Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 50
58
afmæli
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1994
Til hamingju
með afmælið
9. september
90 ára
Sigríður Björnsdóttir,
Birkivöllum34, Selfossi.
Eiginmaður Sigríðar var Halldór
Vilhjálmsson sem nú er látinn.
Sigríðurtekur
á móti gestum
að heimili sínu
áafmælisdag-
inn.
Húnfrábiður
sérgjafirítil-
efni dagsins.
85ára
Ármann Guðjónsson,
Brekkustíg 13, Sandgerði.
80 ára
Guðrún Karlsdóttir,
Hrafnistu við Kleppsveg, Reykja-
vík.
75ára
Baldur Arngrímsson,
Löngumýri 17, Akureyri.
Guðrún Sigurjónsdóttir,
Gnoðarvogi 28, Reykjavík.
Guðrún tekur á móti gestum í sal
Málarafélags Reykjavíkur, Lágm-
úla 5,4. hæð, milli kl. 15.00 og 18.00.
Helga Sumarliðadóttir,
Hringbraut43, Reykjavík.
Anna M. Stefánsdóttir,
Hringbraut 105, Reykjavík.
Hanna Jóhannesdóttir,
Hraunbæ 92, Reykjavík.
70ára
Páll Eggertsson,
Lindási, Innri-Akraneshreppi.
Þorgerður María Gísladóttir
íþróttakennari,
Klettahrauni 23, Hafnarfirði.
Valtýr Jónasson,
Hávegi 37, Siglufirði.
Magnús Þórðarson,
Hraunhvammi 4, Hafnarfirði.
Jóhannes Markússon,
Skildinganesi 19, Reykjavík.
60ára
Pálína Anna Jörgensen,
Geitagerði, Staðarhreppi.
50ára
Þorsteinn Friðriksson,
Tjarnarlundi 13g, Akureyri.
Hrólfdis Hrólfsdóttir,
Hvanneyrarbraut69, Siglufirði.
Július Matthiasson,
Sævangi 7, Hafnarfirði.
Helga S. Guðmundsdóttir,
Lynghaga 18, Reykjavík.
Helga verður stödd hjá dóttur sinni
og tengdasyni í Barcelona á afmæl-
isdaginn. Faxnr.: 003432187799.
Guðmann Guðmannsson,
Suðurhólum 2, Reykjavík.
Villy Björn Henriksen,
Bakka, Reyðarfirði.
Halldóra Stefánsdóttir,
Hafnarbraut 35, Hornafjarðarbæ.
40ára
Jónína Kristín Laxdal,
Oddeyrargötu 36, Akureyri.
Helga Hjaltadóttir,
Nestúni3,Hellu.
Anna Svandís Helgadóttir,
Unufelli 36, Reykjavík.
Kristján Júlíus Kristjánsson,
Borgarflöt 5, Stykkishólmi.
Hörður Ágúst Harðarson,
Hlíðarvegi 34, Kópavogi.
María Petrína Ingólfsdóttir,
Hrísmóum2b, Garðabæ.
Guðlaug Narfadóttir,
Hraunbæ 63, Reykjavík.
Halldór E. Sigurðsson
Halldór Eggert Sigurðsson, fyrrv.
ráðherra, Espigerði 4, Reykjavík,
eráttræðurídag.
Starfsferill
Halldór fæddist í Haukabrekku í
Fróöárhreppi. Hann lauk prófi frá
Héraðsskólanum í Reykholti 1937,
stundaði nám við Samvinnuskól-
ann 1936 og lauk búfræðiprófi frá
Hvanneyri 1938.
Halldór var b. að Staðarfelli í
Dalasýslu 1937-55, sveitarstjóri í
Borgamesi 1955-69, alþm. 1956-79,
fjármála- bg landbúnaöarráðherra
1971-74, landbúnaðar- og sam-
gönguráðherra 1974-78.
Halldór sat í stjórn Ungmenna-
sambands Dalamanna 1939-51 og
var formaður þess frá 1944, formað-
ur Fóðurbirgðafélags Fellsstrandar
1940-55, formaður skólanefndar
Húsmæðraskólans að Staðarfelli
1946-55, formaður Fellsstrandar- og
Klofningsskólahverfis 1946-55,
formaður Búnaðarfélags Fells-
strandar 1952-55, í stjóm Kaupfé-
lags Stykkishólms 1951-55, í
hreppsnefnd Fellsstrandarhrepps
1942-55, í hreppsnefnd Borgarnes-
hrepps 1962-70, formaður Búnaðar-
sambands Borgarflarðar 1962-71, í
stjórn Kaupfélags Borgfirðinga
1965-77, í stjórn Dvalarheimilis
aldraðra í Borgarnesi frá stofnun
1968-76, formaður stjómar Borgar-
Sigurður Gunnar Símonarson
Sigurður Gunnar Símonarson,
Kambaseli 77, Reykjavík, er fertug-
urídag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Reykjavík.
Hann lauk stúdentsprófi frá MT
1975 og prófi í rafmagnsverkfræði
fráHÍ1980.
Sigurður starfaði hjá Rafmagns-
veitum ríkisins 1980-81, hjá Raf-
teikningu hf. 1981-84 og hjá Hita-
stýringu hf., framkvæmdastjóri síð-
ustu árin. Sigurður stofnaði verk-
fræðiþjónustu í maí 1992.
Sigurður hefur tekið þátt í íþrótta-
starfi íþróttafélagsins Fylkis í Árbæ
frá bernsku og setið í stjórn Hand-
knattleiksráðs Reykjavíkur fyrir
þess hönd um árabil en hann er nú
formaður þess. Þá hefur hann starf-
að í Oddfellow-reglunni frá 1988.
Fjölskylda
Siguröur kvæntist 7.7.1979 Höllu
Pálmadóttur, f. 21.8.1956, skrifstofu-
manni. Hún er dóttir Halldórs
Pálma Pálmasonar rafvirkja og hú-
svarðar hjá KEA á Akureyri, og
k.h., Jóhönnu Svanfríðar Tryggva-
dótturhúsmóður.
Böm Sigurðar og Höllu eru Ás-
geir, f. 19.4.1979, nemi; Hjördís, f.
19.3.1982, nemi; Ingvar, f. 4.9.1985,
nemi.
Bræður Siguröar eru Ronald Ög-
mundur, f. 29.3.1945, listmálari í
Svíþjóð, kvæntur Önnu Stefánsdótt-
ur og eiga þau fjögur böm; Símon
Friðrik, f. 8.5.1951, framkvæmda-
stjóri Sjúkrahúss Patreksíjarðar,
kvæntur Gunnhildi Valgarðsdóttur,
verslunarmanni og húsmóöur, og
eigaþaueinnson.
Foreldrar Sigurðar: Símon Þór-
oddur Símonarson, f. 14.7.1926, d.
16.7.1995, vélstjóri í Reykjavík, og
k.h., Elísabet Ólafia Sigurðardóttir,
f. 27.12.1920, húsmóðir.
Sigurður Gunnar Símonarson.
Ætt
Símon var sonur Símonar, bif-
reiðastjóra í Reykjavík, Símonar-
sonar, smiðs á Bjarnastöðum í Ölf-
usi, Símonarsonar, b. á Bjamastöö-
um, Jónssonar, b. á Bjamastöðum,
Jónssonar. Móðir Símonar bifreiða-
stjóra var Ingiríður Eiríksdóttir, b.
í Vétleifsholti, Eiríkssonar, b. á
Borgareyrum, Jónssonar. Móðir
Ingiríðar var Margrét Þórðardóttir.
Móðir Símonar Þórodds var Ingi-
björg Gissurardóttir, b. í Gljúfur-
holti Guðmundssonar, b. á Stóra-
Saurbæ í Ölfusi, Gissurarsonar.
Móðir Ingibjargar var Margrét Jón-
ína Hinriksdóttir, húsmanns að
Hliði á Álftanesi, Helgasonar, b. á
Læk, Runólfssonar. Móðir Margrét-
ar Jónínu var Ingibjörg Bessadóttir.
Elísabet Ólafía er dóttir Sigurðar
Gunnars, sjómanns á Hjalteyri,
Jónssonar, b. í Miðmói í Fljótum,
Jónssonar, b. í Neðra-Haganesi í
Fljótum, Guðmundssonar.
Móðir Elísabetar Ólafíu var Jak-
obína Guðrún Kamilla Friðriksdótt-
ir, sjómanns á Gjögri, Friðriksson-
ar, á Gjögri, Friðrikssonar. Móðir
Friðriks sjómanns var Guðmn Guð-
mundsdóttir.
Sigurður er að heiman á afmælis-
daginn.
Jón Helgason
Jón Helgason, til heimihs að
Hrauntungu 42, áður að Helga-
magrastræti 13, Akureyri, verður
áttatíu og fimm ára á mánudaginn.
Starfsferill
Jón fæddist að Neðra-Núpi í
Fremri-Torfustaðahreppi. Hann
lærði skósmíðar hjá Tryggva Stef-
ánssyni á Akureyri 1932 en starfaði
yfir fjörutíu ár hjá Skógerðinni Ið-
unni á Akureyri, lengst af sem verk-
stjóri.
Fjölskylda
Jón kvæntist 1937 Petronellu Pét-
ursdóttur frá Sigtúnum í Eyjafirði
enhúnlést 1987.
Sonur Jóns og Petronellu er sr.
Gylfi Jónsson, f. 28.4.1945, kvæntur
sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur.
Sonur Gylfa af fyrra hjónabandi
er Jón Gunnar, f. 30.3.1973.
Systkini Jóns eru Ólafur, fyrrv.
b. á Hamrafelli í Mosfellssveit; Guð-
rún, verkakona; Marinó, verslunar-
Jón Helgason.
maður í Brynju, nú látinn; Jóhann,
fyrrv. b. í Hnausakoti; Ólöf, búsett
í Austvaðsholti í Landssveit; Bjöm,
fyrrv. skrifstofumaður; Aðalsteinn
húsgagnasmíðameistari.
Foreldrar Jóns vom hjónin Helgi
Jónsson frá Huppahlíð í Miðfirði,
og Ólöf Jónsdóttir, ættuð úr Staf-
holtstungum.
Jón tekur á móti gestum á heimili
sínu, Hrauntungu 42, Kópavogi,
sunnudaginn 10.9. kl 16.00-19.00.
neslæknishéraðs 1970-75, í mið-
stjórn Framsóknarflokksins
1953-79, í stjóm þingflokks Fram-
sóknarflokksins 1969-79, endur-
skoðandi Samvinnubankans
1963-71, fulltrúi ríkissjóðs í stjórn
Eimskipafélags íslands hf. frá 1979
og þar til ríkisstjóður seldi hlut
sinn, í stjórn Atvinnubótasjóðs
1962-71, yfirskoðunarmaður ríkis-
reikninga 1964-71 og kosinn í neyð-
arráðstafananefnd 1973 vegna eld-
gossinsíHeimaey.
Fjölskylda
Halldór kvæntist 4.9.1941 Margr-
éti Gísladóttur, f. 5.7.1916, vefnað-
arkennara. Hún er dóttir Gísla
Pálmasonar, b. að Æsustöðum í
Langadal og síðar að Bergsstöðum
í Svartárdal í Austur-Húnavatns-
sýslu, og k.h., Sigurbjargar Vil-
hjálmsdóttur ljósmóður og hús-
freyju.
Böm Halldórs og Margrétar eru
Gísli Vilhjálmur, f. 1943, rekur
GH-bifreiðaverkstæðið í Borgar-
nesi, kvæntur Guðrúnu Bimu Har-
aldsdóttur iönverkakonu og eru
böm þeirra Margrét Halldóra, f.
1978, Sigrún Halla, f. 1980, Kristín
Heba, f. 1985, og Aðalsteinn Hugi,
f. 1991, en dóttir Gísla frá því fyrir
hjónaband er Guðrún Dóra, f. 1963,
lyíjafræðingur; Sigurður Ingi, f.
1952, rekur lögfræðiskrifstofu í
Reykjavík, kvæntur Steinunni
Helgu Björnsdóttur skrifstofu-
manni og em börn þeirra Halldór
Eggert, f. 1982 og Hólmfríður Bima,
f. 1986, en sonur Sigurðar frá því
fyrir hjónaband er Hróðmar Ingi,
f. 1970, sjómaður, auk þess sem
Halldór Eggert Sigurðsson.
dóttir Steinunnar frá því fyrir
hjónaband er íris Rut, f. 1975; Sig-
urbjörg Guðrún, f. 1955, viðskipta-
fræðingur í Reykjavík, gift Kristj-
áni Erni Ingibergssyni fjármála-
stjóra og er sonur þeirra Halldór
Örn, f. 1977.
Hálfbróðir Halldórs, samfeðra,
var Guðmundur, f. 1899, d. 1957.
Alsystkini Halldórs: Þorkell Jó-
hann, f. 1908, var kvæntur Kristínu
Kristjánsdóttur sem er látin; Pétur
Kristófer, f. 1910, var kvæntur
Guðríði Kristjánsdóttur sem er lát-
in; Guðríður Stefanía, f. 1910, tví-
buri við Pétur Kristófer, var gift
Hallgrími Sveinssyni sem er látinn;
Halldóra Ólöf, f. 1911, d. 1914;
Margrét, f. 1917, gift Asgeiri Mar-
kússyni; Þórarinn Stefán, f. 1922,
d. 1994, var kvæntur Þorbjörgu
Daníelsdóttur.
Foreldrar Halldórs voru Sigurð-
ur Eggertsson, f. 1876, d. 1922, skip-
stjóri, og k.h., Ingibjörg Pétursdótt-
ir, f. 1887, d. 1959, húsmóðir.
Halldór verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Til hamingju með afmælið 10. september
90 ára
60ára
Hulda Svanlaugsdóttir,
Austurbyggð 17, Akureyri.
85 ára
Guðni Kárason,
Norðurbrún 1, Reykjavík.
Jón Jóhannsson,
Heiðarbrún 14, Hveragerði.
Þórir Marinósson,
Hábæ 32, Reykjavík.
Margrét Ásta Gunnarsdóttir,
Strandgötu 73, Eskifirði.
Guðbrandur G. Guðjónsson,
Skeggjagötu 10, Reykjavík.
Björg Björgvinsdóttir,
Bogahlíð 18, Reykjavík.
80 ára
50ára
Ásdís Magnúsdóttir,
Karlagötu 15, Reykjavik.
Ásdístekurá
móti ættingjum
og vinumhjá
dóttursinniog
tengdasyniað
Langholtsvegi
106, kl. 15.00-
18.00 á morgun,
afmælisdaginn.
María Sigríður Þorbjörnsdóttir,
Ljúfustöðum, Broddaneshreppi.
Sigrún Jónsdóttir,
Brautarholti, Borgarbyggð.
Dröfn P. Snæland,
Garðaflöt29, Garðabæ.
Bragi Ingvason,
Borgarhrauni 16, Grindavík.
Emma Ottósdóttir,
Reykjavegi 76, Mosfellsbæ.
Sigurður Marinósson,
Kollafjarðarnesi, Kirkjubóls-
hreppi.
Arnfríður Valdemarsdóttir,
Hjarðarslóð 3C, Dalvík.
Ludwig H. Gunnarsson,
Silfurbraut 9, Hornaíjarðarbæ,
Rannveig Jónsdóttir,
Fossheiði48, Selfossi.
Heimir Svansson,
Nökkvavogi 7, Reykjavík.
40ára
75 ára
Óskar Jónsson,
Kirkjuhvoli, Hvolhreppi.
Kristjana Kristjánsdóttir,
Kleppsvegi 64, Reykjavík.
Friðjón Guðmundsson,
Sandi I, Aðaldælahreppi.
70 ára
Margrét G. Sigtryggsdóttir,
Holtagerði 20, Kópavogi.
Eiginmaður hennar var Eggert E.
Hjartarson en hann lést 1988.
Margrét tekur á móti gestum í
Borgum, safnaöarheimili Kársnes-
sóknar milli kl. 15.00 og 18.00 á
morgun, afmælisdaginn.
Torfi Stefánsson,
Faxabraut24, Keflavík.
Rósbjörg Kristín Magnúsdóttir,
Hverfisgötu2, Siglufirði.
Ragna Kristjánsdóttir,
Mýrarbraut 23, Blönduósi.
Svanfríður Eygló ívarsdóttir,
Kleppsvegi 74, Reykjavík.
Ágústa Sigríður Sigurðardóttir,
Hjarðarhóli 1, Húsavík.
Pálína Jóna Guðmundsdóttir,
Vatnsholti 24, Keflavík.
Eiríkur Hreinn Helgason,
Álfaheiði 30, Kópavogi.
Jón Sævar Sigurðsson,
Heiðarholti 3, Keflavík.
Sigvaldi Ólafsson,
Dalhúsum 101, Reykjavík.,
Nína Dóra Pétursdóttir,
Víðivangi 3, Hafnarfirði.
Hermann Þórðarson,
Brautarlandi 18, Reykjavík.
Guðríður Inga Andrésdóttir,
Hverafold 122, Reykjavík.
Hildur Garðarsdóttir,
Miðskógum 13, Bessastaðahreppi.
Anna Eiríksdóttir,
Vesturbrún 19, Reykjavík.
Sigurður Sveinn Alfreðsson,
Drafnarbraut 5, Dalvík.
Sigurður Hauksson,
Heiðnabergi 3, Reykjavík.
Lilja Sigurdís Sigurðardóttir,
Heiðarbraut 29B, Keflavík.