Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Page 48
56 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 Fréttir Eins og sést á myndinni er enn mikill snjór á Fjallabaksleiö syðri. DV-mynd Jón Benediktsson Flogið yfir hálendið: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber Frumsýnlng föstudaginn 14. júli. Forsala aðgöngumiða hefst mánudaginn 26. júnikl. 15. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntunum i síma 658-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Enn töluverð- ur snjór og aurbleyta Jón Benediklsson, DV, Suðurlandi: Stefán Kjartansson, verkstjóri Vegageröarinnar, flaug 19. júní yfir helstu ferðaleiöir á hálendinu. í Dómadal eru stöku skaflar en lokað yflr Frostastaöaháls í Landmanna- laugar. Þessi leið verður væntanlega opnuð í vikunni. Mikill snjór er á leiðinni frá Land- mannalaugum í Eldgjá og ekki fyrir- sjáanlegt að sú leið verði opnuð í bráð eða Mælifellssandur. Opiö er í Veiðivötn og að Þórisvatni en ekki en mögulegt að opna Sprengisand fyrr en í fyrsta lagi eftir hálfan mán- uð því að á þeirri leið er mikil aur- bleyta og nokkrir stórir skaflar. Fyrir þá aðila sem selja ferðir ytra á hálendiö er það vafalaust spenna hvort búiö veröi að ryðja þessar leið- ir áöur en feröahóparnir koma. Gatnaframkvæmdir hafa staðið yfir í Eskihvammi og Birkihvammi i Kopa- vogi í vetur með tilheyrandi óþægindum fyrir íbúa við götunar. Fyrir 17. júni voru göturnar svo malbikaöar og kanntsteinar steyptir. Steypan var vart þornuö og malbikið kólnað áður en símamenn komu og brutu kannt- steininn upp og grófu sig í gegnum malbikið til að ganga frá köplum. Fór svo að langlundargeð eins íbúanna brast sem hellti úr skálum reiði sinnar við blaðamann DV vegna lélegs verkvits þeirra sem að framkvæmdunum standa. DV-mynd Sveinn Listasetrið Kirkjuhvoll: Heimamenn sýna í sumar Daniel Ólafsson, DV, Akranesi: Nýlega var opnuð hér á Akranesi samsýning listamanna sem búsettir eru á Akranesi. Á sýningunni eru málverk, skúfptúrar og leirmunir til sýnis og er opiö alla daga frá kl. 14-16.30 fram í ágúst. Hátt á þriðja þúsund gestir hafa komið á Kirkju- hvol frá því opnað var 20. janúar. Þar af komu um 700 gestir á sýningu Páls frá Húsafelli. Hjónáband Þann 15. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Áskirkju af séra Árr a Bergi Sigur- björnssyni Ellen Flosadóttir og Bolli Bjarnason. Þau eru til heimibs í Svíþjóö. Ljósm. Nærmynd. Þann 29. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Hrafnhildur Sigurðardóttir og Hjalti Garðarsson. Þau eru til heim- ilis í Dalseli 36. Ljósm. Nærmynd. í m'////// wm msssmm /,///,, Þann 20. maí sl. voru gefin saman í Frí- kirkjunni í Hafnarfiröi af séra Einari Eyjólfssyni Laila Björk Hjaltadóttir og Guðmundur Þór Sigurjónsson. Þau eru til heimilis að Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði. Mynd, Hafnariirði. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviðiö Norræna rannsóknar-leiksmiðjan ÓRAR Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. ídagkl. 14.00. Ath. Ekki verða fleiri sýningar. Smíðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt. Siöustu sýningar á þessu leikári. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl, 13 til 20 Id. og sud. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Andlát Steinunn Stefánsdóttir andaðist að- faranótt 23. júní. Ingvi Ingólfsson, Silfurbraut 8, Horn- arfirði, lést miövikudaginn 21. júní. Óskar Þorsteinsson andaðist í Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, 22. júní. Guðrún Gunnþórsdóttir lést í Kumb- aravogi flmmtudaginn 22. júni. Brandur Tómasson fyrrverandi yfir- flugvirki, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. júní. Magnea Ingibjörg Sigurðardóttir andaðist á sjúkraheimilinu Skjóli, Reykjavík, þriðjudaginn 20. júní. Tapað fundið Grænn pakki tapaðist Föstudaginn 16: júni sl. tapaðist grænn pakki sem innihélt tvenn hársnyrtiskæri og rakhníf á leiðinni frá Laugavegi að Ofanleiti. Skilvís fmnandi vinsamlegast hafi samband í síma 568 8909 eða 552 7170. Fundarlaun. Hjól fannst á Álftanesi 12 gíra fjallahjól fannst á Álftanesi í vik- unni. Upplýsingar í síma 565 0219. Safnaðarstarf Laugarneskirkja: Guösþjónusta í Há- túni lOb í dag kl. 11.00. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur máisverður í gamla fé- lagsheimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagsvöld kl. 20.30. Tilkynningar Ferðafélag Islands Sunnudagur 25. júni kl. 10.30: Náttúru- minjaganga, lokaáfangi. Djúpavatn - Selatangar. Kl. 13: Selatangar, fjölskyldu- ferð. Kl. 08: Þórsmörk. Fyrsta sunnudags- ferðin í Þórsmörk. Stansað 3-4 klst. Brottfór í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferming i Möðrudalskirkju á Fjöllum sunnudaginn 25. júni kl. 14. Prestur: séra Bjarni Guðjónsson, Valþjófsstað. Fermd verða: Eyrún Huld Haraldsdóttir, Eyvindará, Egilsstöðum Vilmar Freyr Sævarsson, Sólvöllum 6, Egilsstöðum. Eitthvað fyrir alla á Miðbakka í dag og á morgun verður ýmislegt í boði á Miðbakkanum. í stóru tjaldi, Mið- bakkatjaldinu, verður fiskmarkaður, kaffi og tesala upp á gamla mátann og ýmislegt kynnt sem tengist sjónum. Þá telst tll nýjunga að hægt verður að kaupa slægðan fisk upp úr báti. AIIIR W II' ls EE3 9 0 4 - 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. U :JLl 4j 5J 6J u ðí ° Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin fl| Vikutilboö stórmarkaðanna 2 \ Uppskriftir 1 Læknavaktin 2 1 Apótek 3J Gengi lj Dagskrá Sjónvarps 2 ] Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 9 J Gervihnattardagskrá 5s4æmiiit^hiig lj Krár 2j Dansstaðir 3j Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni 5] Bíó 6j Kvikmyndagagnrýni lj Lottó 2) Víkingalottó 3 j Getraunir 9 0 4 - 1 7 0 0 Verð aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.