Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 19
18 - MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 ! 47 íþróttir r>v DV íþróttir Leiltur Vals og KA í Nissan- deildinni, sem frestað var í síð- ustu viku, hefur verið settur á miövikudaginn 25. janúar klukk an 20 í Vaisheimilinu. KR-ingamírvissu ekkiumverdlauniii í frétt DV á mánudaginn var greint frá þvi að KR-ingar hefðu ekki mætt til að taka viö farons- verðlaunum sínum á innanhúss- knattspymumóti sem fram fór á Selfossi á sunnudaginn. Á daginn hefur komið að KR-ingar hunds- uðu ekki verðlaunin heldur vissu þeir hreinlega ekki af því að þeir fengju verðlaun fyrir að lenda í 3. sæti af 5 liðum og því drifu þeir sig í bæinn. Tottenhamfær Bnska knattspymusambandiö viðurkenndi i gær þá niðurstöðu gerðardóms að Tottenham skyldi ekki tapa 6 stigum x úrvalsdeild- inrd og að félaginu skyldi heimilt aö taka þátt í ensku bikarkeppn- inni. Sambandið haíöi áður refs- að Tottenham á þann hátt fyrir ólöglegar greiðslur til leikmanna. Eftir stendur sektin sein Totten- ham þarf að greiöa en hún nemur 160 milljónum króna. Vinnyerí byrjunarliðinu Vinny Jones, harðjaxlinn frá Wimbledon, leikur í kvöld sinn fyrsta landsleik fyrir Wales sem mætir Búlgaríu í Evrópukeppni landsliða í knattspymu. Vinny tekur stöðu Barrys Horne, fyrir- liða Wales, sem er meiddur. „Vinny er með gifurlega reynslu úr úrvalsdeíldinni og hefur lífgaö mikið upp á hópinn," sagði Mike Smith, landsliösþjálfari Wales. Loksins náðu Frakkaraðskora Frakkar skoruðu ioksms mörk í Evrópukeppni landsliða í knatt- spymu í gær en þeir höfðu gert 0-0 jaíhtefli i þremur fyrstu leikj- um sínum, Frakkar unnu Az- erbaijan, 0-2, í Trabzon í Tyrk- landi og skoruðu þeir Jean-Pierre Papin og Patrice Loko mörkin. Staöan í 1. riðli: Rúmenia...3 2 1 0 6-2 7 ísrael....3 2 1 0 6-3 7 Frakkland.4 1 3 0 2-0 6 Pólland...3 1112-2 4 Slóvakia..3 0 2 1 4-5 2 Azerbaijan.4 0 0 4 0-8 0 Tyrkland og Sviss gerðu jafn- tefli, 1-1, í Evrópukeppni 21-árs landsliða í knattspymu í gær en þessi lið leika með íslandi í riðli. Staðan þar er þannig: Svíþjóð....3 2 0 1 6-1 6 Ungverjal..2 2 0 0 3-1 6 Tyrkland....3 1115-34 Sviss......3 1113-7 4 ísiand.....3 0 0 3 1-6 0 Önnur úrslit í gær: Azerbaijan -Frakkland....0 5 Malta - Noregur..........2-3 ísrael - Rúmenía.........0-1 Finnland - San Marino....4-0 Waies - Búlgaría.........1-1 Holland - Lúxemborg......3-0 Leik Moldavíu og Þýskalands var frestað þar til i dag vegna þess að dómararnir komust ekki á keppmsstað í tæka tíð. Gunnar slasaðist Þoratetan Gunnaisscm, DV, Byjunu 2. deildar iið ÍBV í handbolta varð fyrir miklu áfalli í fyrradag þegar hitm efnilegi Gunnar Berg Viktorsson puttabrotnaði á æf- ingu. Gunnar Berg, sem átti stór- leik gegn KA í bikaraum á dögun- um, verður frá 1 nokkrar vikur. j V ' i‘f's Sfei. ‘ 7 f- j \ ; V';V. íhandbolta - lesendur DV og Morgunblaðsins velja pressuna Handknattleikssamband Islands og Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir pressuleik í handknatt- leik sem fram fer í Víkinni fostudag- inn 30. desember. Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM en hann er settur á þar sem ekki tókst að útvega landsleiki milli jóla og nýárs eins og til stóð. Þorbergur Aðalstemsson landsliðs- þjálfari hefur valið 14 leikmenn fyrir leikinn 30. desember en mótherji landsliðsins verður lið sem lesendur DV og Morgunblaðsins velja. At- kvæðaseðill fylgir blaðinu í dag þar sem lesendur fá tækifæri til að nefna þá sjö leikmenn sem þeir kjósa sér helst. Seðillmn þarf að berast skrif- stofu HSÍ fyrir jól en einnig er hægt aö nota myndsendi. Faxnúmer HSÍ er 689829. Liðið sem Þorbergur hefur valið lítur þarrnig út: Bergsveinn Bergsveinsson..UMFA Guðmundur Hrafnkelsson.......Val Konráð Olavsson........Stjömunni Geir Sveinsson Val GústafBjarnason Haukum Valdimar Grimsson KA BjarkiSigurðsson Patrekur Jóhannesson.. Sigurður Sveinsson Víkingi KA Víkingi Jón Kristjánsson Val Dagur Sigurðsson ,Val Júlíus Gunnarsson Val ...Stjörrmrmi Gunnar Beinteinsson FH • Júlíus Jónasson, Héöinn Gilsson, Ólafur Stefánsson og Einar Gunnar Sigurðsson geta ekki verið með vegna meiðsla. ATKVÆÐASEÐILL-PRESSULIÐIÐ Handknattlelksunnendur velja sína menn gegn landsllðlnu Markvörður:-------------------------- Línumaður:-------------------------— Vlnstri hornarmaður: Hægrl hornarmaöur:. Hægrl skytta:------ Vlnstri skytta:. Leikstjórnandi: Sendandi:------- Helmlllsfang:- Seöillinn sendist ti.l HSÍ, íþróttamiöstöölnnl, Laugardal, 104 Reykjavík. Einnig má faxa seöllinn tll HSl í (91) - 68 98 29. HandknatUeiksráðið óstarfhæft Þoisteirm Gunnarasan, DV, Eyjum: Pétur Steingrímsson, formaður handknattleiksráðs ÍBV, segir vegna fréttar í DV í gær að afsögn ráðsins sé orðum aukin. Það sé hins vegar rétt að handknattleiksráðið sé óstarf- hæft vegna þessa leiðindamáls en það fékk á sig þriggja milljóna króna bakreikning sem Týr og Þór höfðu gengisi á ábyrgð fyrir. Það treysti sér ekki í frekari ijárafl- anir en þær sem þegar hefur verið samiö um og því sé Ijóst að ráðið hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til aö taka bakreikninginn á sig og þar að auki hafi ráðinu verið lofað óskert- um fjáröflunarleiðum en annað hafi komið á daginn. , Pétur vonast til þess að málið leys- ist um næstu helgi og er bjartsýnn á að svo verði. Hættir Sigurður? Takist það ekki mun handknattleiks- ráðið hætta alveg störfum og heim- ildir DV herma að þá muni Sigurðúr Gunnarsson, þjálfari ÍBV, fara að fordæmi ráösins og hætta líka. Hand- knattleiksráðið sér hins vegar áffarn um að undirbúa heimaleiki liðsins þar til málið er útkljáð og er með framkvæmdastjóra í fullu starfi á sínum snæmm. Þess má geta að ÍBV mun í dag ganga formlega frá samningum við styrktaraðila á búningum sínum. Óhætt er segja að ÍBV fari nýjar leið- ir í þeim málum því styrktaraðilinn er enginn annar en ein vinsælasta hljómsveit landsins, SSSól. Guðmundur til Grindavíkur Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Guðmundur Páll Gíslason, leik- maður með Þrótti R. og 21-árs lands- liðinu, gengur í dag frá samiúngum við Grindvíkinga, nýliðana í 1. deild- inni í knattspyrnu. Guðmxmdur er 21 árs gamall og á að baki 22 leiki með Fram í 1. deild. Hann gekk til liðs við Val fyrir síð- asta tímabil en spilaðí aðeins 5 leiki með liöinu í 1. deildinni og fór til Þróttar R. á miðju sumri. Þar skor- aði hann 3 mörk í 9 leikjum. Guðmundur kemur í stað Inga Sig- urðssonar sem Grindvíkingar misstu aftur til Eyja. Auk hans hafa Grind- víkingar fengiö Ragnar Margeirsson frá Keflavík, Zoran Ljubicic frá ÍBV og Þorstein Jónsson frá FH fyrir átökin næsta sumar. NISSAN-DEILDIN ÍH-AFTURELDING í kvöld kl. 20.00 I íþróttahúsinu v/Strandgötu Seldar verða bökur frá Jóni Bakan fyrir leik og I hálfleik. Áfram ÍH!!! Uíkl ittkniiMLMM niunynoar Níu nýliöar hafa veriö valdir í landsliðshóp brasilisku heims- meistaranna í knattspyrnu sem mæta Júgóslavíu 1 vináttuleik á Þorláksmessu. Ennfremur verða í liðinu sex af þeim sem léku úr- slitaleikinn í HM í sumar, Meðal þeirra sem verða fjarverandi eru Romario og Bebeto. Enn Víkingssigur Víkingur vann HK, 3-1, í 1. deild kvenna í blaki í gærkvöldi. Vík- ingur hefur unnið alla átta leiki sina í vetur og er meö sjö stiga forystu í deildimú. VínarborgogParís Eftir fund knattspymusam- bands Evrópu í Bem í gær er tal- ið líklegt að úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliöa verði í Vínarborg í vor. París er líkleg- ur leikstaður úrslitaleiksins í Evrópukeppni bikarhafa. Endan- legrar ákvöröunar er að vænta af stjórn UEFA innan tíðar. Fulltaf mörkum Dick Advocat stjóraar hol- lenska landsliðinu i síðasta sinn í kvöld gegn Lúxemborg í leik þjóðanna í Evrópukeppninni í Rotterdam. Advocat tekur eftir leikinn viö stjóm PSV Eindho- ven. Hollendingar verða aö vinna stórsigur á andstæðingi sínum í kvöld, þaö þykir gott veganesti upp á framhaldið. Holland missti dýrmæt stig í síðasta leik, aðeins jafntefli á heimavelli gegn Tékk- landi. ' Menotti I sfjórnmálin Fyxxum þjálfari argentíska landsliðsins, Cesar Lius Menotti, er hættur sem þjálfari hjá Boca Juniors eftir eins árs starf. Dæm- ið gekk ekki upp hjá Boca og þótti ráölegast að Menotti hætti. Ekki er talið ólíklegt að Menotti snúi sér aö stjómmálum. Carlos Me- nem, forseti Argentinu, segist sjá góðan stjómmáiamann í Menotti. Rekinn frá Fenerbache Þjóðverjinn Holger Osicek.sem þjálfaö hefur tyrkneska liðið Fen- erbache í eitt ár, tekur pokann sinn í þessum mánuöi, Við liðinu tekur Bretinn Gordon Milne sem þjálfaði Besiktas í sex ár en hefur verið þjáliari í Japan um eins ár skeið. Enskur sigur England vann írland í B-lands- leik í knattspymu í gærkvöldi, 2-0, með mörkum frá Andy Cole og Robbie Fowler. Gillingham, Mansfield, Enfield og Waisali komust í gærkvöldi í 3. umferö ensku bikarkeppninn- ar í knattspymu, Gillingham leikur þar við Sheffield Wed- nesday, Mansfield við Wolves, Enfield við Leicester og Walsall við Leeds. Átta leikir fóm fram í NBA í nótt og urðu úrslitin þessi: Atlanta-Minnesota.................85-83 Philadelphia-Miami..............105-90 Charlotte-Milwaukee.............107-101 Cleveland-Indiana................90-83 LA Lakers-Dallas.................115-108 Houston-Washington...............93-85 Chicago-Detroit.................. 98-78 Golden State-Sacramento.........107-112 Wille Burton hjá Philadelphia var í miklu stuði gegn Miami og skoraði 53 stig sem er það hæsta fajá leikmanni í NBA á þessu tímabili og það hæsta í Spectrum-höllinni í Philadelphia. Gamla metið átti enginn annar en Michael Jordan sem skoraði 52 stig með Chicago árið 1988. Glen Rice skor- aði mest fyrir Miami eða 25 stig. Scottie Pippen var með 31 stig fyrir Chicago og Tony Kukoc var með 28. Terry Mills gerði 16 stig fyrir Detroit. Aðsókn að leikjum Njarðvíkinga niður úr öllu valdi: SkeKileg þróun í þessum körfuboltabæ - segir Logi Úlfarsson, gjaldkeri körfuboltadeildarinnar Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum: „Þetta er skelfileg þróun í þessum mikla körfuboltabæ. Það kemur leikur eftir leik sem við náum ekki upp í dómarakostnað. Þetta setur ailt starf deildarinnar í stórhættu þegar líða tekur á tímabilið," sagði Logi Úlfarsson, gjaldkeri íslands- meistara Njarðvíkinga í körfu- knattleik, við DV. Skýringin á þessu er að þessir leikir em ekki nógu spennandi. Þetta er meingallað kerfi þar sem annar riðillinn er miklu léttari. Þar hafa Njarðvíkingar yfirburðastöðu og em í sérflokki. Þetta er sama staða og Keflvíkingar lentu í á síð- asta tímabili. Það má segja að Njarðvíkingar hafi upplifað allt sem hægt er í körfuboltanum en þeir vilji.bara sjá alvöruleiki sem era spennandi. Það er min skoðun að best væri að fækka liöunum í úrvalsdeildinni í 8 og spila íjórfalda umferð. Þá spila öll liöin góða og spennandi leiki. Það eru sum lið sem hafa ekkert aö gera í úrvalsdeildinni. Tökum dæmi lið eins og Snæfell sem er búið að spila 18 leiki og tapa þeim öllum. Við þurfum að fara til Stykkishólms tvisvar sinnum sem kostar okkur 50 þúsund í hvort skipti fyrir utan annan kostnað að fá þá heim til okkar. Fólk sækist eftir spennu og það era þeir leikir sem fólk mætir til að sjá,“ sagði Logi. Heimaleikjagjaldið er 22.800 krónur Félögin í úrvalsdeildinni þurfa að greiða heimaleikjagjald en það gjald er jöfununargjald sem er það sama fyrir öll félögin. Gjaldið er krónur 22.800 og kemur það vegna þess hve dýrt er að senda dómara út á land til að dæma. Liðin leika 16 heimaleiki í riðla- keppninni og því kostar það liðin 364.800 að fá dómara. Þá er ekki talinn kostnaöur ef liðin komast í úrslitakeppnina. Mörg félög skulda þessa peninga og mun KKÍ fara í aö innheimta þá hjá félögunum á næstunni. Áhorfendatölur 1 úrvalsdeildinni í körfuknattleik: Skallagrímur með bestu aðsóknina Þegar áhorfendatölur eru skoðað- ar í úrvalsdeildinni í körfuknattleik að loknum 18 umferðum kemur í ljós að íslandsmeistarar Njarðvíkinga hafa minnsta aðsókn allra 12 liðanna í úrvalsdeildinni. Að meðaltali koma 147 áhorfendur á leiki þeirra í Njarðvík og spurning er hvort er „Ljónagryíjan" stendur lengur undi nafni en heimavöllur Njarðvíkinga fékk þetta nafn fyrir mörgum áram. Skallagrímur úr Borgarnesi er hins vegar með bestu aðsókn í úrvals- deildinni. Að meðaltali koma 469 manns á leiki þeirra í Borgamesi. Að meðaltali mæta 300 áhorfendur á leiki liðanna í úrvalsdeildinni en þegar tölur eru grannt skoðaðar kemur í ljós að aðsókn á leiki liöa í B-riðli er rúmlega 20% meiri en á leiki liðanna í A-riðli. Á grafinu hér fyrir neöan getur að líta meðaltal áhorfenda á heimaleiki liðanna í úrvalsdeildinni. Haywoode Workman hjá Indiana fer fram hjá Mark Price i liði Cleveland. Símamynd Reuter NBA-körfuboltinn 1 nótt: Burtonbætti met Jordans Hersey Hawkins skoraði 23 stig og Alonzo Mouming 20 í liði Charlotte en hjá Milw- aukee, sem tapaði 10. leik sínum af síðustu 11, var Glenn Robinson með 24 stig. Atlanta þurfti framlengingu til að leggja Minnesota að velli. Mookie Blaylock skor- aöi 19 stig fyrir Atlanta. Nick Van Exel átti fínan leik með LA Lakers gegn Dallas. Hann skoraði 35 stig og átti 10 stoðsendingar. í liði Dallas var Jamal Mashburn með 32 stig. Otis Thorpe skoraði 27 stig fyrir Houston og Hakeem Olajuwon 19 en hjá Washington skoraði Chris Webber 22 stig. Nýliðinn Brain Grant átti stóran þátt í sigri Sacramento á Golden State. Hann kom af bekknum og skoraði 13 stig í síðasta leik- hluta. Mitch Richmond var stigahæstur leikmanna Sacramento með 28 stig en Tim Hardaway gerði 23 fyrir Golden State sem hafa tapað 7 leikjum í röð. Ahorfendur á körfuboltaleikjum 500 450 400 meðaltal eftir 18 umferöir 1994-1995 - 350 Meðali 300 250 200 150 100 — 50 — O —1 UMFN ÍBK HAUKAR UMFG UMFT ÞÓR ÍR KR SNÆFELL SKALLA- VALUR ÍA GRÍMUR DV| Óvæntur sigur Grindavíkur á KR Ægir Már Kárason, DV, Sudumesjum: Grindavík vann óvæntan sigur á KR, 67-61, í 1. deild kvenna í körfu- knattleik í gærkvöldi. Staðan í háif- leik var 37-34 fyrir Grindavík. „Þetta var hörkuleikur og mjög dýrmæt stig í baráttunni um fjórða sætið í deild- inni,“ sagöi Nökkvi Már Jónsson, þjálfari Grindvíkinga, viö DV. Nafn íþróttamanns Heimilisfang: Sendið til: íþróttamaöur ársins DV - Þverholti 11 105 Reykjavík samdi við Brann „Það verður endanlega gengiö frá samningi Ágústs Gyifasonar við Brann í vikunni. Viö höfum náð munnlega tveggja ára samkomu- iagi en við munum ganga frá pappírsvinnslu í vikunni. Það er mikil eftirsjá í Agústi en við Valsmenn eigum góðan efniöviö sem við treystum fullkomlegasagði Theódór S. Hall- dórsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, í samtali við DV í gærkvöldi. Ágúst dvaldi fyrir skömmu hjá Brann og tilboð. Agúst heldur utan til Bergen eftir ára- mótin. Anna Dís Sveinbjömsdóttir skor- aði 26 stig fyrir Grindavík, Stefanía Jónsdóttir 19 og Svanhildur Kára- dóttir 13. Helga Þorvaldsdóttir skor- aöi 22 stig fyrir KR, María Guð- mundsdóttir 12 og Guðbjörg Norð- fjörð 8. Keflavík vann auðveldan sigur í Njarðvík, 41-70, eftir 16-36 í hálfleik. Björg Hajfsteinsdóttir skoraði 18 stig fyrir Keflavík, Anna María Sveins- dóttir 15 og Júlía Jörgensen 10. Lov- ísa Guðmundsdóttir skoraði 10 stig fyrir Njarðvík og Pálína Gunnars- dóttir 8. Staðan í 1. deild kvenna: Keflavík ....13 12 1 1016-604 24 Breiöablik.... ....11 9 2 838-580 18 KR ....12 9 3 811-618 18 Grindavík.... ....10 5 5 552-570 10 ÍS...„ .... 12 5 7 551-693 10 Tindastóll.... ....12 5 7 722-730 10 Valur .... 9 4 5 559-538 8 Njarövík ....12 3 9 565-808 6 ÍR ....13 0 13 528-1001 0 Jólatré Lifandi og falleg jólatré Úrvalið er hjá okkur við KR-heimilið í Frostaskjóli. Heitt kaffi á könnunni Handknattleiksdeild KR NaumthjáKönum Jovan Kirovski, 18 ára leikmað- ur meö varaliði Manchester Un- ited, skoraði jöfnunarmark Bandaríkjamanna, 1-1, á síðustu mínútunni í leik gegn Hondúras á alþjóðlegu móti í Kalifomíu í fyrrinótt. Stefano Tacconi, fyrrum landsl- iðsmarkvörður ítala í knatt- spyrnu, hefur verið leystur und- an samningi sínum við 1. deildar liö Genoa. ítalska 1. deiidar liðiö Lazio hefur mikinn áhuga að fá David Platt, fyrirliða enska landsliðsins og leikmann Sampdoria, í sínar raðir. McGrathtiiCity? Manchester City er á höttunum eftir Paul McGrath, varnarmanni Aston Villa. McGrath er óánægð- ur á Villa Park eftir að Brian Little tók við af Ron Atkinson og hefur í hyggju að óska eftir sölu. Þá hefur Woives einnig áhuga á aö fa þennan sterka vamarjaxl í sínar raðir. Albertfyrír Koeman Spænska stórliðið Barcelona vill fá belgíska landsliðsmanninn Philippe Aibert, sem leikur með Newcastle, til aö fylla skarö Ron- alds Koemans en hann hefur í hyggju að hverfa frá Börsungum eítir þetta tímabil. Fjörfoft til Arsenai? o Arsenal hefur augastaö á Jan- Áge Fjörtoft, norska landsliðs- manninum sem leikur meö Swin- don. Pjörtoft, sem er markahæsti leikmaðurinn í ensku 1. deild- inni, er ætlað að taka stöðu Alans Smiths og styðja við Ian Wright í framlínu liðsins. Bryan Robson, framkvæmda- sfjóri Middlesbrough, viil nú sejja fyrrum félaga sinn bjá Man. Utd, Clayton Blackmore. Blackmore fékk frjálsa sölu frá United og gekk til liðs við Middlesbrough. Blackmore hefúr ekki staöiö und ir væntingum Robsons §em vill nú selja hann á 150 þúsund pund. Schmeichei á batavegl Forráðamenn Manchester Un- ited reikna með aö danski landsl- iðsmarkvörðurinn Peter Schmeichel leiki með United þeg- ar það sækir Newcastle heira í ensku úrvalsdeildinni 15. janúar. Schmeichei meiddist í baki fyrir 3 vikum og hefur síðan þá verið í meöferð í Danmörku. Hann mun leika með danska landsliðinu á móti í S-Arabíu vikunni áður. CoHymoretll United? Meira úr herbúöum Manchest- er United. Mikiö hefur veriö rætt um það að United kaupi fram- heija til aö leysa Mark Hughes af hólmi ogtil að fá fleiri Englend- inga í sínar raðir vegna Evrópu- keppninnar. Tveir leikmenn hafa helst verið nefhdir, Les Ferdin- and hjá QPR og Stan Collymore þjá Nottingham Forest. QPR hef- ur neitað sölu og nú er talið aö United bjóði i Collymore og hefur talan 5 milljón pund verið nefhd. Everton gekk í gær frá kaupum á skoska landsliösmanninum Duncan Ferguson. Ferguson, sem hefur verið í láni frá Glasgow Rangers, verður þar raeð annar dýrasti knattspymumaður i sögu Bretlands en Everton greiðir Rangers 4 milijónir punda fyrir kappann. T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.