Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 13
ÍD'V' LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 13 Fáðu þér niiða fyrir kl. 20.20 í kvöld. STOIt* ÍIISALA Frábærir HANKOOK sumarhjólbarðar á einstöku verði! íslenska nektardansmærin Harpa hefur halað inn allt að hálfri milljón á mánuði. „Sumar helgar vinn ég mér inn um 200 þúsimd krónur," segir Harpa sem nú skemmtir landsbyggð- armönnum með því að fækka fótum. Hún pakkaði saman i fiskvinnsl- unni síðastliðinn vetur þegar Café Bó- hem opnaði og hellti sér út í nektar- dansinn. „Ég heyrði auglýst eftir fata- fellu í útvarpinu. Ég hafði stundum dottið i það í partíum og byrjað að dansa og fækka fótum þegar það kom eitthvert gott lag. Mér fannst tilvalið að fá borgað fyrir það sem mér þykir gaman að gera.“ Hún er stolt af vinnunni sinni og blæs á alla fordóma. „Ég er með flott show,“ tekur Harpa fram. Um við- brögð fjölskyldunnar segir hún: „Ég held að þau séu alveg búin að sætta sig við þetta. Ég held að þeim sé alveg sama, þannig.“ Harpa viðurkennir að það pirri kærastann hennar að vita af þvi að aðrir karlar horfi á hana nakta. „Hann vill ekkert koma nálægt þessu. Hann kemur ekki á sýningar." Að sögn Hörpu starfa um tíu ís- lenskar stúlkur við nektardans. Það eru meðal annars tekjumöguleikarnir sem lokka. „Um helgar fær maður stundum 30 til 40 þúsund í tips á einu kvöldi.“ Hún segist samt ekki vera orðin rík. „Ég veit ekkert í hvað peningarn- ir fara. Maður kaupir sér eitthvað af fötum og er búin að kaupa mér bU sem ég er enn að borga. Svo fara pen- ingamir i mat og reikninga." Harpa, sem er hætt hjá Café Bóhem og starfar nú sjálfstætt, segir lands- byggðarmenn ekki jafn örláta á tips og höfúðborgarbúa. „Maður er bara eitt kvöld á hverjum stað og þá er náttúrlega ekki um neina fastagesti að ræða. Konumar koma oft með mönnunum sínum því þær em for- vitnar og þetta er fólk á öllum aldri. í Reykjavík kom einnig fólk á öllum aldri en fastagestimir voru flestir eldri karlar." Harpa, sem er 18 ára, segist geta hugsað sér að vera i bransanum í nokkur ár til viðbótar og jafnvel reyna fyrir sér erlendis. „En það er greinUega ekki hægt að treysta öUum sem reka svona staði. Það fór íslensk stelpa tU Grikklands og fékk ekkert borgað. Hún þurfti að fá lánað fyrir farinu heim.“ Hvert fara Lottó- milljónamæringamir á haustin? Jeppadekk, 25% afsl. 30-9,50R15 “TOS5Ö- 7.912 stgr. 31-10,50 R15 8.960 stgr. Vörubíladekk, 25% afsl. 12R2215/16PR 35 950 26.960 stgr. 13R2215/18PR 39 400 29.600 stgr 11R2215/16PR 32.500 24.375 stgr. 315/80R2215/18PR42 200 31.650 stgr. im mm m Takmarkað magn m SKUTUVOGI 2 ■i SÍMI 568 3080 - vertu viðbúintm vinningi „Ég er stolt af vinnunni rninni," segir Harpa. 155R12 —ssee- 2.315 stgr. 155R13 2.320 stgr. 165R13 3356- 2.370 stgr. 175/70R13 ^590- 2.750 stgr. 185/70R13 -4^86- 2.985 stgr. 175R14 436$- 2.970 stgr. 185R14 -5480- 3.290 stgr. 185/70R14 '5360- 3.365 stgr. 195/60R14 6390 4.130 stgr. 185/65R14 3.935 stgr. Skólaostur kg/stk R U M L E G A 15% LÆKKUN VERÐ NU: 585 kr. kílóið. ■ kílóið. VERÐAÐUR:-0< 103 kr. ÞU SPARAR: á hvert kíló. OSTA OG SMIÖRSALAN SF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.