Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995
49
Sportkafarafélag Ásgeröar óskar eftir að
kaupa nokkra Commodore tolvuskjái
eða aðra sambærilega til að nota á
námskeiðum sínum. Sími 989-37037.
Til sölu 486, 8 Mb, 66 Mhz, 400 Mb
harður diskur, ein með öllu, öllu. Enn í
ábyrgð. Upplýsingar í síma 91-622506
eftir kl. 18.
Til sölu HP-95 LX, HP-100LX, HP-48G;
Psion Series 3, allt á botnverði.
Upplýsingar í síma 91-617833 kvöld og
helgar.______________________________
Tvö 16 bita hljóökort til sölu, Sound Spi-
rit 16 og Sound Blaster 16 Creative,
ásamt tveim hátölurum.
Upplýsingar í síma 91-676946.________
Tölvumarkaöur - 99 19 99.
Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta
og fá þér nýrri? Hvað með prentara?
Hringdu í 99 19 99 - aðeins 39,90 mi'n.
AST Power Exec 4/25 feröatölva til sölu,
486, 25 MHz, 210 Mb harður diskur, 4
Mb vinnsluminni. Uppl. í síma 10747.
Macintosh LC 475 tölva til sölu, 4 Mb
minni, 80 Mb harður diskur, CD drif.
Upplýsingar í síma 91-21249,_________
Módem til sölu. Innb. fax/gagna-
módem 14,4/19,2, með hugbúnaði,
ónotað. Verð 12.000. Uppl. í s. 565 7989.
Til sölu 4 Mb minniseiningar, kr. 11.500
stk. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunamúmer 41336.________________
Sunrace 486 feröatölva til sölu. Uppl. í
síma 94-7036.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loflnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340,
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
011 loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
RadióverkSt., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/hejgar s. 567 7188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.______
20" Inno-Hit fjarstýrt litsjónvarpstæki
með skart-tengi, ársgamalt, verð 25
þús. Uppl. í síma 91-870827 eflir kl. 16.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum útfarsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
Myndbandstæki. Panasonic HD70AM,
HiFi stereo, bæði fyrir Pal og ameríska
Tteríið. Onotað. Verð 58.000 kr.
S. 680690 (Kristján) eða 75677 á kv,
Myndbandsupptökuvél. Panasonic
MS-90 HiFi super VHS, með tösku, lít-
ið notuð. Verð 70.000 kr. S. 680690
(Kristján) eða 75677 á kvöldin.
cCO^ Dýrahald
Frá HRFI. Deild íslenska fjárhundsins
\ hvetur félaga sína og velunnara t.il að
gera sér glaðan dag og fagna
_ vorkomunni með skemmtilegri
samveru í Skíðaskálanum í
Hveradölum þann 20. maí nk. Skrán-
ing og upplýsingar hjá Stefaníu, sími
554 3631, og Valgerði, sími 567 5114.
Omega hollustuheilfóöur fyrir hunda og
ketti á öllum aldri fæst nú á flestum
Shell-bensínstöðvum í Reykjavík og í
Garðabæ. Opið til 20 og 23.30 alla
daga. Einnig í gæludýraverslununum
Goggar & Trýni hf., Vörulandi, Dýra-
landi á Akranesi, Gæludýrahominu
Keflavík o.fl. stöðum,_______________
Hill’s Science Diet hágæða gælu-
dýrafóðrið fyrir hunda og ketti fæst nú
hjá Tokyo, sérsverslun fyrir hunda og
ketti, Smiðsbúð 10, Garðb. s. 565 8444.
Hvolpur til sölu, alísl., hreinræktaður,
m/ættarbók. Fæst f. gott verð ásamt
fylgihlutum. Sími 588 2325 m.kl. 14 og
16 í dag og 18 og 22 á morgun,____
Til sölu og sýnis 2 persneskir kett-
lingar. Verða laugardaginn 13. maí,
milli kl. 13 og 16, í Gæludýrahúsinu,
Fákafeni 9, sími 581 1026.________
Ath. Nýlegt 96 lítra fiskabúr til sölu
með öllu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-
872609. _____________________
Fallegan 4ra mánaöa kassavanan,
gráan fresskettling vantar gott heimili.
Uppl. í si'ma 91-873999.__________
Persar til sölu. Hreinræktaðir
persneskir kettlingar með ættbók til
sölu. Uppl. í síma 92-13926 e.kl. 17.
Alíslenskir hvolpar til sölu.
Upplýsingar í sfma 97-56696.______
Lítill páfagaukur ásamt búri og fylgihlut-
um til sölu. Uppl. i' sfma 92-15679.
Peking hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 587 2516 og 552 2255.
V Hestamennska
Bændasamtök ísl. boða til kynbótasýn-
ingar hrossa á Fákssvæðinu, Víðidal í
Rvík. Dómar hefjast kl. 13 þriðjud. 30.
maí nk. og standa yfir til fóstud. 2. júní.
Eftir hád. þann dag verður dæmt í
Mosfbæ. Yfirlitssýning fer fram á Fáks-
sv. laugd. 3. júní og verðlaunaafh. verð-
ur 2. í hvítas. Tekið er á mqti skráning-
um hjá Bændasamtökun Isl., Bænda-
höllinni við
Hagatorg, s. 91-630300. Síðasti skrán-
ingard. mánud. 22. maí. Skráningar-
gjald kr. 2.075 fyrir hvert hross, greið-
ist ekki síðar en þegar hross mætir í
dóm. Bændasamtök Isl., hrossaræktin.
Gustarar, ath. Iþróttamót Gusts verður
haldið 20. til 21. maí. Skráning í Reið-
höllinni mánud. 15. maí, frá kl. 18-20,
og miðvikud. 17. maí, frá kl. 18-21.
Þátttökugjald greiðist við skráningu,
aðeins skuldlausir félagar gjaldgengir
til skráningar. Ekki skráð í síma.
Stjóm ÍDG.
Stóöhestur. Fyrstu verðlauna
stóðhesturinn Mjölnir, nr. 88186461,
frá Sandhólafeiju, undan Þokka frá
Garði, verður til húsnotkunar í maí,
húsi nr. 413, Hlíðarþúfum, Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 985-29039, 989-
61255, 91-656639 og 91-12556.
Glæsilegt hesthús til sölu við sértröð í
Víðidal. 8-10 hesta pláss, mjög góð að-
staða fyrir hesta og menn. Uppl. hjá
Fasteignamiðstöðinni hf. í s. 562 2030
eða í síma 567 4003 þar sem einnigeru
til sölu nokkrir tamdir folar._______
Stóöhesturinn Jór frá Kjartansstööum,
efsti hesturinn í fimm vetra flokki á
Landsmótinu '94, er til afnota fyrir
hryssur á húsi að Suðurhlíð, Mosfells-
bæ. Uppl. í síma 566 8021 á daginn og
561 6720 á kvöldin. Gunnar.__________
Falleg, 7 vetra grá meri undan Ljóma frá
Björk 1023 til sölu, mjög gæf og góður
reiðhestur, fyrir (vana) unglinga. Selst
ódýrt. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 40433._______________________
2 vetra graöhestaefni til leigu eöa sölu.
Kynbótamat B.í. 122. Einnig efnileg 4
vetra rauðskjótt hryssa. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 40279.
200 kg rúlluhey til sölu.
Verð 1.000 kr. stk. Er í Víðidal. Á sama
stað til sölu Kirby ryksuga, selst ódýrt.
Upplýsingar f síma 91-672248.
Aöalfundur Fjáreigendafélags
Reykjavíkur verður haldinn
fimmtudaginn 18. maí '95, kl. 20.30, í
baðhúsinu í Fjárborg. Stjómin._______
Heiöursverölaunahesturinn Stigur 1017
frá Kjartansstöðum verður til húsnotk-
unar á Stóra-hofi. Upplýsingar í síma
98-78451.____________________________
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 567 5572, Pétur G. Pétursson,_____
Hestaflutningar. Borgarfjörður - Suður-
land, mánud. og fóstud. Norðurland -
Suðurland, vikulega. S. 93-51430 og
985-42272. Eggert Páll Helgason.
Hestur óskast.
Góður klárhestur m/tölti óskast. Svar-
þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41260
og skildu eftir nafn, síma og verð.
Hey til sölu. Mjög gott hey, vélbundið og
súgþumkað, er til sölu úr þlöðu á Blika-
stöðum í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 566
6328.________________________________
Hey til sölu.
Vélbundið hey til sölu.
Gott hey - gott verð.
Uppl. í sfma 555 4780 eða 565 8808.
Heyflutningar, 300-500 baggar.
Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest-
aflutn. allt að 12 hestar, stór brú, 4x2.
S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm.
Hrossaræktarbúiö Ármótum,
Rangárvallasýslu, óskar eftir vönum
tamningamanni. Upplýsingar í síma
98-75148. Hildur eða Þorkell.________
Hryssueigendur. 1. verðlauna klárhest-
ur með tölti, Stjami 1057 frá Melum,
verður í húsnotkun í Mosfellsbæ. Sími
985-22125, 668425 og 675308._________
íþróttamót Andvara 1995, verður haldið
20.-21. maí. Tekið á móti skráningum í
félagshúsi Andvara miðvikud. 17. maí
milli kl. 19 og 22 eða í sfma 879189.
Ný tilboö í hverri viku.
30% afsláttur af öllum reiðhjálmum (4
tegundir). Póstsendum.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345.
Óska eftir traustum barnahesti í
skiptum fyrir 5 vetra gullfallegan fola.
Upplýsingar í síma 92-15871 eftir kl.
20 eða 985-33706.____________________
Hesthús til sölu.
6 hesta hús til sölu í Mosfellsbæ.
Upplýsingar í síma 91-667377.________
Hey til sölu.
Baggahey og þurrheysrúllur til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 91-668626.
Nokkur hross á aldrinum 4-7 vetra til
sölu, folar og hryssur. Upplýsingar í
síma 566 8670._______________________
Stóöhestar. Tveir 1. verðlauna stóðhest-
ar til leigu í sumar. Uppl. í síma 553
5083 eftir kl. 20 á kvöldin._________
Sökklar aö 10 hesta húsi til sölu á
félagssvæði Gusts í Kópavogi. Uppl. í
síma 554 6396.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Til sölu góöur 7 vetra fimmgangshestur
undan Feng frá Bringu. Upplýsingar í
sfma 557 7577.______________________
Óska eftir þægum hesti.
Má kosta 50 þús. Svarþjónusta DV,
simi 99-5670, tilvnr. 41295.________
Óskum eftir tveimur góöum, notuöum,
hnökkum. Uppl. í síma 91-30519.
Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sfmi 588 9890.
Örninn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í
umboðssölu. Mikil eftirspum. Fluttir í
Skipholt 37 (Bolholtsmegin).
Sportmarkaðurinn, s, 553 1290,_______
Reiöhjólaverkstæöi. Viðgerðir á öllum
tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla.
Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653._______
Fjallahjól til sölu. Unglingafjallahjól í
góðu ástandi til sölu. Verð 11 þús.
Uppl. í síma 91-621481 laugardag.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Óska eftir Dakar eða XR600 '88 og upp úr
í skiptum fyrir CB 900, árg. '82, Subaru
Justy, árg. '88, eða Ford Escort RS
1600i, árg. '82. Áðeins góð hjól koma til
greina. Vantar 2 hjól strax. Uppl. í
síma 91-33026 og 984- 60176.
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Gullsport - Smiðjuvegi 4c, - s. 587 0560.
Viðgerðir, viðhald, aukahlutir. Mikil
saia, vantar hjól á skrá. Michelin dekk.
Nýtt leður komið.________________
Honda Shadow, árg. '85, til sölu, eitt það
fallegasta á götunni ogí 100% lagi. Ein-
ungis ekið á malbiki. Innflutt '92 frá
USA. Uppi. í síma 643761._____________
Honda XL 350 (400), árg. '78, tor-
færuhjól, mikið af varahlutum fylgja,
og Kawasaki Z650 (750), árg. '82, í pört-
um. Seljast ódýrt. Sími 91-19244,_____
Honda XL 500, árg. '81, mjög gott hjól,
yfirfarið frá grunni. Allt rafmagn nýtt,
tannhjól ný, o.fl. o.fl. Selst á vagni á
100 þús. stgr. Sími 622619 á kvöldin.
Kawasaki KX 250, árg. '92, til sölu,
pro action, tjúnað í USA, stimpilkitt
o.m.fl. fylgir. Verð 320 þús. Uppl. í síma
91-20173 á kvöldin.___________________
Krossari til sölu, Suzuki RM80, kom á
götuna '95, lítur út sem nýtt, vatns-
kælt, diskaþremsur. Skipti möguleg.
Upplýsingar í sima 98-33622,
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk,
Trelleborg crossdekk, Michelin mótor-
hjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátúni 2a, s. 551 5508._________
Skellinaöra óskast, verður að vera í góðu
lagi ogá númerum, verðhugmynd 5-10
þúsund. Upplýsingar í síma 98-34488.
Suzuki GS500E, árg. '91, til sölu,
sem nýtt, ekið aðeins 447 km.
Gott verð gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í sima 553 8837.__________
Suzuki Intruder, árgerö '88, til sölu, gull-
fallegt hjól, lítið ekið, verð 530 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-
21036.________________________________
Til sölu Honda CBR 600 '91. Skipti t.d. á
Nissan Sunny 2000 GTi, ekki yngri en
'91. Annað kemur til greina. Uppl. í
síma 91-53141 eða símboði 984-56871.
Til sölu Honda Shadow, 500 cc, árg.
1986, ekið 20.000 km. Verð 350.000.
Upplýsingar í símum 93-61431, 93-
61444 og 985-24346.
Til sölu Yamaha XJ600, árg. 1987,
hugmynd 250.000. Hægt að greiða
hluta á raðgreiðslum. Upplýsingar í
síma 562 1858._______________________
Triumph Bonneville 750, árg. '78, ekið 12
þús. mílur frá upphafi, betra en nýtt.
Til sýnis hjá íshjóli, Smiðjuvegi 4, græn
gata, sfmi 587 7078._________________
Yamaha Virago 920 '87, ek. 16 þús. km,
til sölu. Fallegt hjól. Verð 370 þús. Á
sama stað óskast ódýr skellinaðra á
númerum. S. 587 7659 eða 587 9089.
Ódýrar viögeröir á öllum tegundum bif-
hjóla. Faglærður viðgerðarmaður. Pott-
þétt vinnubrögð. Bifhjólaverkstæðið,
Fiskislóð 94, sími 552 8536._________
Honda CBR 1000, árg. '88, til sölu,
mjög gott eintak. Verð 570 þús., skipti
athugandi. Uppl. í sima 989-62441.
Leöurfatnaöur til sölu, stór stærð.
Einnig hjálmur og stígvél. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr, 40760.
Suzuki GSX 600F, árg. '89, til sölu, ekið
28 þús. km. Upplýsingar í síma 92-
11093._______________________________
Suzuki GSX 750 R, árgerö '88, til sölu,
hjól í toppstandi, verð 600 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 557 5357._______
Suzuki Intruder 800, árg. '93, til sölu,
ekið 4500 km. Uppl. í síma 92-15030.
Arnar._______________________________
Suzuki TSXK 70, árg. '87, mikið
endurnýjað, tilboð. Upplýsingar í
síma 565 1223._______________________
Suzuki Savage 650, árg. '87, til sölu, ekið
aðeins 5 þús. mílur. Upplýsingar í síma
98-21031. Birgir.
Til sölu nýr Fieldsher leöursamfestingur
nr. 54, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-
13711._______________________________
Til sölu Suzuki RM 250, árg. '91. Fæst á
góðum kjörum. Uppl. í Gullsporti, sími
587 0560, eða í síma 98-12134._______
Til sölu Yamaha DT 50U, árg. '88,
vatnskælt, ný vél og cylender. Upplýs-
ingar í sima 587 4335.___________
Yamaha 200 torfæruhjól, big wheel,
árg. '87, verð 180 þús. Símar 588 6670
eða 565 3694. __________________
Suzuki RM 125 óskast. Upplýsingar í
síma 92-16033.
JVC GR-SV3
Helstu eiginleikar:
0 LCD litaskjár. Hægt að nýta sem
ferðasjónvarp og myndbandstæki.
0 Innbyggður hátalari.
0 Stutt taka. Tekur 5 sekúndur í senn.
0 Skyndi endurupptaka.
0 Skyndi endurskoðun.
0 Eyðu leitun.
0 Aðdráttur (zoom).
0 LCD sýnir með sjálfvirkri dagsetningu
og teljara.
0 Lang spilun (long play).
Fylgihlutir: Hleðslurafhlaða, snælduhylki,
axlaról, afritunarkapall og hleðslutæki
með afhleðslu.
Tilboð!
Landsins mesta úrval!
GR-EZ1 Kr. 49.900 stgr.*
D GR-AX200 Kr. 64.600 stgr.* 12 xzoom
□ GR-AX350 Kr. 68.400 stgr.* 12 x zoom
D GR-AX400 Kr. 69.900 stgr.* 12xzoom
D GR-AX600 Kr. 81.700 stgr.* 120 x Digital
D GR-HF700 Kr. 80.400 stgr.* 12 x zoom HI-FI
D GR-AX800 Kr. 81.700 stgr.* 120 x Digital
Q GR-HF900 Kr. 82.700 stgr.* 12 x zoom HI-FI
P GR-SV3 Kr. 89.900 stgr.* LCD litaskjár.
9 GR-SX1 Kr. 124.900 stgr.* S-VHS HI-FI
* Miðaö við að keyptar séu 6 C myndsnældur með.
Við erum sérfræðingar í VHS - myndavélum
Kringlunni, sími 568-1000
Akureyri, sími 96-30300
Tækniverslun
Laugavegi 89, sími: 561-3008
■m
Hönnuður
^VHS
MYNDAVÉLARNAR
1995