Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Page 48
56 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 AÍllli 9 9*1 7*0 0 Verö aöeins 39,90 mín 11 Fótbolti 2 [ Handbolti 31 Körfubolti 4 Enski boltinn ; 51 ítalski boltinn 6-1 Þýski boltinn 7 1 Önnur iirslit 8! NBA-deildin 1 Vikutilboö stórmarkaöanna 2) Uppskriftir 11 Læknavaktin 2 1 Apótek 3 j Gengi IJ Dagskrá Sjónv. 2| DagskráSt.2 31 Dagskrá rásar 1 4J Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni > j ísl. listinn -topp 40 | Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin lj Krár 21 Dansstaöir 31 Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni 1} Bíó JBJ Kvikmgagnrýni vinrnngsnumer lj Lottó 2j Víkingalottó 31 Getraunir 2MBBEBM 11 Dagskrá líkamsræktar- stöövanna miifriiP 99*17*00 Verö aöeins 39,90 mín. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Slóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 5. sýn. á morgun sud., örfá sæti laus, 6. sýn. fid. 18/5, nokkur sæti laus, 7. sýn. Id. 20/5, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekkí veröa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 í kvöld, nokkur sæti laus, (öd. 19/5, örlá sæti laus, mvd. 24/5, örfá sæti laus, föd. 26/5, nokkur sæti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júni. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, uppselt, mvd. 17/5, uppselt, föd. 19/5, uppselt. Síöustu sýningar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Frumsýning 17. maí. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Svein- björgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/ Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou viö tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny viö tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sud. 21/5 kl. 14.00, 3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Gjafakort i leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Mlöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Sími 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. IISf ÍSLENSKA ÓPERAN "" Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Aðalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Í kvöld 13. mai, allra, allra síóasta sýnlng. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, pianó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardag tii kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld 13/5 kl. 20.30, örtá sæti iaus, föstud. 19/5, kl. 20.30, laud. 20/5, kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýntí Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 20.00. Siðasta sýning. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Á morgun, fáein sæti laus, föstud. 19/5, lau. 20/5, föstud. 26/5, laugard. 27/5. Tak- markaður sýningafjöldi. Litia sviðkl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð 1200 kr. Litla sviðið: ísland gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð ALHEIMSFERÐiR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi“. Sýning sunnudag 14/5 ki. 16. Aðeins þessl sýning. Miöaverö er1200 kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Jarðarfarir Utför Ingunnar Gunnlaugsdóttur, síðast til heimilis að vistheimilinu Seljahlíð, fer fram þriðjudaginn 16. maí kl. 15 frá Fossvogskirkju. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn mánudag kl. 10-12. Mánudagur 15. maí Árbæjarkirkja: Opið hÚS mánudag kl. 13.-15.30. Kaffi, föndur, spil. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Starf fyrir 12 ára mánu- dagkl. 16.00. Starffyrir 10-11 árakl. 17.30. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu, Lækjargötu 14a, þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í dag kl. 12.00. Léttur málsverður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara þriðjudag kl. 14.00. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Hádegisbænir mánu- dag kl. 12.00 á vegum HM '95. Fyrirbæna- guðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja: Ungbamamorgunn mpnudag kl. 10-12. Aftansöngur mánu- dag kl. 18.00. Seltj arnarneskirkj a: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fermingar Hjaróarholtskirkja í Dölum Fermingarbörn sunnudaginn 14. maíkl. 13.30. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason. Guðmundur Bergmann Bjarkason, Búðarbraut 3 Heiðrún Harpa Marteinsdóttir, Sunnubraut 2 Hjalti Karl Kristjánsson, Gunnarsbraut 5 Kolbrún Þóra Ólafsdóttir, Engihlíð Ægir Jónsson, Gillastöðum Selfosskirkja Fermingarbörn í Selfosskirkju sunnudaginn 14. mai kl. 14. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteinsson Sigríður Ósk Harðardóttir, Sílatjöm 4 Tinna Ósk Bjömsdóttir, Vallholti 16 Ásdís Henný Pálsdóttir, Lágengi 3 Áslaug Ingvarsdóttir, Grashaga 13 Haukur Þorvaldsson, Engjavegi 89 Messur NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 MARÍUSÖGUR í leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt íslenskt leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson 8. sýn. í kvöld kl. 20.00,9. sýn. sunnud. 14. maíkl. 20.00. Miöapantanir allan sólarhrlnginn. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Réykjavík Vegna mistaka voru ekki rétt- ar upplýsíAgar um messur í DV í gær. Béðst er velvirðing- ar á því en hér fara á eftir upplýsingar um guðsþjón- ustur helgarinnar: Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur annast guðsþjónustuna. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. Áskirkja: Messa kl. 14 á vegum átthaga- félags Sléttuhrepps. Sr. Hjörtur Hjartar- son messar. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Kvenfélags Breiðholts. Sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. Hrafnhildur Guðmundsdóttir syngttr einsöng. Aö guðsþjónustunni lokinni verður kaffisala og hlutavelta kvenfélagsins. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson. Bústaðakirkja: Lok bamastarfsins kl. 11. Leikir og grill á kirkjulóð. Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Svanur Valgeirs- son. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Sameiginleg guðs- þjónusta Kópavogssafnaða í Kópavogs- Sumarbúðirnar í Getum bætt við nokkrum drengjum í eftirtalda flokka: lfl. 30/5-6/6 9-11 ára 7 dagar 811. 27/7-3/8 13-15 ára 7 dagar 9.A.* 8/8-16/8 14-17 ára 8 dagar 10 fl. 16/8-24/8 12-13 ára 8 dagar 11. fl. 24/8-31/8 10-12 ára 7 dagar Skráning fer fram mánudaga til föstudaga í síma 588-8899 ki. 8-16. * Ath.: 9. flokkur er bæði fyrir pilta og stúlkur kirkju kl. 11 í tilefni 40 ára afmælis Kópa- vogskaupstaðar. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. María Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Aðalfundur Safnaðarfélagsins eftir messu. Kl. 13-18. Ferðalag barna- starfs Dómkirkjunnar á Þingvöll. Sr. Maria Ágústsdóttir. Anglikönsk messa kl. 14. Prestur sr. Steven Mason. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ól- afsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organ- isti Lenka Mátéova. Bamaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars og Ág- ústs. Prestamir. Friðrikskapella: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. yalgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Árni Sigurjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Órganisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Að- alsafnaðarfundur eftir messu. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Organisti Bjami Þór Jónatansson. Kaffi á könn- unni eftir guðsþjónustuna og myndasýn- ing á verkum í eigu Listasafns fslands, „Trúarstef gömlu meistaranna". Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Bjalar Lár- usson. Aöalsafnaðarfundur kl. 17. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffisala Kvenfélags Háteigs- kirkju í safnaðarheimilinu kl. 14.30. Hjallakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Lok barnastarfsins. Böm úr Hjalla- skóla syngja undir stjóm Guðrúnar Magnúsdóttur. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Veitingar í lok guösþjón- ustunnar. Taizé kvöldsöngur kl. 21. Keflavikurkirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Athugiö breyttan messutíma. Prest- ur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Prestamir. Kópavogskirkja: Sameiginleg hátíðar- guðsþjónusta safnaðanna í Kópavogi kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Guörún Birgisdóttir leikur á flautu. Kvartett Kópavogskirkju flytur stólvers. Organisti Örn Falkner. Boöið verður upp á veiting- ar aö guðsþjónustu lokinni. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónssón. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Þórunn Sigþórsdóttir og Gísli Magnason. Móðurhlutverkið í brennidepli. Mæður úr foreldramorgn- um lesa ritningarlestra. Þátttakendur úr foreldramorgnum, ungbarnamorgnum og dagmæður hvattar til að koma. Tekið á móti framlögum í líknarsjóð Langholts- kirkju. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Ólafur Jóhannsson. Tónleikar Kórs Laugarnes- kirkju kl. 15. Kaffisala að tónleikunum loknum. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Samvera með þörnum í safnaðarsal á sama tíma. Seljakirkja: Laugardagur: Guðsþjónusta í Seljahliö kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Oskarsdóttir prédikar. Kvenfélagskonur annast ritningarlestra. Kvennakórinn Seljur syngur. Organisti í guðsþjónustunum Kjartan Siguijónsson. Sóknarprestur. Sel tj arnar neskirkj a: íj Ölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Organisti Vera Gulasciova. Að lokinni guösþjónustu verður farið í vorferð barnastarfsins að Sólheimum í Gríms- nesi. Stórólfshvolskirkja, Hvolsvelli: Messa sunnudaginn 14. maí kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur. Tapad fundið Hliðartaska tapaðist Svört litil hliðartaska tapaðist í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 7. maí. Finnandi vinsamlegast hringi í Halldóru Sigurðar- dóttur í s.16532 eða 873200. Tilkyririingar Hugur, tímarit um heimspeki er kominn út. Félag áhugamanna um heimspeki gefur ritið út og kemur tíma- ritið einu sinni á ári. Heftið sem nú kem- ur út er 7. árgangur tímaritsins. Hugur er til sölu og í Bókasölu stúdenta við Hringbraut og á Heimspekistofnun Há- skóla íslands og kostar kr.1.700. í heftinu eru sjö greinar sem allar fjalla um og tengjast heimspeki á einhvern hátt. Rit- stjórar Hugar eru Ólafur Páll Jónsson og Haraldur Ingólfsson. Formaður félags áhugamanna um heimspeki er Ágúst Hjörtur Ingþórsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.