Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Síða 27
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 27 pv________________________________________________Bridge Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 8. maí lauk minningarmótinu um Stefán Pálsson meö sigri Drafnar Guömundsdóttur og Ásgeirs Ásbjörnssonar. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Dröfn Guömundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 146 2. Sigurður Sigurjónsson - Kristján Hauksson 128 3. Trausti Haröarson - Ársæll Vignisson 119 4. Atli Hjartarson - Þorsteinn Halldórsson 74 5. Kristófer Magnússon - Þórarinn Sófusson 63 Hæsta skor á fjórða spilakvöldinu fengu eftirtalin pör: 1. Siguröur Sigurjónsson - Kristján Hauksson 68 2. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 61 3. Trausti Harðarson - Ársæll Vignisson 57 4. Atli Hjartarson - Þorsteinn Halldórsson 44 5. Kristófer Magnússon - Þórarinn Sófusson 32 Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldinn fóstudaginn 26. maí í veitingahúsinu A-Hansen og hefst hann kl. 19.00. Þeir félagar sem ekki hafa tilkynnt þátttöku geta gert það hjá Trausta í síma 5651064 eða hjá Stein- þórunni í síma 5550275. Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 9. maí var spilakvöld hjá byijendum og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu í NS: 1. Þórdís Einarsdóttir - Birgir Magnússon 104 2. Björk Lind Óskarsdóttir - Arnar Eyþórsson 94 3. Einar Einarsson - Einar Pétursson 79 - og hæsta skorið í AV: 1. Hjördís Jónsdóttir - Soffia Guðmundsdóttir 91 2. Stefán Hjaltalín - Einar Daöi Reynisson 79 2. Markús Ólafsson - Agnar Guðjónsson 79 Á hverjum þriðjudegi klukkan 19.30 gengst BSÍ fyrir spilakvöldi sem ætlað er byrjendum og bridgespilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu aö ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvimenningur og spilað í húsi BSÍ að Þönglabakka 1, 3ju hæð, í Mjóddinni. Höfum fyrirliggjandi: Fjaðrir í ýmsar vinsælar tegundir jeppa, t.d. PAJERO - LANDCRUISER - ROCKY - PATROL. Verðdæmi: Nissan Patrol kr. 13.200 stk. m/vsk. Einnig: Dráttarbeisli á fjölmarg- ar teg. evrópskra og japanskra bifreiða á hreint frábæru verði! Verðdæmi: Toyota Corolla ’92 kr. 9.300 m/vsk. FJAÐRABÚÐIN PARTUR HF. Eldshöfða 10 - 112 Reykjavík sími 567-8757, fax 567-9557 Sjóstangaveiði og skemmtisigling með skemmtiferðaskipinu w Arnesi sunnudaginn 14. maí kl. 14-18. Farið verður frá Ægisgarði. Veitingar seidar um borð. Upplýsingar og bókanir í símum 562-8000 og 989-36030. NIKE-AIR gofur þægindi og vernd. NIKE-AIR er léttesta dempun sem hægt er að fá i skó. NIKE-AIR ef þú hugsar um heilsuna. NIKE-AIR Ef þú hefur ckki prófað spyrðu þá um NIKE-AIR. Af hwerju fær fólk sér NIKE-AIR aftur og aftur? NIKE-AIR Þeir bestu volja NIKE-AIR. Hugsaðu um þig. NIKE-AIR Frábærir alhliða íþróttaskór sem henta jafnt inni sem úti. Aðeins kr. 6.990. AIR TRAINER EQ Svartir íþrótta- og gönguskór. Fyrir þá sem eru orðnir leiðir á hvitum. Aðeins kr. 7990. AIR MAX 2 LIGHT karla Nýir AIR MAX skór. Þeir bestu í hlaupaskóm. Spyrðu um nánari eiginleika. Toppurinn! Verð kr. 13.990 kr. AIR MAX 2 LIGHT kvenna Nýir AIR MAX skór. Þeir bestu í hlaupaskóm. Spyrðu um nánari eiginleika. Toppurinn! Verð 13.990 kr. AIR EDGE kvenna Frábærir alhliða íþrótta- skór sem henta jafnt inni sem úti. Aðeins kr. 6.990. EDGE TRAINER V Sterkir barnaskór með frönskum rennilás. Aðeins kr. 3.990. Ath. Verið getur að vissar tegundir séu ekki til á öllum útsölustöðum á tíma auglýsingar. AIR ICARUS karla og kvenna Léttir og öruggir hlaupaskór með loftpúða í hæl. Þessi góði! Aðeins 6.990 kr. Útsölustaðir Reykjavík: Frísport, Laugavegi 6 Sportkringlan, Kringlunni Útilíf, Glæsibæ íþróttabúðin, Borgartúni 20 Hafnarfjörður: Fjölsport, Miðbæ Keflavík: K-Sport Selfoss: Sportbær Akureyri: Sportver, Glerárgötu Egilsstaðir: Táp og fjör Isafjörður: Sporthlaðan Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð Húsavík: Skóbúð Húsavíkur Akranes: Akrasport Borgarnes: Borgarsport Flúðir: Sportvörur Kópavogur: Sportbúð Kópavogs. Hella: Apótek HvolsvöIIur: Apótek Ólafsvík: Verslunin Vík Djúpivogur: B.H. búðin Vestmannaeyjar: Pizza 67 hjá Brimborg Ford Explorer Eddi Bauer ’91, ek. . 48.000 km, sjálfsk., 4.0 L vél, 5 d., mjög vel búinn, brúnn og Ijósbrúnn, ath. skipti. V. 2.700.000. Notaðir bílar Honda Civic LSi ’92, ek. 23.000 km, sjálfsk., grár met., rafdr. rúður, speglar og læsingar, ath. skipti. V. 1.195.000. MMC Lancer GLXi ’93, sjálfsk., hvitur, ek. 45.000 km, rafdr. rúður, læsingar og speglar, ath. skipti. V. 1.230.000. Volvo 240 GLi station ’90, ek. 85.000 km, beinsk., hvítur, 6 mán. áb., ath. skipti. V. 1.190.000. Volvo 460 GLE 2.0 L vél ’94, ek. 12.000 km, rauður, sjálfsk., samlæsing, 6 mán. áb., ath. skipti. V. 1.660.000. Volvo 940 GLi ’91, ek. 43.000 km, sjálfsk., blár met., rafdr. rúður, speglar og læsingar, læst drif, 6 mán. ab., ath. skipti. V. 1.880.000. Allt að 36 mán. greiðslukjör og skipti á ódýrari Visa - Euro raðgreiðslur Opið laugardag 12-16 FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.