Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 Laugardagur 13. maí srm 12.50 9.00 Með Afa. 10.15 Hans og Gréta. 10.45 Töfravagninn. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Listaspegill. (Opening Shot II.) 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Fiskur án reiðhjóls. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi. Lokaþáttur að sinni. K2. Saga tveggja vina sem hætta lífi sínu og limum til að komast upp á næsthæsta fjallstind heims. Úrvalsdeildin. (Extreme Limite.) (23:26.) 3-BÍÓ. Vífill I Villta vestrinu. Konuilmur. (Scent of a Woman) NBA-molar. 19:19. Fyndnar fjölskyldumyndir. (Americ- as Funniest HomeVideos.) (12:25.) Morðsaga. (Murder, She Wrote.) •) 14.35 15.00 16.15 18.45 19.19 20.00 20.30 (2:22 Háðfuglinn Eddie Murphy leikur svipahrapp frá Flórída. 21.25 Háttvirtur þingmaður. (The Distingu- ished Gentleman.) 23.20 Háskaleg kynni. (Consenting Ad- ults.) Hörkuspennandi mynd með Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Kevin Spacey, Rebeccu Miller og Forrest Whitaker. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Ástarbraut. (Love Street.) (17:26.) 1.30 Ameríkaninn. (American Me.) Mögn- uð saga sem spannar þrjátíu ára tíma- bil í lífi suður-ameriskrar fjölskyldu I austurhluta Los Angeles-borgar. Aðal- hlutverk: Edward James Olmos, Will- iam Forsythe og Pepe Serna. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 3.30 Patterson bjargar heiminum. (Les Patterson Saves the World.) Gaman- söm spennumynd um sendiherra Ástr- alíumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Sir Leslie Colin Patterson. Lokasýning. Bönnuð börnum. 4.55 Dagskrárlok. Lag Björgvins Halldórssonar heitir Núna. Sjónvarpið kl. 19.00: Björgvin í Eurovision Björgvin Halldórsson er fulltrúi íslensku þjóöarinnar í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þetta áriö. Sjónvarpið sendir beint frá keppn- inni sem haldin er í Dublin á írlandi og hefst útsendingin kl. 19. Lagið sem Björgvin flytur heitir Núna en í fyrra var.söngkonan Sigríð- ur Beinteinsdóttir fulltrúi okkar í þessari sömu keppni með lagið Nætur. Sigríður hafnaði þá í tólfta sæti og nú er bara að bíða og sjá hvort Björg- vin gerir betur. Bestan árangur íslendinga í söngvakeppninni eiga fyrr- nefnd Sigríður og Grétar Örvarsson en þau hrepptu fjórða sætið fyrir nokkrum árum. Síðustu árin hafa írar verið einkar sigursælir og hrósað sigri í þrígang, árin 1992-94. Þeir hafa því mikla reynslu í að halda keppni sem þessa en núna er búist við aö 300 millj. manna fylgist með söngvurunum í sjónvarpi. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir .. er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn og Sammi brunavörður. Nikulás og Tryggur (36:52). Nikulás fer að heimsækja Anniku. Tumi (14:43). Tumi verður ævintýrapersóna. Friðþjófur (1:6). Ærslabelgurinn Friðþjófur Fomlesen kann listina að hjóla flestum betur. Anna í Grænuhlíð (39:50). Anna bíð- ur eftir prófeinkunnum. 10.45 Hlé. 13.55 HM í handbolta, Rúmenia - Japan. Bein útsending frá Kópavogi. 15.55 HM i handbolta, Sviss - ísland. Bein útsending frá Reykjavík. 17.30 HM í handbolta. Svipmyndir úr leikj- um dagsins. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Veiðiferðin (Man kan alltid fiska). 18.30 Fréttir og veður. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Bein útsending frá 40. söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva sem fram fer I Dublin. Sam- sending á rás 2. 22.00 Fréttayfirlit. 22.10 Lottó. 22.20 Á glapstigum (Across the Tracks). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um ungan mann sem snýr heim að lokinni betrunarvist en reynist erfitt að halda sig frá lögbrotum. Leikstjóri: Sandy Tung. Aðalhlutverk: Rick Schroder, Brad Pitt og Carrie Snodgr- ess. Mike Jardine aðstoðar Taggart við að leysa sakamal. 23.40 Taggart - Vitiseldur (Taggart: Hellf- ire). Skosk sakamálamynd um Jim Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow sem fær til rannsóknar flókið morð- mál. Aðalhlutverk leika Mark McMan- us, James MacPherson og Blythe Duff. 1.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. - «4ÖD3 Veðurfregnir. 10.20 Brauð, vín og svín. Frönsk matarmenning f máli og myndum. 6. þáttur. Hring eftir hring. Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir. 11.00 í vikulokín. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. Reynir Jónasson kynnir harmóniku- tónlist á rás 1. Lang útbreiddasta smáauglýsinga- blaðið Hringdu núna - símlnn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 -14, tunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað OV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líóandi stund. Umsjón: Halldóra Friójónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Söngvaþing. 16.30 Ný tónlistarhljóörit Rikisútvarpsins. Um- sjón: dr. Guómundur Emilsson. 17.10 Þrír fiölusnillingar. 3. þáttur: Fritz Kreisler. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Einnig á dagskrá á föstudags- kvöld kl. 21.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar og veóurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York. 22. apríl sl. 22.35 Demantsgítar, smásaga eftir Truman Capote. Símon Jón Jóhannsson les þýð- ingu Sverris Tómassonar. (Áður á dagskrá í gærmorgun.) 23.15 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóróu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áöur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veóurspá. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heigarútgáfan. 13.00 Hvað er aö gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laugardag. 14.40 Litið í isskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.30 HM ’95. Bein útsending úr Laugardalshöll: ísland - Sviss. 17.30 Meö grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekið aðfaranótt miðvikudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Veðurspá. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Noröurljós, þáttur um norölensk málefni. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö hljómlistarmanni. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og félagar með morgunþátt án hlið- stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang- inn. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Back- man og Sigurður Hlöðversson I sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný oq gömul. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. Jón Axel Ólafsson kynnir vinsælustu lögin á íslandi. 16.05 íslenskl listinn. islenskur vinsaeldalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn erendurflutturámánudógum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs- son, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héð- inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. Fréttir kl. 17.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vandaöur fréttaþáttur frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 islenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld með Grétarl Miller. Helgarstemning á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballöður. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtónar. FM^957 9.00 Ragnar Páll Ólafsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixiö. Ókynnt tónlist. 1.00 Pétur Rúnar Guönason. 4.00 Næturvaktin. fmIqoq AÐALSTOÐIN 9.00 Sigvaldi Búi Þórarínsson. 13.00 Vala Matt. 16.00 íþróttafélögin. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgartónar. 23.00 Næturvaktin. 10.00 örvar Geir og Þórður örn. 12.00 Meö sítt aö aftan. 14.00 X-Dóminóslistinn. endurtekinn. 16.00 Þossl. 19.00 Partyzone. 22.00 X-næturvakt. Jón Gunnar Geird- al. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Netw 10.00 PaiisolPenslopePitslop. 10.30 the Pussycats. 11.00 Sscret Sqoissl. 11 Godzilla. 12.00 Scooby Doo, Where At' 12.30Top Cat. 13.00 Jetsons. 13.30 Fl 14.00 Ftmky Phantom, 14.30 EdGrimli Toort Heads. 15.30 Captoln Planet 16.1 & Daffy Tonight. 16.30 Scooby-Doo. 1 Jetsons; 17.30 Flintstones. 18.00 Clost 01.50 Ttatner 02.40 You Must Remem 03.40 Pebble Mill. 04.10 Kílroy. 05.001 and Arabel. 05.15 Jackanory: T reasure I 0500 Dogtaman 05.55 Rentaghost. 01 in theWSlows. 08.40 BluePeter. 07.05 Return ofthe Psammead. 07.30 The O-. 07.50 Bestof Kilroy. 08.35 The Besiof i Morning with Anne and Nick. 10.25 Th of Pebble Mill. 11.15 Prime Weather. 11 Mortimer and Arabel. 11.35 Jackanory: Islartd. 11.50 Chocky. 12.15 lncredible 12.40 Maid Marian and herMerry Men. 8lue Peter. 13.30 Spatz: 13.55 Newsroi 14.05 PrimeWeather. 14.10 Unknown 15.05 Eastendets. 16.30 Dr. Who. 16.S SecretDiaryofAdtian Mole, Aged 13ar 17.25 Prime Weather. 17.30 That’s Showbusiness, 18.00 DangerfÍBld. 19.0 Eurovision Son Coraest. 22.00 Prime W 22.05 The Bill Omnibus. 23.00 ThatÆs Eastenders. 23.30 The 8est of Good Mc wilhAnneandNick. Discovery 15.00 Saturday Stack: Skybound. Oogfi 15.30 Skybound: Mastersof Flight. 16.1 Skybbund: Proplinefs. 16.30 Skybound Water. 17.00 The Fall of Saígon. 19.00 Endangered World: A Zimbabwean Trilc Watching the Detectives. 21.00 Classic ’ Saab. 22.00 Beyond 2000.23.00 Clost MTV 09.00 The Big Pícture. 09.30 Hit List U K MTV's Firstiook, 12.00 EurovWea Gtar Preview 15.00 Dance, 16.00 Tha Bíg Pi 16.30 M7V News: Weekend Edition. 17 MTV’s European Top 20.19.00 The 199 Eurevídeo Grand Prix - Live. 21.00 MTV look. 21.30 The Zig & Zag Show. 22.0C MTV Raps. 00.00 The Woret of Most Wt 00.30 Chill Out Zone. 02.00 Night Vider Sky News 09.30 Speciai Report. 09.30 ABC Night 10.30 Sky Destinations. 11.00 News at I 11.30 Week in Review - U K. 12,30 Thos the Days. 13.30 Memories of 1970-91.1 Target. 15.30 Week in Review - UK. 16. At Fíve. 17,30 Beyand 2000.18.30 Spa Uve. 19,30 Special Report 20.30 CBS 4 Hours. 21.00 Sky News Tonighi 22.30 Sportsltne Extra, 23.00 Sky Midnight Ne 23.30 Sky Destinations. 00.30 Those W< Days. 01.30 Memories of 1970-1991.02 Week in Review - UK. 03.30 Speciaf Ref 04.30 CBS 48 Hours. CNN 04.30 Diplomatic Licence. 06.30 Earth ' 07.30 Stvie 08.30 Science & TechnoloE Travel Guöe. 10.30 Your Heafth. 11.301 Sport. 12.30 Global View. 13.00 Larty Ki 13JO OJ Simpson. 14.30 Worid Sport ’ Earth Matters. 15.30 Your Money. 16.30 and Novak. 17,30Newsmaker. 18.300. Simpson. 19.00 CNN Presents.20.30 Futurewatch. 21.30 Wortd Sport 22.00 WorldToday. 22.30 Diplomatic Licence. Pínnecie. 23.30 Travel Guide. 01.00 Lert Weekend. 03.00 Both Sides 03.30 Capi TNT Theme: Action Factor 18.00 Lady in t 20.00 Sol Madrid. 22.00 Shaft irt Africa.: Lady in the Lake. 01.45 Sol Madríd. 04.0 Closedown, Eurosport 06.30 Sailíng. 07.30 Triathlon. 08.30 Fo 10.00 Boj<ing11.00 Live Formula 1.12. Tennis. 14.30 Uve Golf 16.30 Fotmula 1 Fomula 3000.1 B.30 Live Football. 20.3C Racing,21.00Formula 1.22.00Judo.2t International Motorsports Report. 00,00 Closedawn. Sky One 5.00 The Thtee Stooges. 5.30 The Lucy f 8.00 DJ’s KTV. 6.01 Jayce and the Whet Warriors 6.30 Dennis. 6.45 Superboy. 7, I nspector Gadget.7.45SuperMarioBrot 8.15 Bump in the Night. 8.45 Highlandei Spectacular Spktermart. 10.00 Phantom 10.30 VR Troopers. 11.00 Worid Wrestlír Federation Mania. 12.00 Coca-Cola Hit I 13.00 Paradise Beach. 13.30 George. 14.00Daddy Dearest 14.30 TnreesCorr 15.00 Adventures of Brisco County, Jr, 1 PatkerLewis Can’t Lose. 16.30VRTroop 17.00 World Wrestling Federation Supett 18.00 Space Preoínct. 19.00TheX-Files. Cops I og II. 21,00 Tales fromthe Crypt. i Stand and Delivet. 22.00 The Movie Sho Raven. 1130 Monsters. 0.00The Edge. ( The Adverttures of Mark and Brian. 1.001 Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00ThePrinceofCentr 9.00 The Grest Bank Robbery. 11.00 Mo Two. 13.00 Fatso. 15.00 A Wedding on \ Mountain. 17.00 Radio Flyer. 19.00 Tha 20.30 Unforgivetl. 2240 Eíeven Days, E NightsPan2.0.10 DeadbefoteDawn.1 Payday. 3.25 Fatso. OMEGA 8.00 LofgjÖrðartónlist. 11.00 Hugleiðíng. Kristínsson. 14.20 Erlingur Nfelsson færg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.