Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 38

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 38
36 Þ J ÍÐVILJINN Jólin 1947 5 KVÆÐi Langston Hughes (f. 1002) er einn águ'tastt rithöfundur amerískra negra. Hann liefur gellS út nolikr- ar ljóðabækur, smásögur og sjálls- ævisögu í skáldsöguformi. Afi baki llestra kvæða hans er Iiarlein, (hvorfi i N'ow Yorit, l»ar seni aö- allega búa negrar) og skernnit- analíflö Jiar. eftir Langston Hughes S jálf Hmorðshuft sun Itólegt, kalt andllt fljótsins liað inig um koss. Lenox Avenue: Miðnætti Hljómfall lífsins er jasshljómfail. Yndið mitt. Guðirnir hla-ja a<S okkur. Brostiö hjarta ástarinnar, liið þreytta, Jireytta lijarta sársaukans yfirgnæfir, yfirgnæfist af vaRnays strætisins, af niði regnsins. Lenox Avenue. Yndið initt. Það er miðnætti. 0« Kuðirnlr hlæja að okkur. Kötturinn o& saxólónninn (Kl. 2 síðdegis) Allir Pela af gin ? -— Nei. elska barnið mitt Blandaðu það. Hjartað mitt þykii þér ekki gott í staupinu? en harnið initt Jú kysstu mig elskar daddy! aðeins mig. Á óg? Alhr Já. viija liarnlð mitt Er ég ekki en harnið mltt unnusti þinn? fær ekki annað Jú, það ertu en Þá skulum við ég gera það! yndislegl ég Charleston, mamma! Hinir hvítu Ég hata yljkur ekki, því ylskar andiH eru líica fögur. Það er satt að ég hata ykkur olilti, ykkar audiit eru líka iðaudi Ijós af fegurð og geislandi ijóma! • En hví kveljið þið mig? ó, þið sterku hvítu menn, hveis vegna kveijið Jiiö mig? Mexíkönsk sölukona Þessi gamla norn sem sltur á jörðunni og býður lram sitt auma góss allan liðiangan daginn, liefur þekltt liá veðurbarin fjöll, og sólin liefur dekltt liúð hennar. — á íslenzku cftir J. Ó. S. D. «««««x«<«««<««<«««««««<>«««<«««««««««<««««<««>«««« <««««««««««««««««««««««««■««««<■«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.