Þjóðviljinn - 24.12.1961, Page 34

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Page 34
Óskum öllum félagsmönnum og öörum viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum fyrir gott samstarf á líðandi ári. KAUPFÉLAG HRÚTFIRSINGA Borðeyfi GLESiLEG JÓL! Farsælt komándi ár. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. Krupféleg Austur-Sksftfellinga HÖFN, Hornafirði. ■m Kaupfélag Húnvetninga Sölufélag Austur-Húnvetninga' Óskum öllinn viðskiptavinum gleðilegra jóla og góös farsæls nýárs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. og Kaupfélag Vestur-Húnvetninga ■ ^ ftw' r% mj; -x.hvi HVAMMSTANGA / i. ■ r Oskar öllum viðskiptamönnum smijþl ir>i gleðilegra jóla qg allrar hagsældar á komandi ári og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu,. :■■■% sem nú ær að líða. \ m JOLABtAS ÞJ6ÐV1EJANS L'. . :* ' • fast við Flugu, sem lagði kollhúfur og hristi hausinn, hún lét ætíð illa við stífu taumhaldi. Pilturinn hafði engar vöflur á, hann þreif telpuna af baki, smellti hálfhlæj- andi kossi á vanga hennar, sveiflaði sér með hana í fangiriu og setti hana á hlaðið fyrir framan konuna. Telpan var ærið niðurlút og stóðu í henni orð- in, þegar hún ætlaði að heilsa, hún var gröm bæði sjálfri sér og piltinum, sem hafði sett hana út af laginu. „Velkomin að Ási, Uria Örnólfsdótt- ir,“ sagði djúp, hreimmikil rödd. Telpan lyfti höfðinu, yfir henni skinu blá, tær augu mjög föst í tilliti sínu, þau grandskoðuðu hana. Konan þrýsti henni að sér, en kyssti hana ekki. ,,Þú ert eins og búast má við af dótt- ur hjónanna í Heiðarbæ, og alveg eins og ég hugsaði mér að þú mundir verða, þegar þú stækkaðir. Hún mamma þín, blessunin, kom með þig hingað og Áshildur mín lék við þig heima á hlaðinu og suður á Mylluflöt. Þið vor- uð systu.rlega áþekkar, því hef ég aldrei gleymt. Móðir þín var af Ás- ættinni og það ættarbragð er sterkt“. Þær véku í bæinn, húsmóðirin fór fyrir, hún greip um mjöðm sér með sársaukastunu. „Finnurðu mikið til? Má ég leiða þig?“ spurði telpan, brá við fljótt og sýndi sig í að vilja styðja konuna. Ingiríður nam staðar. „Svona góð í þér, blessað barn, átt ekki langt að sækja það, og þetta snarpa viðbragð til hjálpar. Ekki að kynja þó að fylgjan þín væri falleg. Það má margt ráða af draumum". Um kvöldið, þegar telpan var háttuð í mjúkt dúnsængurból í rúmi gegnt rúmi húsfreyjunnar í afþiljuðu bað- stofuhúsi, settist húsfreyján á stokkinn hjá henni og sagði: „Ég missti einka- déttur mína á þínu reki, þú hefur misst móður þína, mér fannst við eiga erindi hvor við aðra.“ Én áður gerðist þetta: Þegar setzt var að kvöldverði kom eldri bróðirinn inn frá torfristu, hann þó aðeins hend- ur sínar, ætlaði aftur að sama verki. Hann var myndarmaður í sjón, fálát- ur nokkuð en þó þelhlýr sem móðir hans. Yngri bróðurinn var hreinn og vel til fara, hafði gert sér dagamun v.egna komu telpunnar, ekki fastur við verk að jafnaði. Hann maDlti flest við borðið og sló á spaug. „Hún er lagleg tökutelpan þín, móð- ir gcð, og orðjn þó nokkuð stúlkuleg. Mér sýnist hún muni bráðum verða hið mesta piltagull. Hvor okkar bræðra á að hreppa hana, ef við keppum?" „Þú ert æringi og fleiprar fyrr en þú hugsar, Raggi minn“,f sagði Ingiríð- ur húsfreyja góðlátlega en þó áminn- andi. „Gættu þess að telpan er ekki vön svona tali. Þau hafa ekki verið með ónytjuhjal hjónin í Heiðarbæ." Eldri bróðirinn sagði ekki neitt en dökknaði í amdliti eins og honum hefði mislíkað. Una átti eftir að sjá það oft- ar að hið létta glaðlyndismas bróður- ins var honum lítt að skapi. Þeir áttu hvor sínu hlutverki að gegna þessir tveir ólíku bræður, Sölvi nýorðinn tvítugur var húsbóndinn á héimilinu, þó sem undir æðri forsjá móðurinnar. Ragnar var sautján vetra fullur af ungæðisiegu fjöri og glað- i værðfVtiI.tækjuirii „ semr, , þeimilis- braginn í Ási iéttari. . Érá því að ákveðið hafði verið að Una íæri að Asi hafði hún hugsað . ’mikið um hvert hlutskipti hennar yrði. Var liún .tékin þangað, í gustukaskyni? Eili.einskis gustukabarn vildi hún vera. ^£-yiðt^KÐúny mátti róða með hvaða • „ hug Húri-. vasri. þangað tekin, en hún gerst og bað húsfrey.ju . ■ bBð'.heyrri’ ser unv íáein orð, það var kfrip.rgpn- hennar í, Asi. /j ■ að. þátt tícki vae?i y hún góð til gangs hefði hun hugsað sér að rölta með henni upp í ásinn hérna fyrir ofan. Túnið reis eilítið f ;fangið. haili þess var jafnt aflfðándi:. Götutroðningat”, lágu sniðhalit frá túninu upþ í miðja áshlföina, en sveigðu þá tii suðurs.. Ingiríður nam sfaðar á lágum höfða,. er myndaði bungulagaðán stali á ásn- um. „Líttu nú. yfir blessaða iflridareignina. og sjáðu, barnið mitt, að hér er fag- urt, þó að öðru vfsi hagi til en þú hefur vanizt Og ekki leikur á tveim tungum að fállegt er í Heiðarbæ.‘‘ . Una litla var þakklát fyrir þessi' orð, hún vildi sjá þá fegurð, er Ingi- ríður unni og það veittist henni auð- velt á þessum bláheiða, sólvarma vor- morgni. Hún renndi augunum suður' og norðureftir fljótinu, svipur þess var mildari þaðan að sjá, er/hún stóð riú, en kvöldinu áður, er hún hafði horft á það ofan frá brúnni, það var hýrgað fögrum bökkum. Suður með því, það féri ofan jafnt lækkandi hásléttu, og norður fyrír Ástúnið var sköglendi, víða slúttu limfögur birkitré og stór- vaxinn víðir fram yfir móðuna miktu. Kippkorn norðar en brúiú Jækkaðí landið til muna, siéttaði úr feilingum, breiddi úr sér á grasgefnurn flötum. „Þetta eru Ásengjar, sem lengi hafa gert garðinn frægan,“ sagði Ingiríður og tilgreindi stærð og kosti engjanna. Lengra norðar blöstu við svartir sandar og blikandi hafsröndin. „Engjarnar ná að Krossá, sem þú sérð þarna og blikar svo blá í sól- skininu, það er bergvatnsá, sem á upp- tök sín á Smjörvatnsheiði. Hún sneiðir aðeins smáhorn af graslendinu, að öðru leyti er norðurbakki hennar lauf- grónar eyrar, líkar skrautbryddingum á ^andskikkjunni míklu. Krossá fellur í Jöki.u, ein af ótal ám og . lækjum, sem eiga sér þau endalök. Þa.ma norð- ar.;.kvíslast svó fl.iótið um sandana .og þá hefur fjarlægðin brúgðið-. yfir,- það • silfúrbliki á svoná , degi eins og .núna. í Krossá er siIungsveiOi, Á bakka henn- ar tjaldar engiafólkið frá Ási, alltaf á sama s.tað. skammt fijá fljótinu, sá staður á sér gamla hefð. Jæja, hvað segir þú nú, stúlka mín', ■ lízt þér ekki landið haria fagurt og hýggur þú ekki að þú munir geta fest hér yndi?“. . „Jú,“ svaraði Una, en með nokkrum semingi eins og væri afdráttarlaus jétning hennar skilyrði bundin. Húr» líkt og sótti í sig veðrið svo mælti hún: „En ég vil ekki vera hér gustuka- barn. Ég víl leggia með mér þessar reitur, sem ég fékk, nema ærnar mín- ar, Bíldu og Botnu. Verðið fyrir Skjöldu og Skrutu hefur verið lagt í sparisjóð og þar á bað að ávaxtast svo að ég hafi til einhvers að grípa, ef mér ligg- ur á. Og ég vil ekki farga Flugu henn-- ar mömmu. Hún á ekki annan að en mig, og hún er dálítið typpilsínriá qg ekki ai'ra. Ég get strax í sumar unnið fyrir fóðri handa bessum tveim ám' og Flugu má nota i hófi, ef vel er að henni farið.“ Ingiríður brosti. „Var það til að segia mér þetta, sem þú baðst mig að heyra þér um fáeirt or?“ ' Una játti bvL „Hann faðir þinn vár frá fátæku barnaheimili og þurfti snemma að fara í vinnumennsku fil vanrlalgusra, en það var stórt í því fólki. .Móiðir þín var af Asættinni.. ^ltterni þitt syfkur engan." Fjarrænt blik kom í nugu húsfreyi- unnar. hún horfði J fHarska og TrisfeWl við siálfa áig líkt -cg ,hún ,héfði. . nærveru télpunnar: „Fátækum .yir>riu\ pilti fannst það .yis.t,,o£dU'fska -að lila á heámasætuna .i. Hver véit Jró....? Hjinnryar 'ÍSenníýRV'a vel að .ykapi þessi- Jjjatíleifh PUýí»i • pált-' "3* -

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.