Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 AÍllli 9 9*1 7*0 0 Verö aöeins 39,90 mín 11 Fótbolti 2 [ Handbolti 31 Körfubolti 4 Enski boltinn ; 51 ítalski boltinn 6-1 Þýski boltinn 7 1 Önnur iirslit 8! NBA-deildin 1 Vikutilboö stórmarkaöanna 2) Uppskriftir 11 Læknavaktin 2 1 Apótek 3 j Gengi IJ Dagskrá Sjónv. 2| DagskráSt.2 31 Dagskrá rásar 1 4J Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni > j ísl. listinn -topp 40 | Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin lj Krár 21 Dansstaöir 31 Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni 1} Bíó JBJ Kvikmgagnrýni vinrnngsnumer lj Lottó 2j Víkingalottó 31 Getraunir 2MBBEBM 11 Dagskrá líkamsræktar- stöövanna miifriiP 99*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Slóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 5. sýn. á morgun sud., örfá sæti laus, 6. sýn. fid. 18/5, nokkur sæti laus, 7. sýn. Id. 20/5, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekkí veröa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 í kvöld, nokkur sæti laus, (öd. 19/5, örlá sæti laus, mvd. 24/5, örfá sæti laus, föd. 26/5, nokkur sæti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júni. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, uppselt, mvd. 17/5, uppselt, föd. 19/5, uppselt. Síöustu sýningar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Frumsýning 17. maí. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Svein- björgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/ Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou viö tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny viö tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sud. 21/5 kl. 14.00, 3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Gjafakort i leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Mlöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Sími 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. IISf ÍSLENSKA ÓPERAN "" Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Aðalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Í kvöld 13. mai, allra, allra síóasta sýnlng. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, pianó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardag tii kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld 13/5 kl. 20.30, örtá sæti iaus, föstud. 19/5, kl. 20.30, laud. 20/5, kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýntí Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 20.00. Siðasta sýning. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Á morgun, fáein sæti laus, föstud. 19/5, lau. 20/5, föstud. 26/5, laugard. 27/5. Tak- markaður sýningafjöldi. Litia sviðkl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð 1200 kr. Litla sviðið: ísland gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð ALHEIMSFERÐiR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi“. Sýning sunnudag 14/5 ki. 16. Aðeins þessl sýning. Miöaverö er1200 kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Jarðarfarir Utför Ingunnar Gunnlaugsdóttur, síðast til heimilis að vistheimilinu Seljahlíð, fer fram þriðjudaginn 16. maí kl. 15 frá Fossvogskirkju. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn mánudag kl. 10-12. Mánudagur 15. maí Árbæjarkirkja: Opið hÚS mánudag kl. 13.-15.30. Kaffi, föndur, spil. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Starf fyrir 12 ára mánu- dagkl. 16.00. Starffyrir 10-11 árakl. 17.30. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu, Lækjargötu 14a, þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í dag kl. 12.00. Léttur málsverður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara þriðjudag kl. 14.00. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Hádegisbænir mánu- dag kl. 12.00 á vegum HM '95. Fyrirbæna- guðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja: Ungbamamorgunn mpnudag kl. 10-12. Aftansöngur mánu- dag kl. 18.00. Seltj arnarneskirkj a: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fermingar Hjaróarholtskirkja í Dölum Fermingarbörn sunnudaginn 14. maíkl. 13.30. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason. Guðmundur Bergmann Bjarkason, Búðarbraut 3 Heiðrún Harpa Marteinsdóttir, Sunnubraut 2 Hjalti Karl Kristjánsson, Gunnarsbraut 5 Kolbrún Þóra Ólafsdóttir, Engihlíð Ægir Jónsson, Gillastöðum Selfosskirkja Fermingarbörn í Selfosskirkju sunnudaginn 14. mai kl. 14. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteinsson Sigríður Ósk Harðardóttir, Sílatjöm 4 Tinna Ósk Bjömsdóttir, Vallholti 16 Ásdís Henný Pálsdóttir, Lágengi 3 Áslaug Ingvarsdóttir, Grashaga 13 Haukur Þorvaldsson, Engjavegi 89 Messur NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 MARÍUSÖGUR í leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt íslenskt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson 8. sýn. í kvöld kl. 20.00,9. sýn. sunnud. 14. maíkl. 20.00. Miöapantanir allan sólarhrlnginn. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Réykjavík Vegna mistaka voru ekki rétt- ar upplýsíAgar um messur í DV í gær. Béðst er velvirðing- ar á því en hér fara á eftir upplýsingar um guðsþjón- ustur helgarinnar: Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur annast guðsþjónustuna. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. Áskirkja: Messa kl. 14 á vegum átthaga- félags Sléttuhrepps. Sr. Hjörtur Hjartar- son messar. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Kvenfélags Breiðholts. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Hrafnhildur Guðmundsdóttir syngttr einsöng. Aö guðsþjónustunni lokinni verður kaffisala og hlutavelta kvenfélagsins. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson. Bústaðakirkja: Lok bamastarfsins kl. 11. Leikir og grill á kirkjulóð. Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Svanur Valgeirs- son. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Sameiginleg guðs- þjónusta Kópavogssafnaða í Kópavogs- Sumarbúðirnar í Getum bætt við nokkrum drengjum í eftirtalda flokka: lfl. 30/5-6/6 9-11 ára 7 dagar 811. 27/7-3/8 13-15 ára 7 dagar 9.A.* 8/8-16/8 14-17 ára 8 dagar 10 fl. 16/8-24/8 12-13 ára 8 dagar 11. fl. 24/8-31/8 10-12 ára 7 dagar Skráning fer fram mánudaga til föstudaga í síma 588-8899 ki. 8-16. * Ath.: 9. flokkur er bæði fyrir pilta og stúlkur kirkju kl. 11 í tilefni 40 ára afmælis Kópa- vogskaupstaðar. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. María Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Aðalfundur Safnaðarfélagsins eftir messu. Kl. 13-18. Ferðalag barna- starfs Dómkirkjunnar á Þingvöll. Sr. Maria Ágústsdóttir. Anglikönsk messa kl. 14. Prestur sr. Steven Mason. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ól- afsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organ- isti Lenka Mátéova. Bamaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars og Ág- ústs. Prestamir. Friðrikskapella: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. yalgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Árni Sigurjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Órganisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Að- alsafnaðarfundur eftir messu. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Organisti Bjami Þór Jónatansson. Kaffi á könn- unni eftir guðsþjónustuna og myndasýn- ing á verkum í eigu Listasafns fslands, „Trúarstef gömlu meistaranna". Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Bjalar Lár- usson. Aöalsafnaðarfundur kl. 17. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffisala Kvenfélags Háteigs- kirkju í safnaðarheimilinu kl. 14.30. Hjallakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Lok barnastarfsins. Böm úr Hjalla- skóla syngja undir stjóm Guðrúnar Magnúsdóttur. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Veitingar í lok guösþjón- ustunnar. Taizé kvöldsöngur kl. 21. Keflavikurkirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Athugiö breyttan messutíma. Prest- ur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Prestamir. Kópavogskirkja: Sameiginleg hátíðar- guðsþjónusta safnaðanna í Kópavogi kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Guörún Birgisdóttir leikur á flautu. Kvartett Kópavogskirkju flytur stólvers. Organisti Örn Falkner. Boöið verður upp á veiting- ar aö guðsþjónustu lokinni. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónssón. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Þórunn Sigþórsdóttir og Gísli Magnason. Móðurhlutverkið í brennidepli. Mæður úr foreldramorgn- um lesa ritningarlestra. Þátttakendur úr foreldramorgnum, ungbarnamorgnum og dagmæður hvattar til að koma. Tekið á móti framlögum í líknarsjóð Langholts- kirkju. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Ólafur Jóhannsson. Tónleikar Kórs Laugarnes- kirkju kl. 15. Kaffisala að tónleikunum loknum. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Samvera með þörnum í safnaðarsal á sama tíma. Seljakirkja: Laugardagur: Guðsþjónusta í Seljahliö kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Oskarsdóttir prédikar. Kvenfélagskonur annast ritningarlestra. Kvennakórinn Seljur syngur. Organisti í guðsþjónustunum Kjartan Siguijónsson. Sóknarprestur. Sel tj arnar neskirkj a: íj Ölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Organisti Vera Gulasciova. Að lokinni guösþjónustu verður farið í vorferð barnastarfsins að Sólheimum í Gríms- nesi. Stórólfshvolskirkja, Hvolsvelli: Messa sunnudaginn 14. maí kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur. Tapad fundið Hliðartaska tapaðist Svört litil hliðartaska tapaðist í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 7. maí. Finnandi vinsamlegast hringi í Halldóru Sigurðar- dóttur í s.16532 eða 873200. Tilkyririingar Hugur, tímarit um heimspeki er kominn út. Félag áhugamanna um heimspeki gefur ritið út og kemur tíma- ritið einu sinni á ári. Heftið sem nú kem- ur út er 7. árgangur tímaritsins. Hugur er til sölu og í Bókasölu stúdenta við Hringbraut og á Heimspekistofnun Há- skóla íslands og kostar kr.1.700. í heftinu eru sjö greinar sem allar fjalla um og tengjast heimspeki á einhvern hátt. Rit- stjórar Hugar eru Ólafur Páll Jónsson og Haraldur Ingólfsson. Formaður félags áhugamanna um heimspeki er Ágúst Hjörtur Ingþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.