Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Side 34
42 LAUGARDAGUR 13. MAÍ1995 Á toppnum Topplag íslenska listans þriðju vikuna í röð er lagið Selfesteem með bandarísku rokkhljómsveit- inni Offspring. Offspring er ein vinsælasta rokksveit Bandaríkj- anna og lagið Selfesteem er af breiðskífu sveitarinnar, Smash, sem setið hefur heilar 48 vikur á bandaríska breiðskífulistanum. Nýtt Hæsta nýja lagið á íslenska list- anum er Sky High með hljóm- sveitinni Newton. Lagið er end- urgerð gamals diskólags frá átt- unda áratugnum en þá var sam- nefnt lag mjög vinsælt með hljóm- sveitinni Jigsaw. Hástökkið Hástökk vikunnar á engin önn- ur en Björk okkar Guðmunds- dóttir með nýja lagið sitt, Army of Me. Það lag kom inn í 35. sæti listans á fyrstu viku sinni en fer nú upp í það 13. Það er athyglis- vert aö þrátt fyrir ágætisgengi hérlendis er gengi lagsins ennþá betra á breskum vinsældalistum þar sem það situr nú i 10. sæti. McEnroe lék afleitlega John McEnroe, bandaríski tenniskappinn, sem ávailt hafði allt á homum sér á leikvellinum, hefur gegnum tíðina verið mikill rokkaðdáandi. Hann sást iðulega á tónleikum og í rokkklúbbum og greip í gítar ef svo bar undir. Eft- ir að hann lagði spaðann á hiU- vma tók hann gítarinn fram og fyrir nokkru tróð hann upp á klúbbi í New York ásamt nokkrum félögum. Ekki tókst honum upp sem skyldi því gagn- rýnendur voru sammála um að hann ætti að taka tennisspaðann fram hið fyrsta á ný og láta aðra um gítarleikinn. Courtney hótar málsókn Courtney Love, ekkja Kurts Cobains, er enn komin á kreik og hótar mönnum málsókn og öllu illu ef þeir halda því fram opin- berlega að Cobairi hafi ekki framið sjálsvíg heldur verið myrtur. Hún hefur látið birta stóra auglýsingu þessa efnis í bandaríska viðskiptatímaritinu Publishing Weekly. Tilefniö eru getsakir einkaspæjarans Toms Grants, en Courtney réð hann á sínum tíma til að hafa uppi á eig- inmanni sínum þegar hann hvarf af meðferðarstöð í Los Angeles skömmu fyrir andlátið. Grant hefur sagt hverjum sem vill heyra að Cobain hafi verið myrt- ur og sjálfsmorðið sett á svið. I 1501)1 l\ BYLGJVNNII DAG KL. 10.00 | ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM TOPP 4® 1 1 1 5 — 3. VIKA NR. í- SELF ESTEEM OFFSPRING 2 2 5 5 THE BOMB (THESE SOUNDS FALL IN TO MY HEAD) BUCKETHEADS (D 4 16 4 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS 4 3 3 6 I, YOU, WE JET BLACK JOE 5 5 7 6 TURN ON, TUNE IN, COP OUT FREAK POWER O) O) 11 - 2 SAVE IT TIL THE MOURNING AFTER SHUT UP AND DANCE 13 15 4 FOR WHAT IT'S WORTH HEIÐRÚN ANNA 8 7 6 8 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 9 9 5 7 BACK FOR GOOD TAKE THAT 10 6 10 5 DON'T GIVE ME YOUR LOVE * ALEX PARTY 11 10 13 6 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH 19 24 4 GIMME LITTLE SIGN DANIELLE BRISEBOIS 0D 35 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• ARMY OF ME BJÖRK 14 8 2 9 BELIEVE ELTON JOHN 15 15 11 6 WAKE UP BOO BOO RADLEYS (16 17 28 3 PLEASE ELTON JOHN 17 16 12 5 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX <3D 24 34 3 CAN'T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE 19 1 - NÝTTÁLISTA ••• SKY HIGH NEWTON NÝ'TT 20 39 39 3 BABYBABY CORONA 21 18 14 7 JULIA SAYS WET WET WET 22 22 - 2 LICK IT 20 FINGERS 23 12 4 7 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF 24 14 9 7 STRANGE CURRENCIES REM 25 1 LAY LADY LAY DURAN DURAN 26 27 | 38 | 3 NÚNA BJÖRGVIN HALLDÓRSSON (27) NÝTT 1 U SURE DO STRIKE 28 26 18 6 HIGH AND DRY RADIOHEAD 29 20 21 5 VULNERABLE ROXETTE NÝTT 1 HOLDING ON TO YOU TERENCE TRENT D'ARBY 31 21 17 5 D'YER MAK'ER SHERYL CROW 32 NÝTT 1 LÓA LITLA Á BRÚ HÖSSI 33 23 30 4 TRIBUTE IN BLOOM 3/( 38 - 2 SECRET GARDEN BRUCE SPRINGSTEEN 35 31 - 2 NOT OVER YET GRACE 36 34 33 5 ALL COME TOGETHER DIESEL 37 28 23 6 HERE AND NOW DEL AMITRI 38 1 BEST IN ME LET LOOSE 39 25 7 LUCY'S EYES PAPERMOON (40) 1 THIS WAY TO HAPPYNESS GLEN FREY Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt I vali"World Chart" sem framleiddur er afRadio Express I Los Angeles. Einníg hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Logandi fjor Liðsmenn bresku hljómsveit- arinnar EMF héldu tónleika í Bristol á Englandi á dögunum sem er í sjálfu sér ekki í frásög- ur færandi. Þegar þeir hins veg- ar komu heim á hótel, barmafúll- ir af kátínu, gátu þeir í gleði sinni ekki stillt sig um að kveikja í blómaskreytingu í anddyri hót- elsins. Eittiivað fór eldurinn úr böndunum og varð að kalla slökkvilið á staðinn. Liðsmenn EMF urðu afhu- á móti að halda fagnaðinum áfram í vistarverum lögreglunnar. Vedder og Copeland sambands lausir Eddy Vedder, söngvari Pearl Jam, og Stewart Copeland, fyrr- mn trommuleikari Police, hyggj- ast taka upp samstarf á næstunni. Um er að ræða tónlistarþætti í Unplugged-stíl sem taka á upp fyrir Ameríkumarkað og þá fyrst og fremst til dreifingar á mynd- böndum. Vedder hefúr um langa hríð lýst yfir aðdáun sinni á Copeland sem tóniistarmanni. Plötufréttir Stórsveitin R.E.M. er enn og aftur komin á stúfana í hijóðveri heima í Aþenu í Georgíu en enn þá er alit á huldu rnn útgáfútíma á nýrri plötu... Ný plata er vænt- anleg frá Four Non Blondes en sú plata verður jafnframt svana- söngm- sveitarinnar þar sem hún hættir í kjölfar brotthvarfs söng- konunnar Lindu Perry ... Innan tíðar er væntanleg á markaðinn plata með tónlist úr sjónvarps- þáttunum vinsælu um strand- verðina spengilegu. Meðal e&is á plötunni er nýtt lag eftir þá Beach Boys félaga Brian Wilson og Mike Love en þeir hafa ekki starfað saman í 15 ár... Oasis trommari rekinn Allt er nú í háalofti innan bresku rokksveitarinnar Oasis. Fyrir nokkru voru piltamir í Par- ís og brugðu sér meðal annars á bar þar sem gengilbeinumar era berbrjósta. Eitthvað espuðust drengimir upp hvort sem það var vegna brjóstanna eða einhvers annars og lentu þeir Liam Gallag- her og Tony McCarroll í blóðug; um slagsmálum innbyrðis. í framhaldinu hefúr nú verið til- kynnt að McCarroll sé hættur í hljómsveitinni og að leit standi yfir að nýjum trommara. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.