Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 Sögur af nýyrðum_ Vistgata í sumum Evrópulöndum, þar sem sumur eru heit, hafa íbúðar- hverfi verið skipulögð með þeim hætti, að íbúar geta hvergi notið sólar né sumars nema á götunni framan við hús sín. Áður en bílaöld hófst, var þetta ekki talið mikið vandamál, litið var svo á að fólki nægði gatan til útivistar. Fólk gat farið með borð og stóla út fyrir hús sín, setið þar og drukkið kaíli, gos- drykki eða bjór og notið blíðunnar. En eftir að bifreiðir komu til sög- unnar, var friöurinn úti. Hávaðinn olli ónæði, og bömin voru í hættu eða gátu að minnsta kosti ekki leik- ið sér eins frjálslega og áður. Mönnum varð ljóst, að grípa þurfti til einhverra ráða. Mér er sagt - og ég hefi enga ástæðu til að rengja það - að Hol- lendingar hafi orðið fyrstir til að skipuleggja götur, sem þeir kalla woonerf. Woon- er skylt þýsku sögninni wohnen, sem merkir „búa“, en er/merkir „lóð“ og raun- ar fleira. Ég veit ekki, hvað götur af þessu tæi eru kallaðar á öðrum málum, þó mun vera til í þýsku orðið Anliegerweg um götur af þessari gerö. Það mun hafa verið árið 1986, að til umræðu kom í Orðanefnd bygg- ingarverkfræðinga, hvað kalla mætti woonerf á íslensku. Bar tvennt til. í undirbúningi var frum- varp til umferðarlaga, en nefndin fjallaði um nokkur orð og raunar orðasambönd, sem þar þurfti að nota. Hin ástæðan var, að skipu- leggja átti fyrstu götuna, Þórsgöt- una í Reykjavík, sem woonerf. Þetta fyrirbæri var skýrt með nefndinni eitthvað á þá lund, að það væri gata í íbúðarhverfi, þar sem umferðarhraða væri haldið niðri með hraðatálmum, aksturs- hraði takmarkaður og aðrar ráð- Umsjón Halldór Halldórsson stafanir gerðar, til þess að gatan væri hæf til útivistar fyrir börn og fulloröna. Mönnum gekk illa að finna nafn á götu af þessu tæi. Var um þetta spjallað fram og aftur án árangurs. Eg velti þessu mikið fyrir mér, en datt ekkert í hug. En loks kom lausnin. Einn nefndarmanna, Ey- mundur Runólfsson, deildarverk- fræðingur hjá Vegagerð ríkisins, skaut því fram á einum fundi í Orðanefndinni, að hugsanlegt væri, að kalla mætti götur af fyrr greindri gerö vistgötur (í eintölu vistgata). Öllum leist vel á þessa tillögu, og var hún samþykkt í nefndinni. Orðið vistgata komst svo inn í Umferðarlögin frá 1987 (7. grein), og segir þar m.a.: „Heimilt er að dveljast og vera að leik á vistgötu. Þar ber að aka mjög hægt, að jafn- aði eigi hraöar en 15 km á klst. Ef gangandi vegfarandi er nærri má eigi aka hraðar en á venjulegum gönguhraða." Af þessu má sjá, að orðið vistgata vann sér fljótt þegnrétt í málinu og hlaut meira að segja löggildingu. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Húsbréf Útdráttur húsbréfa Vinsamlega athugið! í auglýsingum um útdrátt húsbréfa sem birtust í dagblaðinu Degi, miðvikudaginn 10. maí, voru ekki veittar réttar upplýsingar, vegna tæknilegra mistaka. Leiðrétting verður birt í sama blaði, laugardaginn 13. maí. Einnig verða leiðréttar auglýsingar birtar í næsta Lögbirtingablaði. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Ljj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SiMI 69 69 00 Krossgáta 7o/?/V //V/9 VirJ/Vfí SKOR VÝR HofíuR mjoll /n FuGL <— V'/U- GLfíSj 23 5TRU/V5 í)£> S/ET/ TO/V/L X 9 lD ~7i 1h ~ SvSF/L FAR/K _ H F//V5 SfímHL TM5NPi Ý VOKKflR SfímST. /? REKfíH Hvf® RfíFTflp 6BRIR PRL5Tur fl/v’Sft 5 3ö/< ÖSV/K /Ð ’/LfíT V//0/T/ v/íflj?/ G£/</< HÆáT /3 RINVUfll V P/ST/ ‘/PoTTaR Ö6N 5/ofl fíSFRR S P/K NfíGfl FUGL- Í/EPUN GURINN /6 VöNDuR L/ 25 PlFTT //? MfíUK /b KfíflT LYKKj fírv /VUDV GjfíRNlR HFNDfl HjfíR/ T>U6 LcðOR /7 7777// F0RU6 fít /t>N/ SLflNfl TR£N- A5T um 3EÐ l/VN /3 /3 7? 7.E/N5 2£/N5 II 5'/Z>fíST FLJOT FL/or S/SFT) TflLNIfl rSYLT/R u/n %0 S/Ðflsr RfEFLfíR H'oT/ DflN/R u /ÐRfl oR/n /5 U/nLfl 21 FuáL n G£LT UF FÆR/ SKR/FA SAR Zi 'flL/T OV/LJ U6 F£R fl Sjo LoKKfl SKbL/ LlmuR 23 IH KHÖPP 5oRGfíR VoL /O B/D- Stöð 1 /H ^--57 /te-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.