Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 25
Jólin 1947 ÞJOÐVILJ I N N 23 Klee, Léger og Miro, eru allir í fremstu röð nútímamálara. Þó ólíkir séu, er þeim það sam- eiginlegt að myndir þeirra eru ekki sögur um neitt, ekki eftirlíkingar neins, í þeim felst e k k e r t bókmenntalegs eðlis. í þessum myndum eru þau öfl ein að verki, sem málverkið hefur til umráða, töfrar og máttur lita og forma. — Jafnvel í þeim búningi er þau birtast hér — svörtu og hvítu — liljóta þessi verk að vekja gleði þeim, sem hafa næmt anga fyrir myndlist, til þess er form þeirra eitt út af fyrir sig nægilega magnþrungið, en það liggur hinsvegar í augum uppi hversu mikið vantar er slíkar myndir eru sýndar án lita. — Þ. S. i FERNANI) LÉGEK er fæddar í Norðnr-Frakklandi 1881. Stmu'aði hann náni í París og komst lljótlega í kynni við kubistana og tók snemina jiátt í sýningum þeirra. Léger er löngu viðurkeundur sem ei'nn fremsti nútímamálari Frakka. Ifaiin liafði um margra ára skeið málaraskóla í París, sem var sóttur af unguhi Iistamönniun frá ýmsum lönduin. Á stríðsárunum dvaldist Léger í Ameríku þar sem hann nýtur mikils álits. liann er nú aftur komlnn til Frakklands i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.