Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Síða 54
62 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 Laugardagur 9. september dv SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 Hlé. 15.30 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir 16.00 Islandsmótió i knattspyrnu. Bein útsending frá leikjum I 16. umferð 1. 17.50 íþróttaþátturinn.Umsjón: Adolf Ingi Érlingsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd úr ýmsum áttum. 19.00 Geimstööin (16:26) (StarTrek: Deep Space Nine II). Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (7:22) (Grace under Fire II). Ný syrpa I bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili henn- ar. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.10 Aðeins þú (Only Vou). Bandarísk bíó- mynd frá 1991. Rómantísk gaman- mynd um ungan brúðuhúsgagna- hönnuð og kynni hans af tveimur fögr- um konum. Leikstjóri: Betty Thomas. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Kelly Preston og Helen Hunt. Bandariska spennumyndin Við dauðans dyr hæfir ekki börnum inn- an 12 ára. 22.45 Við dauðans dyr (Where Sleeping Dogs Lie). Bandarísk bíómynd frá 1992 um ungan rithöfund sem flækist inn í heim fjöldamorðingja. Leikstjóri: Charles Finch. Aðalhlutverk: Sharon Stone og Dylan McDermott. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 kl. 20.00: Ingvi Hrafn mun moka út vinningum í allan vetur. srm 9.00 Með Afa. 10.15 Blómarósin. Skemmtileg talsett teiknimynd eftir sama höfund og skrif- aði ævintýrið um Köttinn með hattinn. 10.45 Prins Valiant. 11.10 Siggi og Vigga. 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Krakkarnir frá Queens (Queens Logic). Þau voru alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar í Queens í New Vork. 14.35 Gerð myndarinnar The Quick and the Dead. Fylgst með Sharon Stone 15.00 3-BIO Burknagil (Ferngully). Leikk- raddir eru í höndum Robins Williams og fleiri þekktra leikara. Lokasýning. 16.15 Hærra en fjöllin, dýpra en sjórinn. 17.00 Oprah Winfrey. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 BINGÓ LOTTÓ. 21.00 Vinir (Friends) (7:24). 21.30 Leikur hlæjandi láns. (The Joy Luck Club). Aðalhlutverk: Kieu Chinh og Tsai Chin. Leikstjóri: Wayne Wang. 1993. Bingólottóið hefst að nýju í kvöld hefst Bingólottóið að nýju á Stöð 2. Sem fyrr stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson happaleiknum vin- sæla og mun hafa nóg að gera að moka út vinningum í allan vetur. Þátturinn verður nokkuð breyttur en ekki þykir tímabært að greina frá því í hverju þær breytingar eru fólgnar. Tíminn leiðir það í ljós. Allur hagnaður af Bingólottóinu rennur til Dvalarheimilis aldraðra sjómanna og er því rík ástæða til að drífa í að fá sér miða strax í dag. Leikur hlæjandi láns fjallar um fjórar kínverskar mæður. 23.45 Brellur 2. (F/X 2) Löggan fær brellu- kónginn Rollie Tyler til liðs við sig og hann leggur gildru fyrir geðsjúkan glæpamann. Aðalhlutverk: Bryan Brown og Brian Dennehy. Leikstjóri: Richard Franklin. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Rauðu skórnir (The Read Shoe Diari- es). 1.55 Svikráð (Miller's Crossing). 3.45 Hörkutólið (Fixing the Shadow). 5.25 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.Ö7 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Já, einmitt! Óskalög og æskuminningar. ’ Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 19.40.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Meö islenskuna aö vopni“. Frá hagyrð- ingakvöldi á Vopnafirði 3. ágúst síðastlið- inn. Fyrri þáttur. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 15.00 Þrír ólíkir söngvarar. 1. þáttur: Enrico Caruso. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. 16.00 Fréttir. 16.05 Sagnaskemmtan. Umsjón: Ragnheiður Gyóa Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 28. ágúst sl.) 16.30 RúRek 1995 - Eftirþankar. Umsjón: dr. Guömundur Emilsson. 17.10 Frelsi eöa fákeppni. Þáttur um íslenskan sjávarútveg. Umsjón: Þröstur Haraldsson. (Einnig á dagskrá nk. þriðjudagskvöld.) 18.00 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Einnig á dagskrá á föstudags- kvöld kl. 21.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperuspjall. Rætt við Signýju Sæmunds- dóttur söngkonu um Ariadne á Naxus eftir Richard Strauss og leikin atriði úr óper- unni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Áð- ur á dagskrá í nóvember 1994). 21.10 „Gatan mín“ - Selatangar og Þórkötlu- staðanes í Grindavík. Jökull Jakobsson gengur um með Magnúsi Hafliðasyni. (Áð- ur á dagsrká í mars 1973.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Hrafn Harðar- son flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í söguna Kyntöfrar eftir Hreggvið Hreggviðsson. (Áður á dagskrá 18. júlí sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. & ftVI 90,1 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músík á síðdegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Létt músík á síödegi á rás 2 er í höndum Ásgeirs Tómassonar. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. (Endurtekinn aðfaranótt laug- ardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekiö miövikudags- kvöld kl. 23.40.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 A hljómleikum. 21.00 RúRek 1995. Bein útsending frá tónleikum á Ingólfstorgi. Blackman & Alwayz in Axion leika. Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Veóurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttír. 5.05 Stund meö Los Paragayos. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tiö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son sem er engum líkur með morgunþátt án hliðstæöu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Hall- dór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira sem er ómissandi á góðum laugardegi. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. Jón Axel Ólafsson kynnir íslenska listann á Bylgjunni. 16.00 Islenskl listlnn. islenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn erendurflutturá mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs- son, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héð- inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. Fréttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug- ardagskvöldi. Umsjón með þættinum hefur Ragnar Páll. Næturhrafninn flýgur. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Lífiö er saltfiskur. Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sigrún. 19.00 Björn Markús kyndir upp fyrir kvöldiö. 21.00 Mixiö. 23.00 Næturvaktin á FM 957. Pétur Rúnar. sígiltfyvi 94,3 8.00 Ljútir tónar. Hugljúfar ballöður. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu góðu. 24,00 Næturtónar. FMf9a9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Slgvaldl Búl Þórarlnsson. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. fH 96.7 3-13 Ókynntir tónar. 13-17 Léttur laugardagur. 20-23 Upphitun á laugardagskvöldi. 23- 3 Næturvakt Brosslns. 10.00 Örvar Gelr og Þórður örn. 13.00 Með sftt að aftan. 15.00 X-Dómínósllstinn. Endurtekið. 17.00 Nýjasta nýtt. Þossi. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 10.30 Jabberjaw. 11.00 Dynomutt. 11.30 World Premiere T oons. 12.00 Scooby Doo, Where Are You? 12.30 Top Cat. 13.00 Jetsons. 13.30 Flintstones. 14.00 Popeye'sTreasure Chest. 14.30 Down Wil Droopy D'. 15.00Toon Heads. 15.30 2 StupidDogs. 16.00 Tom and Jerry. 17.00 Flintstones Specíal. 17.30 Flíntstorves. 18.00 Closedown. BBC 1.45 Trainer. 2.35 Dr. Who. 3.00The Good Life. 3.30 The Best of Pebble Mill. 4.10 Esther. 4.35Why Don’t You? 5.00 Why Did the Chicken? 5,15 Jackanory. 5.30 Dogtanian. 5.55 The Really Wild Show. 6.20 Count Duckuta. 645 Blue Peter. 7.10 Grange Hill. 7.35 The O-Zone. 7.50 Why Don't You?8.15 Esther. 8.40The Best of Good Morning Summer. 10.30 Give Us aClue. 10.55 GoingforGoid. 11.20 Chucklevision. 11.40 Jackanory. 11.55 Dodger, Bonzo and the Rest. 12.20 For Amusement only. 12.45 Sloggers. 13.05 Blue Peter. 13.30 Wild and Crazy Kids. 14.05 Weather 14.00 Bruce Forsyth's Generation Game. 14.05 Weather. 14.10 Hearts of Gold. 15.00 EastEnders. 16.30Doctor Who. 16.55The Good Life. 17.25 Wheather. 17.30 Thafs Showbusiness. 18.00 Moon and Son. 19.00 Tttmuss Regained. 19.55 Weather. 20.00 Beb Elton: The Man from Auntíe. 20.30 Sylviana Waters. 21.30 Top of The Pops Of The 70s. Discovery 15.00 Saturd3Y Stack: Classic Wheels: Jaguar E-Type. 16.00 Classic Wheels. 17.00 Classic Wheels: Morgan. 18.00 Classic Wheels: Saab. 19.00 FlightDeck: DC-9-41.19.30 Speciel Forces: Royal Dutch Marines. 20.00 China: Unleashing the Dragon. 21.00 Mysterious Forces Beyond: Psychic Detectives. 21.30Pacifica:Tales from the South Seas. 22.00 Beyond 2000 0.00 Closedown. MTV 9.30 Hit List UK. 11.30 Video Musíc Aards 1995 Show. 14.30 Reggae Soundsystem. 1500 Dance. 16.00The Big Picture. 16.30 News. Weekend Edition. 17.00 European Top 20 Countdown. 19.00 First Look. 19,30The 1994 MTVVídeo MusicAwards. 22.30 Yo! MTV Raps. 0.30 Beavis & Butt-he3d. 1.00 Chill out Zone. 2.30 Night Videos. SkyNews 10.30 Sky Destinatíons. 11.30 Week in Review. 12.30 Century. 13.30 Memories of 1970-91. 14.30 Target. 15.30 Week in Review. 17.30 Beyond 2000.18.30 Sportsline Live. 19.30 The Entertaínment Show. 20.30 48 Hours. 22.30 Sportsline Extra. 23.30 Sky Destínations. 0.30 Century. 1.30 Memories. 2.30 Week in Review The Entertainment Show. 04,30 CBS 48 Hours. CNN 10.30 Heafth 11.30 Sporl 12.30 AsiaN3.no Larry King 13.30 0-J. Simpson. 14.30 Sport. 15.00 Future Watch 15.30 Money. 16.30 Global Víew, 17.30 Inside Asia. 18.300J. Símpson. 20.30 Computer Connection. 21.30 Sport. 22.00 World Today. 22.30 Diplomatic Licence. 23.00 Pinnacle. 23.30 Travel Guide. 1.00 Larry King. 3.00 Both Sídes. 3.30 Evans & Novak. TNT Theme: Minnelli Magic. 18.00 The Clock. Theme: Saturday Nigth Soaps. 20.00 In the Cool of the Day. 22.00 Rích and Famous. Theme: Liquor Wars. 0.00 The Moonshine War. 1.45 The Lolly Madonna. 4.00 Closedown. Eurosport 13.30 Live Cycling. 15.00 Live Athteiics 16.30 Formula 1.17.30 Volleyball. 18.00 Gotf. 20.00 Fotmula 1.21.00 Volteybalt. 22,00Athleto. 23.00 MotorSports Report 0.10 Cjosedown. SkyOne 6.00 Postcards from the Hedge,7.00 MyPet Monster;8.00 Ghoul-lashed. 9,00 X-Men. 10.00 Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 World Wrestling Federation Mania, 12.00 The Hit Mix. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Growing Patns. 14.30 Threes Company. 15.00 Adventuresof BriscoCountyJr. 16.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 17.00 Worid Wrestling Federatíon Superstars. 18.00 Robocop. 19.00 TheX-Filesre-opened 20.00 Cops I og II. 21.00 Tafes from the Crypt. 21.30 Stand and Deliver. 22.00 TheMovte Show. 22.30 TheRoundTable. 23.30 WKRP in Cincinati. 24.00 Saturday Níght Live. 1.00 HitMix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 WhweretheRiverRuns Black 9.00 BabeRuth. 11.00 AndThenThere WasOne. 13.00 VitalSigns. 15.00 ThePortraít. 17.00 The Secret Garden, 19.00 Fátál InsHnct 21.00 Ghosi in the Machine. 2240 BareExposure.0.10 IntheLineof Duty: The Price of Vengeance. 1.40 Tothe Death. 3 JiOWhere the River Runs Black. OMEGA 8.00 Lofgjöröartónlíst. 11.00 Hugleiðing. Hafliöi Kristínsson. 14.20 Erlingur Niefsson fær tilsln gest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.