Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Page 26
26 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 Á toppnum Lagiö Missing með bresku hljómsveitinni Everything but the Girl situr í toppsæti íslenska listans aöra vikuna í röö. Lagið, sem er búið að vera í fjórar vik- ur á listanum, hefur mikið verið spiiað á útvarpsstöðvum að imd- anfómu. Everything but the Girl var stofnuð árið 1983 og hefur komið með eitt og eitt lag .sem hlotið hefúr vinsældir. Missing, sem er frekar rólegt lag, kom fyrst út fyrir ári en hefúr nú verið end- urútgefið. Nýtt Lagið AU over You, með hljóm- sveitinni Live, kemur nýtt inn á listann og lendir í 25. sæti. Hér er á ferðinni bandarísk rokkhljóm- sveit sem vakið hefur nokkra at- hygli en sveitin gaf út sína fyrstu plötu fyrir um þremur árum. Þess má geta að Live átti annað lag á íslenska listanum fyrir skömmu sem hét I Alone. Hástökk Hástökk vikunnar er lagið Let Me Be the One með hljómsveit- inni Blessed Union of Souls. Lag- ið, sem er búið að vera á listan- um í tvær vikur, var í 39. sæti í síðustu viku en er nú komið í 14. sæti. Þaö verður spennandi að sjá hvort lagið kemst ofar á listann á næstu vikum. Goldie stendur í ströngu Goldie heitir maður sem hafið hefúr svokallaða, jungle" tónlist til vegs og nokkurrar virðingar. Og slíkur frumkvöðull sem hann er hefur hann í mörgu að snúast og verður þá eitt og annað und- an að láta. Á dögunum var hann staddur um borð í flugvél British Airways sem var um það bU að fara í loftið. Hringir þá ekki sím- inn í vasa Goldies og athafnamað- urinn sá svarar eins og vera ber. Uppi verður fótur og fit og flug- freyja skipar honum að slökkva á símanum enda séu slík tól með öUu bönnuð um borð í flugvélum British Airways. Goldie andmæl- ir og segist ekki hafa vitað af banninu og heldur samtalinu áfram enda hugsanlega mikið í húfi. Flugmaðurinn gerir sér þá lítið fyrir og snýr flykkinu við og heldur aftur aö flugstöðinni en tilkynnir samferðamönnum Goldies samtímis hver beri ábyrgðina á töfrnni. Varð mikiU kurr meðal farþega og lét Goldie lítið fyrir sér fara. Var dáða- drengurinn góði síðan dreginn frá borði; flugmiði hans ógUtur og eftir frekari mótmæli var hann settur í ævflangt flugbann með British Airways. w I SLIL\SKI LIS' VIIÍIJXA 2.9. ÍIW \ll. 133 95 - 8.9. '95 ÞESSI VIKA s .1 U. f\i ■«| PI* 40 1 _ 1 7 4 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL 2 2 2 7 ‘74-'75 CONNELS G) 9 . 2 COUNTRY HOUSE BLUR 4 3 8 3 SUPERSTAR ÚR SUPERSTAR 5 5 4 4 ÁSTIN DUGIR UNUN OG PÁLL ÓSKAR Cfi) 7 17 3 FAT BOY MAX A MILLION 7 4 1 6 ENGU ER AÐ KVÍÐA ÚR SUPERSTAR <3> 10 11 6 SHY GUY DIANA KING Ga) 14 19 5 ALRIGHT SUPERGRASS (m> 13 - 2 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR CTt) 15 22 4 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON 12 6 3 5 TÍÐHNIT ÚR ROCKY HORROR 13 8 6 6 VILLIDÝR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Gí) 39 2 — HÁSTÖKK VIKUNNAR... LET ME BE THE ONE BLESSED UNION OF SOULS 15 11 5 7 A GIRL LIKE YOU EDWYN COLLINS 16 27 38 3 COLORS OF THE WIND VANESSA WILLIAMS 17 12 9 6 WATERFALLS TLC 18 16 13 6 SAY IT AIN'T SO WEEZER 19 25 27 4 BÍ BÍ TWEETY 20 17 21 3 UPP í SVEIT STJÓRNIN HANS BUBBA MÍNS (5) 23 30 3 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH 22 20 34 3 FALLINTN LOVE LA BOUCHE (5) 31 33 3 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF (5) 36 - 2 BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS 25 1 ALL OVER YOU ' LIVE NÝTT 26 19 12 11 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME U2 27 24 26 3 RING MY BELL HUNANG 28 30 - 2 MIKIÐ ERTU UÚF GCD 29 NÝTT 1 THIS IS A CALL FOO FIGHTERS 30 21 15 10 l'LL BE THERE FOR YOU THE REMBRANTS 31 40 . 2 BLACK ROSES INNER CIRCLE (32) 35 35 5 NEVERFORGET TAKETHAT (33 NÝTT 1 BAD TIME JAYHAWKS 34 18 16 5 IT'S IN HER KISS KIKITUP 35 m 1 THIS TIME l'M FREE DR. ALBAN 36 mm 1 ONTHEBIBLE " DEUCE 37 22 14 5 ALVEG ÆR SIXTIES 38 38 40 3 THE FIRST CUT IS THE DEEPEST PAPA DEE 39 de) NÝTT 1 ALL I NEED TO KNOW FOREIGNER JlÝTjtí 1 HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV ihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 13.00 'á laugardögum. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali “World Chart“ sem framleiddur eraf Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson BgjÍP UB40 tapar málaferlum Drengirinir í UB40 töpuðu málaferlunum við Deboruh Banks frá Birmingham sem hélt því fram að hún ætti stóran þátt í texta lagsins fræga, Don’t Break My Heart frá 1985. Deborah, sem fengist hefur við ljóðagerð, lét einn kunningja sinn hafa ljóð á sínum tíma sem hann kom á framfæri við UB40. Fyrir það fékk hann eina miUjón króna og sagðist myndu gera upp við höf- undinn. Það gerði hann auðvitað ekki og því greip Deborah að lok- um tU þess ráðs að fara í mál við hljómsveitina. Og nú hefur hún unnið málið og á von á nokkrum fúlgum fyrir vikið. Við semjum ekki fyrir England Audree WUson, móðir Brians WUson og þeirra WUson bræðra í Beach Boys, hefúr höfðað mál á hendur útgáfufyrirtækinu HarperCollins vegna ummæla sem frnna má í bókinni Would’nt It Be Nice - My Own Storie sem kom út 1991 og fjaUar um ævi Bri- ans WUson. I bókinni eru ófagr- ar lýsingar á frú WUson og henni lýst sem rorrandi drykkjurút sem hafi látið uppeldi barna sinna lönd og leið. Audree WU- son er þriðji meölimur WUson fjölskyldunnar sem höfðar mál vegna ummæla í bókinni; hinir eru Mike Love og Carl Wiíson. Tríóið Manic Street Preachers Breska hljómsveitin Manic Street Preachers hefur ákveðið að halda starfi áfram sem tríó en sem kunnugt er hvarf Richey Ed- wards, gítarleikari sveitarinnar, með dularfuUum hætti í vetur sem leið og hefur ekkert tU hans spurst síðan. Plötufréttir Tricky er með nýja plötu í smíðum en hún mun þó ekki koma út í hans nafni. Skýringin er sú að hann hefur sett eigið plötufyrirtæki á laggimar en er sjálfur enn samningsbundinn annarri útgáfú. Platan kemur því út undir nafninu Starving Souls ... Sharkboy sendir frá sér aðra plötu sína innan tíðar og mun hún bera nafriið The Valentine Tapes . . . Sögusagnir um að breska hljómsveitin James sé að hætta eru með öUu tilhæfulaus- ar, segja talsmenn sveitarinnar og boða samtímis nýja plötu frá sveitinni um mitt næsta ár... Og Marc Almond hefur lokið upptök- um á nýrri pötu, Fantastic Star, sem kemur út upp úr miðjum október ... -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.