Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1995, Síða 30
38 Iþróttir__________________________ Hverjir mætast í 16-liöa úrslitunum á HM á þriðjudag? Einkunnagjöf fyrir einstaka leikmenn Sviptingar voru í B-riölinum í gær, þegar Króatar gerðu sér lítiö fyrir og sigruðu Rússana, 25-20, setja enn frekar spurningarmerki viö möguleika íslands í 16-liða úr- slitunum. ísland þárf aö sigra Sviss með þremur til fjórum mörkum í dag til aö vinna A-riðilinn og fá leik gegn Kúbu - annars eru lík- urnar orðnar miklar á því að mótherjamir verði sjálfir heims- meistarar Rússa eða þá Tékkar. Króatía gæti líka orðið niðurstað- an. Jafntefli eða tap gegn Sviss í dag þýðir að ísland lendir í þriðja sæti MÓKÖLLUR TEKUR ÞÁTT í HM 95 Dobler óheppinn Rolf Dobler, markvörður svissneska landsliðsins, hefur verið sérlega óheppinn á HM. í tvígang hefur hann fengið bolt- ann af miklu afli i andlitið. Eins og gefur að skilja er það ekki mjög þægilegt. Dobler hefur þó jafnað sig og varið mjög vel. Átta mánuði á leið Krister Borman, einn sænsku dómaranna á HM, hefur nokkra sérstöðu á meðal kollega sinna. Broman er mjög hár, um tveir metrar, og ber framan á sér mik- ið af aukakílóum. Viggó Sigurðs- son, sem lýsir leikjum í sjón- varpinu, hafði á orði í gær að svo virtist sem Broman væri kominn átta mánuði á leið. Eins og fram hefur komið í DV féll Broman á þrekprófi fyrir keppn- ina. Broman er íslendingum að góðu kunnur enda hefur hann dæmt mjög oft á íslandi. Saumaklúbbarnir Áhuginn fyrir HM fer sívax- andi á meðal almennings og nú er fariö að heyrast af sauma- klúbbum landsins eins og svo oft áður þegar íslenska landsliðið hefur verið í eldlínunni á meöal þeirrá bestu í heiminum. Ýmist hittast þá meðlimir sauma- klúbbanna í heimahúsum eða taka sig hreinlega saman í heilu lagi og fjölmenna á leikina. „Fraus“ í bakinu Guðmundur Hrafnkelsson lék ekki í marki íslenska liðsins gegn S-Kóreu. Hann „fraus“ í bakinu rétt fyrir leikinn og Sig- mar Þröstur Óskarsson lék í hans stað. Óskiljanlegt Slóvenar fóru illa að ráði sínu í síðustu sókn sinni gegn Tékk- um í Kaplakrika í gær. Slóvenar áttu möguleika á að jafna og héldu boltanum síðustu 25 sek- úndumar. En enginn leikmanna liðsins þorði að skjóta og á loka- sekúndunni reyndi mesta skytta liðsins óskiijanlega hornasend- ingu sem endaði langt uppi I pöllum hjá áhorfendum og tím- inn rann út! í A-riðli og mætir þá liði númer tvö í B-riöli sem verður Rússar ef þeir vinna Tékka með fjórum til átta mörkum. Rússar verða að vinna þann leik með átta til níu mörkum til að sigra í riðlinum og fá leik gegn Ungverjum. Eins til tveggja marka sigur ís- lands þýðir líka þriðja sætið í riðl- inum, á eftir Sviss og S-Kóreu, á óhagstæðustu innbyrðis markatölu liðanna þriggja. Eins og staðan er fyrir lokaslag- inn um helgina er líklegast að þessi liö mætist í 16-liða úrslittmum á þriðjudag, að því gefhu að Rússar vinni Tékka með fjórum til átta mörkum: Ísland-Rússland Tékkland-S-Kórea Króatia-Ungverjaland Sviss-Kúba Þýskaland-Egyptaland Hvíta-Rússland-Frakkland Rúmenía-Spánn Svíþjóð-Alsír • Þremur leikjum var ekki lokið þegar DV fór í prentun í gærkvöld: Bandaríkin-Túnis, Spánn-Brasilía og Kúba-Marokkó. Sviss - Ungvetjaland (15-10) 30-23 0-2, 1-4, 4-4, 4-6, 7-7, 7-9, 11-9 (15-10), 16-14, 17-16, 20-18, 24-20, 27-22, 30-23. Mörk Sviss: Daniel Spengler 8/1, Roman Bnmner 5, Stefan Scharer 5, Martin Rubin 4, Marc Baumgartner 4, Patrick Rohr 2, Nick Christen 1, Car- los Lima 1. Varin skot: Rolf Dobler 13/1. Mörk Ungverjalands: József Eles 6, Arpád Mohácsi 5/2, István Gulyás 4, Gyorgi Zsigmond 4, László Sotonyi 2, Attilla Kotormán 2. Varin skot: János Szatmári 14/2. Brottvísanir: Sviss 8 mínútur, Ungverjaland 10 mín. Dómarar: Broman og Blademo frá Svíþjóð. Áhorfendur: Um 1.500. Svíþjóð - Egyptaland (16-12) 33-22 2-0, 4-2, 8-5, 13-9 (16-12), 18-14, 21-16, 30-16, 30-21, 33-22. Mörk Svíþjóðar: Erik Hajas 13/1, Staffan Olsson 5, Per Carlén 4, Magnus Wislander 2, Ola Lindgren 2, Stefan Lövgren 2, Pierre Thorsson 2, Mahnús Anderson 2/1, Tomas Sivertsson 1. Varin skot: Tomas Svensson 21. Mörk Egyptalands: Sameh 4/4, Awad 4/3, Elmegid 3, Said 3, Hamdy 3, As- hour 2, Nabil 2, Mohamed 1. Varin skot: Salah 13, Mahmoud 2. Utan Vallar: Svíþjóð 8 mín., Egyptaland 8 min. Dómarar: Borresen og Strand frá Noregi, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Hvíta-Rússland - Kúveit (23-11) 39-18 2-2, 8-2, 10-4, 16-4, 20-6 (23-11), 26-12, 28-16, 36-16, 39-18. Mörk Hvíta-Rússlands: Iakimovich 9/2, Parashchenko 7, Lakizo 7, Barbas- hinski 6, Khalepo 4, Gordioneski 2, Sharovarov 1, Touchkin 1, Klimovits 1, Malinovski 1. Varin skot: Minevski 8, Paprough 11/1. Mörk Kúveits: Abdulredha 4, Takrooni 3, Alkhasti 3, Abdulredha 3, Al-' hajraf 2/1, Shah 1, Almarzough 1, Salah 1. Varin skot: Alboloushi 5. Utan vallar: Hvíta-Rússland 4 mín., Kúveit 4 mín. Rauð spjöld: Engin. Dómarar: Rudin og Sohill ffá Sviss, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Tékkland - Slóvenía (11-12) 23-22 3-0, 3-4, 5-8, 8-11, 10-12, 11-12 (12-13), 13-15, 16-17, 19-18, 21-19, 22-21, 23-22. Mörk Tékklands: Vladímír Suma 5, Zdenek Vanek 4, Martin Setlík 3, Rom- an Becvar 3, Jirí Kotrc 2/2, Petr Házl 2, Michal Tonar 2, Pavel Pauza 1, Kar- el Jlndrzchovsky 1. Varin skot: Pavel Raska 10/2, Milos Slaby 6. Mörk Slóveníu: Roman Pungartnik 6, Tettey Banfro 5/3, Ales Levc 5, Uros Serbec 2, Fico Bostzan 1, Borut Plaskan 1, Nerad Stojakovic 1, Tomaz Tomsic 1. Varin skot: Rolando Pusnic 7, Boris Denic 7/1. Dómarar: Lamas og Gallego frá Spáni, góðir. Áhorfendur: Um 200. Króatía - Rússland (14-9) 25-20 1-1, 4-2, 5-5, 8-6, 10-8 (14-9), 16-11, 18-2, 20-14, 22-16, 25-17, 25-20. Mörk Króatíu: Irfan Smajlagic 6, Zlatko Sarasevic 6, Iztok Puc 5, Patric Cavar 3/3, Goran Perkovac 2, Alvaro Nachinovic 2, Boris Jarak 1. Varin skot: Valter Matosevic 13/1. Mörk Rússlands: Dimtrij Pilippov 6/5, Dimtrij Torgovanov 5, Oleg Kou- lechov 3/1, Dimitrij Karlov 2, Vasily Kudinov 2, Lev Voronin 2. Varin skot: Andrej Lavrov 3, Pavel Soukossian 5. Utan vallar: Króatía 12 mín., Rússland 12 mín. Dómarar: Bræðumir Thomas og Thomas ffá Þýskalandi. 9» D-RIÐILL ww L U J T MÖRK STIG SVÍÞJÓÐ 4 4 0 0 128-93 8 SPÁNN 3 3 0 0 81-68 6 HVÍTA-RÚSSLAND 4 2 0 2 128-98 4 EGYPTALAND 4 2 0 2 102-101 4 BRASILÍA 3 O 0 3 64-89 0 KÚVEIT 4 O 0 4 60-91 0 Bergsveinn Bergsveinsson Var ekki öfundsverður að standa í markinu fyrir aftan hripleka vöm. Byrjaði inn á en fann sig ekki. Kom aft- ur inn á þegar 15 mín. voru eftir og varði þá þokkalega. Sigmar Þröstur Óskarsson Kom inn á eftir 15 min. en náði sér ekki á strik frekar en kollega hans og var skipt út af aftur. Jón Kristjánsson Slakur leikur í vörn og sókn. Alltof staður í stöðu leik- stjórnanda og hélt spilinu ekki vel gangandi. í vörninni var hann á löngum köflum utangátta. Valdimar Grímsson Ólíkur sjálfum sér. Var að missa boltann og brenna af úr góðum færum og var skipt út af fljótlega í síðari hálf- leik. Dagur Sigurðsson Lék síðustu 20 mínúturnar. Kom kannski of seint inn á því hann var mun hreyfanlegri og áræðnari en Jón. Patrekur Jóhannesson Skipti við Júlíus f sókninni eftir 15 min. leik. Byrjaði vel en lenti síðan í vandræðum og var að brenna af á kæruleysislegan hátt. Lét útiloka sig frá leiknum á klaufalegan hátt. Bjarki Sigurðsson Kom inná í fyrsta sinn á HM í upphafi síðari hálfleiks. Nýtti tvö fyrstu færi sín vel en síðan fór að haUa und- an fæti eins og hjá félögum hans. Gústaf Bjarnason Fyrri og síðari hálfleikur eins svart og hvítt. í þeim fyrri var hann algjörlega óvirkur en í síðari hálfleik sýndi hann sitt rétta andlit og gerði þá meira af þvf að hreyfa sig án boltans. Ólafur Stefánsson Náöi sér aldrei á strik. Var ragur og virkaði tauga- óstyrkur og lítil ógnun kom frá honum. ( Geir Sveinsson Var sá eini í íslenska liðinu sem hélt virkilega höfði all- an tímann eins og góðum fyrirliða sæmir. Nýtti færi sín vel en yarnarleikurinn hefur oft verið betri hjá hon- um. Sigurður Sveinsson Lék síðustu 15 mínúturnar. Náði ekki að komast í takt við leikinn. Hefði þó að ósekju mátt koma inn á fyrr í leiknum. Júlíus Jónasson Byrjaði mjög illa og átti erfitt uppdráttar eftir það. Meiðsli á fingri háðu honum greinilega í þéim skotum sem hann átti að marki. B-RIÐILL TÉKKLAND KRÓATÍA RÚSSLAND KÚBA SLÓVENÍA MAROKKÓ L U J T 4 4 0 0 4 3 0 1 4 3 0 1 3 10 2 4 0 0 4 3 0 0 3 MORK STIG 104-89 8 109-92 6 90-79 6 77-76 2 94-110 0 52-80 0 ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.