Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1995, Page 31
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 39 LAUGARÁS Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI “I LAUGHED TILL I STOPPED!” Komdu á Hcimskur heimskari strax því þetta er einfaldlega fyndiiasta mynd ársins. hað væri heimska að bíða. Allir sem koma á myndiria fá afsiáttarmiða frá Hróa hetti og þeir sem kaupa pitsu hjá Hróa hetti lá mvndir úr Heimskur. heimskari í boði Cóca-cola. Sýnd í Borgarbíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 5, 7,9 og 11.10. HASKALEG RAÐAGERÐ Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjömum Hollywood 1 aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Bom on the Fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími16500 - Laugavegi 94 DAUÐLEG ÁST TwoThumbs Up." -KXHtlUT.iKBtttim , v I HX G A R Y V 0 L D M A N |m/V\oktaL Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethovens. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins.“ John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að vera!“ Jan Wahl, KRON-TV. San Francisco „Þessi mynd dáleiðir mann!“ Janet Maslin, The New York Times „Tveir þumlar upp! Heillandi ráðgáta.“ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 4.50 og 11.15. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 18000 Þeir komu. Þeir sáu. Þeir sneru við. AUSTURLEIÐ -ÍOIIN t ANDY RICIIABD { WAGONS EAST! Sprenghlæpilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að kárna. Wagon's East var síðasta mynd hins ástsæla og vinsæla gamanleikara Johns Candy, en hann lést þegar taka myndarinnar var langt komin. Candy lék i um 40 kvikmyndum, þ. á m. sígildum gamanmyndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon’s Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIÐIN TIL WELLVILLE Stórskemmtileg gamanmynd um sögufrægt heilsuhæli í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Bridget Fonda, John Cusack, Dana Carvey og Matthew Broderick. Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. PARÍSARTÍSKAN Sýnd kl. 5 og 9. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 7. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5 og 9. HIMNESKAR VERUR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. Sviðsljós Klámmyndir af Pamehi ganga á milli í partíum Baöstrandarkroppurinn Pamela Anderson er ofsareið þessa dagana þar sem klámmyndir af henni og eigin- manninum, rokkaranum Tommy Lee, hafa gengið á milli í partíum í Holly- wood undanfarið. Á myndunum, sem skilja ekkert eftir handa ímyndunar- aflinu, forfærir Pamela mann sinn í opinmynntum ástarleik í einbýlishúsi þeirra í Hollywood. Myndirnar voru teknar úr launsátri og þykir engin vafi á að þær séu ekta þar sem fæðingar- blettur á vinstri handlegg Pamelu er greinilegur. Myndimar eru af parinu þar sem þau drekka kampavín, Pamelu í baði og síðan þar sem hún forfærir mann sinn eftir öllum kúnstarinnar reglum. Þeir sem þekkja til Pamelu segja að hún hafl greinilega tekið ráðum fyrrum vinkvenna Tommys Lees um að sinna honum vel í rúminu. Ef hún gerði það ekki hyrfi hann á braut með næstu ljósku. Klámmyndir af Pamelu Anderson og Tommy Lee ganga á milli manna í partíum. ,í " , , , , ^ HASKOLABÍÓ Slmi 552 2140 DAUÐATAFLIÐ i Sálfræðilegur þriller um dularfull morð sem virðast tengjast afhjúpun á gömlu málverki sem sýnir hertoga og riddara að tafli. Sé staðan á taflinu tefld til enda falla margir og allt i kringum ungu konuna sem er að endurgera málverkið hrynur fólk niður. í síðasta leiknum í skákinni mun svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, hana sjálfa. Æsispennandi mynd fyrir alla sem hafa gaman af úthugsuðum fléttum. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India). Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÖFUÐ UPPÚR VATNI Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru faar... Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. ORÐLAUS Frábær rómantisk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háalofi milli þeirra verða þingmennirnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín a hvort öðru. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frabærlega fyndin ny íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 9 og 11. FORREST GUMP Sigurvegari óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. DROPZONE Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Kvikmyndir SAMBMÚm SAMWÉéM ii i t t r it rrn rnm nrmrri nmn n it i;» BÍCBCC< SNORRABR AUT 37, SÍM111 384 - 25211 STRÁKAR TILVARA AFHJUPUN Sýnd kl. 9 og 11.10. í BRÁÐRI HÆTTU BOYS ON THE SIDE Sýnd kl. 4.40. 6.50, 9 og 11.15. RIKKI RÍKI ■M IHISUN IKM F.M\N l y REXP misso ■- 311 AtORGAN lUniMAN* ’f ’iíÆá ■ sm. m iNi ncúi..: r '4 * OUTBREAK Irx lu icríaIuvjTh. Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. BÍÓIIÖ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNING: ALGJÖR BÖMMER SLÆMIR FELAGAR *líwKl?,-v-GRV sim iimmsBj i i i LOW W DOWIM ” ^DIRTY SHAME ii : mu i; su; •. . R...= • • • O' ■ Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töff“ og þú munt „fíla“ hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „Hey, man low down dirty shame er komin" Aðaihlutverk: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. Framl.: Joe Roth og Roger Birnbaum. Tónlistin í þessari er ekkert eðlileg. Sýnd kl. 5, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BANVÆNN LEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TÁLDREGINN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. THE LION KING Sýnd með íslensku tali kl. 5. M/ensku tali sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7. - iiiimiiiimiltH I I I ITTT SA.G>4rl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 í BRÁÐRI HÆTTU ★★★ MBL. ★★★ Dagsljós. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd í sal A kl. 5, 9 og 11.15 ÍTHX. Bönnuð innan 12 ára. RIKKI RIKI Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding, allir þessir úrvalsleikarar koma saman i dúndur-spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. inmniAAJLiiiíiiimiIIlj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.