Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 45

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 45
Jólin 1947 43 Þ J ÖÐVIUÍNN nýlega beimsótti Reykjavík, háfi, þcgar hánn sté út úr flugvél sinni, verið í ljösum frakka og bundið belti sitt um mittið. — Nú er fjarlægðin frá Prestwick til Reykja- víkur ca. 125.000.000 cm. og mittisummál leikarans 74 cm. Hvað er beltið lians langt? 7. HVERNIG SLAPP IIANN? Maður nokkur af enskum ættum hafði verið dreginn fyrir lög og dóm í Frakklandi og vcrið fundinn sckur um mannsnxorö. í niðurstöðum dómsins var tekiö tillit til þcss, að sakborningurinn var af enskum uppruna og skyldi hann sjálfur mega velja á milli þess, að verða hengdur cða hálshöggvinn. — Var kveðið svo á um, að hann, nokkru fyrir aftökuna, skyldi mega mæla eitthvað af munni fram, það er honum sýndist. Ef hann segði satt, yrði hann hengdur, en ef hanm segði ósatt, ýrði hann liálshöggvinn. — Það sem sakborningurinn sagði varð til þess, að ekki var hægt að lífláta hann samkvæmt dóminum. — Hvað sagði hann? 8. ENGIN NGLL í ÞESSARI TALNAKROSSGATU Lárétt: 1. Margfeldi af 9 2. Lóðrétt 3 margföld- uð með sjálfri sér. 6. Tala þingmanna í neðri málstofu Breta 7. Síðari helmingur tölunnar fæst með því að tvöfalda fyrri helminginn. • Lóðrétt: 2. Þversumman er 4. — 3. Ódeilanleg. — 5. Margfeldi af 9. — 6. Lóðrétt 3 að 50 viðbættum. I.ausnh' á bls. 48 gang að f járframlögum til tilrauna sinna en kollegar þeirra í Evrópu, en eftir að þeir gengu í þjónustu hersins mátti segja að þeir lifðu í allsnægtum. Hvað sem þá vanhagaði um þurftu þeir aðeins að nefna, og þeim var útvegað það eins fljótt og nokkur tök voru á. Vísindamenn hafa löngum átt við erfið kjör að búa. Almenningur gerir sér ekki ljósa grein fyrir þýðingu þeirra, og oft er litið á þá sem óþarfan ,,lúx- us“ frekar en velgerðarmenn þjóðfélagsins. Það er því oft daufheyrzt við þörfum þeirra um bætt vinnu- skilyi'ði, og það því fremur sem vísindamenn og aðrir / 2 ipÉ 3 4 tf |g| 7 grúskarar eru venjulega nægjusamir og hættir til að gera sig ánægða með það sem þeir hafa. Á striðsárunum átti þetta ekki lengur við um eðl- isfræðingana amerísku, og nú fyrst fengu þeir tæki- færi til að sýna, hvað þeir gátu, þegar vel var að þeim búið. Árarigurinn leyndi sér heldur ekki. Það er víst óhætt að fullyrða, að þróun tækninnar hefur aldrei verið eins ör og á þessum árum. Eg mun nú minnast á nokkur af helztu viðfangsefnunum, sem glimt var við, og úrlausn þeirra. Mikið kapp var lagt á að rannsaka radíóbylgjur með mjög stuttri bylgjulengd. Stytztu bylgjulengdir, sem notaðar voru fyrir stríð voru um 5 metrar, en nú eru framleiddar radíóbylgjur rneð bylgjulengd, sem er ekki nema brot úr sentimetra, svo að bilið milli radióbylgna og infrarauðra ljósgeisla má nú heitá brúað. Ástæðan fyrir áhuga þeim, sem menn höfðu á þessum stuttu radióbylgjum er aðallega fólg- in í því, hve mjög bylgjur þessar líkjast ljósgeisl- unum. Það má senda mjóan geisla af þeim í ákveðna átt og greina það, sem á vegi hans verður með bylgj- um, sem hluturinn endurvarpar. Kosturinn, sem þessar bylgjur hafa fram yfir ljós, er sá, að þær fara greiðlega gegnum þoku og dimmviðri og gera mögu- legt að sjá hluti, sem ekki mundu sjást með ljósi. Út frá tilraunum með þessar stuttbylgjur sköpuðust hin svonefndu „radar“-tæki, en nafnið er skammstöfun fyrir Radio Direction and Range Finding. Margir Is- lendingar þekkja nokkuð til þessa tækis. I stríðinu hafði radarinn stórmikla þýðingu, þar sem hann var notaður til að fylgjast með ferðum skipa og flugvéla. En segja má, að gildi hans sé engu minna á friðartímum og ætti að vera lítil hætta á, að skip búið ,,radar“-tækjum sigldi í strand. Af ,,radar“-tækninni leiddu ýmis fullkomin tæki, þar á meðal var ný fullkomin tegund vita. Leitiuiartæki að lcafbátum nothæf við spdveiðar. Radarinn reyhdist vel til að finna flugvélar, en kom að engu haldi gegn kafbátum. Þau tæki, sem happadrýgst urðu í leitinni að kafbátunum, voru svip- uð radartækjunum, aðeins notuðu þau hljóðbylgjm’ í staðinn fyrir radíóbylgjur. Hljóðbylgjur með nægi- lega stuttri bylgjulengd má senda gegnum vatnið í mjóum geisla. Ef þær lenda á föstum hlut endurkast- ast þær, og f jarlægð hlutarins er ákveðin við tímann, sem líður þangað til bergmálið kemur til baka. Slik tæki hafa lengi verið notuð sem dýptarmælár, en á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.