Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Qupperneq 44
52 Kvöldnámskeið í Miðbæjarskóla LISTASAGA: Markmið námskeiðsins er að kynna fyrir nemendum perlur listasög- unnar. Fjallað verður um helstu tímabil listasögunnar frá upphafi myndgerðar fram á okkar daga. Stefnur og straumar verða sett í sögulegt samhengi. Farið verður á sýningar og spjallað við listafólk. Námskeiðið er hugsað sem hópvinna þar sem frumkvæði nemenda og fyrirlestrar kennara fléttast saman. Kennari: Oddur Albertsson. 10 vikna námskeið. RITLIST - Námskeið í að skrifa fyrir börn: Það er þörf á fólki til þess að skrifa fyrir börn. Það á ekki aðeins við um afþreyingu heldur ekki síður um nauðsynlega miðlun fyrir börn á ólíkum aldri. Upplýsingar skipta börn miklu máli sem þjóðfé- lagsþegna; þau hafa ákveðin réttindi og þau hafa líka sínar skyldur. Þátttakendur fá æfrngu í að skrifa fyrir ólíka miðla og þjálfun í að gagnrýna og taka gagnrýni sem og að lúta ritstjórn. Unnin verða fjölbreytileg verkefni. Aðstoð og umsögn verður veitt við handrit sem eru vel á veg komin. Kennarar: Árni Árnason og Elísabet Brekkan. 12 vikna námskeið. TRÚARBRAGÐASAGA: Námskeiðið er yfirlitsnámskeið yfir sögu helstu trúarbragða, en sér- stök áhersla er lögð á áhrif trúarbragða á okkar tímum. Helstu kenningar fræðimanna um uppruna trúarbragða og þýðingu þeirra verða kynntar. Kennari: Dagur Þorleifsson. 10 vikna námskeið. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, dagana 14. og 15. september kl. 17-20. NÁMSKEIÐ Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI KVM 102 Kvikmyndarýni. Efni áfangans er kvikmyndin, saga hennar, eðlis- þættir og áhrif. Nemendur horfa á fjölmörg dæmi úr kvikmyndasög- unni í þeim tilgangi að vera færir um að greina kvikmyndir á mál- efnalegan hátt. Táknfræði kvikmynda verðíir-svo og til umræðu. SÁL 113 Skynjunar- og auglýsingasálfræði. Fjallað er um skynjun sjónar og heyrnar, litaskynjun, skynferli, skyntúlkun og neðanmarksskynjun. Auglýsingar sérstaklega teknar fyrir með tilliti til ofangreindra at- riða. Dæmigerð auglýsingatækni rædd og algengustu auglýsingabrell- ur kannaðar. Innritun á framhaldsskólastig stendur yfir. # # # # smáauglýsingar - Sími 550 5000 laugardagur 9. september 1995 H>~V Óska eftir verslunarhúsna»ði, 300-500 m2 , í Skeifunni, Síðumúla, Armúla eða þar í kring. Svör sendist DV, merkt „K-4236“. Lítiö fyrirtæki óskar eftir 15-20 fm húsnæói á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 551 1161 og fax 551 1788. Rúmgott og bjart, 60 m2 atvinnu- húsnæði í Síðumúla til leigu. Upplýs- ingar í síma 588 3100 eða 896 5031. % Atvinnaíboði Arbonne-snyrtivörur. Við erum hressir leiðbeinendur hjá Arbonne. Við getum bætt við okkur sölufólki í heimakynn- ingar um land allt. Góð þjálfun og sölu- prósenta ásamt möguleika á að vinna aukabónus, s.s. utanlandsferð, ef þú byijar strax. Nánari uppl. mánud. og þriðjud. milli kl. 9 og 12 og 17 og 18 í síma 568 3258. Einstakt tækifæri. Eitt virtasta bókaforlag landsins er að hleypa af stokkunum gríðarlega spennandi sölu- verkefni sem á eftir að gefa þeim jem taka þátt í umtalsverðar tekjur. Osk- um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki. Reynsla ekki skilyrði. Uppl. gefttr Guðmundur í síma 561 0247 í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Heimaþjónusta. Starfsmann vantar fljótlega í fúllt starf við heimaþjónustu á Eskifirói. Um er að ræða aðstoð við 4ra manna fjölskyldu þar sem húsmóó- irin er mikió fötluð. Uppl. veitir félags- málastjóri í s. 476 1170, á þri. og fim., og 474 1245 á mán. og mió. Matreiöslumaöur óskast, einnig aóstoó- armanneskja í eldhús og manneskja í afgreióslu í veitingahús í Kringlunni. Þurfa að geta býijaó strax. Uppl. á staónum milli kl. 18 og 20 í dag. Mira- belle, Kringlunni. Starfskraftur óskast í söluturn í vesturbænum. Oreglulegur vinnutími. Athugið, aðeins vön manneskja kemur til greina sem unnið hefur við lottósölu. Svör sendist DV, merkt „S27 4250“. Tvo starfsmenn vantar í hlutastarf á skyndibitastað í miðbæ, annan á dag- inn hinn í kvöld- og næturvinnu. Reyk- laus. Ekki yngri en 20 ára. Þurfa aó geta unnið undir álagi. Uppl. í síma 557 7233.____________________________ Barngóö manneskja óskast til aö gæta 3ja barna á ensku-/íslenskumælandi heimili nálægt Landakoti. Mánud. 16-19, þriðjud. 14-17, föstud. 13-17. Anna í síma 562 6636 f.kl. 22 alla daga. Barngóöur einstakl. óskast strax til aö gæta 2 ungra drengja í Rvík. Herb. og fæði á staðnum. Vinnut. um 7-9 tímar. Tilvalió fyrir þá sem stunda kvöldnám. Svala, sími 552 1917. Hárgreiösla. Okkur bráðvantar hárgreióslusvein á fimmtudögum og föstud. Svarþjónustu DV, s. 903-5670, tilvnr. 40683. Eóa skihð inn skriflegum svörum á DV, merkt „H-4188“,__________ Hárgreiöslukona óskast til starfa í félagsmiðstöð fyrir aldraða, helst eldri en 30 ára. Ath., stofan er einnig opin fyrir alla aldurshópa. Svör sendist DV, fyrir 16. sept., merkt „FA 4223“. Röskur og vanur starfskraftur óskast til afgreióslustarfa strax. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum milli Ú. 18 og 19, mánud. 11.9. Skalli, Reykavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Leifur.______________ Veitingahús - verslun. Starfsfólk óskast í sal, hálfan og allan daginn, á veitinga- hús í miðbænum. Einnig vantar mann- eskju í afgreiðslu í kryddverslun. Svör sendist DV, merkt „V 4248“. Starfskraftur óskast í kvenfata- og skóverslun á Laugaveginum. Æskileg- ur aldur 25-35 ára. Þarf að gera byijaó strax. Svör sendist DV fyrir 13. sept., merkt „SS 4253“.______________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Vantar starfskraft á aldrinum 18-25 ára til að sinna ábyrgóarst., frá hádegi og allar helgar. Viók. þarf að geta unnið sjálfst. Ekki fyrir skólafólk. Svarþjón- usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40813. Óska eftir vönu starfsfólki í sal, á veitingahús í mióbæ Rvíkur. Vinnutími frá kl. 16. Viökomandi þarf að geta byijaó strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 47011.______________ Óskum eftir aö ráöa starfsmann í hlutastarf i þvottahúsi, strax. Unnið er frá kl. 12-19 mið.-fös. og annan hvern lau. kl. 10-18. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40775.______________ Au pair. Au pair óskast á heimili í Nor- egi. Þarf að gæta 2ja barna, 4 og 9 ára, og vinna venjuleg heimilisstörf. Móöir er íslensk, Sími 565 7447.____________ Bílstjórar. Getum bætt við nokkrum bíl- stjórum strax í hlutastarf. Verða aó hafa eigin bíl til umráða. Uppl. í sima 587 4545 eftir kl. 17.________________ Félag einstæöra foreldra óskar aó ráða í 50% skrifstofustarf (f. hád.), reynsla í skrifstofústörfum skilyrói. Svör sendist til DV, merkt „FEF 4233“._____________ Leitum aö traustri manneskju í alhliða heimilisaðstoð, hálfan daginn. Búum í Grafarvogi. Áhugasamir hringi í síma 567 6866 eftir kl. 14,________________ Snyrtifræöinemi óskast allan daginn eða hálfan daginn. Upplýsingar á staónum. Snyrtistofö Halldóru, Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar. Dagmóöir í Hverafold getur bætt vió sig börnum. Er með góóa inni- og úti- að- stöóu. Upplýsingar í síma 587 2433 eða 557 5112. Olga. Okkur vantar manneskju til að koma og dvelja í Flatey á Breiðafirói í vetur og passa dætur okkar. Upplýsingar í síma 438 1159.______________________________ Barngóö, reyklaus amma vill taka aö sér að passa börn hluta úr degi. Er i Breið- holti, Uppl. í síma 557 4710. Dagmóöir í Krummahólum getur bætt við sig börnum. Upplýsingar í síma 557 5112. Sex og átta ára stúlkur óska eftir 13-14 ára bamapíu nokkur kvöld í viku. Upp- lýsingar í síma 5814660.______ Óska eftir barnqóöri manneskju til aö gætd 2ja ára tvíbura, ca hálfan daginn. Upplýsingar í síma 587 2137. ^ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: UNS, STÆ, DAN, ÞÝS, FRA, SPÆ, ISL, ICELÁNDIC. Aukat. Upptöku- próf. Fulloróinsfræðslan, s. 557 1155. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tima og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raógr, 852 0002, Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greióslukjör. Visa/Euro. Simar 565 2877 og 854 5200,________ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg .og skemmtileg bif- reió. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442, Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir timar - alla daga - allan daginn. - 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.____________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. NAÐU ÞER IFARMIÐAISUMARLEIK HAPRAÞRENNUNNAR 06 DY GLÆSILEGIR VINNINGAR! > Auk peningavinninga eru I boði: Fjölskylduferð fyrir fjóra til Flórída 1 50 stk. „My First Sony" hljómtæki HAPPATÖLUR DV Daglega frá þriðjudegi til föstudags birtast happatölur I DV. Par getur þú séð hvort númer á Farmiðanum þlnum hefur komið upp. Pú skalt geyma vandlega hægri helming Farmiðans þar til sólu upplagsins lýkur og öll vinningsnúmerin hafa birst, þvl þú átt möguleika I allt sumar. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. ágúst, 1. septemberog 2. október 1995. DRAUMAFERD OG FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn I spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og .My First Sony" hljómtæki. 28 borgarferðir fyrir tvo til New York, Baltimore, Frankfurt, London eða París FLUGLEIÐIRJvEl' SONY riT»2 Vanur starfskraftur óskast hálfan daginn í efnalaugina Glitru, Rauðarár- stíg 33. Upplýsingar i síma 551 6766 milli ld. 8 og 15 virka da'ga.______ Starfskrpft vantar í sveit viö hross og fleira. Á sama stað eru til sölu hross, tamin og ótamin. Uppl. í sfma 435 1384. Tveir tii þrír múrarar óskast í úti- pússningu, fljótlega. Uinsóknir sendist DV, merkt „Vandvirkir 4245“.________ Tækjamenn meö meirapróf óskast. Svar- þjónusta DV, slmi 903 5670, tilvnr. 40735.______________________________ Vantar tvo röska menn í kartöflu- upptöku, frítt fæði og húsnæói. Uppl. i sima 557 5141. _______________ Óska eftir ráöskonu. Á að geta unnió bæði úti og inni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40878.____________ Óskum eftir góöum starfskröftum til saltfiskvinnslu i Reykjavík. Upplýsingar í síma 551 1461 i dag. Starfsfólk óskast í fiskvinnu. Upplýs- ingar i sima 587 1488 og 588 4469. Vanir handflakarar óskast. Uppl. í sima 587 1488 eða 588 4469. Atvinna óskast Ég er ung kona um þrítugt og óska eftir vinnu hálfan daginn. Hef góóa mála- kunnáttu og er flinkur teiknari. Ýmis- legt kemur til greina. S. 555 0285. Stundvís, reglusöm 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Æskilegur vinnutími 8-16. Uppl. i sima 565 7475 eóa 555 2036. £> Barnagæsla Dagmóöir i Suöurmýri á Seltjarnarnesi getur tekið að sér börn í vistun. Býr í raðhúsi, hefur mjög góða leikaóstöóu fyrir böm. Starfsleyfi. Uppl. í síma 551 8302. Sigríður Guðlaugsd.___________ Viö erum 3 bræöur, 1 árs, 2 1/2 og 7 ára. Okkur vantar góóa bamapíu til aó koma heim og passa okkur 1-2 morgna í viku, frá kl. 8.45-14.15. Erum i Árbæ. Uppl. i síma 567 3614. _________ Barngóöur og ábyrgöarfullur unglingur óskast til aó gæta 4 ára stúlku eitt til tvö kvöld í viku. Erum vió Skólavöróu- holt. Uppl. í síma 5513228. gÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblaó DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.______ Viö erum par sem er aó byija búskap og vantar ýmislegt frá a-ö. Ef þú átt þvottavél eóa eitthvað sem þú notar ekki og værir til í að láta fyrir litið eóa ekki neitt þá emm við í síma 552 7766. Fyrir fram þökk.______ Fjárhagserfiðleikar. Viðskiptafræðingar aóstoða fólk vió að koma fjármálunum í rétt horf og vió gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350._______ Sjálfmenntaöir. Þeir sem vilja ganga í samtök listunn- enda og listgjörenda ófaglærðra sendi svör til DV, merkt „QT-4174". V_____________ Einkamál Ég er 40 ára karlmaöur sem langar að kynnast kona á svipuóum aldri. Eg er reglusamur, í góóri vinnu, fjárhagsl. sjálfst. og á eigin bíl. Áhugamál: úti- vera og feróalög. Þjóóemi skiptir ekki máli, börn engin fyrirst. Svör send. DV, merkt „FS 4185“.________________ Ég er 19 ára, ég er fangi, mig langar til að kynnast þér ef þú ert á aldrinum 17-25 ára. Hafóu samband, skrifaóu mér, merkt „Fangi, klefa 17“. Fangelsió, Síðumúla 28._________ Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.________ Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó komast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Glæsilegt par um fertugt æskir kynna vió reglusama konu, 30-40 ára, með til- breytingu í huga. Skránnr. 751018. Rauóa Torgió, s. 905-2121.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.