Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 57 Sviðsljós Leikhús Bjöllukórinn lék glæsilega að venju. DV-myndir Arnbjörg Ólafsdóttir, Stykkishólmi Aðventuhátíð í Stykkishólmskirkju Hin árlega aðventuhátíð í Stykkis- hólmskirkju var haldin 11. desemb- er. Kór kirkjunnar söng jólalög. Börn úr tónlistarskólanum spiluðu á ýmis hljóðfæri og Bjöllukórinn spilaði að venju. Ræðumaður var Hanna María Siggeirsdóttir apótekari en hún er á fórum - tekur við apótekinu í Vest- mannaeyjum um áramótin. Kvenfé- lagið var með jólabasar og fóru flest- ir kirkjugesta þangað í fínheitin eftir hátíðina. Fallegir munir voru á jólabasarnum Tilkyrmingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Lögfræðingur félagsins er til viðtals fyrir félagsfólk fnnmtudaginn 15. des. Panta þarf viðtal í s. 28812. Síðasta viötal á þessu árU Hafnargönguhópurinn Miðvikudagskvöldið 14. des. fer HGH kl. 20 frá Hafnarhúsinu um Miðbakka inn með ströndirmi og fylgir því næst Lauga- lækjarstæðinu að gömlu Þvottalaugun- um. Þaöan verður farið um kl. 21.15 suð- ur í Sogamýri. Undir lok göngunnar verð- ur Reykjavíkurdeild Rauða krossins í Fákafeni heimsótt. SVR verða teknir til baka frá Grensási niður í miðbæ. Allir eru velkomnir í gönguferð með HGH. Rangæingakórinn í Reykjavík Árlegt aðventukvöld Rangæingakórsins í Reykjavík verður haldið í félagsheimil- inu Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík, funmtudaginn 15. desember kl. 20. Rangæingakórinn mun taka lagið, einnig verða ýmsar aðrar skemmtilegar uppá- komur, veislukafS verður í hléi. Stjóm- andi kórsins: Elín Ósk Óskarsdóttir. Pianóundirleik annast Kjartan Ólafsson. Gestir verða m.a. Marianna Másdóttir og Helgi Seljan. AUir velkomnir. Bókmenntakvöld á Kaffi Reykjavík Tvö ný bókmenntatímarit hafa litið dags- ins ljós á þessu hausti: „Andblær“ sem flytur frumsaminn skáldskap og draum- bókmenntir og „Jón á Bægisá" sem er tímarit þýðenda og birtir þýddar sögur og ljóð, auk fræðilegra greina um þýðing- ar og þýðendur. Utgefendur beggja rita hafa ákveðið að kynna þau sameiginlega á opnu bókmenntakvöldi á Kaffi Reykja- vík (í koníaksstofu, niðri) frmmtudaginn 15. desember kl. 20.30. Gjáin á Selfossi 10 ára Veitingahúsib Gjáin er elsti pöbb á Sel- fossi og hefúr verið opin allar helgar frá opnun árið 1984. í dag, miðvikudaginn 14. des., hefst afmælisdagskrá sem haldin er í tilefhi 10 ára afmæhs pöbbsins. Frá kl. 18 verður boðið upp á kaffi og kon- fekt, afmælistilboö á Viking bjór verður alla afmælisvikuna og fólki verður einnig komið á óvart með ýmsum veitingum dagana 14.-18. des. A fimmtudag mun hijómsveitin Skítamórall flytja rokk og diskólög af miklum móð. Helgarskákmót verður haldið í Taflfélagi Reykjavíkur 16.-18. desember. Tefldar sjö umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu þijár umferðir verða með 30 mín. umhugsunartíma en fjórar síðari með 1,5 klst. á 30 leiki og síðan 30 mín. til viðbótar til að ljúka skák- inni. Yrkjum ísland - jólatrésnúmer I annað sinn fór fram á vegum Nýheija hf. útdráttur vinningsnúméra úr heildar- upplagi bæklingsins „Er þér sama um ísland?“. Vinningshafar hljóta jólatré að verðmæti kr. 3.000. Hinum heppnu er bent á að hafa samband við Kristin Skær- ingsson, framkvæmdastjóra sjóðsins, í síma 44081 eða s. 40300 milli kl. 8 og 17 daglega. Neðangreind númer voru dregin Út 12/12/94:5347,19166,22190,25321,33687, 36241, 36315, 41257, 53185, 55473, 56322, 61909, 62090, 64222, 79953, 87265, 89720, 91182, 96315, 98779. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. fid. 29/12,3. sýn. föd. 30/12. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Mvd. 28/12 kl. 17.00, nokkur sæti laus, sud. 8. jan. kl. 14.00, nokkur sæti laus. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Föd. 6. jan. Ath. fðar sýningar eftlr. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF. Afsláttur fyrir korthafa áskrlftarkorla. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mvd. 14/12 kl. 8.30. Lesið úr jólabókunum með Pálma Gunn- arssynl. Aðgangur ókeypis. Miðasala Þjóðlelkhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsfmi 6112 00. Simil 1200-Greiðslukortaþjónusta. Tónleikar Strengjasveitartón- leikar í Bústaðakirkju Tónleikar verða haldnir á vegum Tónlist- arskólans í Reykjavík í Bústaöakirkju fimmtudaginn 15. desember og hefjast þeir kl. 20.30. Á tónleikunum flytur Strengjasveit yngri deildar jólalög, Kan- on fyrir 3 fiðluraddir og ostinatobassa eftir Johan Pachelbel, Concerto grosso í d-moll op. 2 nr. 3 eftir Fransesco Gemin- iani, Air úr Svitur nr. 3 í D-dúr „Jólakon- sertinn" eftir Archangelo Corelli. Stjóm- andi er Rut Ingólfsdóttir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Tveir vinir og annar í fríi f kvöld verða útgáfutónleikar með hljóm- sveitunum Deep Jim and the Zep Cre- am's, Kolrassa krókríðandi, Texas Jesus o.fl. Tilefni tónleikana er útgáfa hljóm- plötunnar Komflex og Kanaúlpur. Á fimmtudaginn kynnir hljómsveitin Urm- ull efni af nýútkominni plötu sinni, Ull á víðavangi, alvöm rokk á ísfirskan hátt. Bubbi í Þjóðleik- húskjallaranum BJþbi Morthens mun spila í Þjóðleikhús- kjalláranum fimmtudagskvöldið 15. des. Tónleikamir sem hefjast kl. 23 em í sam- vinnu við Listaklúbb Leikhúskjallarans. Tónleikagestir era hvattir til að mæta timanlega til að tryggja sér sæti á góðum stað. Tapað fundið Blá rúskinnsúlpa með rauðum, gulum og grænum röndum og stórum málmhneslum tapaðist. Rú- skinnsúlpan er mjög sérstök og ein sinn- ar tegundar hérlendis. Finnandi hringi í SÍma 680694, 984-61984. Fundir Jólafundur ITC Melkorku verður haldinn miðvikudaginn 14. des. kl. 19 í La Primavera, Húsi verslunarinn- ar. Stef fundarins er: Sú gleði er best sem maöur getur gefið öðrum. Upplýsingar veita Hrefna í síma 73379 og Guðrún í síma 679827. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og indriða Waage. Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Fimmtud. 29/12, sunnud. 8. jan. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT frumsýning í janúar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús TRÍTILTOPPUR barnasýning eftir Pétur Eggerz Mlð. 14/12kl. 10og14. Fim. 15/12 kl. 10.30, upps., og 14. Mlðasala allan sólarhringinn, 622669 Uugavegi 105 - 105 Reykjavík Viðskiptablaðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf Sinfóníuhljómsveit íslands sími 622255 Jólatónleikar Háskólabíói laugardaginn 17. desember, kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Gerrit Scnuil Enleikari: Guðmundur Hafsteinsson Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir Söngflokkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og Gunnhildur Daðadóttir Efnisskrá: Leroy Anderson: Sleðaferðin, Henry Purcell: Trompetkonsert. jólalögfrá ýmsum löndum, jólasálmar og Jólaguðspjallið. Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. —. — #1111, DV 9 9-17*00 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn italski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin 11 Læknavaktin 2jApótek _3J Gengi . 1 j Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 : 3; Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 :.5| Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 (fj Tónlistargagnrýni 1} Krár J2| Dansstaðir 3[ Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni (23 Bíó 61 Kvikmgagnrýni vinnmgsnumer Lottó Víkingalottó Getraunir 99*17-00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.