Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Utlönd Verkamaður fékktvomillj- i Breskur verkamaður og þriggja barna faðir vann tæpa tvo millj- arða íslenskra króna S lottóinu i Bretlandi um helgina og varð þar með einn af1500 ríkustu mönnura landsins. Maðurinn vill ekki láta nafns síns getið. Bresku æsiblöðin hafa reynt hvaö þau geta til að frnna hann enánárangurs. Reuter Dúdajev, leiðtogi Tsjetsjníu, er ósmeykur við rússnesku innrásarhermennina: Látum þá deyja af hræðslu og hryllingi Viðskiptalífið í hnotskurn Húsbréf Irmlausnaiverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. desember 1994. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.869.500 kr. 1.173.900 kr. 117.390 kr. 11.739 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin ólnnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. cSg húsnæðisstofnun ríkisins Lj HÚSBRÉFADEIID • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Harðir bardagar blossuðu upp ut- an við Grozní, höfuðborg rússneska sjálfstjórnarlýðveldisins Tsjetsjníu, í morgun milli hersveita Moskvu- stjómarinnar og uppreisnarmanna Tsjetsjena, þriðja daginn í röð. Gífur- legt sprengjukast hófst laust fyrir klukkan sjö aö staöartíma, að þvi er virðist noröan og vestan við borgina, og aö sögn sjónarvotta heyrðust hvellir á fimmtán sekúndna fresti. Rússneska fréttastofan Itar-Tass sagöi að rólegt hefði verið í Grozní í nótt en eldsnemma í morgun hefðu kveðið við sprengingar austan borg- arinnar. „Það heyrðust sprengingar milli klukkan tvö og fjögur að staöartíma austur af Grozní. Það voru sennilega loftárásir á vígstöðvar stjómarhers Tsjetsjníu og heimavarnarliðsins við landamærin aö Dagestan," hafði fréttastofan eftir einum fréttamanna sinna í Grozní. Dzokhar Dúdajev, leiðtogi aðskiln- aðarsinna í Tsjetsjníu, var kok- hraustur í gær þegar hann varaði rússnesku hersveitirnar við því að þær mundu þurfa að berjast í skæm- hernaði „þar til þær dæju af hræðslu og hryllingi". Rússnesku hermenn- imir eru að reyna að koma í veg fyr- ir sjálfstæði Tsjetsjníu sem Dúdajev lýsti einhliöa yfir fyrir þremur árum. Dúdajev gaf til kynna að menn hans væm að undirbúa skæruhern- að í fjöllum landsins. „Viö verðum að koma aftan aö þeim, láta þá finna til tevatnsins," sagði hann í viðtali við rússnesku sjónvarpsstööina Ost- ankino. „Þetta er aldagamalt her- bragð fjallabúanna. Gera árás og hörfa, gera árás og hörfa. Þreyta þá þar til þeir deyja af hræðslu og hryll- ingi.“ Ekki er vitaö um mannfall í rúss- neska hemum í þessari mestu stríðs- ferö Moskvuvaldsins síöan Sovéther- inn fór inn í Afganistan árið 1979 en Tass fréttastofan sagði að níu her- menn hefðu verið drepnir síðan á sunnudag. Reuter Vlenn úr heimavarnarliði Tsjetsjníu kveiktu elda á aöaltorgi höfuðborgarinnar Grozní til að halda á sér hita á neðan beðið er eftir innrásarher Rússa sem kominn er að borgarmúrunum. Simamynd Reuter Qb FJÁRFESriNGARFÉLAC ÍSIANDS HF. Aðalfundur/hluthafafundur Aðálfundur/hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1994 verður haldinn að Hótel Sögu, A-sal, fimmtudaginn 15. desember nk. kl. 17.00. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf skv. 1., 2., 3., 6., 7. og 8. tl. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um samruna félaganna Fjárfestingarfélags íslands hf., Takmarks hf. og Féfangs hf. í framhaldi af samþykkt skv. 2. dagskrárlið fari fram kjör stjórnar hins sameinaða félags og kosning endur- skoðanda. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir fundardag. Fundargögn félagsins verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélags- ins 'að Lágmúla 7, 5. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin Silvio Berlusconi ætlar að sitja áfram: Samstarfsf lokkarnir lýsa yf ir dauða stjórnarinnar Silvio Berlusconi, forsætisráö- herra Ítalíu, var yfirheyrður í um sjö klukkustundir í gær vegna ásakana um að hann heföi vitað af fjármáia- spillingu og mútum sem tengdar eru fyrirtækjasamsteypu hans, Finin- vest. Berlusconi sagði eftir yfir- heyrsluna í gærkvöld að ekkert hefði komið fram sem styddi ásakanimar á hendur honum og hann hygðist sitja áfram í embætti. Hann sagðist ekki ætla að hrökkva frá því verkefni sem ítalska þjóöin heföi falið sér í kosningum. Hann ætti mikið verk eftir óunnið fyrir þjóð sína. Berlus- coni er fyrsti ítalski forsætisráðherr- ann í embætti til áð vera yfirheyrður í sakamáli. Samsteypustjóm hans stendur á mjög veikum grunni og í gær keppt- ust leiöandi samstarfsaöilar í stjóm- inni við að Iýsa því yfir að dagar hennar væm taldir. Umberto Bossi, leiðtogi Noröursambandsins, sagði að stjómin væri fallin um leið og þingið samþykkti nýíjárlög fyrír árið 1995. Ráðherra Þjóðarfylkingarinn- ar, sem er mjög hægrisinnuð og hef- ur stutt Berlusconi vel fram aö þessu, Silvio Beriusconi, forsætisráöherra ^ Ítalíu. sagöi einnig að dagar stjómarinnar; væru taldir. Norðursambandið og aö minnsta kosti fimm stjómarand- stöðuflokkar drógu síðan til baka flestar þær viöbætur sem þeir vildu gera við fjárlagafrumvarpið til að flýta afgreiðslu þess og nýjum kosn- ingum. Reuter Þrettánfarast Bandarísk farþegaflugvél i inn- anlandsflugi, með tuttugu manns innanborðs, hrapaöi í gær skömmu fyrir lendingu í Raleigh í Norður-Karólínu og þrettán manns létust. Veður var mjög slæmt þegar vélin hrapaöi. Hversu mörg eyðnipróf hefur Fergiefaridi? Deila hefur risið um það í Bret- landi hversu mörg eyðnipróf her- togaynjan af York, Sara Fergu- son, hafi fariö í. Umræðan fór af stað eftir að portúgalskt dagblað hafði eftir Söru að hún hefði þrisvar sinnum farið í slíkt próf. Vinir hennar fullyrða hins vegar aö hún hafi aðeins tvisar sinnum farið í eyðnipróf og stendur því fullyrðing gegn fullyrðingu. Sara á að hafa farið í próf rétt áöur en hún átti fyrstu dóttur sína og aft- ur á síðasta ári þegar hún keypti liftryggingu. Getur em hins veg- ar leiddar aö því að hún hafi fyrst veriö sett í próf áður en hún fékk leyfi til að giftast inn í konungs- fjölskylduna. Reuter 1 1 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.