Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 23 Rústrauðar rósir i hvítum kjól úr viscose efni. Kjólar aftur „Konur ganga aftur í kjólum“ er fyrirsögn í Jyllands Posten fyrir stuttu. Halda mætti aö um nokkum feginleika væri aö ræða hjá blaða- manninum sem skrifaði greinina! En úrvalið er að minnsta kosti nægilegt, hvort sem er í Danmörku eða á Is- landi, og verðið er hagstæðara hér ef eitthvað er. í Jyllands Posten segir að það séu laussitjandi skyrtukjólar sem séu langvinsælastir. „Kjólar hafa verið að komast aftur í tísku á undanfórnum árum eftir langt hlé. Kvenlegir kjólar pössuðu ekki við tíðarandann og hörkukonurnar. Nú eru þéir hins vegar komnir aftur á vinsældalistann.“ Kjólarnir eru í öllum gerðum, oft- ast í ljósum og mildum litum, sem eru einmitt ákaflega kvenlegir. Kjól- arnir eru yfirleitt lausir og víðir, sér- staklega frá mitti. Því er spáð að kjólarnir muni halda velli áfram í vetur. Síddin á sumar- kjólunum er um miðja kálfa. Þeir eru yfirleitt hnepptir að framan, stutt- erma og gjarnan með vösum. Það er ljóst að konur á íslandi sem annars staðar í veröldinni munu skarta líf- 'legum sumarkjólum í góða veðrinu í sumar. í tísku Smáblóm skreyta þennan kjól sem er með klaufum í hliöunum. Þessi kjóll er úr viscose efni. Nýjustu úrslitiníH AIIIH 9 9 • 1 7*00 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 m/nútan. Oiiili 9 9*1 7*00 Verö aöeins 39,90 mín. Læknavaktin 2| Apótek 3j Gengi TAKTU UPP AUGL YSINGATIMANN Á UNDAN ÍSLAND-SVISS í DAG. SKOÐAÐU STAR TREK AUGLÝSINGUNA (NOTAÐU HLÉTAKKANN!) HRINGDU I SIMA 99 1750 39, 90 á min. SVARAÐU SPURNINGUNUM GOÐIR VINNINGAR BIÐA ÞIN gpa| sp# | g p® wrf n § 11 r 11 1 I 111 11 B__I _ fit 3 ■ _ m 1 hítectural PROTIM m ■ PROTIM m x SOLIGNUM Wt. Solignum Medium Brown ! ttaditionat Hcserwt w Þií matt ekki sofna á veröinum. Fæst í fk'stum byí’gingiivönivursluniiiti tim lund ullt. Sól, vindur, regn, frost og vetur vinna smám saman á eignum þínum og rýra verðmæti þeirra. Solignum viðarvörn, elsta viðarvörnin á markaðnum, auð- veldar þe'r baráttuna við eyðileggingar- mátt veðuraflanna svo um munar. SSKAGFJÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.