Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 9 Stuttar fréttir Hárlokkur af bresku sjóhetj- unni Nelson flotaforingja seldist á 700 þúsund krónur á uppboði. Fimm létu líflð í sprengingu sem varð í áburðarverksmiðju í Iowa í gær. Rocardekkimeð Michel Roc- ard, sósíalisti og fymim for- sætisráðherra Frakklands, til- kynnti í gær að hann ætlaði ekki að bjóöa sig fram í for- setakosningunum á næsta ári. Yfirmenn í NATO ætla að vega og meta friðargæslu í Bosníu í dag. SÞtakmarkaðar Sameinuðu þjóðirnar viður- kenndu í gær aö geta þeirra til að beita loftárásum gegn Serbum í Bosníu væri takmörkuð. Gæslultði deyr Friðargæsluliði SÞ frá Bangla- desslést af sórum sem hann hlaut í árás Serba. Rússaraðstoða Rússar ætla að veita Tsjetsjníu tugmilljarða aðstoð þegar átök- unumlýkur. Christopherskilur Warren Chri- stopher, utan- ríkisráðherra Bandarikjanna, gaf til kynna að hann heföi fulla samúð með þeim ákvörð- un Jeltsíns Rússlandsforseta að ráðast .inn i Tsjetsjníu. Meciarsvereið Vladimír Meciar sór embættis- eið sem forsætisráðherra Slóvak- íu. SWAPOvann SWAPO, stjórnarílokkur Namibíu, sigraði með yfirburö- um í fyrstu kosningunum efth- sjálfstæði. Hættviðfund Öryggisráð SÞ er hætt við áform um að halda leiðtogafund í janúarlok. Forsfjórideyr Svo virðist sem yfirmaður kauphallarinnar í Ósló hafi svipt sig líi'i daginn eftir að hann var rekinn. Konuiauniækka Hæst launuðu kvenkyns fram- kvæmdasfjórarnir í Bandaríkj- unum lækkuðu i launum í fyrra. Grete Knud- sen, viðskipta- ráöherra Nor- egs, segir að ís- Íentbbprjfiijbg: Norðmenn haíi oröið sammála um beytingar á stofhunum EES sem gera verður EFTA-megin eft- ir að Svíþjóð, Finnland og Aust- urríki ganga í ESB. Morðerekkertgrin Fjöldamorðinginn fYederick West og kona hans, sem sökuð eru um 12 morö, hafa látið banna gi-Snista að hafa þau í flimtingum. Varavlðátökum Uppreisnarmenn í Chiapas í Mexíkó vara við átökum. Reuter. NTB , Útlönd Hundur verður 6 ára gömlum dreng að bana í Noregi: Bitsárin um allan líkama Gisli Kristjánsson, DV, Ósló: „Þetta er algerlega óskiljanlegt. Við höfum langa reynslu af Grænlands- hundum og vitum ekki betur en að þair séu afar gæfir,“ segir Geir R. Nordenstram, einn helsti hrmdasér- fræðingur Norðmanna. í fyrradag fannst sex ára gamall drengur, Tord Törstad Korban, nær dauða en lífi við hliðina á heimilishundinum á bæ í Alvdal í Austur-Noregi. Alvarleg bitsár voru á barninu sem lést skömmu síðar og þykir sýnt að hund- urinn hafi bitið Tord til bana. Um 250 þúsund hundar eru í Nor- egi og þykir mörgum nóg um. Búist Steffens mini face —Ww Mikið úrval af barna- fatnaði í stærðum 68-86 cm Útigalli 4.250,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald LoJ Barrrafatavcrslun * Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610 er við að nú herði mjög á kröfum um takmörkun á hundaeign og þá sér- staklega að fólk haldi stóra hunda sem geta verið hættulegir við vissar aðstæður. Enginn var til vitnis þegar hundur- inn réðst á Tord litla. Hann var með lífi þegar að var komið og stóð hund- urinn yfir honum. Drengurinn lést á leið á sjúkrahús. Lögreglan rannsak- ar málið en vill ékkert gefa upp um það að svo stöddu. Eftir því sem heimilsfólk segir voru hundurinn og drengurinn að leik fyrir utan heimih sitt þegar hundurinn réðst á dreng- inn. Hundurinn var gamaU og höföu hann og Tord oft leikið saman. Sláðu til! TÖLVA 06 PREHTABI PRA KR. 136.800,- Ótrúlegt verð á Digital tölvrim og HP DeskJet bleksprautuprenturum. Prentarasnúra og 500 blaða pappírspakki fylgir með. Hagstæð greiðslukjör til allt að 36 mánaða. HEWLETT PACKARD ára ábyrgð Multi Media búnaður t.d. geisladrif og hljóðkort á frábæru verði. Kýldu á þetta tilboð - það er ekki spurning! Þekking - þróun - þjónusta m ÖRTÖLVUTÆKMIM Skeifunni 17 sími 687220

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.