Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 7

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 7
Grímur M. Helgason a3 blaða í einum spjaldskrárkassanum. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason) Blaðað í kvæðaskrá Framhald af 5. síðu. Hvör sem setur son guðs á sína trú gjörvalla, eflaust hefur altíð sá ólukkunni komizt frá, þó megi kross og mótgangur til falla. Vtanlands í einum bý ekkja fátcek byggði, fróm og guðhrasdd geðinu í; góðan lofstír fékk hún því, öngvan mann í athöfn sinni styggði. Gullskorð ýmist grét eða svaf, gjörðu þrautir herða, voluðum börnum vatnið gaf, vífið fyllti upp skikkju laf; af góðn, sagði hún, guð sinn léti verða. Litlu síðar sá hún mann, sá var fríður ncesta; ; hvítum skrúða skrýddist hann, skikkju þöllu heilsa vann; vífið honum virðing sýndi stcersta. Fleiri átti börn en brauð, björg þó oft nam gefa, sagði cetíð í sinni nauð sig hafa nógu mikinn auð; þvt skyldi hún aldrei skaparans gcezku efa. Bar so til, að hungrið hart hennar þrengdi kosti; bjargarlaus með barnið margt burtu gekk, því so var vart; var þá úti vetrarhríð með frosti. Bak og fyrir börnin smá bar hún langa vega; hattcerið so herti á, að 'hvörgi mátti gisting fá; mœddist hún af megnum hungurs trega. Bar hana einum brunni að, brátt þá óvit kenndi, settist niður í sama stað, sér í hjarta drottin bað, augum sírium upp til himna renndi. Maðurinn spyr: „Hvört þenkir þú þínum nauðum hnekki eða lengi ttf þitt nú lítilfjörleg ncering sú; örmagndst, þó einsamalt vatn drekkir?" Mcelti hún: „Guð er samicr sá, sem seðja kann mig núna; þó engin megi ég efni sjá, sem ekkja þar í Sareptá, á hann set ég atta mína trúna. Hvör veit nema sýni sig með sama kraft mig nceri, þó ég gangi þennan stig, ef þolgceðið ei brestur mig." Svaraði henni sendiboðinn kceri: „Þú ert kona trúar traust trega þinn að stilla; gakktu heim með geðið hraust; guð drottinn mun efalaust girnd þíns hjarta gjöra nú upp að fytta.n Framhald á 98. sfðu JÓLABLAÐ — 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.