Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 59 Afmæ] Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir, sjúkraliði og kennari, skólastjóra- bústað við Svalbarðsskóla, er fimmtugídag. Starfsferill Jóhanna fæddist á Þórshöfn. Hún stundaði nám við Húsmæðraskól- ann á Laugalandi 1961-62, lauk sjúkraliðaprófi frá FSA1973, stúd- entsprófi frá MA1985 og B.Ed.- prófifráKHÍ 1994. Jóhanna var sjúkraliði á FSA og á Kristnesi 1973-85, rak verslunina Bóka- og blaðasöluna á Akureyri 1978-79 og Blómaþjónustuna 1987-88, var ritari á Söluskrifstofu KEA1985-88, kennari á Húsabakka í Svarfaðardal, Akureyri, í Lundi í Öxarfirði og á Eiðum 1967-1991 og skólastjóri Tómstundaskóla MFA á Akureyri 1986-87. Hún kennir nú við Grunnskólann í Svalbarðs- hreppi í Þistilfirði og rekur ferða- þjónustu á sumrin, ásamt manni sínum. . Jóhanna var varamaður í bæjar- stjórn Akureyrar 1972-74 og sat þá Til hamingju með afmælið 14. maí Jakobína Halldórsdóttir, Álfabyggð 12, Akureyri. Stefanía Þorbjarnardóttir, Sólheimum 27, Reykjavík. 80 ára Kristín Pétursdóttir, Mánagötu 17, Reykjavík. Bjarni Sæmundsson, Víkurbraut 1, Vik í Mýrdal. Guðmundur Þorvarðarson, Hátúni 10, Reykjavík. 75 ára Auður Sólmundsdóttir, Túngötu7, Stöðvarfirði. Guðmundur Sæmundsson, Miðgarði2, Egiisstöðum. 70 ára Jóhann Karl Sigurðsson, Valsmýri 1, Neskaupstað. Garðar Sveinbjörnsson, Vesturbergi 129, Reykjavík. Halldór Jósepsson, Þórsgötu 2, Vesturbyggð. Helga Rósmundsdóttir, Haíharbrautl6, Hólmavík. 60ára Arnar Aðalbjörnsson, Sunnuvegi2, Þórshöfn. Sólveig Guðný Sigfúsdóttir, Sogavegi 186, Reykjavík. 50ára Dóra S. Juliussen. Kirkjuteigi 31, Reykjavík.. Erla Steinþórsdóttir, Brekkustíg 6A, Reykjavík. Borgar Ólafsson, Háaleiti 31, Keflavik. Kristín H. Pálsdóttir, Sunnuvegi 5, Hafnarfiröi. Benedikt Þórðarson, Vesturströnd 16, Seltjarnamesi. Guðmundur Benediktsson, Melseli8, Reykjavík. Eiginkona hanserArndís Leifsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal Múrarafélags- íns, Síðumúla 25, laugardaghm 13.5. kl. 18.00- 21.00. 40ára Guðmundur Eiríksson, Borgarvík 10, Borgarbyggð. Þórir Baldursson, Marargrund 10, Garðabæ. Svala Gunnarsdóttir, Bárðarási 13, Snæfellsbæ. Óskar Fannberg Jóhannsson, Hafnargötu 17, Sandgerði. Þorgeir Gunnarsson, Öldugötu 25A, Reykjavík. Hjörtur Bergþór Hjartarson, Skólavöllum 4, Selfossi. Guðmundur Gísli Egilsson, Tjarnarhólmi 2, Stykkishólmsbæ. Unnur Snorradóttir, Þómnnarstræti 133, Akureyri. Edda Sjöfn Smáradóttir, Klébergi 6, Hafnarflrði. HelgaBjörk Grétudóttir, Sólvallagötu 50, Reykjavík. Tómas Bjöm Ólafsson rafmagnsverkfræöingur, Reynigmndð, Kópavogi Eiginkona hans er Hólmfríður Að- albjörgPálmadóttir. Þau taka á móti gestum í Lionshús- inu, Auðbrekku25, Kópavogi, sunnudaginn 14.5. kl. 16.00-18.00. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 í barnaverndarnefnd Akureyrar, varformaður Akureyrard. Sjúkra- hðafélags Akureyrar 1972-73, vara- þingmaður Samtaka um Kvenna- lista á Norðurlandi eystra 1987-91 ogsatáþingil988. Fjölskylda Jóhanna giftist 3.10.1964 Óttari Einarssyni, f. 1.10.1940, skóla- stjóra. Foreldrar hans eru Guðrún Kristjánsdóttir og Einar Kristjáns- son frá Hermundarfelli. Börn Jóhönnu og Óttars eru Steinunn Inga, f. 7.10.1963, M.Paed. og nemi í HÍ, gift Haraldi Haralds- syni og á hún einn son, Óttar, f. 27.3.1987; Guðrún Arnbjörg, f. 21.9. 1964, iðnrekstrarfræðingur hjá ISAGA, Reykjavík, í sambúð með Haraldi Eiríkssyni og er sonur þeirra Eiríkur, f. 8.4.1992; Þuríður, f. 22.8.1968, kennari við Síðuskóla á Akureyri, í sambúð með Hannesi Guðmundssyni og er sonur þeirra Aðalsteinn, f. 16.10.1994. Systkini Jóhönnu eru, Skúh Þór, f. 3.8.1936, kennari og b. á Lauga- völlum í Reykjadal; Þórunn Marín, f. 22.11.1937, stöðvarstjóri Pósts og síma á Þórshöfn; Jóna Matthildur, f. 8.9.1940, kaupmaður á Þórshöfn; Óli Ægir, f. 1.12.1941, útgerðarmað- uráÞórshöfn. Foreldrar Jóhönnu voru Þuríður Jónsdóttir, f. 13.5.1914, d. 6.8.1993, frá Læknesstöðum á Langanesi og Þorsteinn Ólason, f. 15.5.1907, d. 5.11.1960, frá Heiðarhöfn á Langa- nesi. Ætt Foreldrar Þuríðar voru Jón Ól- afsson frá Hermundarfelli í Þistil- firði og Matthildur Magnúsdóttir frá Skálum, bjuggu á Læknesstöð- um á Langanesi. Foreldrar Þor- steins voru Óli Jónsson frá Svein- ungavík í Þistilfirði og Þórunn Gunnarsdóttir frá Völlum í Þistil- Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir. firði, bjuggu lengst af á Þórshöfn á Langanesi. Jóhanna tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 18.00 og 22.00 að Austurströnd 3, Seltjarnar- nesi (sal Sjálfstfél. Seltirninga). Bridge Pörin sem enduóu í þremur efstu sætunum á íslandsmótinu i tvimenningi, Örn Arnþórsson-Guðlaugur R. Jóhannsson sem enduðu í þriðja sæti, sigurvegararnir Helgi Sigurðsson-ísak Örn Sigurðsson og Sævar Þorbjörnsson-Jón Baldursson sem enduðu í öðru sæti. DV-mynd Sveinn íslandsbankamótið í tvímenningi: 52 einstaklingar hafa unnið titilinn á 43 árum íslandsmót í tvímenningskeppni var fyrst haldið í Reykjavík árið 1953 og nú 42 árum síðar hafa 52 einstakhngar unnið hinn eftir- sótta titil. Feðgar hafa einu sinni unnið en það voru Sigurður Kristjánsson og Vilhjálmur Sigurðsson frá Siglu- firði sem unnu titilinn 1957. Þeir einstaklingar sem oftast hafa unnið eru: Ásmundur Pálsson 8 sinnum Hjalti Elíasson 7 sinnum Jon Baldursson 4 sinnum (í röð) Valur Sigurðsson 3 sinnum Þórarinn Sigþórsson 3 sinnum Sigur þeirra félaga, Helga Sig- urðssonar og ísaks Arnar Sigurös- sonar, á dögunum var mjög sann- færandi og byggðist ekki síst á góðu sagnkerfi. Kerfið er byggt upp af sterku laufi, spurnarsögnum og fjölda vel útfærðra sagnaðferða. Hér er dæmi frá mótinu. S/N-S Umsjón Stefán Guðjohnsen ♦ KDG9532 V 74 ♦ K42 + 2 ♦ 7 V K982 ♦ 975 + Á10864 * 8 ¥ 65 ♦ ÁDG106 + KDG75 * Á1064 V ÁDG103 ♦ 83 + 93 Með Helga og ísak í n-s en Her- mann Lárusson og Þröst Ingimarsson í a-v gengu sagnir á þessa leið : Suður Vestur Norðiir Austur lhjarta pass 2hjörtu(l) 2grönd(2) 3spaðar(3) 5 lauf 5spaðar 61auf pass(4) pass dobl pass pass pass (1) Yfirfærsla í spaða - góður litur. (2) Lághtir. (3) Lágmarksopnun og spaðastuðn- ingur. (4) Biður um dobl frá makker. Spiliö er gott dæmi um sagnbar- áttu í tvímenningi þar sem hvorug hhðin veit hver á geimsögnina. Hermann veit að fórnin er mjög góð ef geimið stendur hjá n-s en í þetta sinn stóð geimið hjá honum. Eitt hundraö í n-s gaf hins vegar mjög góða skor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.