Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 53
JO'V' ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 dagsönn Ný þyrla Gæslunnar, TF-LÍF, verður án efa til sýnis f dag. Opið hús hjá Gæslunni Landhelgisgæsla íslands hefur opið hús í dag milli klukkan 13 og 17. Varðskip og tæki um borð verða til sýnis við varðskipa- bryggjuna, Ingólfsgarði. Flug- deildin verður einnig til sýnis á Reykjavíkurflugvelli og sprengjudeildin verður á staðn- um. Kennarar á eftirlaunum Félag kennara á eftirlaunum heldur fyrsta skemmtifund starfsársins í dag klukkan 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Fyrirlestur Dr. Istvan Magyari-Beck held- ur fyrirlestur á vegum Evrópu- samtakanna í stofu 101 í Odda í Sýningar dag kl. 14. Fyrirlesturinn er öll- um opinn og hann fjallar al- mennt um stöðu Mið-Evrópu- ríkja í núverandi heimsskipan. Fræðsludagar í Alviðru Kl. 13 á sunnudaginn, og næstu fjóra sunnudaga, býður Landvernd almenningi í heim- sókn í umhverfissetrið í Alviðru í Ölfushreppi. Karlar selja kaffi Kristniboðsfélag karla heldur árlega kaffisölu á sunnudaginn kl. 14.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58 í Reykjavík. Afmælistónleikar RúRek Jan Garbarek & The Hiliar Ensemble Offícium leikur í Hall- grímskirkju í dag kl. 17. @Fyr- Merid-Milli: Andleg nautnalyf Sunnudaginn 10. sept. kl. 14 heldur dr. Istvan Magyari-Beck fyrirlestur um listir., vísindi og andleg nautnalyf í stofu 101 í Odda. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Bonsai-sýning í Blómavali Páll Kristjánsson heldur sýn- ingu á japönskum dvergtrjám í boði Blómavals á laugardag og sunnudag. Kvennakirkjan Septembermessa Kvennakirkj- unnar verður haldin í Neskirkju sunnudaginn 10. sept. kl. 20.30. Spil og dans Bridge, tvímenningur, kl. 13 og félagsvist kl. 14 hjá Félagi eldri borgara í Risinu á morgun. Dansaö verður í Goðheimum annað kvöld kl. 20. Mannfræðifundur Fræðslufundur Mannfræði- stofnunar HÍ verður haldinn í dag kl. 13-16 í Norræna húsinu. M.a. fjallar próf. Jóhann Axels- son um það hvort rannsókn á ís- lendingum og V-íslendingum geti varpað ljósi á orsakir samm- degisþunglyndis. Öllum er heim- ill ókeypis aðgangur. Helgardagskrá í Viðey Kl. 14.15 í dag er gönguferð um Vestureyna og á morgun kl. 15.15 verður staðarskoðun. Bátsferðir heíjast kl. 13. Hæg norðaustanátt Samkvæmt veðurspá verður hæg norðaustanátt um allt land í dag. Súld verður viö suðurströndina en rigning eöa skúrir á Austurlandi og Norðausturlandi. Annars verður að mestu þurrt. Á hádegi verður hiti á Veðrið í dag á höfuðborgarsvæðinu. Kaldast verður á Austur- og Norðaustur landi, eða í kringum 7 stig. Á hálend inu verður hitinn nálægt 8 stigum. Vindur verður sterkastur á Austur landi, ein 5 vindstig. Tíu stiga hiti verður að meðaltali á Suðurlandi og víðast súld. Á Norðurlandi verður hitinn á bilinu Sólarlag í Reykjavík: 20.21 Sólarupprás á morgun: 6.31 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.00 Árdegisflóð á morgun: 0.13 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: 9-til'll stig og svipaða sögu er að landinu á bilinu 7 til 12 stig, hlýjast segja um Vesturland og Vestfirði. Akureyri skýjað 11 Akurnes úrk. í grennd 10 Bergsstaðir skýjað 10 Bolungarvík alskýjað 9 Egilsstaðir úrk. í grennd 7 Keflavikurflugvöllur skýjað 11 Kirkjubœjarklaustur súld 10 Raufarhöfn súld 7 Reykjavík ■ skýjað 11 Stórhöfði þoka í grennd 11 Helsinki alskýjað 15 Kaupmannahöfn skýjað 19 Stokkhólmur þokumóða 17 Þórshöfn alskýjað 12 Amsterdam rigning og súld 16 Barcelona léttskýjað 27 Feneyjar léttskýjað 24 Glasgout skýjað 16 London skúr 18 Mallorca léttskýjað 26 Gaukur á stöng sunnudagskvöld: SSSól á svið Skemmtanir I veitingastaðarins Astro. Félagar hans í sveitinni hafa hneppt öðrum hnöppum í sumar en nú gefst tæki- færið til að berja þá félaga augum að nýju. Þeir verða á Gauknum ; milli 23 og 01 á sunnudagskvöld. IHIjómsveitin SSSól kemur saman á Gauknum annaö kvöld. Aðdáendur hljómsveitarinnar SSSólar geta tekið gleði sina á ný því þeir félagar munu troða upp á Gauki á Stöng á sunnudagskvöldið. Hljómsveitin hefur lítið verið að spffa í sumar, m.a. vegna þess að Helgi Björnsson hefur verið upp- tekinn í Rocky Horror og vegna Réttir hefjast , » 1 * * S 1 1 1 A 0, Nú fer hönd tími gangna og rétta. Fjárréttir verða á átta stöðum á landinu um helgina og stóðréttir byrja um næstu helgi. Á kortinu má sjá hvar réttað verður um helgina. lO Réttir 6 7 ( 3 . Nr. 1: Auðkúlurétt i Svínavatns- hrauni, A.-Hún. í dag. Nr. 2: Bald- ursheimsrétt í Mývatnssveit, S.- Þing. á morgun. Nr. 3: Fljótstungu- rétt í Hvítársíðu, Mýr. á morgun. Nr. 4. Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.- Þing. á morgun. Nr. 5: Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. á morgun. Nr. 6: Hrútatungurétt í Hrútafirði, V,- Hún. í dag. Nr. 7: Miðfjarðarrétt í 8 . Miðfirði, V.-Hún. í dag. Nr. 8: Reyni- staðarrétt í Staðarhr., Skagaf. á morgun. Nr. 9: Skarðarétt í Göngu- skörðum, Skagaf. í dag. Systir Steinunnar % Þessi yngismær fæddist á Land- spítalanum 22. ágúst kl. 9.57. Barn dagsins Við fæðingu mældist hún 44 sentímetrar og vó 2.100 gr. Stoltir foreldrar hennar eru Elísabet Unn- ur Jónsdóttir og Ármann Rögn- valdsson. Stóra systir er 2 ára og heitir Steinunn Bima. Magnús Ólafsson er meðal ís- lenskra leikara í Víkingasögu. Víkingasaga Laugarásbíó hefur tekið til sýningar myndina Víkingasögu. Hún gerist á tímum einræðis og haturs í óspilltri náttúru lands langt í norðri. Árið er 900 eftir Krist. Kúguð þjóðin bíður þess að dularfullir spádómar rætist. Kjartan (Ralph Moeller) er hefnd í huga eftir sorglegan dauða fóð- ur síns og ætlar að ná fram rétt- læti fyrir ranglæti sem drottnar- ar landsins beittu hann. En hann er einn gegn heilum her misyndismanna sem styðja Ket- il, illræmdan drottnara landsins. Kvikmyndir Kjartan er staðráðinn í að bjarga fólkinu sínu en fyrst verður hann að komast að töframætti sverðs sem hann á, valdi ástriðu sinnar og framfylgja örlögum sínum. Fjöldi íslenskra leikara leikur í myndinni sem tekin var upp hér á landi á síðasta ári. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 215. 08. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,090 66,430 65,920 Pund 102,120 102,640 102,230 Kan. dollar 49,230 49.530 49,070 Dönsk kr. 11,4880 11,5490 11,5690 Norsk kr. 10,1890 10.2450 10,2540 Sænsk kr. 9,1100 9,1600 9,0210 Fi. mark 15,0320 15,1210 15,0930 Fra. franki 12,9460 13,0190 13,0010 Belg. franki 2,1617 2,1747 2,1824 Sviss. franki 54,0300 54,3300 54,4900 Holl. gyllini 39,6800 39,9100 40,0800 Þýskt mark 44,4600 44,6900 44,8800 it. líra 0,04070 0,04096 0,04066 Aust. sch. 6,3170 6,3560 6,3830 Port. escudo 0,4281 0,4307 0,4323 Spá. peseti 0,5186 0,5218 0,5246 Jap. yen 0,66120 0,66510 0,68350 Irskt pund 103,880 104,520 104,620 SDR 97,59000 98,17000 98,52000 ECU 83,4000 83,9000 84,0400 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. ! Mikil íþróttahelgi j í 1. deild fótboltans verða fjór- ir leikir í dag, Grindavik-Valur, FH-Keflavík og KR-ÍBV kl. 14 og s Leiftur-UBK kl. 16. Allir skipta ; leikirnir miklu máli og geta lín- I ur skýrst endanlega varðandi 5 fall í 2. deild. Tveir leikir verða í fjórðu deild en þar leika Grótta og Reynir, Sandgerði um sigur í deúdinni og KS og Sindri um j þriðja og fjórða sætiö. Meistaramótið í frjálsum : íþróttum, 15-22 ára, fer fram í Reykjavík í dag og á Hellu hefst ! torfæra kl. 13. Opna Reykjavík- : urmótið í handbolta heldur ! áfram í dag og á morgun. Annað j kvöld kl. 21.30 veröur úrslita- íþróttir : leikur mótsins háður í Laugar- ; dalshöll. Á sunnudag verður leikið í 2. \ deildinni í knattspyrnu. Þá leika j Þór og Víðir, Skallagrímur og • KA, ÍR og Víkingur, HK og Stjaman og Þróttur og Fylkir. í 2. deild kvenna leika ÍBV og I Sindri siðari leikinn um laust sæti í 1. deild. Hann fer fram í I Eyjum kl. 14. ÍBV vann fyrri ? leikinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.