Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 23 Rústrauðar rósir i hvítum kjól úr viscose efni. Kjólar aftur „Konur ganga aftur í kjólum“ er fyrirsögn í Jyllands Posten fyrir stuttu. Halda mætti aö um nokkum feginleika væri aö ræða hjá blaða- manninum sem skrifaði greinina! En úrvalið er að minnsta kosti nægilegt, hvort sem er í Danmörku eða á Is- landi, og verðið er hagstæðara hér ef eitthvað er. í Jyllands Posten segir að það séu laussitjandi skyrtukjólar sem séu langvinsælastir. „Kjólar hafa verið að komast aftur í tísku á undanfórnum árum eftir langt hlé. Kvenlegir kjólar pössuðu ekki við tíðarandann og hörkukonurnar. Nú eru þéir hins vegar komnir aftur á vinsældalistann.“ Kjólarnir eru í öllum gerðum, oft- ast í ljósum og mildum litum, sem eru einmitt ákaflega kvenlegir. Kjól- arnir eru yfirleitt lausir og víðir, sér- staklega frá mitti. Því er spáð að kjólarnir muni halda velli áfram í vetur. Síddin á sumar- kjólunum er um miðja kálfa. Þeir eru yfirleitt hnepptir að framan, stutt- erma og gjarnan með vösum. Það er ljóst að konur á íslandi sem annars staðar í veröldinni munu skarta líf- 'legum sumarkjólum í góða veðrinu í sumar. í tísku Smáblóm skreyta þennan kjól sem er með klaufum í hliöunum. Þessi kjóll er úr viscose efni. Nýjustu úrslitiníH AIIIH 9 9 • 1 7*00 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 m/nútan. Oiiili 9 9*1 7*00 Verö aöeins 39,90 mín. Læknavaktin 2| Apótek 3j Gengi TAKTU UPP AUGL YSINGATIMANN Á UNDAN ÍSLAND-SVISS í DAG. SKOÐAÐU STAR TREK AUGLÝSINGUNA (NOTAÐU HLÉTAKKANN!) HRINGDU I SIMA 99 1750 39, 90 á min. SVARAÐU SPURNINGUNUM GOÐIR VINNINGAR BIÐA ÞIN gpa| sp# | g p® wrf n § 11 r 11 1 I 111 11 B__I _ fit 3 ■ _ m 1 hítectural PROTIM m ■ PROTIM m x SOLIGNUM Wt. Solignum Medium Brown ! ttaditionat Hcserwt w Þií matt ekki sofna á veröinum. Fæst í fk'stum byí’gingiivönivursluniiiti tim lund ullt. Sól, vindur, regn, frost og vetur vinna smám saman á eignum þínum og rýra verðmæti þeirra. Solignum viðarvörn, elsta viðarvörnin á markaðnum, auð- veldar þe'r baráttuna við eyðileggingar- mátt veðuraflanna svo um munar. SSKAGFJÖRÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.