, Grundarstíg 2, opió mán.-föst. 10-18, laug. 10-20, s. 91-14448. Stæröir 44-58. Gallabuxur komnar. Vetr- aijakkar, kr. 6900. Stóri listinn, Bald- ursgötu 32, simi 91-622335. Sendibilar Geriö verösamanburö. Ásetning á staónum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Siöumxíla 19, s. 684911. Til sölu Toyota Hiace, 4x4, árg. ‘91, ek- inn 59 þús. km, ný dekk og felgur, góð- ur bíll. Veró 1.400.000, greiðsluskil'- málar og skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-641403 og 91-686815 eftirkl. 19. RYMINGARSALA Við rýmum fyrir nýjum innréttingum í sýningarsal og seljum nokkur eldri sýnishorn með allt að 40% af- slætti núna. Eldhúsinnréttingar, baðinnrétting, hurð fyrir sturtuklefa, 68-76 cm, hornklefi fyrir sturtu, 90x90 cm, viftuháfur, stakar innréttingahurðir, alls konar handföng á innréttingar, hvítur stálvaskur í eldhús, baðhandlaug, „U“ laga furustigi á milli hæða o.fl. Slmi Nýbýlavegi 12 200 Kópavogur “ 44011. Pósthól/ 167. Kerrur Erótik Unaðsdraumar Pöxitunarsími: 96-25588 Póstsendum vörulista hvert ó land sem er! ■Fatalisti kr. 350,- s ■Tækjalisti kr. 500,- 1 ■Blaoalistí kr. 850,- J ■Videolisti kr. 850,- s Sendingarkostnaður innifalinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.