Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 5

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 5
Seðill í kvæðaskránni. Blaðað í kvæðaskrá Gleður mig enn sá góði bjór, ÍB»7o, 4io, 84V-853:* guði sá Jiöldc og lof 17 erindi, 6 vo, I'yrirsögn: Eitt lítxð lcvæði um dryldcjuskap, - Eryklcjuspil. Yiðlag: Hýr gleður liug minn hásumar tíð, skæran lofi skapaxa sinn öll skepnan blíð, skín yfir oss hans miskunnin, Hýr gleður hug minn. líafngr.höf. : Síra ólafur Jónsson á Söndum. Framhald aí 3. síðu verið á mínum snærum. Öll höfum við unnið að henni í ígrinum. — Frá hvaða tíma eru elztu kvæðahandritin? — Um kvæðasyrpur fyrir aldamótin 1600 er ekki að ræða í Landsbókasafni, þó að ein- stök kvæði séu til í handritum frá 16. öld, en handrit frá 16. öld eru raunar örfá í Lands- bókasafni. — Hve langt er skráningin komin áleiðis? — Skráningu kvæða í hand- ritum frá 17. öld er lokið. Ég er nú staddur á 18. öldinni og verð þar eflaust næstu árin. Stöku handrit frá aldamótun- um 1800 hafa verið skráð og jafnvel er að finna kvæði frá 19. öld í skránni, meðal annars vegna þess, að í sama safn- númeri kunna að vera kver frá 17., 18. og 19. öld. Þegar hér er komið viðtal- inu, fáum við að glugga í spjaldkrárkassana hjá Grími. Fyrir okkur verður miði með þessari vísu: Stoðar lítt að stœra sig, styttast heimsins náðir; maðkurinn etur mig og þig, og mold erum við báðir. Vísan er í handritinu JS. 474, 8vo, sem Grímur segir okkur, að sé eitt af 50 kvæða- handritum í safni Jóns Sig- urðssonar forseta, sem runnin séu frá Jóni Árnasyni bóka- verði. Handrit þessi eru frá ýmsum tímum og með ýmsum höndum. Á öðrum miða er upphaf kvæðis, sem hefur fyrirsögn- ina Öldudans. Okkur finnst ÖLDUDANS Orgar ólgan há eyja linda faldinn gráan gróf korgug bólgin blá beygir kyndug fald er hávan hóf grcengolug gjörir voða smelli boðum skellir froðu fellir furðu má aldrei sljáir öldu þóf ein þá út er sprungin önnur rann í hennar stað grett er springur klingjótt kring kletta bringu og slingrar hring frekt dynur fold stynur fjall hvinur marar þara upp barin bleytu slttngin fleygði á fagra lóð hás í flatð björg ber blandar sandi Huglu band af þjósti þrungin brirns upp harðan barði garð um brattar fjörur drafnar jóð mceðu þjakar þnnginn Kvasis ceð örg þverr. upphafið skemmtilegt og lang- ar til að sjá kvæðið allt. Hand- ritið hefur safnnúmerið ÍB. 770, 8vo, og hefur verið í eigu Hins íslenzka bókmenntafélags. Það er skrifað af Þorsteini Gíslasyni á Stokkahlöðum, sem var mikilvirkur skrifari og var uppi 1776—1838. Við birtum hér til gamans kvæðið allt, eins og það er skrifað upp í handritinu: Nokkur handrit með hans hendi eru varðveitt í Lands- bókasafni, meðal annars kvæðahandrit. í eftirriti síra Jóns er fyrirsögnin: „91. kvæði. Um almætti guðs af eftirdæmi fátækrar ekkju.“ En hér kem- ur kvæð:ð: — Framh. á 7. sðu. JÓLABLAÐ — 5 Skápur með handritum. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Næst verður fyrir okkur miði með upphafi Ekkjukvæð- is, sem svo er nefnt í flestum handritum. Þetta handrit hef- ur safnnúmerið Lbs. 987, 8vo, og er ritað af síra Jóni Stein- grímssyni á Prestsbakka, en hann var uppi 1728—1791.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.