Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Side 11
-■ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 Lill Amundsen er hætt að fela á sér magann. Fyrir tveimur árum var hún næstum búin að eyða 200 þúsund krónum í fitusog. Viktoría Svíaprinsessa: Æfði sig í heilt ár fyrir afmælið Það var eftir því tekið hversu virðuleg Viktoría Svíaprinsessa var á 18 ára afmælisdaginn sinn á dög- unum. Hún hreyfði sig eins og drottning og rödd hennar var skýr og greinifeg þegar hún hélt ræðu. Viktoría vissi líka alveg hvernig hún átti að brosa til ljósmyndar- anna og koma fram við aimenning. Það var ein vinsælasta leikkona Svía, Margaretha Krook, sem þjáif- aði krónprinsessuna í yfír eitt ár. Margaretha tók prinsessuna í einka- tíma í öllu því sem opinber persóna þarf að læra: raddbeitingu, hreyf- ingum og ýmsu öðru. Margaretha var ein af þeim sem boðið var í afmælisveisluna í kon- ungshöliinni i Stokkhólmi. Leikkon- an fræga var að vonum stolt þegar hún sá hversu vel nemandi hennar stóð sig. Viktoría prinsessa á afmælisdaginn. sviðsljós ’TFT? 11 Hætti við fitusog: Stofnaði módelskríf- stofu fyrir bústnar konur Liii Amundsen, sem er 22 ára, var ekki nema 12 ára þegar hún fór fyrst í megrun. Hún var ekkert sér- staklega feit en hún var óánægð með hversu stór maginn á henni var. í tíu ár hefur hún lést og þyngst til skiptis. Fyrir þremur árum eignaðist Lili, sem er norsk, dóttur. Maginn á LUl var stór eftir meðgönguna og aUar tilraunir til að minnka hann voru árangurslausar. Að lokum þurfti Lill að taka ákvörðun um það hvort hún ætti að láta soga burt fituna af maganum fyrir um 200 þúsund krónur eða sætta sig við magann. Maðurinn hennar vildi hafa hana eins og hún var og það varð til þess að hún hætti við aðgerðina. Eftir að hafa tekið ákvörðun setti Lill á laggimar módelskrifstofu fyrir bústnar konur og er skrifstofan nefnd eftir ástar- gyðjunni Afrodíte. Eiginmaður Lill, Gabriel Hodne, segir eina af ástæðunum fyrir því að hann féll fyrir Lill vera þá að Margaretha Krook sem kenndi Vikt- orfu prinsessu konunglega fram- komu. hún var með líkama sem hægt var að taka í. Hann kveðst vera þeirrar skoðunar að fæstir karlar vilji kon- ur sem hægt er að telja rifbeinin í eða svo hvöss mjaðmabein að þeir stingi sig á þeim. Gabriel Hodne féll fyrir mjúkum línum Lill. nmsi.iMB PARABAKKA3 MJÓDD STYTTRI NÁMSKEIÐ FYRIR VINAHÓPINN SAUMAKLÚBBINN VINNUFÉLAGANA HULDA HALLSDOTTIR SAMKVÆMISDANSAR SUÐUR- AMERÍSKIR DANSAR GÖMLU DANSARNIR BARNADANSAR YNGST 4. ÁRA HÓPTÍMAR EINKATÍMAR SYSTKINAAFSLÁTTUR FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR 1 1 KENNSLUVIKUR KENNSLA HEFST 16. SEPTEMBER KENNARAR HJÖN 14.300 kr. EINSTAKLINGUR 8.600 kr. BÖRN 5.900 kr. rj Jr Dansráð íslands IjkSTI E I Tryggir rétta leiðsögn VISA - EURO INNRITUNI í SÍMA 567 0636 XMÁLNING15-50% GÓLFDÚKAR 15-50% STÖK TEPPI15% \ GÓLFTEPPI15-50% ELÍSAR ÚTIOGINNI15-50% BLONDUNARTÆKI HREINLÆTISTÆKI15-50% QUICK STEP PARKET1 ÚTIUÓS/INNIUÓS15% METRO miðstöð heimilanna OPIÐ ÖLL KVÖLD OG ALLAR HELGAR ------V' Reykjavík “ ' Reykjavík Málarinn Skeifunni 8 Hallarmúla 4 581 3500 553 3331 Reykjavík Akureyri Akranesi Isafirði Lynghálsi 10 Furuvö.lum 1 Stillholt 16 Mjallargötu 1 567 5600 461 2785 461 2780 431 1799 456 4644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.