Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 13. MAÍ1995 Á toppnum Topplag íslenska listans þriðju vikuna í röð er lagið Selfesteem með bandarísku rokkhljómsveit- inni Offspring. Offspring er ein vinsælasta rokksveit Bandaríkj- anna og lagið Selfesteem er af breiðskífu sveitarinnar, Smash, sem setið hefur heilar 48 vikur á bandaríska breiðskífulistanum. Nýtt Hæsta nýja lagið á íslenska list- anum er Sky High með hljóm- sveitinni Newton. Lagið er end- urgerð gamals diskólags frá átt- unda áratugnum en þá var sam- nefnt lag mjög vinsælt með hljóm- sveitinni Jigsaw. Hástökkið Hástökk vikunnar á engin önn- ur en Björk okkar Guðmunds- dóttir með nýja lagið sitt, Army of Me. Það lag kom inn í 35. sæti listans á fyrstu viku sinni en fer nú upp í það 13. Það er athyglis- vert aö þrátt fyrir ágætisgengi hérlendis er gengi lagsins ennþá betra á breskum vinsældalistum þar sem það situr nú i 10. sæti. McEnroe lék afleitlega John McEnroe, bandaríski tenniskappinn, sem ávailt hafði allt á homum sér á leikvellinum, hefur gegnum tíðina verið mikill rokkaðdáandi. Hann sást iðulega á tónleikum og í rokkklúbbum og greip í gítar ef svo bar undir. Eft- ir að hann lagði spaðann á hiU- vma tók hann gítarinn fram og fyrir nokkru tróð hann upp á klúbbi í New York ásamt nokkrum félögum. Ekki tókst honum upp sem skyldi því gagn- rýnendur voru sammála um að hann ætti að taka tennisspaðann fram hið fyrsta á ný og láta aðra um gítarleikinn. Courtney hótar málsókn Courtney Love, ekkja Kurts Cobains, er enn komin á kreik og hótar mönnum málsókn og öllu illu ef þeir halda því fram opin- berlega að Cobairi hafi ekki framið sjálsvíg heldur verið myrtur. Hún hefur látið birta stóra auglýsingu þessa efnis í bandaríska viðskiptatímaritinu Publishing Weekly. Tilefniö eru getsakir einkaspæjarans Toms Grants, en Courtney réð hann á sínum tíma til að hafa uppi á eig- inmanni sínum þegar hann hvarf af meðferðarstöð í Los Angeles skömmu fyrir andlátið. Grant hefur sagt hverjum sem vill heyra að Cobain hafi verið myrt- ur og sjálfsmorðið sett á svið. I 1501)1 l\ BYLGJVNNII DAG KL. 10.00 | ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM TOPP 4® 1 1 1 5 — 3. VIKA NR. í- SELF ESTEEM OFFSPRING 2 2 5 5 THE BOMB (THESE SOUNDS FALL IN TO MY HEAD) BUCKETHEADS (D 4 16 4 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS 4 3 3 6 I, YOU, WE JET BLACK JOE 5 5 7 6 TURN ON, TUNE IN, COP OUT FREAK POWER O) O) 11 - 2 SAVE IT TIL THE MOURNING AFTER SHUT UP AND DANCE 13 15 4 FOR WHAT IT'S WORTH HEIÐRÚN ANNA 8 7 6 8 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 9 9 5 7 BACK FOR GOOD TAKE THAT 10 6 10 5 DON'T GIVE ME YOUR LOVE * ALEX PARTY 11 10 13 6 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH 19 24 4 GIMME LITTLE SIGN DANIELLE BRISEBOIS 0D 35 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• ARMY OF ME BJÖRK 14 8 2 9 BELIEVE ELTON JOHN 15 15 11 6 WAKE UP BOO BOO RADLEYS (16 17 28 3 PLEASE ELTON JOHN 17 16 12 5 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX <3D 24 34 3 CAN'T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE 19 1 - NÝTTÁLISTA ••• SKY HIGH NEWTON NÝ'TT 20 39 39 3 BABYBABY CORONA 21 18 14 7 JULIA SAYS WET WET WET 22 22 - 2 LICK IT 20 FINGERS 23 12 4 7 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF 24 14 9 7 STRANGE CURRENCIES REM 25 1 LAY LADY LAY DURAN DURAN 26 27 | 38 | 3 NÚNA BJÖRGVIN HALLDÓRSSON (27) NÝTT 1 U SURE DO STRIKE 28 26 18 6 HIGH AND DRY RADIOHEAD 29 20 21 5 VULNERABLE ROXETTE NÝTT 1 HOLDING ON TO YOU TERENCE TRENT D'ARBY 31 21 17 5 D'YER MAK'ER SHERYL CROW 32 NÝTT 1 LÓA LITLA Á BRÚ HÖSSI 33 23 30 4 TRIBUTE IN BLOOM 3/( 38 - 2 SECRET GARDEN BRUCE SPRINGSTEEN 35 31 - 2 NOT OVER YET GRACE 36 34 33 5 ALL COME TOGETHER DIESEL 37 28 23 6 HERE AND NOW DEL AMITRI 38 1 BEST IN ME LET LOOSE 39 25 7 LUCY'S EYES PAPERMOON (40) 1 THIS WAY TO HAPPYNESS GLEN FREY Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt I vali"World Chart" sem framleiddur er afRadio Express I Los Angeles. Einníg hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Logandi fjor Liðsmenn bresku hljómsveit- arinnar EMF héldu tónleika í Bristol á Englandi á dögunum sem er í sjálfu sér ekki í frásög- ur færandi. Þegar þeir hins veg- ar komu heim á hótel, barmafúll- ir af kátínu, gátu þeir í gleði sinni ekki stillt sig um að kveikja í blómaskreytingu í anddyri hót- elsins. Eittiivað fór eldurinn úr böndunum og varð að kalla slökkvilið á staðinn. Liðsmenn EMF urðu afhu- á móti að halda fagnaðinum áfram í vistarverum lögreglunnar. Vedder og Copeland sambands lausir Eddy Vedder, söngvari Pearl Jam, og Stewart Copeland, fyrr- mn trommuleikari Police, hyggj- ast taka upp samstarf á næstunni. Um er að ræða tónlistarþætti í Unplugged-stíl sem taka á upp fyrir Ameríkumarkað og þá fyrst og fremst til dreifingar á mynd- böndum. Vedder hefúr um langa hríð lýst yfir aðdáun sinni á Copeland sem tóniistarmanni. Plötufréttir Stórsveitin R.E.M. er enn og aftur komin á stúfana í hijóðveri heima í Aþenu í Georgíu en enn þá er alit á huldu rnn útgáfútíma á nýrri plötu... Ný plata er vænt- anleg frá Four Non Blondes en sú plata verður jafnframt svana- söngm- sveitarinnar þar sem hún hættir í kjölfar brotthvarfs söng- konunnar Lindu Perry ... Innan tíðar er væntanleg á markaðinn plata með tónlist úr sjónvarps- þáttunum vinsælu um strand- verðina spengilegu. Meðal e&is á plötunni er nýtt lag eftir þá Beach Boys félaga Brian Wilson og Mike Love en þeir hafa ekki starfað saman í 15 ár... Oasis trommari rekinn Allt er nú í háalofti innan bresku rokksveitarinnar Oasis. Fyrir nokkru voru piltamir í Par- ís og brugðu sér meðal annars á bar þar sem gengilbeinumar era berbrjósta. Eitthvað espuðust drengimir upp hvort sem það var vegna brjóstanna eða einhvers annars og lentu þeir Liam Gallag- her og Tony McCarroll í blóðug; um slagsmálum innbyrðis. í framhaldinu hefúr nú verið til- kynnt að McCarroll sé hættur í hljómsveitinni og að leit standi yfir að nýjum trommara. -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.