Þjóðviljinn - 24.12.1961, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Qupperneq 15
i GRINÐABOt ;:S |i Framhald aí lýU'SÍðu. hitti ég kíinhingja niinn, kaupmann úr Nolséy,, sém és heimsótti um daginn og drákk hjá lútsterkasta te sem ég hef íengið, 'og ég segi: Það ,-er grind. Já, hún kemur frá Nolsey. Nolseyingar vita það, að Þórshöfn á þeim mikið að 'þakka fyrir eyjuna, , sem býr til höfhina, útsýnisfegurðina ■ — og gefur þeim líka grindina. , Um leið og ég kem niður Kónga- bryggjuna sé ég allsstaðar menn , á hlaupum, margir hafa hvalvopnin, grindarlínuna eða sóknaröngulinn í höndum sér, aðrir ýta bátum á flot og bíða þess að sá, sem hljóp eftir kastgrjótinu komi til baka. Einn þáttur grindarekstursins er í því fólg- inn að kasta fvrir grindina, smá- y grjóti, beina henni þannig á rétta leið, en vandi er bað, svo hún stingi sér ekki áður en hún er komin í sjálf- heldu. Geri hún það er sú haetta búin að hún hverfi og komi upp langan veg frá bátunum, svo ekki fái þeir aftur fangstaðar á bráð sinni í það skiptið. En þegar ég hef staldrað við stutta stund hjá hinum óðfúsu veiðigörpum, sem fæstir hafa gefið sér tíma til þess að klæðast fötum, er bezt myndu henta því bióðuga stríði sem nú er í nánd, •— být ég út á hafnargarðinn. Þar gefur að iíta heilan flota af bát- pm og skipum, sem byrjuð eru að reka. Þarna stendur fólk i hundraða- tali. Gamlir menn og börn. Konur með þarnavagna og eins hinar, sem ekki þurfa énnþá á þeim að halda. ! . Það er kaldi af norðri og dálítil alda á Nolseyjarfi.rði og bátarnir, sem óðum flykkjast úf kljúfa hana fagur- „Hrópin og köllin, grjótkastiö og hvalblásturinn hafa nú náð há- marki og eftir örskamma stund iekast dauðakvíin, þar sem úrslita- hríðin hefst í sömu andrá. Grindadrápið cr hafið“. lega, því varla getur að líta sjófærari skip, en færeyska bátinn. Ég skyggi hönd fyrir augu, því senn mynda bátarnir hálfhring á firðinum og ég reyni að koma auga á grinda- vöður. Aldan glepur mér sýn, svo enn fæ ég ekki séð fórnardýrin, sem um- hverft hafa þessum rólega höfuðstað Færeyja á svipstundu, brevtt honum í nálega stríðsóðan veiðimannabæ, þar sem hinn hæaláti færeyski sjómaður, handverksmaðijr og .menntamaður efu . orðnir að veiðibráðum yígtröllum. sem engu eira utan því. að komast sem íyrst í bardagann við grindina. Ég brosi í kampinn, þegar ég sé dönsku dátana af herskipinu, sem liggur í höfninni, þessar sakiausu brúður. Guð hjálpi þeirn ef þeir kæmust í kast við ílokk færeyskra grindarmanna í veiðihug. Hvílíkt lán er það ekki þér, ó Danmörk, að þú átt menn, sem hafa skilið það að frelsi þessarar smáu þjóðar verður ekki fjötrað með vopn- um, ekki blýi og stáli, heldur hinum, sem fögð eru að rótum tungu og menningar um leið og-brosandi „góð- menni" tala sléttmál við færeyska leiðtoga og láta ' kiingja hinn þunga eir. ý “ —i Ég tylíi mér á tá við hafnargarð- inn — og nú sé ég móta fyrir hvala-. vöðunni, það gl.ittir" á siétt bökiri og.' hníflarnir skera öldúna. Soorðaköst og b!ástrar marka nú sviðið innan víta- teigsins, sem mennirnir hafa rist bráð sinni. Það er kominn hraði í rekstur- inn og flotinn stefnir til hafnar. Allir biða í cfvæni bess hvernig takast muni að koma grindinni inn í Vogs- botna. Það er hrópað og skrafað um það hversu stór vaðan sé, é? legg eyrun við máli þeirra sem eldri eru og gerst mega vita. hvað í vændum er og þeir tala um 50—100 hvali. Það er ekki ,.stór“ grind á færeyska vísu. En spennan er sú sama, bað sé ég á andlitum fólksins. Nú er hlaupið yzt á hafnargarðinn og ég fylgist með straumnum. Grindin er komin inn i hafnarmynnið og nú eru hróp veiði- manna og grjótkast að komast í al- glevming. Aðeins stutta stund stanza^ fólkið á bryggjuendanum og horfir á grindáflotann. Þarna standa striðs- mennirnir á herskipinu og bera hönd upp að matrósahúfunum sínum, en einn yfirmaður beinir sjónauka að þessftri fágætu styrjöld, i ríki Dana. Síðan tekur allur mannskarinn á bryggjunni á rás og nú er hlaupið sém le'ið Figgur inn á garðinn fyrir framan Hótel Færeyjar. Þar haía hundruð nianna tekið sér stöðu alla leiðina út í Þingnesið. Hrcpin og köllin, grjótkastið og hvalablásturinn hafa nú náð hámarki og eftir örskamma stund lokast dauða- kvíin, þar sem úrslitahriðin hefst í sömu andrá. Grindadrápið er haíið. Vígamennirnir tvihenda grindavopnin og stinga. Blóðstrengurinn gýs upp. hefst í boga cg fellur í sjóinn, sem Framhald á 16. síðu B -3 tarfl JÖLABtAÐ ÞJÓSVlLJAjSS ~ (J§. 4. leik B - 1 B-2 uirnið tali SKAKGETRAUN Nú, eins og í fyrra, er lesendum ætlaó' aö glíma við átta skákstööur: A-flokkur em skákdæmi, en B- flokkur eru stööur úr tefldum skák- um. Hvítur á leik í öllum stöðun- um. Veitt yerða þrenn verðlaun: 1. verölaun kr. 400,00, hlýtur sá, sem leysir rétt flest, af öllum átta skákstöðunum. 2. verðlaun kr. 200,00, hlýtur sá, sem leysir flest skákdæmanna rétt, þ. e. A-flokks dæmin, og 3. verö- laun, kr. 200,00, hlýtur sá, sem leysir flest verkefnin í B-flokki rétt. Þess er vænzt, aö allir, sem glíma viö verkefnið, sendi Iausnir sínar LAUSN Á SKÁKGETRAUN ÞJÓÐVILJANS: [Skrifiö lausnarleikinn hér aftan viö einkenni dæmisins] A - FLOKKUR: B - FLOKKUR: til ÞjóÖviljans, eins fyrir því þótt þeir leysi aðeins fá dæmanna. Nægir að rita á bréfiö: Þjóðviljinn, Reykjavík -— Skák- getraun — og varðandi sjálfar lausnirnar nægir aö rita 1. leikinn. inná meöfylgjandi seðil — eða skrá þar „nei“ ef dæmiö er óleysanlegt (A-flokkur) eða hvítur á ekki unn- ið tafliö (B-flokkur). Þó er æskilegt aö menn láti fylgja bréf með lausninhi, þar sem hún er skýrö nánar, og þess ann- ars getið, sem glíman við dæmin gaf tilefni til. La,usnirnar þurfa að berast Þjóö- viljanum í síöasta lagi 15. janúar næstkomandi. <m ' m 'tsíi mS Wá'W x. WM* x. t ‘ t í 4 m il 11 93 H ' 'WM ‘ <-3 A i i 1 f ■ : M f mtw' mí mm & tm m Ú 'óM B. 1 — A hv. unnið tafl m&m fi m nt'p m m m m ■w i?' tmm'mm B. 2 — Á hv. unnið tafl m 4, X t t tw m irs SS' M&M&Whs tm mtm m mm m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.