Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 OO Bjarni Ingvarsson i hlutverki Leppalúða. Trítiltoppur í Möguleik- húsinu Góð aðsókn hefur verið á bamaleikritið Trítiltopp sem sýnt er í Möguleikhúsinu við Hlemm og eru næstu sýningar í dag kl. 14.00 og á morgun kl. 10.30 og 14.00. í leikritinu, sem er eftir Pétur Leikhús Eggerz, segir frá tröllastráknum Trítiltoppi sem býr ásamt foreldr- um sínum í tröllahelh langt uppi í fjöllum. Þegar hann fréttir að jólin séu að koma til mannheima verður hann forvitinn og leggur af stað í leiðangur til að fmna jólin og koma með þau heim í hellinn. Leitin reynist honum þó erfiðari en hann gerir ráð fyrir. Hann lendir í ýmsum ævintýr- um, hittir góðhjartaða álfakóng- inn Arfitus, þarf að berjast við illskeytta dverginn Garra og þiggur gistingu í helli Grýlu og Leppalúða. Að lokum tekst hon- um þó aö finna jólin með aðstoð Gáttaþefs jólasveins. Þeir flugeldar sem sjást á ára- mótum hér á landi eru frekar veikburða í samanburði við Uni- verse I, part II. Stærsti flug- eldurinn Stærsti flugeldur sem nokkru sinni hefur verið tendraður var Universe I, Part n sem skotiö var upp á Toya-hátíðinni í Hokkaido í Japan 15. júh 1988. Hylkið vó 700 kíló og þvermál þess var 139 cm. Við sprenginuna breiddist út skrauteldakróna í fimm litúm, 1200 metra breið. Lengsta flugeldasýningin Lengsta flugelda- og knallsýning sem sett hefur verið á svið var haldin fyrir tilstilli ferðamála- Blessuð veröldin deildar og unghngahreyfingar í Malasíu. Sýningin fór fram 20. febrúar 1988 í Palangi-garðinum í Johor Bahru í Malasíu. Sýning- arsamstæðan var 5723,3 metrar að lengd og í henni voru 3.338.777 knöh og 666 kíló af púöri. Sýning- in stóð í 9 klukkustundir og 27 mínútur. Stærsta fortjald Stærsta fortjald sem hefur verið búið til var skærrauðgult, 4064 kíló að þyngd og 56 metrar á hæð. Búlgarski myndhstarmað- urinn Christo reisti það 411 metra, þvert yfir Riffle-gil í Col- orado 10. ágúst 1971. Kostnaður- inn við gerð hstaverksins og upp- setningu var 750.000 doUarar. Kringlukráin: í kvöld verður Guðmundar Ingólfssonar kvöld á KringlukránnL Tilefnið er að komin er út geislaplata sem hefur að geyma úrval laga sem ekki hafa komið út áður í flutningi hans. Ótal þekktir tónhstarmenn koma fram á safnplötunni. Má þar meöal annars nefna Andreu Gylfadóttur, Bubba Morthens, Ragnar Bjama- Skemmtanir son, Björn Thoroddsen, Tómas R. Einarsson, Rúnar Georgsson, Stefán Stefánsson, Gunnar Hrafnsson, Bjama Sveinbjömsson, Þórð Högnason og síöast en ekki síst Guðmund Steingrimsson en Guðmundur var sá sem lengst og best lék með Guðmundi. í tilefni af útkomu geislaplötunnar ætla félagar Guð- mundar að heíðra minningu hans með djasskvöldi í kvöld. Þeir sem stjóma hljómsveitinni eru Bjöm Thor- oddsen og Guðmundur Steingrímsson og munu margir koma við sögu en í heiðri verða höfö uppáhaldslög Guö- mundar. Guðmundur Ingóllsson var ekki aðelns snillingur á píanó. Hann lék einnig listilega vel á harmoníku. W; / jlj e l itV '*g Sums staðar ófærtá Vestfjörðum Hálka er veruleg á heiðum á Snæ- fehsnesi. Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði. Hafmn er mokst- ur á Breiðadalsheiði og Botnsheiði. Á Norður- og Noröausturlandi er að Færðávegum hefjast mokstur um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Greiöfært er aust- anlands. Þar sem verulega hálka er víða á landinu geta vegir verið ákaf- lega varasamir og bílstjórar sem eru á þjóðvegum landsins ættu því að hafa aðgát á aðstæðum. Ástand vega m Hálka og snjór án fyrirstöðu Lokaö BVegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir QQ Þungfært (g) Fært Qallabílum Litli drengurinn, sem sefur vært á 3960 grömm að þyngd og 52 sentí- myndinnL fæddist 6. desember metra langur. Foreldrar hans eru klukkan 3.16. Hann reyndist vera Vigdís Hrönn Viggósdóttir og -------------------------- Sraári Brynjarsson Qg er hann Bam dagsins fyrsta barn f*"1 .61 Patrick Dempsey, Josh Hamilton og Moira Kelly leika aðalhlut- verkin i Einum af krökkunum. Glósumar tapast Saga-bíó sýnir um þessar mundir myndina Einn af krökk- unum (With Honors). Gerist myndin innan og utan veggja í Harvard háskólanum í Banda- ríkjunum, sem þykir einna fín- astur skóla þar í landi. Monty Kessler er toppnemandi sem er á styrk og stefnir að því að útskrif- ast með heiðurseinkunn. Hins vegar týnist lokaritgerðin hans þegar mikill stormur veldur þvi að rafmagnið fer af og tölvan Kvikmyndahúsin hans tapar minninu. Monty hrað- ar sér á bókasafnið til að afrita þær glósur sem til eru en glósurn- ar lenda óvænt í höndum Simons Wilders sem hefur búið um sig í óleyfi í kjallara bókasafnsins. Aðalhlutverkin leika Joe Pesci og Brendan Fraser. Leikstjóri myndarinnar er Alek Keshis- hian, sem sjálfsagt er þekktastur fyrir leikstjóm sýna á Truth or Dare, heimildarmynd um Ma- donnu. Nýjar myndir Háskólabíó: Daens Laugarásbíó: Góður gæi Saga-bíó: Kraftaverk á jólum Bíóhöllin: Skuggi Stjörnubíó: Karatestelpan Bíóborgin: Á flótta Regnboginn: Bakkabræður í Paradís Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 283. 14. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,750 68.950 72,300 Pund 107,380 107,710 107.010 Kan. dollar 49,500 49,700 54,250 Dönsk kr. 11,1510 11,1950 10.6450 Norsk kr. 10,0090 10,0490 9,7090 Sænsk kr. 9,0580 9,0940 8,5890 Fi. mark 14,0940 14,1500 12,3620 Fra. franki 12,6870 12,7380 12.2120 Belg. franki 2,1266 2.1352 1.9918 Sviss. franki 51,7400 51,9500 48,1700 Holl. gyllini 39,0600 39,2200 37,5800 Þýskt mark 43,7700 43,9000 42,1500 it. líra 0,04191 0,04212 0.04263 Aust. sch. 6,2120 6,2440 5,9940 Port. escudo 0,4256 0,4278 0,4117 Spá. peseti 0,5187 0,5213 0,5159 Jáp. yen 0,68490 0,68700 0,66240 Irskt pund 105,560 106,090 101,710 SDR 99,70000 100.20000 99,98000 ECU 83,3100 83,6500 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ TT T~ w r~ 4 r~ V ií )o ■■■■ I VI 73 J TG~ /7- W* 3 1 H J W Lárétt: 1 vitrir, 8 þjást, 9 þjóta, 10 kven- dýr, 11 utan, 12 hindrun, 14 skærur, 16 borðandi, 17 vanvirða, 19 goð, 21 leit, 22 menntaða. Lóðrétt: 1 högg, 2 frjóangj, 3 starf, 4 þörf, 5 fóöri, 6 flökt, 7 skakkt, 11 glöð, 13 fitl, 14 hross, 15 pípur, 18 eyða, 20 átt. , Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hlýtur, 7 vær, 8 utar, 10 ætar, : 11 rum, 12 signing, 15 aur, 17 alda, 19 án’ 20 árla, 21 dró, 22 alt. Lóðrétt: hvæsa, 2 læti, 3 ýra, 4 tumar, 5 raun, 6 örm, 9 trilla, 13 grár, 14 gaut, 16 und, 18 dal, 19 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.