Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 45
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995
smáauglýsingar - sími 550 5000 Pverhoiti 11
53
Túnþökur. Nýskornar túnþökur meó stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663.
Helluleggjum gangstíga og bílastæöi. Vönduð vinna. Sanngjarnt veró. Upp- lýsingar í síma 565 0295. Guólaugur.
■\V Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæóu verói. Galvaniseraó, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Steypumót. Til sölu eóa leigu álsteypu- mót, mjög gott veró. Mót hfi, Smióju- vegi 30, sími 587 2360, hs. 554 6322 og bílasími 852 9249.
Góöur vinnuskúr óskast, ca 12-20 fim. Umsóknir sendist DV, merkt „SKúr 4247“.
Steypuhrærivél til sölu, 1/2 poka, veró 15.000 kr. Upplýsingar 1 síma 565 6731 eða 853 1041.
Vinnuskúr til sölu, meó rafmagnstöflu. 4,5x3 m. Einnig koja og þrekhjól til sölu. Upplýsingar í síma 564 1641.
Óska eftir aö kaupa gott 300 lítra steypusíló. Upplýsingar í símum 852 1435 og 456 7335.
Dokaplötur i töluverðu magni til sölu. Lít- ið notaðar. Uppl. i síma 566 7307.
4^ Vélar - verkfæri
Útsala - vélar og tæki. Vegna breytinga á rekstri seljum vió meó góóum afslætti nýjar og notaðar vélar, tæki, álstiga og tröppur. T.d. jarðvegsþjöppur, 100-200 kg, rafstöðvar, 8, 10, 30 kW, rafmagns- talíur, 800 kg, sambyggða rafsuðuvél, 300 ÁMP./rafstöð, 8 kW, gólfslipivél, terrassovél, gólffræsara, hitablásara, vatnsdælur, mótorgálga o.m.fl. Mót hf., Smiójuvegi 30, sími 587 2300.
Vélsmiöjur ath. Til sölu tæki og verkfæri úr lítilli vél- smiðju, s.s. rennibekkur, vélsagir, bor- vél, vals, pressur, rafsuóa, ýmis hand- verkfæri o.fl. Einnig nokkuð af efni. Uppl. í síma 554 6684 eða 564 2454.
Til sölu Ferm atvinnurennibekkur, metri á milli odda, ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 564 3940.
# Ferðaþjónusta
Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubaó og veiði. Feróaþj. Borgarf., s. 435 1185, 435 1262.
Gisting
Karlmaður óskar eftir kynnum við konu
með varanlega sambúð í huga.
Aldur 50-60 ára. Svar sendist DV,
merkt „ÞW 4165“.________________
Karlmenn, ath.l Myndarlegt og lífs„
par æskir kynna vió karlmann, 25-45
ára, meó tilbreytingu í huga. Skránnr.
801012. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Karlmenn i ævintýraleit, ath.!
Fjölmargar konur, sem leita tilbreyt-
ingar, eru skráðar á Rauóa Torgið.
Hringið 1 s. 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Makalausa linan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Samkynheigðir karlm. og konur, ath.!
Rauóa Torgió er miðpunkturinn.
Kynnið ykkur möguleikana. Rauða
Torgió, s. 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Upplýsingar um fólkiö sem er á skró hjá
kynningaþjónustunni Amor fást allan
sólarhringinn á símatorgi Amor í síma
905 2000 (kr, 66,50 mín.).______
Vilt þú kynnast karlmanni eða konu meö
vinskap eða varanlegt samband í
huga? Leitaóu upplýsinga hjá Amor í s.
905-2000 (66,50 mín.)
&
Skemmtanir
Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um
allt. Blönduð tónlist, sanngjamt verð.
Upplýsingar í símum 552 2125 og 587
9390,483 3653, fax 557 9376.
Bókhald
Bókhald - Ráðgjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
Þjónusta
Málari getur bætt viö sig verkefnum,
vönduð vinna, hagstætt veró. Leitið til-
boða í síma 557 3134 eóa í síma 587
7521.
Tökum að okkur alla trésmíöavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Einnig
áhaldaleiga. Símar 552 0702 og896 0211.
Múrarameistari getur bætt vió sig verk-
efnum. Geri tilboó aó kostnaðarlausu.
Sími 565 3452. Hilmar.
Jk Hreingerningar
Tek aö mér heimilisþrif, vön og
vandvirk, einnig útsaum. Upplýsingar
í síma 557 2022 eftir kl. 19.
P
Ræstingar
Hreingerningar. Tek aó mér þrif í
heimahúsum og á sameignum. Mikil
reynsla. Vönduð vinna. Uppl. í síma
562 5115.____________________________
Tek aö mér þrif i heimahúsum, vönduó
vinna. Er vön. Meómæli fást ef óskaó
er. Upplýsingar í slma 564 2646.
Garðyrkja
Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagið.
Grasþökur frá Grasavinafélaginu í
stærðum sem allir geta lagt.
• Vallarsveifgras, lágvaxið.
• Keyrt heim - híft inn í garð.
• Túnþökurnar voru valdar á knatt-
spyrnuvöll og golfveUi.
• Vinsæl og góð grastegund í skrúðg.
Pantanir alla daga frá kl. 8-23.
Sími 89 60700.______________________
Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430.
Sérr^ektaðar túnþökur af sandtúnum.
Gerió verð- og gæðasamanburð.
Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 852 4430.
Túnþökur, trjáplöntur, runnar.
Túnþökur, heimkeyróar, kr. 95 m2 .
Sóttar á staóinn, kr. 65 m2 . Trjáplönt-
ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir
100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
Ertu tilbúinn fyrir veturinn??
• I leUulagnir - hitalagnir.
• Sólpallar - girðingar og ö.a. lóðarv.
• Jaróvegsskipti og öll vélavinnu.
HeUu og Hitalagnir sf., s. 853 7140.
Alhliða garöyrkjuþjónusta, trjáklipping-
ar, sláttur, standsetningar, hellulagnir
o.fl. HaUdór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, s. 553 1623.___________
Almenn garövinna. Tek aó mér
mosatætingu, tijáklippingar, slátt og
útvega einnig mold og möl í garóa.
Upplýsingar í síma 554 5209.
• Hellulagnir-Hitalagnir.
• Vegghleðslur, giróum og tyrfum.
• Gottverð.
Garðaverktakar, s. 853 0096,557 3385.
Hellusteypa- Selfoss, sími 482 3090.
Einnig í Reykjavík.
Hellusala, frí heimsending..
HeUulögn, fagleg og flott vinnubrögó.
Ber náttúra - Snæfellsnes. Gistiheimili
Ólafsvíkur býóur upp á 50% afslátt af
gistingu í september. TUboð miðast við
2 nætur. Veitingar og fundarsalir, til-
valió fyrir hópa og einstakl. SnæfeUs-
nesió hefur upp á margt að bjóóa, s.s.
beijatínslu, veiði, jöklaferðir, hvala-
skoóun o.m.fl. Sími 436 1300.
Ódýr gisting á höfuðborgarsvæðinu. Frá
kr. 1.000 nóttin. Eldunaraðstaða o.fl.
Gistiheimilið Arahús, Strandgötu 21,
Hafnarfi, s. 5550-795, fax 555 3330.
Landbúnaður
Framleiösluréttur á mjólk til sölu, aUt að
40 þús. lítrar, ásamt nokkrum kúm.
Svör sendist DV fyrir 15. september,
merkt „Mjólk 4211“.
Leita aö varahlutum í David Brown
990-A, árg. 1970, t.d. sveifarási eða
heilli vél. Uppl. í síma 566 6349.
Nudd
Býð upp á slökunarnudd og svæðanudd.
Hef nokkurra ára reynslu. Nota ekta
ilmoh'ur. Opió m.a. laugard/ sunnud.
Timapantanir í síma 562 3881.
1
Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki. Er komin með
landið og miðin, bolla-, lófa- og skriftar-
lestur. Spilalagnir, talnaspeki, ræó
drauma. Upptökutæki, snældur og
kaffi á staónum. Áratugareynsla meó
viðurkenningu. Einnig símaspá.
Sími 555 0074. Ragnheiður.
Er byrjuö aftur aö spá. Guðný í síma 555
4202.
4$ Stjörnuspeki
Adcall 904 1999. Frábær stjömuspá -
ný spá í hverri viku. Þú færð spá fyrir
hvert merki fyrir sig. Ariö, vikuna, ást-
ina, flármálin o.m.fl. 39,90 mín.
Tilsölu
Wurlitzer 1015 - One more time.
Framleitt af sömu verksmiðjum og
framleiddu á sínum tíma hin marg-
frægu ,jukebox“. Úthtió er það sama
en stereo hljómflutningur fer fram með
nýtísku búnaði." Þetta eintak er fjög-
urra ára gamalt og hefur eingönguver-
ið í heimahúsi sem skrautmunur. I því
em eitt hundraó 45 snúninga plötur,
aðallega 50’s og 60’s.
Til sýnis og sölu í Blómabúðinni Dögg,
Bæjarhrauni, Hafnarfirði.
Eigum á lager færibandareimar.
Ymsar gúmmíviógeróir.
Gúmmísteypa Þ. Lámsson hfi,
Hamarshöfða 9, 112 Rvík,
sími 567 4467, fax 567 4766.
Hausttilboð. Nuddpottar til sölu,
4-7 manna, alhr fylgihlutir.
Normann, Ármúla 22, s. 581 3833.
E
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæóavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í
póstkröfu um allt land. Heildsala, smá
sala. Leióbeinum fuslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
Hornbaökör meö eða án nuddkerfis.
Hreinlætistæki, sturtuklefar og blönd-
unartæki. Normann, Ármúla 22, s. 581
3833. Opió laugardaga 10-14.
Þessi 9.000 lítra tankdreifari er til sölu.
Verð kr. 450.000. Uppl. í síma 452
4950.
Verslun
Ottó-vörulistinn. Haust- og vetrar-
listinn er kominn. 1300 blaðsíóur, full-
ar af glæsil. þýskum gæðavörum. Fatn-
aóur á alla fjölskylduna við öll tæki-
færi. Einnig em komnir sérlistarnir
Apart, Post Shop og Fair Lady. Hringið
strax og tryggió ykkur lista 1 síma 567
1105. Opið mánud. til föstud. kl. 14 til
20, og laugard. kl. 10 til 14.
Ottó, Vesturbergi 44, 111 Rvík.
Splunkuný herra-, dömu- og barnablöö
frá Anny Blatt. Einnig ný pijóna- fönd-
urblöð með dúkkum. Garnhúsið, Suð-
urlandsbraut, Bláu húsin v/Faxa- og
Fákafen. Sími 568 8235.
Kays pöntunarlistinn.
Nýjasta vetrartískap á alla fjölskyld-
una. Pantið núna. Ódýrara margfeldi,
aöeins um kr. 140 fyrir hvert pund.
Veró kr. 400 án bgj. Endurgreiðist vió
pöntun. Fæst í bókabúóum og hjá
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Grænn pöntunarsími 800 4400.
Utsala á gosbrunnum og garöstyttum
meóan birgóir endast, falleg og vönduó
vara. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðu-
múla 19, sími 568 4911.
Jlgi
Kerrur
VIKUR-
VAGNAR
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til
kerrasmíða. Víkurvagnar, Síðumúla
19, s£mi 568 4911.
Sumarbústaðir
Ertuáleiö noröur?-
Við bjóðum þér gistingu í þessu
hlýlega húsi, á fallegum staó gegnt Ak-
ureyri. Uppbúin rúm og góð
aðstaða fyrir 6 manns. Hringdu í síma
462 4500 á vinnutíma eða 462 4920 á
kvöldin. Herdís og Jóhannes.
Barnafólk, viljiö þiö gera góö kaup?
Komið þá í Do Re Mí. Ámico peysur,
Amico jogginggallar o.m.fl. á
samkeppnishæfu stóimarkaósverói.
Amico á barnið þitt. Úrvalió hefur
aldrei verið meira. Sjón er sögu
ríkari. Erum í alfaraleið, Laugavegi
20, s. 552 5040, Fákafeni, s. 568 3919,
og Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
4
Bátar
Þessi stóri, dekkaði krókabátur er til sölu.
Báturinn er á þorskafiahámarki, nýleg
vél og fleira. Vel útbúinn.
Upplýsingar í síma 431 2294.
'^ifsnsyis
T H E
LlON KING
Léttar, þægilegar og vandabar gleraugnaumgjar&ir
sem þvinga ekki í leik og námi.
Lion King eru gleraugu fyrir krakka sem ekki
vilja missa sjónar af ævintýrunum.
Lion King og þú sérb lífib í
ævintýraijóma!
GLERAUGAÐ
* S 1 m r m u g n a v « r • I u u
Vib Faxafen - Sími 568 2662