Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 11 Fréttir Fyrirhugaðar breytingar á eignaskattinum: Álögum létt af eignafólki - tekjutap ríkissjóðs um 120 miUjónir króna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að falla frá sérstökum 0,75 eignaskatts- auka á einstaklinga sem eiga skuld- lausar eignir yflr 5,2 milljónir. Tekj- utap ríkisissjóðs vegna þessa nemur 120 milljónum króna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að stuðla að kjara- jöfnun, stöðugleika og aukinni at- vinnu. Þessum sérstaka eignaskattsauka var komið á í tengslum við gerð fjár- laga fyrir árið 1989. Skatturinn var hugsaður sem fyrsti áfangi að skatt- lagningu fjármagnstekna. í daglegu máh gekk hann undir nafninu „ekknaskatturinn" þar sem talið var að hann legðist einkum á eldra fólk, lífeyrisþega og ekkjur. Allt eru þetta hópar sem eiga tiltölulega miklar eignir en skulda lítið. Til þess ber þó að líta að ekkjur og ekklar hafa rétt til að nýta sér skatt- leysismörk hjá látnum maka í allt að 5 ár. Á þeim tíma hafa ekkjur og ekklar ekki þurft að borga sérstakan eignaskatt nema af skuldlausum eignum yfir 10,4 milljónum. Sam- kvæmt upplýsingum frá Þjóðhags- stofnun reyndust 10.700 hjón með eignir yfir 10 milljónum króna á síð- asta ári. í stefnu- og starfsskrá ríkisstjóm- arinnar, Hvítu bókinni svokölluðu, var boðað að komið yrði á samræm- ingu skatta af eignum og eignatekj- um. Lagafrumvarp þessa efnis átti að afgreiða á fyrsta starfsári ríkis- stjórnarinnar. í yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnár frá því um helgina hefur þessari samræmingu verið frestað og verkefnið falið næstu rík- isstjórn til úrlausnar. -kaa $ Silkinærföt * Úr 100% silki, sem er hlýtt í kulda en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúllukragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góðan afslátt. S kr. 3.300,- *S kr. 5.885. *S kr.5.170,- 60 kr. 2.750,- M kr. 3.300,- m S kr. 5.885,- S kr. 5.170, | 70 kr 2.750- nn 1 kr. 4.140,- L-H-1 XI kr. 4.140, XXLkr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- L kr. 7.480,- XI kr. 7.480,- XXL kr. 7.480,- 19 XS kr. 5-885-- — 5 kr. 5.885,- U\ M kr. 5.885, XS kr. 5.170,- rTTi S kr. 5.170,- LJ M kr. 6.160,- R XL kr. 7.425,- f XL kr. 6.930,- LJ XXL kr. 6.930,- 60 kr. 2.795,- 70 kr. 2.795,- S kr. 7.150,- M kr.7.150,- L kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXL kr. 7.995,- XS kr. 4.365,- XS kr. 6.990,- S kr. 6.990,- . M kr. 6.990,- L kr. 7.920,- XL kr. 7.920,- XS kr. 5.500, S kr. 5.500,- M kr. 6.820, r. 6.820,- .700,- XXL kr. 7.700,- o Ö11; □ .5 kr. 4.365,- M kr. 4.365,- tTjr* L kr. 5.280,- |1T XL kr. 5.280,- U XXL kr. 5280, S kr.9.9 M kr. 9.980,- L kr. 9.980,- 8 © XS kr. 7.150,- 5 kr. 7.150,- M kr. 8.250,- L kr. 8.250,- XL kr. 9.350,- XXL kr. 9.350,- 0-4 món. kr. 2.310,- 4-9 món. kr. 2.310,- 9-16 món. kr. 2.310,- tf* 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- o 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- XS kr. 3.960,- ^0-1 órs kr. 1.980,- . S kr. 3.960,- 2-4 írs kr. 1.980, I \ M kt. 3.960,- 5-7 órs kr. 1.980, lAJ L kr. 4.730,- Frrll. kr. 2.240,- XL kr. 4.730,- 5 kr. 3.560,- M kr. 3.820,- L kr. 3.995,- 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80% ull - 20% silki ' S kr. 2.970,- dVTiM kr. 2970,- J L kr. 2.970,- 80% ull - 20% siJki S kr. 3.255,- M kr. 3.255,- L kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sém ekki stingur, angóru, kanínuullarnærföt í fimm þykktum. hnjáhlífar, mittishlífar, axlahlífar, olnbogahlífar, úlnliöahlífar. varmasokka og varmaskó. Nærföt og náttkjóla úr 100% Iífrænt ræktaöri bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. konu- og karlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. . . . - ■ ■ . | , x . Natturulæknsngabuðin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901 Regína Thorarensen, DV, Selfossi; glæsilegur maður og því er fleygt að margir foreldrar komi í mess- umar með heimasæfur sínar ógift- Það er alltaf vel mætt í messur í Selfosskirkju og mér er sagt að ar. aðsókn hafi jafnvel aukist eftir að Selfossbúarerukomnirí jólaskap nýi presturinn, Þórir Jökull Þor- - skreytingar jafnt inni sem úti steinsson, var kosinn sem prestur glæsilegar og mikið um jólatré víös sóknarinnar sl. haust. Hann er vegar um bæinn. . ; á góðum tækjum SÆTÚNI 8 • SÍMI 69 15 00 SA0YO 21 “sjónvarp með textavarpi og flötum skjá Heimilistæki hf Black Matrix skjá og NICAM steríói SAjftO 21" sjónvarp með textavarpi, flötum Country Squire sett kr. 283.180og jbað samanstendur af borðstofuborði, 4 borðstofustólum án arma, 2 borðstofustólum með örmum, háum glerskáp ög skenk. ★ ★★★★★ ★ Verið velkomin íjallega og hlýlega húsgagnaverslun. Alltafnæg bílastceói og heitt kaffi á könnunni. § er ein af þeim amerísku borðstofum í Húsgagnahöllinni sem hafa notið mikilla vinsælda vegna fallegrar hönnunar ogfyrir það hvað þær eru vandaðar og svo spillir verðið ekki fyrir. Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-871199 Staðgreiðsluafsláttur eða góð greiðslukjör. allt að... 24mán. 36mán. 30mán.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.