Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Side 9
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995
fréttir 9
Emma Thompson.
Thompson ánægð
Bresku leikkonunni Emmu
Thompson þótti Hugh Grant
ekki hafa gert nein mistök þegar
hann fór á fund vændiskonu á
dögunum. „Þetta var alveg dá-
samlegt. Mér fmnast þetta alls
engin mistök,“ sagði leikkonan
við dagblað í London.
Grant leikur á móti Thompson
í kvikmyndinni Sense and Sensi-
bility sem væntanlega verður
frumsýnd í desember.
Jane Seymour og fjölskylda.
Tvíbura beðið
á herrasetri
Jane Seymour og fjölskylda
heldur nú til á herrasetri í
Englandi á meðan tveggja nýrra
fjölskyldumeðlima er beðið. Jane
á nefnilega von á tvíburum en
hún treysti sér samt til að fara
með eiginmanninn James Keach
og börnin, Katie, Sean og stjúp-
dótturina Jennifer á frumsýn-
ingu í London.
Herbergið handa nýju börnun-
um er þegar tilbúið, að sögn
Jane.
Daníel og Stefanía.
Stjarna kvöldsins
Rainier fursti í Mónakó safn-
aði nýlega saman fjölskyldu
sinni og öðru frægu fólki á dans-
leik í Monte Carlo tii styrktar
Rauöa krossinum. Sérstakt gleði-
efni var að yngsta dóttir hans,
Stefanía prinsessa, var þar með
eiginmanni sínum, Daníel
Ducruet.
Þau ljómuðu af ást en Daníel
virtist svolítið einmana þegar
Stefanía var að heilsa fræga fólk-
inu. Hann var þó greinilega stolt-
ur af eiginkonunni.
Á undanförnum árum hefur
það verið Karólína prinsessa
sem hefur verið aðalstjarnan á
Rauða kross ballinu. En í þetta
skipti varð hún að sætta sig við
að vera í öðru sæti og hún virtist
ekki allt of glöð með hlutverka-
skiptin.
Pavarotti kom
Díönu úr
Díana prinsessa vissi ekki hvern-
ig hún átti að bregðast við þegar
sælkerinn og stórsöngvarinn Luci-
ano Pavarotti spurði hana tvisvar í
kvöldverðarboði í New York hvort
hann mætti smakka á einni af rækj-
unum hennar.
Pavarotti segir frá því í ævisögu
sinni þegar hann gaf í skyn að sig
langaði að smakka af diski Díönu og
missti loks þolinmæðina: „Heyrðu,
jafnvægi
ég er búinn að reyna tvisvar án ár-
angurs. Nú spyr ég þig beint. Má ég
fá eina af rækjunum þínum?“ Hún
varð mjög vandræðaleg og afsakaði
sig: „Fyrirgefðu, ég gerði mér ekki
grein fyrir þessu.“ Svo brosti hún
feimnislega og sagði: „Ég er ekki
vön að deila matnum mínum.“ Ef
það er satt þá liði henni ekki vel við
matarborðið í minni fjölskyldu."
Díana prinsessa gefur ekki af disk-
inum sínum.
Pavarotti vildi smakka hjá Díönu.
hú 6kve^
Við tókum saman gam
og fundum eitt og annað
til sýnis í dag fró kl. 1
boðið upp ó slgginu ei
Parket í miklu úrvali, 8 - 60 m2ásamt Íími og lak!
Gólfteppi og teppaflísar, allt að 60 m2
Gegnheill vinyl- og línolíum gólfdúkur á verslanir og
Flísar í miklu úrvali, 4 - 20 m2
Heimilisgólfdúkur, allt að 30 m2 ^
Útihurðir og A-60 hurðir
Veggfóðuo veggdúkar, filtteppi, teppamottur o.m.fl.
Munið að
ðið hefst kl. 13:00 í dag
Nú gildir að hafa hraðar hendur og
fætur, því að um takmarkað magn
er að ræða i mörgum vöruflokkum.
Mörkinni 4 • Pósthólf 8735 • 108 Reykjavík
Sími: 588 1717 & 581 3577 • Fax: 581 3152
FAKAFEN
Tmþpaland
MIKLABRAUT
VjS / OI s n H VI! AH