Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum (9:13). Rándýr fer á kreik. Rannveig Jóhannsdóttir sér um að kynna barnaefnið í Sjónvarpinu á sunnudagsmorgnum. 10.25 Hlé. 12.55 HM í handbolta, Ungverjaland - Túnis. Bein útsendingfrá Reykjavík. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Liverpool og Blackburn eða West Ham og Manchester United í lokaumferð ensku knattspyrnunnar. 16.55 HM I handbolta, Svíþjóð - Spánn. Bein útsending frá Akureyri. 18.25 Táknmálsfréttir. 18.30 Heiðveig og vofan (2:3) 19.00 Úr riki náttúrunnar. Greifingjakon- an (Survival: Badger Woman). Bresk dýralífsmynd. 19.30 Sjálfbjarga systkin (8:13) (On Our Own). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Ódáðahraun (1:3). 21.05 Jalna (9:16) (Jalna). Frönsk/kana- dísk þáttaröð, byggð á sögum eftir Mazo de la Roche, um líf stórfjöl- skyldu á herragarói í Kanada. 22.00 Rússnesk pitsa og blús (Russian Pizza Blues). Dönsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Myndin vann til verðlauna í Gautaborg 1993. Leikstjórar eru Mic- hael Wikke og Steen Rasmussen. 23.35 HM i handbolta. Svipmyndir úr leikj- um dagsins. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Myndin er gerð eftir sögu Danielle Steel og er sögð bæði rómantísk og spennandi. Stöð 2 kl. 20.55: Horfinn „Söguhetjan, sem heitir Marielle, flytur til New York eftir skilnað og giftist þar auðugum kaupsýslumanni. Lífið virðist blasa við henni á ný og hún eignast annan son. Drengurinn hverfur síðan sporlaust og mynd- in fjallar að mestu leyti um leitina að barninu," segir Hilda G. Birgisdótt- ir þýðandi um kvikmyndina Horfinn (Vanished) sem Stöð 2 sýnir í kvöld á eftir Lagakrókum. í upphafi myndarinnar er sögusviðið París í Frakklandi og árið er 1929. Allt gengur Marielle og fyrri eiginmanni hennar, Charles, í haginn en þá knýr sorgin dyra við fráfall kornungs sonar þeirra. Hjónin skilja og Marielle flyst til Bandaríkjanna á ný. Sunnudagur 14. maí sm-2 9.00 9.25 9.35 9.40 10.05 10.30 10.55 11.10 11.35 12.00 13.00 16.30 17.00 18.00 18.50 19.19 20.00 20.55 22.30 Kátir hvolpar. Litli Burri. Bangsar og bananar. Hilda skoðar heiminn. Barnagælur. T-Rex. Úr dýraríkinu. (Wonderful World of Animals.) Brakúla greifi. Krakkarnir frá Kapútar (19:26). Á slaginu. íþróttir á sunnudegi. Sjónvarpsmarkaðurinn. Húsið á sléttunni. (Little House on _the Prairie.) í sviðsljósinu. (Entertainment This Week.) (13:13.) Mörk dagsins. 19:19. Lagakrókar. (L.A. Law.) (20:22.) Horfinn. (Vanished.) Hjónin Charles og Marielle Delauney njóta hins Ijúfa lífs í París árið 1929. En sorgin kveður dyra hjá þeim þegar barnungur sonur þeirra lætur lífið í hörmulegu slysi. i aðalhlutverkum eru Lisa Rinna, Ge- orge Hamilton og Robert Hays. Leik- stjóri er George Kaczender. 1994. 60 minútur. Sean Connery er 007, öðru nafni Ja- mes Bond. 23.20 Goldfinger. Að þessu sinni verður James Bond að koma í veg fyrir að stórtækurgullsmyglari ræni Fort Knox, eina helstu gullgeymslu Bandarikj- anna. Aðalhlutverk: Sean Connery. 1964. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 8.00 8.07 8.15 9.00 9.03 10.00 10.03 10.20 11.00 12.10 12.20 12.45 13.00 14.00 15.00 16.00 16.05 16.30 Fréttir. Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson pró- fastur flytur. Tónlist á sunnudagsmorgni. Krómatísk fantasía og fúga eftir Jóhann Sebastian Bach. Fréttir. Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaó að lokn- um fréttum á miðnætti.) Fréttir. Veðurfregnir. Hingað þeir sóttu. Um heimsóknirerlendra manna til íslands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón: Kristín Hafsteins- dóttir. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld.) Messa í Herkastalanum. Hundrað ára af- mælissamkoma Hjálpræðishersins. Dagskrá sunnudagsins. Hádegisfréttir. Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. Fíflar og biðukollur. Síðari þáttur um pólskt leikhús á 20. öld. Umsjón: Jasek Godek og Jórunn Sigurðardóttir. Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. (Endurflutt nk. miövikudagskvöld kl. 20.00.) Fréttir. Umhverfismál viö aldahvörf. Tónlist á síðdegi. - Vier letzte Lieder éftir Richard Strauss. Kurt Masur stjórnar. 17.00 Úr bréfum Marks Twain frá jörðu. Mörð- ur Árnason les þriðja hluta þýðingar óla Hermanns. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Þrír fiðlusnillingar. 3. þáttur: Fritz Kreisler. Umsjón: dr. Gylfi Þ. Gíslason. (Áður á dag- skrá í gærdag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins: JóhannesTómasson flytur. 22.25 Litla djasshornið. Jón Páll Bjarnason leik- ur á gítar með Ray Pizzi, Andy Simpkins og Lew Malin, lög af plötunni „lce". 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veóurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Næturtónar. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endur- tekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. 989 FM 90,1 Áskrifendur fá 10% auka- afslátt af smá- auglýsingum DV Hríngdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpaö á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekið aðfaranótt föstudags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur- tekinn frá rás 1.) 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur. 00.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 9.00 Tónleikar. klassísk tónlist. 12.00 í hádeginu. léttir tónar. 13.00 Sunnudagskonsett. sígild verk. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn. 24.00 Næturtónar. FM^957 með 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Sunnudagur Bjarna. 16.00 Sunnudagssíðdegi,. hanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt dagskvöldi.Stefán Sigurðsson Með Ragga Jó- FMt909 AÐALSTÖÐIN 10.00 í upphafi.Þáttur um kristileg málefni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Tónlistardeildin. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. ^ 55J 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan. 16.00 Helgartónlist 20.00 Pálína Sigurðardóttir. 23.00 Næturtónlist. Bjami Dagur Jónsson er manna fróöastur um bandaríska sveitatón- list. 17.15 Við heygaröshorniö. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. X 10.00 örvar Geir og Þórður örn. 13.00 Henný Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldiö.Ómar Friðleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 08.30 Jabberjaw. 09.00 Sharky &. George, 09.30 Scooby's Laff-A-Lympics 10.00 WaitTit Your Father Gets Home. 10.30 Hair Bear Bunch. 11.00 Secret Squírrel, 11.30 World Premier Toan. 11.45 Space G host Coast to Coasí. 12.00 Super Chunk, 14.00 Inch High Private Eye. 14.30 EdGrimley. 15.00 Toon Heads. 15.30 Captain Pianet. 16.00 Bugs & Daffy Tanight. 16.30 Scoaby Doo. 17,00 Jetsons, 17.30 Flintstones 18.00 Closedown. 01.20 Bruce Forsyth's Generation Game. 02,20 The Stand Up Show. 02.50 That's Showbusiness. 03.20 The Bestof PebbleMill. 04.15 Best of Kilroy. 05.00 Mortimerand Arabel. 05.15 Jackanory. 05<30 Chocky. 05.55 Incredibfe Games. 06.20 Maid Marian and her MerryMen. 06.45 Blue Peter. 07.10 Spatz. 07.35 Newsround Extra. 07.50 Best of Kilroy. 08.35 The Best of Good Morníng withAnneand Nick. 10.25The Best of PebbleMil 1.11.15 Pnme Weather 11.20 MortimerandArabel. 11.35 Jackanory. 11.50 Dogtanian. 12.15 Rentaghost 12.40 Wind in the Willows. 13.00 Blue Peter, 13,25 The Return of the Psammead. 13.50 The O-Zone 14.10 Land of the Eagle. 15.00 The Bill. 15.45 Antíques Roadshow. 16.30 Little Lord Fauntleroy. 17.00 Big Break. 17.30 Bruce Forsyth s Generation Game. 18.30 Down toEarth. 19.00 ASmall Dance. 20.35 Rumpole of the Bailey. 21.30 Songs of Praise. 22,05 Prime Weather. 22.10 Eastenders. 23.30 The Best of Good Moming withAnneandNick. Discovery 15.00 Inthe Footstepsof Scott. 16.00 Wildfilm. 16.30 Crawf ínta My Parlour. 17.00 TheNature ofThings. 18.00 TheGlobal Famíly. 18.30 The H fmalayas, 19.00 Mysteries: The Circfes Conspiracy. 20.00 Outlaws: 100 Per Cent Dangeraus. 21.00 Vanishing Warlds: Öueen of the Elephants. 23.00 Ciosedown. 06.30 USTop 20 Videa Countdown. 08.30 MTV News; Weekend Edition. 09.00 The Big Picture. 09.30 MTV’s European Top 20.11.30 MTV’s First Laok. 12.00 MTV Sports. 12.30 Real World 1.13.00 VJEnríco. 15.00 CourtneyLove æRawÆ, 15,30 Unplugged with Hole. 16.30 The Zig&ZagShow. 17.00 The Pulse. 17.30The Soul af MTV. 18.30 News: Weekend Edition. 19.00 MTV's 120 Minutes. 21.00 Beavis & Butt-head. 21.30 MTV'sHeadbangers'Ball. 00.00 VJ Hugo. 01.00 Night Videos. SkyNews 08.30 Business SundðV- 09.00 Sunday. 10,30 BookShow. 11.30Weekin Review- International. 12.30 Bev6nd2000.13.30 CBS 48 Hours, 14.30 Business Sunday. 15.30 Week in Review: 17.30FashÍonTV. 18.30 TheTrial of OJ Simpson. 19.30The Book Show. 20.30 Sky Worldwíde Report. 22.30 CBS Weekend News: 23.30 ABCWorld NewsSundav, 00.30 Business Sunday. 01.10 Sunday. 02.30 Week in Review. 03.30 CBSWeekend News. 04.30 ABCWo-ldKews CNN 04.30 Global View. 05.30 Moneyweek. 06.30 On the Manu. 07.30 Science & Technglogy. 08.30 Style. 09.00 World Report. 11.30 World Sport. 12.30 Earth Mattera. 13.00 Larry King Weekend. 14.30 World Sport 15.30 This Week in NBA. 16,30 Travel Guíde. 17.30 Moneyweek. 18.00 World Report 20.30 FutufeWatch. 21.00 Style, 21.30 World Sport. 22.00TheWorld Today. 22.30 This Week in the NBA. 23.00 CNN's Late Edition. 01.00 CNN Presents.03,30 ShowbizThisWeek. Theme: Screen Gems 18.00 The Picture of Dorian Gray 20.00 BoomTown. Theme: Family Friends 22.00 The Lolly Madonna War. 23,50 The Man Who Laughs. Q1.35The Lolly Msdonne War. 04.00 Closedown Eurosport 0630 Formula 1.07.30 Live Fomula 1.08.00 Formula 3000.09.00 Karting. 10.00 Live Motorcyding. 11.30 Live Formula 1 14.00 Tennis. 15.00 Lívb Goll. 17.00 Wrestlíng. 18.00 Live Decathfon: 19.00 Pro Wrestling. 20.00 Motorcvdíng. 21.00 Formula 1 22.30 Judo. 23.30 Closedown. Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 DJ's KTV. 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors. 6.30 Dennis. 6,45 Superboy 7.15 Inspector Gadget. 7.45 Super Mario Brothers. 8.1 S Bump ín the Night. 8.45 Highlander. 9.15 Spectacular Spiderman. 10.00 Phantom 2040,10,30 WR Troopers, 11,00 WWF Challenge 12.00 Marvél Action Hour.13.00 Paradise Beach. 13.30 Teech. 14.00StarTrek. 15.00 EntertaínmentTonight 16.00 Workf Wrestling, 17,00TheSímpsons. 18.00 Beverly Hills 90210.19.00 Mel.ose Place. 20.00 Star Trek. 21.00 Renegade. 22.00 Éntertainment Tonight 11.00 S.I.B.S. 11.30 Rachel Gunn, 00,00 Comic Strip Uve.1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 We Joined the Navy.9,00 Me and the Kid.11.00 Evil under the Sun. 13.00 WalkingThundcr. 15.00 Ageof Treason. 17.00 Me and the Kínd. 19.00 Cíty of Joy. 21.15 Fsllíng Down. 23,10The Movie Shpw. 23.40 Jason Goes to Hell: The Final Friday. 1.10 Condition: Critical. 2.40. SomeKindof Hero. OMEGA 19.30 Endurtekiö efní. 20.00 700 Club. Erlendur víðtalstiáttur. 20.30 Þinn degur með Benny Htnn. 21.00 Fræósluefrii. 2130 Homið. Rabbþátfur. 21.45 Orðtð. Hugleiðing. 22.00 Pratsetfte Lord. 24.00 Neetursjðnvafp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.