Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995
55
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Bátar
23 tonna eöa 45 feta farþega- og
vinnubátur til sölu. Upplýsingar í síma
93-12278. Gunnar.
JP Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
V/VÉLAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16 - Reykjavík.
Vélavarahlutir og vélaviögeröir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Vélavarahlutir í miklu úrvali
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Borum blokkir.
• Original vélavarahlutir, gæöavinna.
• Höfum þjónað markaðnum í meira
en 40 ár m/varahl. og viðgerðum á vél-
um frá Evrópu, USA og Japan, s.s. úr
Benz, Scania, Volvo, Ford, MMC.
• Nánari uppl. í S..562 2104 og 562 2102.
Jg Bilartilsölu
Glæsileg Honda Prelude '91, ek. 74 þús.,
steingr., 5 gíra, rafdr. rúður, fjarstýrðar
samlæsingar með fullkominni þjófa-
vöm, topplúga, tenging fyrir síma, cru-
isecontrol, álfelgur og
vetrardekk á ffelgum. Einnig Toyota
Carina E GLi '93, flöskugrænn,
sjálfskiptur, ABS, rafmagn í öllu, ek. 47
þús. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í
sima 552 6544 og 989-61411.
MMC Pajero turbo dísil, árg. '88, EXE
týpa, góður stgrafsláttur, einnig Honda
Prelude, árg. '88. Góðir bílar. Uppl. í
síma 581 2348 og 985-34588.
Ódýr og góöur Citroén BX 16 TRS '85,
verð 100.000 stgr. Yamaha vatnasleði
89, aðeins verið i fersku vatni, v.
200.000. S. 98-64500 og 98-23396 e.kl.
18.
Einn með öllu: Ford Econoline 4x4 '76,
allur upptekinn ’90, ek. ca 95 þús. Vél
390 big block, 2 rafgeymar, cb-skipting,
upptekin '90, ek. ca 40 þús.. km, 33"
dekk, krómfelgur. í bílnum: Isskápur,
eldavél, gufugleypir, ferðawc, vaskur
æ/100 I vatnstanki m/rafmdælu,
fetask., snúningsstólar frammi, svefn-
aðstaða f. 3-5. Svarþjónusta DV, s. 99-
5670, tilvnr. 40360.
BMW 316 I, árg. '89,til sölu,
rauður, ekinn 67 þús. km, 4 dyra,
tvívirk topplúga, 4 höfuðpúðar, vökva-
stýri, bein innspýting, spoilerar, útvarp
og segulband, sumar- og vetrardekk og
fleira, mjög fallegur og vel með farinn
bíll.
Upplýsingar í síma 93-14142.
Cherokee Laredo 4,0 I til sölu,
sjálfskiptur, 5'dyra, ekinn 105 þús. km,
skipti möguleg á ódýrari bíl.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavík-
ur, sími 588 8888.
Mustang GT 5,0, árg. '89, til sölu,
beinskiptur, 5 gíra, hlaðinn
aukabúnaði, einn kraftmesti bíll lands-
ins, litur rauður/silfurl., skipti mögu-
leg. Verð 1.750.000. Einnigtil sölu fjór-
ar original Mustang-álfelgur Uppl. í
síma 91-627626 og 989-62320.
Rauöur Daihatsu Charade TX limited,
árg. '92, til sölu, ekinn 32 þús. km, 5
gíra, rafdrifnir speglar, sumar- og vetr-
ardekk fylgja. Lítur mjög vel út. Verð
780 þús. Uppl. í síma 567 5195.
Til sölu MMC L300, árg. '85, 7 manna
minibus, með topplúgu og öllu, auka-
dekk og felgur, skoðaður '96. Verð að-
eins kr. 450.000. Athuga skipti. Uppl. í
síma 567 1678 eða 985-24675.
Þessi Mercedes Benz 230E, árg. '90, er
til sölu af sérstökum ástæðum,
beinskiptur, ekinn 35.000 km. Sami
eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma
561 7061.
Bílabankinn, Dugguvogi.
Toyota Corolla 1600 GLi, árg. '93,
blágrænn, ekinn 22 þús., 114 hestöfl,
sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp,
4 hátalarar, rafdrifnar rúður og
speglar. Gott verð. Upplýsingar í
síma 588 3232.
BMW 535i, árg. '89, ekinn 89 þús. km,
hlaðinn aukabúnaði. Ath. skipti á bíl
eða hjóli. Upplýsingar í heimasíma 96-
61913 eða vinnusíma 96-61487. Gulli.
Gæðingur. Space Wagon 4x4 GLX '94,
ekinn 10 þús. km, sjálfskiptur, suraar-
og vetrardekk, rafdr. rúður, upphitaðir
stólar. Staðgreiðsluverð 2,2 millj. Upp-
lýsingar í síma 91-26888 milli kl. 17 og
19 í dag og á morgun.
Mercedes Benz 1626, árg. '81,
4x4,ekinn 351.000 km, með krana,
snjótönn getur fylgt, góð kjör. Uppl. í
síma 91-44865 eða 985-36985.
Saab 96, árg. 78, til sölu, ekinn 120.000
km, nýskoðaður, nýsprautaður.
Verð 210.000 eða 170.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-656397.
Pontiac 6000 LE. Af sérstökum
ástæðum er til sölu Pontiac, árg. 1990,
sjálfskiptur, með overdrive, ekinn
76.000, vél V6, 3,1, með multi port
innspýtingu. Vel með farinn og góður
bíll. Upplýsingar í síma 91-643134.
Til sölu Honda Accord 2,0i, árg. '92, ek-
inn 55 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur,
spoiler, þjófavarnarkerfi, allt rafdrifið.
Toppeintak. Upplýsingar í síma 587
2939 eða 985-23686.
Mazda 818, árg. '73, ekin 76 þús., verð
230 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
671339.
Honda CRX, árg. '91, ekinn 72.000,
svartur, topplúga, rafdrifnar rúður. At-
huga skipti. Upplýsingar í síma
989-20203 og 94-3106.
Tilboð óskast í þennan gullvagn,
Chevrolet Cévelle, árgerð 1967, er í
góðu lagi, ekinn 260.640 km. Upplýs-
ingar í síma 96-26843.
Mazda 323 GLX, árg. '92, 3ja dyra,
beinskiptur, ekinn 49 þús. km,
blásanseraður, mjög fallegur bíll. Verð
890 þús. Símar 93-11685 og 93-12622.
Mitsubishi Lancer GLX, árgerö '86, sjálf-
skiptur, vel með farinn, staðgreiðslu-
verð 290-300 þúsund. Skipti möguleg á
'94, 4 dyra bíl, á verðbilinu 750-800
þúsund. Milligjöf staðgreidd. Upplýs-
ingar í síma 91-677905.
Jeppar
Ferða- og fjallabíll, verður nú um helgina
sýndur og til sölu, skínandi góður Ch-
evrolet Suburban 4x4, 350 cub., árg.
'79, sjálfskiptur, á góðum dekkjum og
mikið yfirfarinn og er því til í tuskið,
hvort sem er á fallabaksleiðum eða í
veiðivötnin, þar sem hvort sem er éng-
inn tímir að fara á 5-6 millj. kr. bílum,
enda óþarfi. Sá sem fyrstur kemur og
ákveður sig fær vagninn á litlar
530.000 staðgreitt. Þetta er ótrúlegt
verð fyrir amerískan kraftavagn. Uppl.
í síma 566 6264 nú um helgina.
Til sölu Toyota Hilux '83, dísil.
Einnig Nissan Patrol '87, dísil, upph.,
33" dekk. S. 98-33495 eða 985-25741.
Suzuki Sidekick JX '92, 5 dyra,
grásanseraður, ekinn 21.500 mílur,
fyrst skráður í ágúst '92, næsta skoðun
'97, boddíhækkun 3", 2" brettakantar
úr plasti, dráttarbeisli frá Víkurvögn-
um, Sidekick kassi fyrir varadekk,
toppgrind og skíðabogar, skordýrahlíf,
framstuðaragrind, útvarp/segulband,
inni/úti hitamælir. Verð 1.690 þús.
stgr. Sala eða skipti á fólksbíl eða
jeppa. Ils. 588 8050, vs. 568 0855.
Af sérstökum ástæöum er þessi einstaki
ferðabíll til sölu. Toppeintak af Benz
230GE, árg. 1983, ek. ca 150 þús. Allur
yfirfarinn. Verð 1.490 þús.
Góður staðgreiðsluafsláttur. 8 auka-
felgur. Uppl. í s. 553 5791 og 989-
66377.
Ford Bronco Ranger '76 „original",
ekinn 85.900 km frá upphafi, nýskoð-
aður og í ótrúlega góðu ástandi. Verðtil-
boð. Uppl. í síma 567 2989 og 985-
44144.
Grand Cherokee, árg. '93, til sölu,
ekinn 20 þús., allt rafdr., ABS, upp-
hækkaður um 2", 30" dekk. Ath. skipti
á ódýrari. Höfum einnig til sölu aðrar
árgerðir af Cherokee. Uppl. í símum
673131, 16497 og 989-38083.
Nissan Pathfinder SE V6, árg. '88, til
sölu, beinskiptur, ekinn 214 þús. Skipti
á fólksbíl. Upplýsingar í
síma 562 7730.
Toyota 4Runner EFi SR5, árgerö '87, ek-
inn 126.000, 36" dekk, 5:71 hlutfóil.
Upplýsingar í síma 552 5606 eða símb.
984-61618.
Til sölu Chevrolet Blazer Silverado, árg.
'84, 6,2 I dísil, ný 35" dekk. Athuga
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 567 3445.
Chevrolet extra cab, árg. '94, 6,5 turbo
dísil, ekinn 13.000 mílur. Hlaðinn af
aukahiutum. Verð 3,4 millj. Nýr kostar
yfir 4 millj. Uppl. í síma 654808 eftir kl.
18.
Sendibílar
Til sölu Volvo FL 611, árg. '88, selst á
grind. Upplýsingar í síma 985-21160.
Vörubílar
Scania 82H, árg. '85, til sölu,
með eða án kassa, nýskoðaður, nýyfir-
farin vél, sturtugír. Ymis skipti mögu-
leg. Upplýsingar í símum 98-78895 eöa
985-38726.
mÆMJrMJMÆÆÆfJÆJMfMMA
Allt að vinna
með áskrift
að DV!
Áskriftarsíminn er 563 2700
Grænt númer er: 99-6270