Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 30
38 Iþróttir__________________________ Hverjir mætast í 16-liöa úrslitunum á HM á þriðjudag? Einkunnagjöf fyrir einstaka leikmenn Sviptingar voru í B-riölinum í gær, þegar Króatar gerðu sér lítiö fyrir og sigruðu Rússana, 25-20, setja enn frekar spurningarmerki viö möguleika íslands í 16-liða úr- slitunum. ísland þárf aö sigra Sviss með þremur til fjórum mörkum í dag til aö vinna A-riðilinn og fá leik gegn Kúbu - annars eru lík- urnar orðnar miklar á því að mótherjamir verði sjálfir heims- meistarar Rússa eða þá Tékkar. Króatía gæti líka orðið niðurstað- an. Jafntefli eða tap gegn Sviss í dag þýðir að ísland lendir í þriðja sæti MÓKÖLLUR TEKUR ÞÁTT í HM 95 Dobler óheppinn Rolf Dobler, markvörður svissneska landsliðsins, hefur verið sérlega óheppinn á HM. í tvígang hefur hann fengið bolt- ann af miklu afli i andlitið. Eins og gefur að skilja er það ekki mjög þægilegt. Dobler hefur þó jafnað sig og varið mjög vel. Átta mánuði á leið Krister Borman, einn sænsku dómaranna á HM, hefur nokkra sérstöðu á meðal kollega sinna. Broman er mjög hár, um tveir metrar, og ber framan á sér mik- ið af aukakílóum. Viggó Sigurðs- son, sem lýsir leikjum í sjón- varpinu, hafði á orði í gær að svo virtist sem Broman væri kominn átta mánuði á leið. Eins og fram hefur komið í DV féll Broman á þrekprófi fyrir keppn- ina. Broman er íslendingum að góðu kunnur enda hefur hann dæmt mjög oft á íslandi. Saumaklúbbarnir Áhuginn fyrir HM fer sívax- andi á meðal almennings og nú er fariö að heyrast af sauma- klúbbum landsins eins og svo oft áður þegar íslenska landsliðið hefur verið í eldlínunni á meöal þeirrá bestu í heiminum. Ýmist hittast þá meðlimir sauma- klúbbanna í heimahúsum eða taka sig hreinlega saman í heilu lagi og fjölmenna á leikina. „Fraus“ í bakinu Guðmundur Hrafnkelsson lék ekki í marki íslenska liðsins gegn S-Kóreu. Hann „fraus“ í bakinu rétt fyrir leikinn og Sig- mar Þröstur Óskarsson lék í hans stað. Óskiljanlegt Slóvenar fóru illa að ráði sínu í síðustu sókn sinni gegn Tékk- um í Kaplakrika í gær. Slóvenar áttu möguleika á að jafna og héldu boltanum síðustu 25 sek- úndumar. En enginn leikmanna liðsins þorði að skjóta og á loka- sekúndunni reyndi mesta skytta liðsins óskiijanlega hornasend- ingu sem endaði langt uppi I pöllum hjá áhorfendum og tím- inn rann út! í A-riðli og mætir þá liði númer tvö í B-riöli sem verður Rússar ef þeir vinna Tékka með fjórum til átta mörkum. Rússar verða að vinna þann leik með átta til níu mörkum til að sigra í riðlinum og fá leik gegn Ungverjum. Eins til tveggja marka sigur ís- lands þýðir líka þriðja sætið í riðl- inum, á eftir Sviss og S-Kóreu, á óhagstæðustu innbyrðis markatölu liðanna þriggja. Eins og staðan er fyrir lokaslag- inn um helgina er líklegast að þessi liö mætist í 16-liða úrslittmum á þriðjudag, að því gefhu að Rússar vinni Tékka með fjórum til átta mörkum: Ísland-Rússland Tékkland-S-Kórea Króatia-Ungverjaland Sviss-Kúba Þýskaland-Egyptaland Hvíta-Rússland-Frakkland Rúmenía-Spánn Svíþjóð-Alsír • Þremur leikjum var ekki lokið þegar DV fór í prentun í gærkvöld: Bandaríkin-Túnis, Spánn-Brasilía og Kúba-Marokkó. Sviss - Ungvetjaland (15-10) 30-23 0-2, 1-4, 4-4, 4-6, 7-7, 7-9, 11-9 (15-10), 16-14, 17-16, 20-18, 24-20, 27-22, 30-23. Mörk Sviss: Daniel Spengler 8/1, Roman Bnmner 5, Stefan Scharer 5, Martin Rubin 4, Marc Baumgartner 4, Patrick Rohr 2, Nick Christen 1, Car- los Lima 1. Varin skot: Rolf Dobler 13/1. Mörk Ungverjalands: József Eles 6, Arpád Mohácsi 5/2, István Gulyás 4, Gyorgi Zsigmond 4, László Sotonyi 2, Attilla Kotormán 2. Varin skot: János Szatmári 14/2. Brottvísanir: Sviss 8 mínútur, Ungverjaland 10 mín. Dómarar: Broman og Blademo frá Svíþjóð. Áhorfendur: Um 1.500. Svíþjóð - Egyptaland (16-12) 33-22 2-0, 4-2, 8-5, 13-9 (16-12), 18-14, 21-16, 30-16, 30-21, 33-22. Mörk Svíþjóðar: Erik Hajas 13/1, Staffan Olsson 5, Per Carlén 4, Magnus Wislander 2, Ola Lindgren 2, Stefan Lövgren 2, Pierre Thorsson 2, Mahnús Anderson 2/1, Tomas Sivertsson 1. Varin skot: Tomas Svensson 21. Mörk Egyptalands: Sameh 4/4, Awad 4/3, Elmegid 3, Said 3, Hamdy 3, As- hour 2, Nabil 2, Mohamed 1. Varin skot: Salah 13, Mahmoud 2. Utan Vallar: Svíþjóð 8 mín., Egyptaland 8 min. Dómarar: Borresen og Strand frá Noregi, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Hvíta-Rússland - Kúveit (23-11) 39-18 2-2, 8-2, 10-4, 16-4, 20-6 (23-11), 26-12, 28-16, 36-16, 39-18. Mörk Hvíta-Rússlands: Iakimovich 9/2, Parashchenko 7, Lakizo 7, Barbas- hinski 6, Khalepo 4, Gordioneski 2, Sharovarov 1, Touchkin 1, Klimovits 1, Malinovski 1. Varin skot: Minevski 8, Paprough 11/1. Mörk Kúveits: Abdulredha 4, Takrooni 3, Alkhasti 3, Abdulredha 3, Al-' hajraf 2/1, Shah 1, Almarzough 1, Salah 1. Varin skot: Alboloushi 5. Utan vallar: Hvíta-Rússland 4 mín., Kúveit 4 mín. Rauð spjöld: Engin. Dómarar: Rudin og Sohill ffá Sviss, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Tékkland - Slóvenía (11-12) 23-22 3-0, 3-4, 5-8, 8-11, 10-12, 11-12 (12-13), 13-15, 16-17, 19-18, 21-19, 22-21, 23-22. Mörk Tékklands: Vladímír Suma 5, Zdenek Vanek 4, Martin Setlík 3, Rom- an Becvar 3, Jirí Kotrc 2/2, Petr Házl 2, Michal Tonar 2, Pavel Pauza 1, Kar- el Jlndrzchovsky 1. Varin skot: Pavel Raska 10/2, Milos Slaby 6. Mörk Slóveníu: Roman Pungartnik 6, Tettey Banfro 5/3, Ales Levc 5, Uros Serbec 2, Fico Bostzan 1, Borut Plaskan 1, Nerad Stojakovic 1, Tomaz Tomsic 1. Varin skot: Rolando Pusnic 7, Boris Denic 7/1. Dómarar: Lamas og Gallego frá Spáni, góðir. Áhorfendur: Um 200. Króatía - Rússland (14-9) 25-20 1-1, 4-2, 5-5, 8-6, 10-8 (14-9), 16-11, 18-2, 20-14, 22-16, 25-17, 25-20. Mörk Króatíu: Irfan Smajlagic 6, Zlatko Sarasevic 6, Iztok Puc 5, Patric Cavar 3/3, Goran Perkovac 2, Alvaro Nachinovic 2, Boris Jarak 1. Varin skot: Valter Matosevic 13/1. Mörk Rússlands: Dimtrij Pilippov 6/5, Dimtrij Torgovanov 5, Oleg Kou- lechov 3/1, Dimitrij Karlov 2, Vasily Kudinov 2, Lev Voronin 2. Varin skot: Andrej Lavrov 3, Pavel Soukossian 5. Utan vallar: Króatía 12 mín., Rússland 12 mín. Dómarar: Bræðumir Thomas og Thomas ffá Þýskalandi. 9» D-RIÐILL ww L U J T MÖRK STIG SVÍÞJÓÐ 4 4 0 0 128-93 8 SPÁNN 3 3 0 0 81-68 6 HVÍTA-RÚSSLAND 4 2 0 2 128-98 4 EGYPTALAND 4 2 0 2 102-101 4 BRASILÍA 3 O 0 3 64-89 0 KÚVEIT 4 O 0 4 60-91 0 Bergsveinn Bergsveinsson Var ekki öfundsverður að standa í markinu fyrir aftan hripleka vöm. Byrjaði inn á en fann sig ekki. Kom aft- ur inn á þegar 15 mín. voru eftir og varði þá þokkalega. Sigmar Þröstur Óskarsson Kom inn á eftir 15 min. en náði sér ekki á strik frekar en kollega hans og var skipt út af aftur. Jón Kristjánsson Slakur leikur í vörn og sókn. Alltof staður í stöðu leik- stjórnanda og hélt spilinu ekki vel gangandi. í vörninni var hann á löngum köflum utangátta. Valdimar Grímsson Ólíkur sjálfum sér. Var að missa boltann og brenna af úr góðum færum og var skipt út af fljótlega í síðari hálf- leik. Dagur Sigurðsson Lék síðustu 20 mínúturnar. Kom kannski of seint inn á því hann var mun hreyfanlegri og áræðnari en Jón. Patrekur Jóhannesson Skipti við Júlíus f sókninni eftir 15 min. leik. Byrjaði vel en lenti síðan í vandræðum og var að brenna af á kæruleysislegan hátt. Lét útiloka sig frá leiknum á klaufalegan hátt. Bjarki Sigurðsson Kom inná í fyrsta sinn á HM í upphafi síðari hálfleiks. Nýtti tvö fyrstu færi sín vel en síðan fór að haUa und- an fæti eins og hjá félögum hans. Gústaf Bjarnason Fyrri og síðari hálfleikur eins svart og hvítt. í þeim fyrri var hann algjörlega óvirkur en í síðari hálfleik sýndi hann sitt rétta andlit og gerði þá meira af þvf að hreyfa sig án boltans. Ólafur Stefánsson Náöi sér aldrei á strik. Var ragur og virkaði tauga- óstyrkur og lítil ógnun kom frá honum. ( Geir Sveinsson Var sá eini í íslenska liðinu sem hélt virkilega höfði all- an tímann eins og góðum fyrirliða sæmir. Nýtti færi sín vel en yarnarleikurinn hefur oft verið betri hjá hon- um. Sigurður Sveinsson Lék síðustu 15 mínúturnar. Náði ekki að komast í takt við leikinn. Hefði þó að ósekju mátt koma inn á fyrr í leiknum. Júlíus Jónasson Byrjaði mjög illa og átti erfitt uppdráttar eftir það. Meiðsli á fingri háðu honum greinilega í þéim skotum sem hann átti að marki. B-RIÐILL TÉKKLAND KRÓATÍA RÚSSLAND KÚBA SLÓVENÍA MAROKKÓ L U J T 4 4 0 0 4 3 0 1 4 3 0 1 3 10 2 4 0 0 4 3 0 0 3 MORK STIG 104-89 8 109-92 6 90-79 6 77-76 2 94-110 0 52-80 0 ( ( (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.