Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 3
HOBVILJINN Jólin 1947 Stephan G. Stephansson: 5,ELO! LAMMA SAISAKHTAXI!” i. Svo lítil i'rctt var fæðiftg lians í fjárhúsjötu hirðingjans, að dag og ártal cnginn roit, vim aldur hans ci nokkur veit, Og jafnvcl samtíð okkar cnn scr ekki sína bcztu inenn, cn bylting tímans birtir allt og bætir sumum hundraðfalt. I»ví mótmælt hcfði hans eigin öld, að afmælið hans sé í kvöld, og tengt þann atburð ársins við, að aftur lcngist sólskinið. Ilaun alla sína fræðslu fékk á fátæklingsins skólabekk. En sveit hans veitti sína gjöf, ]>ar scrhvcr hæð var spámanns gröf — og skálda, cr liöfðu liegnt og kcnnt, cn hcimska lýðsins grýtt og brennt. Þar feður hjuggu hold og bein, cn lilóðu synir bautastcin. Þar birtist verkavitrun hans, sem vitjar scrhvers göfugs manus, það kall að hefja land og lýð bg Iækna mcin 4 sinni tíð. Og margur sagði hugar.'.Iýtt: Sjá, liér cr spámannsefni nýtt! Og móðurástar ótti og von sá imdramaun í kærum son. Jiamt skildi glöggt, hvað gengi að — og guðræknin ci fremst var það né smædd né örbirgð ættarlands og ckki kúgun EómVerjans. Hann sá, að eiginelskan blind var aldarfarsins stærsta synd og þyngst á afl og anda manns var oltið lagt af bróður lians — scm grimmd og lymsku lengst til vcr að láta aðra þjóna sér, sem aldrei sér. að auðna þín er allra heill og sín og mín. Ilann kenndi, að mannást hcit og hrcin til himins \æri lciðin eiu. Hann sá að allt var ógert verk, sem ekki studdi mannúð sterk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.