Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Síða 16
HEILDVERZLUN ÞÓRODDS E. JÓNSSONAR Hafnarstræti 15 — Reykjavik. Sími 11747 — Símncfni: Þóroddur. Kaupir ætíð hæsta verði: Skreið — Gærur — Húðir Kálfskinn —■ selskinn — Grásleppuhrogn. IÍTVFCUAN |K| ÍC| AM|\C III V CIUDMN SÍMI ll\l lilLAIilÍJ 1 7 0 6 0 Annast öll venjuleg bankavið- tJ T 1 B Ú skipti innan lands og utan. er í Reykjavík á Laugavegi 105. □ Sími 11072. Tekur á móti íé í hlaupareikn- ing og til ávöxtunar með spari- □ ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI: Akureyri sjóðskjörum með og án upp- sagnarfrests. □ loaiiXUi Keflavík Seyðisfirði Ríkisábyrgð er á Öllu spari- Siglufirði sjóðsfé í bankanum. Vestmannaeyjum eftir ýmsa leigjendur, en af þeirri konu, sem hann leitaði að, og ekki var ólíklegt að átt hefði þarna heima, fann hann hvorki tangur né tötur. Þá datt honum í hug að spyrja ráðskonuna. Hann æddi út úr þessu reimleikaherbergi, niður aila stiga, unz hann kom að dyrum sem ljósglætu lagði út um. Hún kom óðar til dyra er hann barði. Hann reyndi að láta sem ekkert væri. „Viljið þér ekki segja mér það, frú, hver leigði þetta her- bergi á undan mér?‘‘ sagði hann í bænarrómi. „Það vil ég gjarnan gera, herra. Ég sagði yður það reyndar áðan. Þau hétu Sprowls og Moony, eins og ég sagði. Hún var kölluð Britta Sprowls við leikhúsið, en engu að síðar var hún gift herra Moony. Ailir vita að í mínu húsi líðst engin ósiðsemi. Gift- ingarvottorðið þeiira hékk i ramma á nagla yfir . t .“ „Hvernig var þessi ungfrú Sprowis, — ég meina, hvernig leit hún út?“ ,,Já, hún var dökkhærð, herra, lágvaxin, og þrýstin, og dálítið skrýtileg í sjón. Þau fóru á þriðjudegi fyrir viku.“ ,,Og þar á undan?“ „Já, það var einhleypur mað- ur, sem eitthvað var riðinn við áburðarvagna. Hann skuldaði mér fyrir viku, þegar hann fór. Þar áður var frú Crowder með tvö börn sem hún átti, og þau voru í fjóra mánuði, og þar áður var herra Doyle, gamall maður, sonur hans borgaði fyr- ir hann. Það er nú ár síðan kann kom, og lengra man ég ekki.“ Hann þakkaði henni fyrir og staulaðist uþp í herbergið. Það virtist nú autt og snautt. Reseduilmurinn var horfinn. I stað hans var kominn óþefur af mygluðu áklæði, innibyrgt loft. Nú hvarf honum öll von, og með henni trúin. Hann sat fyrst agndofa og starði á gas- ljósið, gulleitt og suðandi. Síð- an fór hánn yfir að rúminú, tók lökin og reif í lengjur, alls konar prentun, stór og smá, einlit og fjöllit. ef þér þurfið á pre-ntvinnu að halda, þá leitið upplýsinga hjá okkur. prentsmiðjan O D D I h/f Grettisgötu 16. — Sími 20280 — 3 línur. 16 — JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.