Þjóðviljinn - 24.12.1961, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Qupperneq 21
k J vísindun.um-: hefur ekki enn lekizt að greina, geturðu-; ekki heldur greint í: draumi,'1 sagði Stréets læknir. „Þýzkur lífefnafræðingur, sem héitir Hans Fischer, hefur fundið samsetningu hematínsrhclikúls, en samsetning eggja- hvítumólikúlsins; sem því er áfast, er ennþá ein af hjnum óráðnu gátum líf- fræðinnar. Ég.mundi ekki telja eftir mér að grannskoða þetta, ef nokkur von væri um áö stækkunarglerið mitt gæti sýnt mér nokkuð sem ekki er þegar kunnugt af vísindum.“ Svó niðursokknir voru þeir í þessar samræður. að- þeir tóku ekki eftir þvi að þessi mikia elfur, sem þeir bárust með, hafði' farið minnkandi og var orðin -að mjcrri sprænu, og að bátur- inn þeirra, rauða blóðkornið, héit sig óftast utan í hinum hála, hálfgagnsæja æðavegg. ■ „Líttu nú á!“ sagði læknirinn og horfði í aliar áttir, „við erum komn- ir út í eina af þeim háræðum, sem flytja þumalfmgrinum á þer blóð og næringu. Þessir hnoðrar sem raöast utanað æðinni sem við erum staddir í, éru lifandi frumur i holdi þínu.“ : „Nei, sko,“ sagði Tompkins, sem einhverntíma hafði séð smásjármyndir a'f líkamsfrumum, „ég þekki þær aftur. Ætli þessi dökk.i dépill nálægt miðju sé ekki frumukjarninn.“ „Stendur heima,“ sagði Tæknirinn. „Og með tilliti til krabbameins skal ég íullvi-ssa þig um það, að i þessum írumum er ekkert sem bendir til þess áð þú sért með krabbamein. Krabba- meinsfrumúr eru öðruvísi samsettar, stu.ndum er frumukjarninn ceðlilega stér, og það er.eneinn vandi að þekkja þær frá hei’brigðum frumum í smá- sjá. En galduri.nn er sá, að til þess að vera viss um að krabbamém sé ekki farið oð búa um sie, þyrfti að rannsaka m.ibiónir af frumum. En ég vona að hn*öum finnist handhæg og. kóstnáðarl.ítil aðferð til að finna krabbamein á byriunarstigi." „Rétt er nú bað.“ sagði Tompkins. sem farið var að óhægiast um andar- drátt. „Það vildi és að sú aðferð fynd- ist fliótt. En mér er farið að finnast æði loftlítið hérna.“ „Satt segir* þú,“ sagði læknirinn. „Blóðstraumúrinn, sem við berumst með, hefur miðlað frumunum. sem það íiitti á leið sinni af súrefnisforðanum, og tekið við kolsýru í staðinn til þess . að flytj.a burt úr líkamanum (með önd- uninni). Siáðu hvernig súrefnismólikúl- . in losa sig, og syífa burt frá rauða blóðkcrninu sem við sitium á, og leita ' út að háræðaveggnum. Síðan fara þau í gegnum hann og út í sogæðavökvann-- og þaðan inn í frumurnar. Jafnframt þes-su leitar kolsýran, sem safnazt hef- ur saman í frumunum, út í æðarnar, og gengur að nokkru leyti. í samband við bTóðvökvann, en afgangurinn í sam- bánd við móljkúi blcð.rauðans. Ferðin til lunsnanna getur varla orðið nein skemmtiferð.“ „Ekki þætti mér það ólíklegt," muldr- aði Tömpkins, því honum fannst hann ætla að kafna. ,.Er það ekki einkenni- legt að mér skuli verða að halda við köínun til þess að frumurnar í líkama mínum geti náð áð anda?“ Með hverju andartaki varð honum óhægra, .og svartar flyksur dönsuðu íyrir augum hans. „Þetta blýtur að vera írumukjarni," hugsaði Tompkins. „Nei, það er annars miklu líkara niannshöfði með sjóliða- hpfu. Er ég' 'kominn í sjóherinn, eða T)vað?“ „TvöÉ hundnjð faðmarj' heyrðist sagt rpéð.'hásri hödduáejiihvérsstaðar að. „og enn þá' förúm við niðuravið. Æ, þess'- ' ar ólukkans lokur!“ :„Ég 'vona þeir 'viti um þetla á að- > al&töðvunúrri/* ságði 'önnur'' rödd. „Ég er viss um að þeir koma þessú í lag.“ „Æ, drottinn minn,“ heyrðist hrópað í. angist. „Nei, lagsmaður, gggnum þetta kemst enginn maður lifandi!" Allt í einu fór báturinn að snarsnú- ast af mestu ákefð, eins og hann væri kominn inn í röst. Báðir mennirnir og öll rannsóknartæki þeirra þyrluðust á þessum litla fleti, og þegar Tompkins kom til sjálfs sín effir öngvitið, sem hann fé!l í, fann hann að hann hélt sér dauðahaldi í hringsjána. Jafnframt varð honum litið framan í lækninn og hann sá að hann var náfölur. „Slepptu ekki,“ hvíslaði læknirinn, „við erum að fara gegnum hægra aft— urhólf og síðan þeytumst við inn í lungnaslagæð. Bráðum fer að verða gott að anda!“ Þegar Tompkins komst. til meðvitundar aftur, var loftið, éða réttara sagt -blóðvckvinn, aftur órðinn tær. Hann lá enn á hinu sadiá blóð- korni og hélt sér dauðahaldi i íót lækn- isins. Báturinn var nú 'aflur kominn Adrenalínmólikúl eða „hræðsluhor- mónið“. inn í tiltölulega þrönga æð. en nú v^r engar frumur að sjá gegnum gagnsæja veggina. Fyrir utan virti-st allt vera autt og tómt, nema hvað örlitlar í'lyks- ur eða flugur voru þarna á sveimi, oft márgar í hóp og stefndu hóparnir í allar áttir. „Lífsloft." sagði læknirinn og benti með löngutöng. „Erum við þá komnir út úr mér sjálfum?‘é spurði Tompkins. „Fjarri því,“ svaraði læknirinn, „við erúm ennþá í æðum þínum, og nú erum við að fara gegnum háræðarnar í öðru lunganu í þér til þess að blóð- ið geti losnað við kolsýruna og náð sér í nýjan forða af súrefni. Lofthólf- ið bak við æðavegginn heitir Tungna- blaðra, og er eitt af þessum lofthylkj- um, sem fullt er af á innra borði lúngnanna. í hvert skipti sem þú dreg- ur andann, fyllast þessar blöðrur af fersku lofti handa blóðinu sem hefur farið ígegnum háræðar og bláæðar og orðið er nærri súrefnislaust.“ „Áttu við það að þessar örsmáu flugur, sem þjóta fi’am og aftur, séu í rauninni mólikúl úr lofti?“ sagði Tompkins. „Þær eru það. En gættu ,þess að við erum aðeins milljónasti hluti af því sem við eigum að okkur að vera, og þessi einföldu súrefnis- og köfnunar- efnismólikúl sýnast vei’a h.u.b. tíundi hluti úr millímetra að þvermáli. Það er þvíengin furða þó að þér sýnist þetta vera flugur, ekki sízt með tilliti til þess hvernig þær hreyfast. Sjáðu hvernig þau smjúga gegnum æðavegg- ina til þess að komast að í'auðu blóð- kornunum og sameinást þeim. Þegar blóðið hefur farið gegnum lungun og er komið inn í stóru slagæðina, er það tilbúið ,að fara aði’a hringferð um æðarnar í.likama þínum “ '„Ég held níig lángi ekki til að fara aðra ferð“, sagði Tompkins, -sem ekki var búinn að jafna sig eftir þetta voða- léga ferðalag. '„Þú kemst nú samt ehki hjá því!“ - sagði læknirinn. „Þú hefur fæst séð af því sem vert er að sjá, og raunar lástu í óviti mestalla leiðina frá þumalfipgid . til hjartans. Auk þess hefur mér ékkí enn gefizt tækifæri til að gæta áð--því sem þú komst til að foryitnast um, hvort nokkur hætta væiú 4-því að þú værir að veikjast af kr&bameini.“ „Það verður þá að haíá það,“ svaraði Tompkins mæðulega, „en heldurðu ekki að það væri e@hver vegur að ná í súrefnisgeymi handa okkur?“ „Ég hef ’miklu betra ráð,“ svaraði !æknirihh, "„óðar en þér fer að líða illa, sjtuium við fara úr h'kama þínum. ÉrL, laktu nú á öllu, sem þú hefur til, jþvf nú förum við gegnum vinstra hjart- að í þér.“ „Hvað áttu við með orðinu „vinstra hjarta“,“ sagði Tomþkins, „ég hélt að hjartað væri alltaf vinstra megin?“ „Satt er það,“ svai-aði læknirinn, „það hefði verið réttara að tala um vinstri hjartahelming. Veiztu ekki að hjartað í þér er tvöföld dæla? Hægri helmingur þess dælir bióðinu til lungn- anna, en vinstri helmingurinn dælir því svo aftur frá lungunum út um líkam- ann, Þessar tvær dælur, með lokum og öðru tiiheyrendi, eru alveg óháðar hvor annarri að öðru leyti, en því, að sömu vöðvarnir stjórna báðum. Svona nú, varaðu þig!“ Blóðkornið fór nú allt í einu að hreyfast á svipaðan hátt og eintrján- ingur sem berst niður um flúðir. Tompkins átti fullt í fangi með að varast það að fleygjast útbyrðis og lenda í blóðvökvanum. Síðan geystust þeir inn um þröngt op inn í vinstra forhólf og síðan gegnum opnar loku- dyr inn í vinstra aftui’hólf. í næstu andrá dróst hjartað saman og bátur- inn barst út um opnar dyr á loku út úr hjartanu. „Sko,“ sagði læknirinn og hagræddi sér .á ílauelsmjúhu scttinu, „nú gefst okkur tóm til að ræða marga hluti. Er þá nokkuð sérstakt sem þig langar til að fá vhtneskju um?“ „Fyrst það,“ svaraði Tompkins, „hvort báturinn ckkar er lifandi." „Því er vandi að svara,“ sagði lækn- irinn, „en lííklega verður samt að svara því játandi, en þó með nokkr- um fyrirvara. Rauðu blóðkcrnin mynd- ast í sífellu — eiga sér æviskeið og deyja síðan — og lifa að meðaltali í þrjá til fjcra mánuði. Þau myndast í mergnum i beinunum, þannig, að frum- ur sem kallast blóðrauðablöðrur, taka að skiptast og breytast í rauð blóðkorn. En óðar en þau eru komin inn í blóð- rásina, fer kjarninn að eyðast, og fruma sem engan kjarna hefur. getur varla kallazt lifandi fruma. Eítir það er þeim algerlega varnað þess að geta skipzt, enda gefur það að skilja, fyrst frumuskiptingu er eingöngu stjói’nað af kjarnanum. Úr því geta þær ekkert annað en borið bagga sína af súrefni frá lungunum út um líkamann, svo hver einstök fruma fái forða sinn, og borið burtu kolsvruna. Ef þær brygð- ust þessu hlutverki, mundi líkaminn fyrirfarast.“ „Þá mega þau kallast áburðarhestar hans.“ \ „Þetta er nokkuð góð samliking. Ó- missandi áburðarhestar." „Er það til þess að æxlunarhvötin trufli þau ekki i starfi þeirra, að þau ei’u svipt hæfiléikanum til.að eexlast?" „Hver veit?“ svaraði læknirinn í- hugandi. „Samt eru þess mörg dæmi, að i’auðu blóðkörnin haldi kjarnanum eft- ir að þau eru byrjuð að gegna hlut- verki sínp, t.d. hjá froshimi. Hafi mað- ur hinsyegáL -íhisgt. in.ikið blóð, er ó- þrpskuðHm rauðum blóðkornum eða bloðrum veitt inn i blóðrásina til að annast störfin. Svo það sýnist sem einu gildi-hvox-t er, Þegar rauðu blóð- ,kornin ■ deyj.a, leysaát. þau upp.í .lifr- 1' - ihni. eða miltinu, og úrgangurinn af þessu hverfur burt með þvaginu." „En nú langar mig til að heyra sagt frá hvítu blóðkornunum. Ekki. eru þau höfð til áburðar?“ „Víst ekki,“ svaraði Streets læknir. ..Hvítu blóðkornin hafa allt annað hlutverk. Þau eru hjónal.ð og þeirra hlutverk er að verja líkamann fyrir utanaðkomandi árásum. Eins og allir góðir herflokkar hafa bau einvalalið. Við köllum þau líka phagocyta eða frumuætur, bví bau ráðast á hvaða óboðinn gest sem er, og éta hann. Líttu í kringum big og reyndu að sjá hvað þessir thtölulega fáu landvarn- arliðar eru að hafast að. Hvar senr þeir verða varir við bakteríu, ráðast þeir að henni os vefia fryminu utan um hana og eru búnir að drepa hana og éta áður en hálftími er liðinn. Sé árásarseggurinn ekki í blóðinu, heldur scgæðavökvanum. sem umlýkur hverja frumu, lyppast hvítu blóðkornin gegn- um æðaveggina út í sogæðavökvann og elta ókindina þar uppi. En svo. þau geti náð taki á bakteríu, verða þau að króa hana af upp við eitt- hvað, sem er nógu þétt í sér, svo sem t.d. háræðaveggur er, annars þarf mörg blóðkorn til að ráða niðurlögum einnar bakteríu. Þá verða þau að ráð- ast að henn; frá ýmsum hliðum. Líttu í þessa átt og sjáðu hvernig þau fara að því.“ ' Tompkins leit bangað sem læknirinn benti og sá hvar nokkur hvít blóð- korn höfðu króað inni hóp af bakt- eríum og ætluðu að fara að éta þær. ,,Ef baktería flýtur í blóðvökva,“ sagði læknirinn, „þá veitist einu hvítu blóðkorni örðugt að ná á henni föstu tangarhaldi. Það er hér um bil jafn vonlaust verk og að ætla sér að bíta í epli. sem flýtur i skál með vatni. og þetta stafar af því að utan um flestar bakter’ur er hjúpur, sem ger- ir bær álíka hálar og vott epli. En hvítu blöðkorn'n eiga sér biturt vopn. þar sem eru efnasambönd þau sem ' C-vítamín scm t. d. er í spínati. kallast mótefni. og koma fram í blóð- inu i hvert skipti sem það verður fyr- ir innrás af bakteríum og leysa sund- ur hjúpinn, en gera jafnframt óvirk þau eiturefni, sem bakteríurnar gefa frá sér líkamanum til tjóris.“ „Mér skilst,“ sagði Tompkins, „að þessi mótefnj séu ekki lifandi verur, heldur efnasambönd?“ „Það er rétt“, svaraði læknirinn, “ „þetta eru efnasambönd, en raunar , skrambi mikið samsett. Hið furðu- legasta við þau er það. að uppruna-,,, lega „gijÉ Þau ekki til |í líkamanum. j heldjj|jppma þau þá fyrst fram er bakteríurnar ráðast á hann. Þegar slík ái’ás hefst, hefst líkaminn þpgar handa •■■ . ■-’ að framleiða mótefni, og það af þeirri : sérstöku gerð, sem ein kernur að gágni móti þeim sérstaka vágestj sem kom- inn er. Engin tvö eru eins gerð, held- ur líkjast þau lyklum, sem hvér fyrir JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS (21

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.