Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 27
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 *Mónlist2 7 ------- t 1.(1) ReH í budduna Ýmsir t 2. ( 3 ) Bítilæði Sixties t 3. (13) Weezer Weezer # 4. ( 2 ) Súperstar Ur rokkóperu t 5. (12) Throwing Copper Live t 6. ( 7 ) Rocky Horror Úr rokksöngleik t 7. ( 8 ) Sólstrandargæjarnir Sólstrandargæjarnir # 8. ( 6 ) Smash Offspring f 9. ( 4 ) Post Björk # 10. ( 5 ) Reif í runnann Ýmsir #11.(9) Sól um nótt Sálin hans Jóns míns #12. (11) Heyröu7 Ymsir 113. (17) I Should Coco Supergrass # 14. (10) Pulp Fiction Úr kvikmynd 115. (Al) FooFighters Foo Fighters #16. (14) Batman forever Úr kvikmynd 117. (18) Teika Bubbi & Rúnar 118. (Al) RootDown Beastie Boys 119. (Al) Gold Abba 120. (Al) Parklife Blur London -lög- t 1.(3) You are Not Alone Michael Jackson # 2. (1 ) Country House Blur t 3. ( 6 ) ril Be There for You Rembrants t 4. ( 5 ) The Sunshine After the Rain Berri # 5. ( 2 ) Roll With It Oasis # 6. ( 4 ) I Luv U Baby Original t 7. ( 7 ) Waterfalls TLC t 8. ( - ) I Feel Love Donna Summer $ 9. ( 9 ) Hidaway De'Lacy t 10. (14) Scatman's World Scatman John New York I t 1. ( - ) You Are Not Alone Michael Jackson t 2. ( - ) Gangsta's Paradise Coolio featuring LV # 3. ( 2 ) Kiss from a Rose Seal I # 4. (1 ) Waterfalls (TLC # 5. ( 3 ) Boombastic Shaggy | 6. ( 6 ) I Can Love You like That AII-4-One Í # 7. ( 5 ) Colours of the Wind Vanessa Williams | 8. ( 8 ) Run Around IBIues Traveler | 9. ( 9 ) He's Mine MoKcnStef t 10. ( - ) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish Bretland —-.. - plötur og diskar - — | | t 1. ( - ) Charlatans Charlatans t 2. ( - ) Zeitgeist Levellers # 3. (1 ) Said and Done Boyzone t 4. ( - ) Southpaw Grammar Morrissey # 5. ( 2 ) Stanley Road Paul Weller # 6. ( 3 ) It's Grcat when You'r Straight... Black Grape # 7. ( 6 ) Definitely Maby ÍOasis t 8. ( 9 ) Crazysexycool TLC t 9. (12) History - Past Present Future... Michael Jackson # 10. ( 4 ) I Should Coco Supcrgrass Bandaríkin ------plötur og diskar - t 1. ( - ) Dangerous Úr kvikmynd | 2. ( 2 ) Cracked Rear View Hootie and the Blowfish t 3. ( 7 ) Jagged Littlc Pill Alanis Morrissette t 4. ( - ) The Show Úr kvikmynd | # 5. (1 ) E1999 Etemal Bone Thugs 'N' Harmony # 6. ( 5 ) Crazysexycool TLC t 7. ( 9 ) The Woman in Me ShaniaTwain # 8. ( 3 ) Dreaming of You Selena t 9. ( - ) Games Rednccks Play Jeff Foxworthy tlO. ( - ) Four Blues Traveler Frægðarsalur rokksögunnar Mick Jagger gaf heilmikið af sviðsfatnaði í frægðarsal rokksögunnar. Símamynd Reuter Frægðarsalur rokksögunnar (Rock’n’Roll HaR of Fame) er nú loks- ins orðinn annað en hugtak. Safiihús rokksins var vígt um síðustu helgi í borginni Cleveland í norðurhluta Ohio-fylkis í Bandaríkjunum á bakka Erie-stöðuvatnsins. Rokkhetj- iu- allra tíma komu þama fram í sátt og samlyndi eins og tíundað hefúr verið í fjölmiðlum. Chuck Berry og Bruce Springsteen tóku lagið saman og síðan kom hver stjaman á fætur annarri og að lokum fóm ailir alsæl- ir heim. Næstum tíu ár eru liðin síðan fyrstu rokklistamönnunum var veitt innganga í Frægðarsal rokksögunn- ar. Þetta er eins konar heiðursút- nefning fyrir vel imnin störf í þágu rokks og róls og þarf víst engum að koma á óvart að Elvis Presley var hinn fyrsti sem hleypt var inn. Síð- an hefúr fjöldanum öllum af tónlist- armönnum - lífs og hðnum - verið sýndur þessi sómi en inngönguat- höfnin hefur orðið að fara ffarn hing- að og þangað. Þar til nú þegar safn- húsið er risið. Mjór er... Það var í janúar 1994 sem Jim Henke lét af störfum sem músíkblaða- maður hjá tímaritinu Rolling Stone og gerðist forstööumaður Frægðar- salar rokksins og safnsins sem hon- um fylgir. Þá vora margir vonlitlir um að safnið yrði nokkum tíma að veruleika. Á öhum hátíðunum þegar nýjum listamönnum var hleypt í frægðarsalinn varrættumaðnúyrðu menn að taka sér tak og ljúka verk- inu (þeir kannast við þetta sem bera hið íslenska tónlistarhús ennþá fyrir bijósti). Og merkilegt nokk: verkinu er lokið og Henke getur nú farið að taka á móti gestum og sýnt þeim safii- gripina sem hann hefur viðað aö sér síðustu tuttugu mánuðina. Þegar Jim Henke tók að sér að koma safninu upp höfðu borist nokkrir gripir. Þeir vora: sviðs- klæðnaður af liðsmönnum The Temptations, gítar sem Jimi Hendrix hafði átt og síðast en ekki síst prófskírteini sem sýndi að Buddy nokkur Holly hafði lokið mið- skólaprófi. Eitt af fyrstu verkum Henkes var því að taka saman lista yfir aha þá listamenn sem honum fannst að ættu skilið að gripir sem tengdust þeim fengju inni í safninu. Til marks um það hve vel honum gekk að verða sér og saihinu úti um muni tókst honum að telja Chuck Berry á sitt band. Sá phtur hefúr reynst mörgum erfiður. Þegar Henke bað um einhverja gripi sagði Chuck honum að lesa sjálfsævisög- una sína og láta sig svo vita hvað hann ætti að gefa. Jim Henke gerði það og síðan, eftir nokkur mynd- sendibréf og hringingar, bárast gam- ah gítar, upprunalegu handritin að textrnn laganna Oh Carol og School Days, nokkur hljónheikaveggspjöld frá 1950 og fáeinir munir úr sviös- búnaði rokkarans. Bítla- og Stonesgripir Yoko Ono lagði hehmargt til rokksafnsins sem tengist John Lennon og The Beatles. Sömuleiðis fengust allnokkrir gripir að láni frá Victoriu og Albertssafhinu í Lund- únum. Mick Jagger gaf heilmikið af sviðsfatnaði en Ron Wood og Keith Richards neituðu að láta einn ein- asta gítar af hendi. Þeir era ahir í notkun og fást ekki einu sinni að láni. Neh Young vhdi heldur ekki sjá af neinum gítar úr sínu safni. Fyrst ætlaði hann að láta einn flakka en treysti sér svo ekki th að láta neinn frá sér þegar th átti að taka. Þess í stað gaf hann gamlan jakka frá því hann sphaði með Buffalo Spring- field. í safiihúsi Frægðarsalar rokksins era ekki eingöngu gripir sem tengj- ast gömlum hetjum dægurtónlistar- innar. Jim Henke leitaði meðal ann- ars th nokkurra Seattle-rokksveita af yngri kynslóðinni. Hann segir að liðsmenn þeirra hafi orðið hlessa fyrst í stað því að þeir héldu að safn- ið yrði uppfúht af hlutum sem tengd- ust Jimi Hendrix, Cream og slíkum, en síðan létu þeir glaðfr eitt og ann- að af hendi. Þá hefúr safninu áskotn- ast ýmislegt sem tengist írsku hljóm- sveitinni U2. í ljós kom að Larry Mul- len trommiheikari hafði haldið einu og öðra th haga aht frá því að hljóm- sveitin tók th starfa og hann lagði aht mögulegt th. Upptökutækin í Sun-verinu Sá hlutur sem Jim Henke er hins vegar stoltastur af í rokksafninu nýja era fyrstu upptökutæki Sun- hljóðversins í Memphis. Á það vora fyrstu lögin með Elvis Presley tekin upp. Þama voru líka fyrstu lögin með Jerry Lee Lewis, Roy Orbison og mörgum fleiri hljóðrituð. Sam Phhlips, stofnandi hijóðversins, hef- ur aha tíð gætt vel að safngripunum sínum. Hann var því fylgjandi aö safnhúsið yrði í heimaborg hans, Memphis, og þykir merkilegt að hann skuli hafa látið upptökutækin fara th Cleveland. Borgaryfirvöld í Cleveland lögðu mikið upp úr því að safhhús rokks- ins yrðu þar í borg og greiddu fyrir því á ýmsan hátt að svo gæti orðið. Safnið á að auka ferðamannastraum- inn th Cleveland th muna frá því sem nú er. Jim Henke segir að ahar áætl- anir miðist að því að taka á móti einni mhljón gesta á ári. Miðað við áhugann fyrstu dagana gætu áhorf- endumir aht eins orðið fleiri, fyrstu árin að minnsta kosti. Nina Simone Erigan hávaða takk! Gamla jasssöngkonan Nina Simone, sem þekktust er í dægurlaga- sögunni fyrir lag sitt, My Baby just Cares for Me, og komið hefur hingað th íslands meðsd annars, lenti í höndiun lögreglunnar í Frakklandi ekki alls fyrir löngu. Hún býr þar í nágrenni Aix-En- Provence og virðist vera orðin heldur skapsfygg á efri árum. Á dög- unum var unglingur nokkur með einhveija háreysti í nágrenni við heimhi gömlu konunnar sem var úti í garði að reyta arfa. Hann sinnti lítt tilmælum Simone um að vera ekki með þennan gaura- gang og sú gamla var þá ekkert að tvínóna við hlutina heldur sótti byssuhólk sem hún átti og lét vaða í áttina að kauöa. Þótt aðferðin hafi borið góðan árangur þótti lögregluyfirvöldum á svæðinu hún ekki th fyrirmyndar og tók Simone th bæna. Hún slapp með sekt upp á einar 300 þúsund krónur. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.