Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 3
Blaðsíða í Lbs. 987, 8vo, með hendi síra Jóns Steingrímssonar á Prests- bakka. „30. Krosskveðjur Magnúsar Hallssonar tou Arid hyra Nú hið nya Ofttast Litinn orðaseiminn eg til minna qvæða hef“ — (Ljósm. Birgir Finnsson). BLAÐAÐ I KVÆÐASKRÁ LANDSBÓKA- SAFNS Fyrir skömmu barst Þjóð- viljanum í hendur Árbök Landsbókasafns íslands fyrir árið 1964. — Þar er meðal annars efnis að finna smá- grein eftir Grím M. Helgason bókavörð við handritadeild safnsins, þar sem hann skýrir stuttlega frá svonefndri kvæða- skrá, sem hann vinnur að á vegum þess. Okkur langaði til þess að fræðast nánar um kvæðaskrána, og lögðum við því leið okkar niður í Safna- húsið við Hverfisgötu og hitt- um Grím að máli í hinum vistlega handritasal. Við sner- um okkur strax að efninu og spurðum: — Hver er tilgangurinn með samningu kvæðaskrárinnar, og að hvaða gagni getur hún komið? — í handritasafninu er ó- grynni kvæða. Engin tök hafa verið á að greina frá þeim öll- um í hinum prentuðu hand- ritaskrám safnsins, en þar er þó að jafnaði getið helztu kvæðaheita og höfunda, ef handritin segja frá þeim. Kvæðaskránni er ætlað að bæta úr þessu og verða þann- ig að liði þeim mönnum, sem fást við útgáfur kvæða og rannsókn á þeim. — Hvernig er skráningunni hagað? — Skráin er spjaldskrá, og er spjöldum raðað í stafrófs- röð eftir upphöfum kvæða. Auk upphafsljóðlína hvers kvæðis er safnnúmer handrits- ins skráð á seðilinn, tala er- inda í kvæðinu og tala ljóð- lína í hverju erindi, fyrirsögn, viðlag, ef um það er að ræða, nafn höfundar og fleiri upplýs- ingar um kvæðið, sem til er að dreifa hverju sinni. Fræðimaður, sem ætlar til dæmis að rannsaka kvæði ein- hvers tiltekins höfundar og hefur ekki eiginhandarrit hans við að styðjast, getur ekki treyst því að hafa fundið bezta texta kvæða hans, enda þótt honum sé kunnugt um öll þau handrit, sem nefna þennan höf'- und eða helztu heiti kyæða, sem eftir hann eru. Önnur handrit, sem geta hvorki höf- undar kvæðanna né heita, kunna að varðveita betri texta. Þess má einnig geta, að miðar eru teknir í tvíriti, ef höfund- ar er getið í handriti, og er ætlunin að koma upp sérstakri höfundaskrá. Ég gat þess áð- an, að viðlög væru skráð á seðlana, ef um þau væri að ræða. Síðar meir er svo hægt að gera viðlagaskrá. — Hvenær hófst skráningin? — Hún hófst um sumarið 1957. Sveinn Sknrri Höskulds- son mag. art. vann að henni í fyrstu, síðan við Nanna Ól- afsdóttir mag. art. um skeið, en frá árinu 1958 hefur hún Framhald á 5. síöu. JÓ'LABLAÐ — 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.