Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 12

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 12
Rudolf Nilsen: FRIÐUR JF A JÖRÐ Norska skáldið Rudolf Nilsen dó árið 1929, aðeins 28 ára gamall. Jólasálmur hans. Frið- ur á jörð, fjallar um heimsviðburði þeirra tíma, en getur engu síður átt við á þessu ári. Nú Ijómar vor árlega Ijóshátíð skcer. Með jólanna hátíðabrag er hver hcer, eins víða og kristnin um veröldu ncer. Með hangikjötsáti við heiðrmn pann mann, sem var öreigaharn og til fátcektar fann, unz einhverjir komn og krossfestu hann. Og prestarnir segja okkur söguna enn. Hún flýgur á englavœng útvarpsins senn. Glcenýjar aðferðir, góðir menn! Og Ijósvakinn skelfur af lofsöngvum þeim, sem ómuðu hjarðmönnum utan úr geim og hoðuðu frið í Betliheim. Einn auðjöfur gladdist við guðspjallið: Svo gjarnan ég vil hafa vinnufrið — en lcekka þó dálítið dagkaupið. Hjá lögregluforingja lundin varð blíð. Hann fagnaði áncegður friði eftir stríð. Hann hafði afvopnað uppreisnarlýð. Og allir, sem stýrðu þeim uppreisnarlýð, hiðu í friði í fangelsi um hríð. Að jólum lauk þeirra jarðvistartíð. Og hermálaráðherfans hamingjusól skein aldrei fyrr svqna skxrt urri jól. Nú hafði hann friðað hyggð og ból. Og vopnaður friður er fúllkomnun, sem leggur að velli hvern gamlan grun um griðasáttmála og afvopnun. I Og röggsamur utanlands ráðherra gladdist, er fékk hann fregnina • ■ * um frið og kyrrð í Nicaragúa. ...... ... . < Ef frumstceðir þjóðflokkar fara á kreik, 1 einn eiturgasbraskari bregður a leik. Og aumingja þjóðin er auðvitað smeyk. j r Af frcegð hafa dauðir þó'náuðlítil not. ' í fjörbrotum, ellegar faílnir. í rot, þeir gáfu hver öðrum olnbogaskot. ■ » En „óþekkti dátinn" lá heygður, með, hjálm. sá var nú ekki með fum eða fálm. Hann hafði margsinnis heyrt þetta mjálm. (Oddný Guðmundsdóttir þýddi). 12 ~ JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.