Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 30
38 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 Skák Ef árangur er mældur í Elo-stig- um og glæstum sigrum nemenda má Skákskóli íslands vel við una. Á þeim fimm árum sem skólinn hefur verið starfræktur hefur ekk- ert lát verið á sigurgöngu okkar yngstu skákmanna erlendis. Skemmst er að minnast heims- meistaratitils Helga Áss Grétars- sonar í fyrra og íslenskra ólympíu- meistara, undir 16 ára, sem allir eru nemendur við skólann. Svo virðist sem vel hafi tekist til með það hlutverk skólans að brúa bilið milh taflmennsku unglingsáranna og fræðilegrar kunnáttu. Olympíu- meistaramir ungu hafa t.d. allir mikla keppnisreynslu úr Taflfélagi Reykjavíkur en nokkuð hefur skort á dýpri þekkingu. íslensku stór- meistaramir, sem kennt hafa við skólann, hafa áreiðanlega getað gefið þeim holl og góð ráð. Stórmeistararnir annast kennslu við úrvalsdeildir skólans sem ætl- aðar eru efnilegustu unglingunum sem er boðin ókeypis skólavist. Skóhnn er jafnframt opinn öðru skákáhugafólki, piltum sem stúlk- um. Honum er ætlað að sinna skák- þyrstum á öllu landinu og hefur í því skyni staðið fyrir sérstökum námskeiðum fyrir efnhegustu unghnga landsbyggðarinnar, auk þess sem kennarar skólans hafa gert víðreist, teflt fjöltefli og haldið Heimsmeistaratitill Helga Áss Grétarssonar í fyrra er sláandi dæmi um gæði Skákskóla Islands. jaðarpeðunum í byrjun tafls þegar baráttan snýst um miðborðsreit- ina. Reynslan hefur sýnt að svartur þarf ekki svo mjög að óttast þetta afbrigði. Hins vegar gerir hann lík- lega best - eins og í skákinni - að eyða leik í að hefta framrás peðsins sem annars gæti angrað hann. 5.-h56. Bg5 c6 7. Rft b5 8. a3 a6 Til greina kemur 8. - Bg4, nú eða í næsta leik. 9. Dd2 Rbd7 10. e5!? Rh7? Óvirk staða riddarans. Betra er 10. - dxe5 11. dxe5 Rg4 með færum á báða bóga. 11. Bh6 0-6 12. g4! dxe5 13. 0-0-0! Hvítur vinnur dýrmætan tíma meðan svartur nælir sér í peð. Nú hefði svartur mátt skynja hættuna og leika 13. - Rhfó. 13. - hxg4 Fómarskák úr skólamóti fyrirlestra. Stórmeistararnir hafa einnig sótt skólana á höfuðborgar- svæðinu heim og teflt fjöltefli. Þá stendur nú yfir sumarnámskeið í Reykholti í Biskupstungum á veg- um skólans. Helgi Ólafsson stór- meistari er aðalkennari á nám- skeiðinu. Starfsemi skólans er margþætt og góð viðbót við öflugt unghnga- starf innan skákhreyfingarinnar. Þannig verða mörg íslensk ung- menni á faraldsfæti í sumar og munu reyna sig gegn jafnöldrum sínum frá öðrum löndum. Fimm íslendingar verða meðal þátttak- enda á Evrópumeistaramóti barna í Verdun í Frakklandi í næsta mán- uöi: Bragi Þorfmn§son, Hjalti Rún- ar Ómarsson, Gujón H. Valgarðs- son, Harpa Ingólfsdóttir og Ingi- björg Edda Birgisdóttir; sveit Breiðagerðisskóla heldur á Norð- urlandamótið í skólaskák í Bergen í lok ágúst: Davíð Kjartansson, Þór- ir Júhusson, Hlynur Hafliðason og bræðurnir Jóhannes og Einar Ágúst Árnasynir; sveit MH heldur til Gausdal í lok ágúst á Norður- landamót framhaldsskóla; trúlega munu 7-8 ungmenni frá Taílfélagi Reykjavíkur tefla á skákmótinu World Open í Phhadelphiu í lok mánaðarins og að sögn Braga Kristjánssonar, skólastjóra Skák- skóla íslands, standa vonir til að nemendur komist í árlega keppnis- ferð skólans th Gausdal. Árlegt meistaramót Skákskóla íslands, sem lauk í vikunni, var kærkomið tækifæri fyrir víkinga sumarsins að hita sig upp. Kepp- endur á mótinu voru 34 talsins og tefldu 9 umferðir með 90 mínútur 'th umhugsunar á fyrstu 35 leikina Umsjón Jón L. Árnason og síðan 30 mínútur til að ljúka taflinu. Úrsht urðu þessi: 1. Magnús Örn Úlfarsson, 8 v. 2. Jón Viktor Gunnarsson, 7,5 v. 3. Bragi Þorfinnsson, 7 v. 4. -6. Björn Þorfinnsson, Bergsteinn Einarsson og Hlíðar Þór Hreinsson, 6 v. 7.-9. Sigurbjörn Bjömsson, Krist- ján Maack og Torfi Leósson, 5,5 v. Magnús Öm bætti um betur og sigi aði einnig á hraðskákmóti Skákskólans, fékk 11 v. af 14 mögu- legum og varð hálfum vinningi fyr- ir ofan Olaf B. Þórsson. í Sovétríkjunum sálugu voru unglingamót af þessu tagi jafnan í hávegum höfð, enda var þar skák- æskan saman komin og kjörið að festa auga á hetjum framtíðarinn- ar. Taflmennskan á þessum ungl- ingamótum er einnig þess eðlis að eftir henni er tekið - engin háh- velgja þar á ferð! Meistaramót Skákskóla íslands er þar engin undantekning. Sigur- vegarinn, Magnús Öm, sem er ný- orðinn 19 ára gamall, tefldi nokkrar hraustlegar fómarskákir, m.a. þessa hér, þar sem hann hreinlega veður áfram og eirir engu. Hvítt: Magnús örn Úlfarsson Svart: Sigurbjörn Björnsson Pirc-vörn. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be2 Bg7 5. h4 I skákskólanum er nemendum kennt að hefja ekki ótímabærar sóknaraðgerðir og að leika ekki 14. h5! gxf3 15. hxg6 fxg6 Ef 15. - fxe2 16. gxh7+ Kh8 (eða 16. - Kxh7 17. Bxg7+ Kxg7 18. Dg5 mát) 17. Bxg7 + Kxg7 18. h8 = D + ! Hxh819. Dg5 + og mát í næsta leik. 16. Bd3 Aðalhótunin er 16. Bxg7 Kxg7 17. Dh6+ og mát á g6 eða h7. í fyrstu er erfitt að trúa því að svartur fái ekki varist. Mér hefur þó ekki tek- ist að koma auga á nægilega trausta vöm. Svartur á að vísu riddara og tvö peð til góða en menn hans á drottningarvæng taka ekki þátt í baráttunni. 16. - Hf417. dxe5! Bxh618. Hxh6 Hg4 19. Bxg6 Rhffi 20. Bfó Hg7 21. e6 Dc7 22. Hdhl Rh7 23. Bxh7 + og svartur gafst upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.