Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 55 Merming Leitin, uppgjörið, þroskinn Leit mannsins að vafalausustu gildum mannlífsins og tilverunnar er óþrjótandi viðfangsefni. Nokkuð er mismunandi hversu mönnum tekst að höndla kjarnann þegar þeir takast á við óræðustu rök tilverunn- ar. Oft gefur meðhöndlunin betri lýs- ingu á rithöfundinum sjálfum en því sem lýsa skal. Frásögnin gefur því oftast góða mynd af víðsýni og þroska höfundar. Mér virðist Áma Bergmann takast vel upp í þessari bók. Ramminn er tekinn úr Þorýaldsþætti víðfórla og bókin því talin í hópi sögulegra skáldsagna. í raun er höfundur að lýsa athyghsverðri þroskasögu ein- staklings með sögulegu, heimspeki- legu og trúarlegu ívafi. Þátturinn af Þorvaldi víðförla í íslendingasögum hefur orðið mörgum umhugsunar- efni, ekki síst út frá þeim sjónarhóli, hvort unnt sé að vinna góðum mál- stað með illa fengnu fé. Við fyrstu sýn kann mönnum að virðast að uppruni fjárins skipti ekki miklu ef rétt er notað, en Þórdís spákona var á öðra máli. Spurning vaknar um áhrif þessarar aðgerðar völvunnar á líf Þorvaldar. Fyrir þúsund áram lagði sveita- drengur af stað frá fámennri eyju út í heim og ferðaðist um háborgir ver- aldarinnar. Upplag hans greinir hann frá flestum samtímamönnum, hann „hefur ljósneistann í sér“, skynjar að eitthvert æðra markmiö er í lífinu en fjötrun mannsins við hversdagslegar hvatir. Til eru gildi ofar valdafíkn og auðsöfnun, kyn- nautn og græðgi. Höfundur gerir trúna og ástina að leiðarljósi. En hk- lega fer hann jafnvel fram úr þessum einföldu en jafnframt flóknu hugtök- um. Þorvaldur á sér í öhu sínu vh- luráfi einhverja æðri sýn sem krist- allast í kærleika réttsýni og sann- leika, e.t.v. óháð öllum trúarbrögð- um og venjulegri ást. Það hvarflar að mér að rétt lesin segi þessi bók jafnvel enn meira en Árni ætlaði að segja, ekki síst þegar ég les viðtal við hann um bókina. Þessi bók lifir smu eigin lífi og tekur því höfundi sínum fram. Þegar Mcixwell kom með jöfn- una um rafsegulsviðið kom jafnan óvænt með aukalausn sem Maxwell haföi ekki séð fyrir, rafsegulbylgjur. Jafnan tók að lifa sínu eigin lífi og sýndi fram á rök thverunnar sem Árni Bergmann. höfund haföi ekki órað fyrir. Svipað og Jobsbók sker sig frá öllum ritum Bibhunnar virðist mér þessi bók skera sig frá lýsingu höfundar í blaðaviðtali. Nú má enginn skilja orð mín svo að ég telji að Árni hafi óafvit- andi skrifaö hstaverk, síður en svo. Af þessari bók er ljóst að hann hefur lagst djúpt. Að baki verkinu hggur mikh vinna og mikh hugsun. Þor- Jólaóratóría Kórar Seltjarnarneskirkju og Há- teigskirkju stóðu sameiginlega að tónleikum í Háteigskirkju sl. mið- vikudagskvöld. Á efnisskránni var eitt verk, Jóla- óratóría, eða Oratorio de Noél, op. 12 eftir franska tónskáldið Camihe Saint-Saens. Hjónin Viera Gulázsiová og Pavel Manásek sem eru stjórnendur kór- anna tveggja, stóðu að tónleikunum. Lék Viera á orgehð, en Pavel stjóm- aði flutningnum. Auk þeirra komu fram þau Þuríður G. Sigurðardóttir, sópran, Sigríður Elhðadóttir, mezzo- sópran, Svava K. Ingólfsdóttir, alt, Guðmundur Gíslasón, tenór, Berg- þór Pálsson, baríton, Monika Aben- droth, hörpuleikari og strengjaleik- aramir Sean Bradley, Olga B. Ólafs- dóttir, Guðrún Harðardóttir, Sigurð- ur Gunnarsson og Borgar Magnason. Tánlist Áskell Másson Verkið skrifaöi Saint-Saens árið 1863 og einkennist það af þeirri hljómfeg- urð og átakaleysi sem oftast ræður ríkjum í tónlist hans. Einsöngvar- arnir sem hér komu fram, hafa flestir laglegar raddir, sem þó eiga enn nokkuö í land með að veröa fuhmótaðar. Bergþór Pálsson skar sig þó úr enda þaulreyndur og ágæt- ur söngvari. Nokkuð bar á slakri inn- tónun, einkum hjá mezzósópranin- um og tenómum, en það átti reyndar einnig við um strengjasveitina. Kór- inn skilaði þokkalega sínu hlutverki þótt nokkuð sé hann ójafn í röddun. Hlutverk orgelsins og hörpunnar eru stór í þessu verki og léku þær Mon- ika og Viera báðar vel og af öryggi. Deila má um hvort kórstjórarnir hafi færst of mikið í fang svo skjótt eftir hingaökomu sína en fegurð þessarar tónhstar stendur eigi að síð- ur alltaf fyrir sínu. Bridge Spila- kvöld BSÍ Mhh jóla og nýárs verður boðið upp á eins kvölds spilamennsku í Þönglabakka 1, þriðjudaginn 27. desember, fimmtudaginn29. des- ember og föstudaginn 30. desemb- er. Verðlaun verða veitt fyrir besta samanlagðan árangur tveggja kvölda, auk þess sem dregnir verða út átta happdrætt- isvinningar á hverju spilakvöldí. Alhr spilarar eru velkomnir, sphamennska hefst klukkan 19 og skráning er á staðnum. flíllH 51 j iiifginiiO 9 9*1 7*0 0 Verö aöeins 39,90 mín. AJ ;2J Lottó Víkingalottó Getraunir Nýkomnar vörur frá Dánmörk. Húsgögn, einnig smávara, tilvúlin til jólagjafa. Antikmunir Klapparstíg 40, s. 27977, og Kringlunni, 3. hæð, s. 887877 valdur, mannlegur og breyskur, gengur erfiðan þroskaferil. Ráðþrota gagnvart öngþveiti lífsins, blóði- drifnu ofbeldi og spillingardíki leitar hann svara viö torráðnum spurning- um lífsins. Einfaldar spurningar hans taka fram prédikunum lærð- ustu manna. Hann gengur nær því á heimsenda og út úr orrustum og synd í klaustur og síðan einsetumaö- ur í auðninni, heilagur maður. Út úr sálarháska blóðugs ofbeldis og hór- dóms gengur þessi maður sem „hvorki er barn né vitringur" og hefur komist nær sannleikanum og kærleikanum en sanntrúaðir öld- ungar og einsetumenn. Óvænt lætur höfundur Þorvald eftir þetta æösta stig höndla hamingjuna í ást á konu. Síöustu æviárin tekur Þorvaldur að Bókmenntir Guðm. G. Þórarinsson halda við gifta konu. Kærleikurinn verður æðri lögum manna. Ég held að einmitt þetta valdi því að Áma gengur illa að ljúka sögunni. Hann velur þrjá hugsanlega enda og lætur lesandann um að velja hvern hann vhl. Óvenjulegt. En einmitt þetta leggur e.t.v. áherslu á thvhjanirnar í lífi mannsins. Þorvaldur ræður ekki rás atburða en hann getur ráðið hvemig hann bregst við og þar skhur á milli. „Veður ræður akri en vit syni.“ Bókin er vel skrifuð. Vald höfundar á tungunni er mikið og um margt sótt til íslendingasagna. Frásögnin felur í sér undarlegan hraöa jafnvel á kyrrstæðustu augnablikum - orðg- nptt og söguþekking. Viö lesturinn kom mér stundum Gerpla í hug og stundum Fávitinn. Fróðlegt verður að fylgjast með Árna Bergmann á næstu árum. Þorvaldur viðförli Höfundur: Árni Bergmann Mál og menning 1994 302 bls. Landbúnaður skapar verðmæti fyrir tæpa 20 milljarða króna áári. ISLENSICUR Jölagetraun Bónus Radíó er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur eiga þess kost aö vinna glæsilega vinninga. Þaö eina sem þú gerir er aö hringja í 99-17-50 og svara þremur laufléttum spurningum. Svörin viö spurningunum er aö finna í jólagafahandbók Bónus Radíó sem fylgdi DV laugardaginn 26. nóvember. GLÆSILEG VER0LAUN í BOÐIi Vikulega er skipt um spurningar og dregiö úr vikulegum pottum eins og hér segir: Föstudaginn 16. desember veröur dregin út Samsung þráölaus sími aö verömæti kr. 25.190. Dagana 19., 21. og 22. desember veröa dregin út Voko ferðatæki hvert aö verömæti kr. 5.490. í hádeginu á Þorláksmessu veröur aöalvinningurinn dreginn út sem er glæsílegt Samsung 29" sjónvarp og Samsung myndbandstæki samtals aö verömæti kr. 128.480. Allir sem svara öllum þremur spurningunum rétt komast í pottinn í hverri viku og einnig í aðalpottinn sem dregiö veröur úr á Þorláksmessu. verö kr. 39.90 minutan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.