Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 téttir Laxá í Aðaldal í Þingeyjarsýslu: Sandburður talinn höf- uðsök minni laxveiði Húsavík •'v'nJy >** \ Másvatn Mývatn tk v. ' •■ Svartár- vatn Ishólsvatn Loðnuskipin gripu í tómt: Loðnuleit hætt Sandburður í Laxá í Aðaldal í Þingeyjarsýslu er af mörgum talinn vera höfuðorsök þess hve dregið hef- ur úr laxveiði í ánni á undanfömum ámm. Sandburðurinn hafi breytt botni árinnar og dýrmætar klak- stöðvar hafi skemmst. Kristján Benediktsson, bóndi á Hólmavaði, sem þekkir Laxá manna best, sagði í samtali við DV á dögun- um að hann teldi að sandburðurinn væri ein aðalorsök minnkandi veiði í ánni. Sandfok af gróðurvana Mý- vatnsöræfum Sandburðurinn í Laxá kemur úr þverá sem í hana rennur og heitir Kráká. Það er sandfok af gróður- vana Mývatnsöræfum sem fer i Kráká sem aftur fleytir sandinum í Laxá í Aðaldal. I nokkur ár hafa menn verið að reyna að stöðva sand- fokið í Kráká með því að græða landið upp í nágrenni hennar og með fram bökkum hennar. í fyrra og í ár hefur verið hvað mest unnið að þessu og í ár voru veittar 10 millj- ónir króna til verksins. Meiri rannsókna þörf Uppákomur í Kringlunni Um helgina verður ýmislegt um að vera í Kringlunni. Sinfóníu- hljómsveit íslands skemmtir við- skiptavinum með tvennum tónleik- um, kl. 11.30 og 12.30, krakkar frá Karatemiðstöðinni sýna karate fyr- ir framan Hagkaup, 2. hæð, Dans- skóli Auðar Haralds kemur í heim- sókn og sýnir dans og Lögreglu- hijómsveitin og Lúlli löggubangsi taka lagið Veitt hefur verið heimild til lengri afgreiðslutíma eða til kl. 18. Sléttuvegur í Reykjavík: Fólk hendir rusli þar sem gámastöð var Við Sléttuveg í Reykjavik var gámastöð Sorpu þangað til fyrir nokkrum árum. Hélt fólk þó áfram að losa sig við rusl þegar rekstri hennar var hætt en slíku lauk þó fyrir um tveimur árum. En nú virö- ast menn vera famir að henda þar rusli aftur. „Við höfum ekki staðið fólk að því að gera þetta. Þetta er í annað skipti sem þetta gerist. Það eru ábyggilega um þrjú eða fjögur ár síðan gámastöð Sorpu fór héðan. Fyrst voru þarna vaktmenn og þama var skilti sem sagði að þetta væri lokað. En svo fór fólk að henda þarna dýnum og rusli. Þá var það hreinsað og við höfum ekki orðið vör við þetta aftur fyrr en núna,“ segir Sigríður Sóley Frið- jónsdóttir, íbúi við Sléttuveg. Sennileg ástæða fyrir því að fólk er farið að henda rusli þama nú er sú að verið var að vinna í planinu fyrir utan húsið og þess végna var gámur með rusli því tengdu haföur þar. Þó er ekkert þar sem bendir til þess að henda megi rusli. „Það er leiðinlegt að sjá rusla- pokadót héma við húsgaflinn hjá sér,“ segir Sigríður. Segir hún að það sé ekki gott fyrir fólkið sjálft að standa í því að hreinsa mslið, það hafi ekki tök á þvi. Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: „Þetta lítur dapurlega út eins og er. Þó sést loðna víða en hún er ekki í veiðanlegu formi. Maður vonar að ástandið lagist í október. Loðnan fari þá að þétta sig og und- irbúa göngu á hrygningarstöðv- amar,“ sagði Þorsteinn Kristjáns- son, skipstjóri á Hólmaborg, í sam- tali við DV í gær á landleið. „Það styrkir mann lika í trúnni að loðnan eigi eftir að gefa sig í ríkum mæli því að rækjuskipin hafa orðið víða vör við loðnu. Fyr- ir vestan og einnig fýrir norðan og austan.“ Hólmaborgin er væntanleg til Eskifjarðar í dag með liðlega 200 tonn af loðnu, sem fengust norður af Horni, tíu mílur innan græn- lensku lögsögunnar. Auk Hólma- borgarinnar leituðu einnig Gull- berg frá Vestmannaeyjum og Börkur frá Neskaupstað að loðnu. Afli þeirra var nánast enginn. Börkur kastaði einu sinni í fyrr- inótt út af Kolbeinsey en þar var ekkert að hafa nema smárusl. Loðnubátamir þrír eru nú á leið í land eftir 4-5 sólarhringa leit. „Eg tel að það hafi út af fyrir sig verið unnið ágætt verk við upp- græðslu nærri Kráká. Hins vegar tel ég nauðsynlegt að rannsaka betur hve mikill sandburður Krákár í Laxá er og eins hvernig sandurinn berst i Kráká og skipuleggja verkið út frá því. Menn hafa nokkrar hug- myndir um það og hafa unnið út frá þeim í Krákárbotnum. Ég held að margt af því sem menn hafa verið að kenna kísilnámi um sé vegna sandfoks,“ sagði dr. Ólafur Arnalds i samtali við DV en hann hefur ver- ið að rannsaka sandburð almennt á þessu svæði. Skilað árangri „Uppgræðsluverkefni til heftingar sandfoki í Kráká má segja að hafi hafist um 1980 og var þá um tilraun- ir að ræða. Árið 1983 var svo gerður samstarfssamningur um uppgræðsl- una milli Landsvirkjunar, Land- græðslu ríkisins, sveitarstjórnar Skútustaðahrepps auk landeigenda og veiðifélaga. Árið 1986 var síðan girt og friðað stórt svæði, um 800 hektarar, sem var aðalsandupp- sprettan suðvestan við upptök Krá- kár. Þá var sáð melfræi í stórum stíl. Síðan var gerður annar sam- Nú stendur til að byggja nýtt prestssetur á Mosfelli og rífa hið eldra. Er það talið borga sig sam- kvæmt því sem Bjöm Ástmundsson, formaður sóknarnefndar Lágafells- sóknar, segir: „Við metum svo að það borgi sig, bæði upp á framtíðar- viðhald og annað slíkt. Það er álit sérfræðinga sem við höfum kallað tU.“ Björn segir að þessi áform hafi verið kynnt á aðalsafnaðarfundi og þá hafi enginn mótmælt og áformin hafi verið samþykkt. Þá hefur stjóm Prestssetrasjóðs samþykkt þau, bæj- arstjórn Mosfellsbæjar, biskup og prófastur. Þá hafa byggingarnefnd Ökumaður, grunaður um ölvun, ók niður þrjá vegavinnumenn á Reykjanesbrautinni á áttunda tim- anum í fyrrakvöld. Slösuðust menn- irnir þrír allir nokkuð. Einn brákaðist á fæti, annar fmgurbrotn- aði og hinn þriðji marðist. Ökumaðurinn brást illa við hand- starfssamningur í fyrra um að friða miklu stærra svæði sem liggur að Kráká og upptökum hennar. Og í fyrra og í ár hefur verið unnið að því að hefta þetta mikla sandfok,“ sagði Sveinn Runólfsson land- græðslustjóri í samtali við DV. Hann segist telja að náðst hafi ótrúlega góður árangur miðað við aðstæður þarna við að græða upp verstu svæðin. „Mér finnst sjálfum að sandurinn í sjálfri Kráká hafi minnkað. Það er hins vegar ljóst að það hefur borist geysilega mikill sandur bæði í Kráká og Laxá á undanförnum árum, jafnvel áratugum. Það sést best á sliti hverfla í Laxáryirkjun og því sem bænduf og veiðimenn sem þekkja Laxá best halda fram um ástandið á hrygningarsvæðunum. Árin 1991, 1992 og 1993 voru sérlega slæm ár hvað varðar sandfok enda landátt rikjandi en hún er verst. Þá var hvassviðri mikið á þessum slóð- um en aftur á móti í fyrra og í ár hefur veður verið blíðara og sand- fokið minna,“ sagði Sveinn Runólfs- son. Boðuð er mikil ráðstefna 26. sept- ember um kýlaveiki 1 laxi, laxeldi og laxveiðar og síðast en ekki síst sandburðinn í Laxá í Aðaldal. og skipulagsnefnd samþykkt áform- in fyrir utan einn nefndarmann. Finnst Bimi skrýtið að athugasemd- ir skuli fyrst nú hafa komið við áformin? „Ég frétti af einhverjum frétta- flutningi í sjónvarpi þar sem íbúi hér bauð fréttamanni til viðtals við sig inni í þessu húsi. Ég kannast ekki við áhuga þessara aðila, sem hafa verið úttala sig um þessi áform okkar á síðustu dögum, af kirkju- legu starfi. Ég veit ekki til þess að þeir hafl látið fara fram neina sér- fræðilega athugun á því hvert raun- töku á staðnum og varð að flytja hann brott í handjámum. Ökumað- urinn bar því við að sólin hefði blindað hann og hann því ekki séð mennina þrjá. -GK Kjaradómur: Forsetinn fær 400 þúsund á mánuði Kjaradómur hefur fellt úrskurð um laun æðstu stjómenda ríkisins. 1 úrskurðinum segir að launa beri æðstu stjómendur ríkisins sæmi- lega. Á hinn bóginn treystir dómur- inn sér ekki til að miða laun þeirra við laun annama sem helst gætu talist sambærilegir með tilliti til starfa og ábyrgðar. Samkvæmt úrskurðinum verða mánaðarlaun forseta íslands 400 þúsund krónur. Forsætisráðherra fær 385 þúsund krónur á mánuð aðrir ráðherrar 350 þúsund, forse Hæstaréttar 304.480, aðrir hæstarét ardómarar, umboðsmaður Alþingi ríkissaksóknari og rikissáttasem ari 276.800, ríkisendurskoðant 245.750, biskupinn og dómstjórinn Reykjavík 241.700, aðrir dómstjórs 218.500, héraðsdómarar og umboð maður bama 210.900 og þingmen 195.000. Prestssetrið að Mosfelli: Álit sérfræðinga að nýbygging borgi sig - segir formaður sóknarnefndar vemlegt ástand hússins sé.“ -GJ Fluttur brott í handjárnum -GJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.