Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Page 49
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 73 »v_________________________ Afmæli Sigríður Inga Sigurðardóttir Skýrsla um samfélag, bók Tómasar Gunnarssonar, er um leyndarbréf Hæstaréttar, melnt lögbrot æðstu embættismanna og þögn kerfisins. Verð kr. 1.980. Sigríður Inga Siguröardóttir hús- móðir, Höfðavegi 16, Vestmannaeyj- um, verður sjötug á föstudaginn. Starfsferill Sigríður er fædd í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp í Skuld. Hún starfaði við fiskvinnslu frá fjórtán ára aldri og síðar við netagerð hjá BirniJakobssyni. Sigriður hefur tekið þátt í félags- störfum í Vestmannaeyjum og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Fjölskylda Sigríður giftist 14.10.1944 Ingólfi Theódórssyni, f. 10.11.1912, d. 14.3. 1988, netagerðarmeistara í Vest- mannaeyjum. Foreldrar hans: Theódór Pálsson, skipstjóri á Siglu- firði, og Guðrún Olafsdóttir hús- móðir. Böm Sigríðar og Ingólfs: Sigurður Ingi, f. 28.1.1945, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, kvæntur Jónu Andrésdóttur skrifstofumanni og eru böm þeirra þijú, Andrea Inga, Tryggvi Rúnar og Guðni Steinar; Elínbjörg, f. 6.12.1946, d. 19.12.1946; Hugrún Hlín, f. 25.8.1948, banka- starfsmaður í Kópavogi, var gift Jónasi Traustasyni íþróttakennara en þau skildu og eru dætur þeirra Hera Björg og Ingunn Hhn, auk þess sem dóttir Hugrúnar er Sigríður Drífa Alfreðsdóttir; Kristín Hrönn, f. 20.10.1960, snyrtifræðingur í Kaupmannahöfn, gift Pierre Rene Schwarts þjóðhagfræðingi og eru börn þeirra Michelle, Danielle og ívar Om; Elfa Dröfn, f. 28.9.1962, hjúkrunarfræðingur, gift Páh Mágnússyni og er dóttir þeirra Agn- es; Harpa Fold, f. 28.9.1962, fisk- matsmaður í Reykjavík, en sonur hennar er Ingóhur Pétursson. Dætur Ingóhs frá því fyrir hjóna- band eru Jóhanna Margrét; Kornel- ía Sóley; Amaha. Systkini Sigríðar: Jónas, nú lát- inn, skipstjóri í Vestmannaeyjum; Lovísa Þórunn, nú látin, húsmóðir í Vestmannaeyjum; Oddur, skip- stjóri í Vestmannaeyjum; Olafur, nú látinn, skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum; Elínborg, nú látin, húsmóðir á Selfossi; Sigur- björg, nú látin, húsmóðir í Reykja- vík; Jónheiður Ámý, nú látin, hús- móðir í Reykjavík; Stefanía, hús- móðir í Reykjavík; Jóhanna Júha, húsmóðir í Reykjavík; Jónas Ragn- ar, prentari og guhsmiður í Reykja- vík. Foreldrar Sigríðar voru Sigurður Pétur Oddsson frá Krossum í Land- eyjum, f. 28.3.1880, d. 1945, útgerðar- maður í Skuld í Vestmannaeyjum, og Ingunn Jónasdóttir frá Hehuvaði Gunnlaugur Magnússon Gunnlaugur Magnússon, örygg- isvörður í Seðlabanka fslands, Fornuströnd 1, Seltjamamesi, verður fimmtugur á laugardaginn. Starfsferill Gunnlaugur er fæddur á Reyk- hólum en ólst upp í foreldrahúsum fram yfir fermingu á Bæ í Króks- firði. Hann stundaði nám í húsa- smíði 1964-69 og lauk námi frá Meistaraskóla í húsasmíði 1977. Gunnlaugur vann öh almenn sveitastörf og var nokkur sumur í vegavinnu, fyrst sem verkamaður og síðar bílstjóri. Hann var við smíðar og akstur 1970-80 en hjá Skeljungi hf. 1980-87. Síðustu árin hefur Gunnlaugur starfað sem ör- yggisvörður hjá Seðlabanka ís- lands. Fjölskylda Gunnlaugur kvæntist 30.12.1971 Guðríði Gígju, f. 8.3.1944, banka- starfsmanni, en þau trúlofuðu sig 1.12.1967. Foreldrar hennar: Geir Gígja, látinn, náttúrufræðingur, og SvanhvítL. Guðmundsdóttir kenn- ari. Synir Gunnlaugs og Guðríðar: Magnús Geir Gunnlaugsson, f. 7.3. 1968, sjálfstæður atvinnurekandi, sambýliskona hans er Alisandra Margrét Scheving Thorsteinsson; Daníel Eyþór Gunnlaugsson, f. 12.12.1975, iðnnemi í rafeindavirkj- un. Systkini Gunnlaugs: Sigríður, f. 22.5.1924, húsmóðir í Reykjavík; Lúðvík, f. 19.8.1925, verkamaður í Reykjavík; Arndís, f. 20.6.1927, skrifstofumaður og húsmóðir í Garðabæ; Erlingur, f. 7.10.1931, sölumaður í Garðabæ; Ingimund- ur, f. 11.9.1933, d. 21.8.1992, húsa- smíðameistari í Reykjavík; Hákon, f. 11.9.1933, húsasmíðameistari í Reykjavík; Ólafur, f. 20.3.1940, verkamaður í Reykjavík. Fóstur- systir Gunnlaugs: Hulda Pálsdótt- ir, f. 17.9.1922, húsmóðir, Króks- fjarðarnesi. Foreldrar Gunnlaugs: Magnús Ingimundarson, f. 6.6.1901, d. 13.8. 1982, bóndi og vegaverkstjóri, og Sigríður Guðjónsdóttir, f. 19.4.1903, d. 18.7.1985, húsmóðir og ljósmóð- ir, þau voru búsett að Bæ í Króks- firði. Gunnlaugur verður erlendis á afmælisdaginn. 80 ára Una Thorberg Elíasdóttir, Tjarnarbraut 19, Vesturbyggð. 75 ára Gunnar Guðröðsson, Lerkiiilíð2, Reykjavík. Kristin Jónsdóttir, Drápulilíð 5, Reykjavik. Sveinn Kristjánsson, Stórahjalla 19, Kópavogi. 60 ára Erla Eyjólfsdóttir, Engjavegi 11, Selfossi. Guðlaug Þorleifsdóttir, Grýtubakka 24, Reykjavík, Leil’ur Þorleifsson, Hörgslundi 19, Garðabæ. Helena Hólm Sigurgeirsdóttir, Brekkuseli 18, Reykjavík. Hulda Hahdóra Gunn|>órsdóttir, Garðarsvegi 2, Seyðisfirði. 50ára Kristín Sveinbjarnardóttir, Skálholtsstíg 2, Reykjavík. Jónas Hallgrímsson, Múlavegi 41, Seyðisfirði. Stefanía Erla Gunnarsdóttir, Dalseh 15, Roykjavik. ■: 3|§|!||| Reinhold Paul Fischer, Ásgarði 127, Reykjavík. Kristján G. Sigvaldason, Eskihlíð 12 A, Reykjavík. Dóra Hiimarsdóttir, Kötlufelli 1, Reykjavik. Unnur Halldórsdóttir, Álftamýri 4, Reykjavik. Calcedonio Gonzales, Birkihlíö 14, Reykjavík. Óskar Elías Óskarsson, Faxastíg 5, Vestmannaeyj um. Gunnar Þór Ámason, Hraíhhóli, Hólahreppi. Loftur Ingólfsson, Vestimbyggð I, Biskupstungna- hreppi. Sólrún Anna Sveinbergsdóttir, Bárugötu 3, Dalvík. Óskar Eggerts Sverrisson, Austurholti 4, Borgarbyggð. Anna Kristin Guðmannsdóttir, starfsmannahúsi 2, Reykjalundi, Mosfelisbæ. Abna Jónsdóttir, Klapparstíg3, Sandgerði. Guðrún Björg Ólafsdóttir, Logafold 173, Reykjavík. Sigriður Diljá Guðmundsdóttir, Nýjubúð, Eyrarsveit. Sigurjón Maríusson, Vesturgötu 19,Keflavík. SigurðurStrange, Hjarðarhaga42, Reykjavík. iii ■ SS 13 jg hw gjgj Ei 'c.bcc-r: clss Ss ~~~ m Læknavaktin v,o ^OB EVER-B0Ð\^ 9 9*1 7 * 0 0 2J Apótek \j' -simi-. Verö aöeins 39,90 mín. gj Gengi yrT l Blái íiglinn |i Tajaðu við okkur um bilarettingar glLASPRAUTUN ■iSSns' Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 á Rangárvöllum, f. 23.11.1883, d. 1960, húsmóðir. Sigríður Inga tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Strandvegi 45, laugardaginn 15.4. frá kl. 17.00-22.00. Gunnlaugur Magnússon. Borgartúni 26, Reykjavík. S.91-622262 Bæjarhrauni 6, Hafnarfirdi. S.91-655510 Háberg, Skeifunni 5. Rv. S.91-814788 TELEFUNKEN ÞYSK HAGÆÐASJONVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Telefunken F-531 C STEREO NIC er 28" sjónvarpstæki: Black Matrix-flatur glampalaus skjór • Surround-umhverfishljóm- ur • PSI (Picture Signal Improve- ment) • ICE (Intelligent Contrast Electronic) • Pal, Secam og NTSC- video • 59 stöðva minni • Sjólfvirk stöðvaleit og -innsetning • Mögu-leiki ó 16:9 móttöku • Islenskt textavarp • Tímarofi • 40W magnari • A2-Stereo Nicam • 4 hótalarar • Tengi fyrir heyrnartól og sjónvarpsmyndavél • Aðskilinn styrkstillir fyrir heyrnartól • 2 Scart-tengi o.m.fl. NORDMEIXIDE Nordmende V-1242 SV er vandað þriggja hausa myndbandstæki með hraðþraeÖingu, 2 Scart-tengjum, Long f% Show View-mögu- leika, ATRS( GoTo, Index, Intro Scan, 8 liða- 365 daga upptökuminni og vandoðri fjarstýr- ingu sem einnig mó nota fyrir sjónvarpstækið. Þessi tæki eru nú baeði saman ó sérstöku tilboðsverði, aðeins 129.900,- kr. eða Alh. Aðeins þorf a5 stinga Surround-hótölurum í samband við sjónvarpstækið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.